Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 17

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 17
JlQ/garpOStUrÍnrL. Föstudagur l. maí 1981 1 17 Kyns/óð í kvö/d Tonabló: Síöasti valsinn (The Last Waltz) Bandarisk. Argerö 1978. Kvik- myndastjóri Martin Scorsese. Framleiöandi Bobbie Robert- son. The Band eru: Rick Danko, Levon Helm, Garth Hudson, Richard Manuei og Robbie Robertson. Synd aö þessi mynd hafi þurft hennar, heldur er hann aö gera upp heila kynslóö, heilt timabil i sögu Bandarikjanna og þá stemningu sem á þvi rikti meöal ungsfólks. Textar hinna tuttugu laga eöa svo sem sungin eru i The Last Waltz bera til dæmis allir keim af uppreisnarandan- um, sem rikti vestra fyrir og I kringum 1970 — en þeir fara Kvikmync/ir eftir Guðjón Arngrímsson aö biöa jafn lengi og raun ber vitni. Nú eru liöin fimm ár frá þvi aö The Band hélt þessa kveöjutónleika sina, og á þeim fimm árumhefur bysna margt gerst i rokkinu. A miöju ári 1976 þegar hljómleikarnir voru haldnir i San Fransico, þekktum viö Islendingar ekkert til punks eöa nýbylgju, og flest af stærstu nöfnunum i poppinu núna voru þá aö gaufa heima I bilskúr. Eöa allt aö þvi. Myndin höföar þvi liklega fyrst og fremst til þeirra sem komnir eru um þritugt og þar yfir, eöa þeirrar kynslóöar sem meölimir hljómsveitarinnar til- heyra. Sem aftur er synd, vegna þess aö sú kynslóö er óöum aö gleyma unglingsárunum og er hætt aö nenna á hljómleika, hvaö þá hljómleikakvikmyndir. baö er þessvegna ekki ótrúlegt aö krökkunum sem koma til meö aö veröa uppistaöan i áhorfendahópi þessarar myndar, þyki hún heldur lang- dregin. Satt aö segja held ég að is- lendinga skorti þá undirstööu, sem nauösynleg er til aö skilja þessa mynd til fullnustu. Til aö fila hana i botn. Martin Scorsese er nefnilega ekki bara aö gera heimildarmynd um eina hljóm- leika rokkhljómsveitar og gesta óþýddir fyrir ofan garð og neöan hjá okkur uppá íslandi. Text- arnir, eins og myndin öll, lýsa andrúmslofti, sem viö þekkjum ekki nema af afspurn. Sumt kemur þó yfir. Þetta eru kveöjutónleikar, og Scorsese og liöi hans hefur tekist aö ná fram ekki aöeins þeim trega sem þar rikir, heldur einnig þreytunni, og — kannski — uppgjöfinni. Þetta er sjúskaö ]iö og augljós- lega engir unglingar. TheíBand var á hljómleikaferöalögum i 16 ár án verulegra hvilda, og meö- limirnir og gestir þeirra bera þess augljós merki aö árin hafa veriöstytt, eöa lengd, meö hjálp brennivins og allskonar annarra vimugjafa. Hin vægðarlausa nærmynd af andliti Neil Young sýnir þetta einkar vel. Alltént ættu þó sumir og popp- snauðir Islendingar að kunna aö meta hljómlistina, þó hún sé komin til ára sinna. The Band leikur vandað rokk, kraftmikið og lýriskt,— klassiskt, ef klass- iskt rokk er til. Það gera flestir gestanna einnig, til dæmis Bob Dylan, Eric Clapton, Neil Young, Neil Diamond og Van Morrison. Þetta er hljómleika- mynd eins og þær geta bestar orðið. —GA. Orms/ev er /átirm, lengi iifi djassinn Þaö var dálítið gaman aö hlusta á strákana i Fredrik Nor- eh bandinu á Hótel Sögu á mánudaginn var þegar þeir hófu fyrstu Reykjavikurdjass- hátiöina. Hljómsveitarstjórinn Friörik Norén er gamalreyndur úr djassbaráttunni og pottþéttur rýþmaleikari, meistari meö burstana en einleikinn ætti hann aö leggja á hilluna, nema þá fjórafjóra viö hátiöleg tækifæri. Strákarnir i bandinu hans eru rétt skriönir yfir tvitugt og má segja um þá einsog krakkana hljómsveit Björns R. Einars- sonar, KK-sextettnum eöa I slagtogi viö Ronnie Scott og Friedrich Gulda. En fyrir nokkrum árum hitti ég Ronnie á klúbb hans I London og rifjaöi hann þar upp Islandsferö sina og mundi aöeins eftir stúlkunni Rösu og tenórkappanum Orms- lev. En margs er aö minnast frá öllum djasskvöldunum I Tjarnarbúö, Glæsibæ og viöar þegarhann hóf gullinn'saxmnog hinn ljúfi tónn af ætt Lester og i'i ^Æk Hljóöritanir eru margar til meö leik Gunnars en ekki hefur Jazz eftir Vernharð Linnet hans Clark Terry, tækni og leik- gleöi meö besta móti en hinn persónulegi stfll enn ómótaöur. Tenoristinn Stefan Isakson fór á kostum I hraöaupphlaupum og Hans-Peter Andersson blés i altó og barrýton af prýöi. Ulf Sandberg sló pianóiö og Hans Larson var bassaleikari og voru mörg sóló hans afbragö. Efnis- skráin var aö mestu frumsamin verk, en þó áttu Tad Dameron og fleiri gamlir kappar lag og lag á stangli. Utan dagskrár blés Hans-Peter Ach Vármeland du sköna i minningu Gunnars Ormslevs en hann var vel þekktur I Sviariki. Skarð fyrir skildi Fráfall Gunnars Ormslevs er mikil blóðtaka islensku djasslifi og grátlegt aö hans skuli ekki lengur njóta viö, nú þegar djasslif er aftur á uppleiö I landinu og þörfin fyrir hann er mest. Þeir eru ekki margir Is- lensku djassleikararnir sem hafa náö þeirri leikni og reynslu sem hann bjó yfir. Ég er ekki það gamall maöur aö muna Gunnar Ormslev meö mikið af þeim veriö gefiö út á almennum markaöi. A annari hliö á sjötluogáttasnúninga hljómplötu frá 1952 má finna Frá Vermalandi, sænskt þjóö- lag leikiö af kvartetti Gunnars Ormslevs (HSH 9). Þaö er þaö eina sem gefiö var út undir nafni hans og segir þaö kannski meira um stööu djassins I íslensku menningarlifi en flest annað. Gunnar elskaöi stórhljóm- sveitir af lifi og sál og dáöi Basie bandiö öörum fremur og kom- umst viö Ellingtonaödáendurnir ekki upp meö moöreyk þegar Svavar Gests afhendir Gunnari heitnum Ormslev bikarinn sem Jassklúbbur tslands sæmdi hann eftir aö Gunnar haföi veriö kjör- inn Besti jassleikari tslands áriö 1951. þeir greifarnir voru annars- vegar. Gunnar haföi lika leikiö meö margri stórhljómsveitinni og þeir sátu saman I Simon Brehms bandinu hann og Ske Person. Ormslevlaus stór- hljómsveit á Islandi varö hálf vængbrotin og það var hreint ótrúlegt hvilikum árangri hann náöi meö hljómsveit Kópavogs- krakkanna. En nú er Gunnar Ormslev horfinn úr djassgaröinum islenska og þaö skarð verður seint fyllt. Djassinn dunar áfram og i kvöld leikur bandariski trompetleikarinn Ted Daniel meö Askeli Mássyni, Reyni Sigurössyni, Kristjáni Magnús- syni, Arna Scheving og Alfreö Alfreössyni á Hótel Sögu. Þar mætir Nýja kompaniiö lika til leiks og á laugardagskvöld veröa herlegheitin I Djúpinu þar sem Ted leikur dúó meö Askeli og blæs siöan meö Nýja komp- aniinu. Djasshátiðinni lýkur siöan á sunnudagskvöld er gamla altókepmpan úr Clark Terry bandinu, Chris Woods kemur hingað meö eiginkonu sina trommuleikarann Lynett Woods og djamma þau meö Ted Daniels, Guömundi Ingólfssyni og Arna Scheving. Keep on rolling. Barnasýning / Breiðholtinu Utangarðsmenn — kóngar í riki sínu Utangarösmenn-45r.p.m. Þaö er ekki liðiö nema liölega eitt ár siöan Utangarösmenn ruddust inn á hinn islenska poppmarkað á svo eftirminni- legan hátt, þar sem þeir Bubbi og félagar veltu steinrunnum stórstjörnum af stalli sinum á Fuglinn er floginn og Pretty Girls, sérlega góöir og greini- legt á þeim aö Utangarösmenn eru enn i mikilli framför. Þór svipar nokkuö til eldri laga hljómsveitarinnar, þokkalegt lag meö ágætu Chuck Berry sólói. Siöasta lagiö á fyrri Popp eftir Gunnlaug Sigfússon svo til einni nóttu. Og hvilik breyting sem oröiö hefur á þessu eina ári. Nýjar og ferskar hljómsveitir skjóta nú upp koll- inum hver á fætur annarri og ungt fólk hefur nú tækifæri aö nýju til aö hlusta á lifandi rokktónlist. Utangarösmenn eru eins kon- ar kóngar þessarar nýju bylgju hér. Þeir eru góöir hljóöfæra- leikarar, sem eru búnir aö spila sig vel saman með þrotlausu tónleikahaldi. Og nú þegar þeir senda frá sér sina þriöju plötu er greinilegt aö þeir eru einnig farnir aö venjast stúdió vinnu. Þaö er þó vonandi aö þeir lokist ekki þar inni, eins og gömlu jálkarnir hafa margir hverjir gert. A þessari nýju plötu Utan- garðsmanna, sem þeir nefna 45 r.p.m., eftir ganghraöa plötunn- ar er aö finna sex lög. A fyrri hliöinni eru fjórir hressilegir rokkarar og eru tveir þeirra, hliöinni heitir Dracula og er þaö slappasta lag plötunnar, en slide gitarleikurinn er góöur. A seinni hliöinni eru tvö lög, Þaö er auövelt og Where are the bodies, og eru þau nokkuö lengri en þau sem á fyrri hliöinni eru og jafnframt nokkuö þyngri. Inn i fyrra lagiö, sem er að megin- hluta til rokklag, flétta þeir; reggae lag og þer þaö einkar vel gert og einnig þaö hvernig þeir komast inn og út úr þessum kafla. Where are the bodies er siöasta og jafnframt athyglis- veröasta lag plötypnar, þar gætir töluvert þeirra ’ „psychedelic” áhrifa sem sett hafa mikinn svip á margar ný- bylgju hljómsveitir erlendis aö undanförnu. Textarnir eru flestir athyglis- veröir eins og þeirra var von og visa. Um hljóöfæraleikinn þarf ekki aö fara mörgum oröum heldur, hann er alls staöar mjög góöur og væri þar ósanngjarnt að nefna þar einn öörum betri þó ekki geti ég stillt mig um aö lýsa hrifningu minni á trommu- leiknum. Bubbi skilar söngnum vel, en þaö gerir þó Mikki ekki siöur 1 þeim lögum sem hann syngur. 45 r .p .m. er með öörum oröum góö o'g athyglisverö plata, en þaö er leiöinlegt aö þaö skydi þurfa aö spilla jafn ágætri út- gáfu og þessari meö þessu ljóta og ófrumlega hylki, sem kaup- andinn fær plötuna afhenta i. Ég er á þvi aö aödáendur hljóm- sveitarinnar hafi átt betra skilið en stælingu á gömlu Spilverks albúmi. G.S. Breiöholtsleikhúsiö sýnir i Feilaskóia Segöu Pang!! Leikstjóri: Jakob S. Jónsson Lög og ljóö: Matthias Kristian- sen Hinum nýja barnaleik Breiö- holtsleikhússins mun ætlaö aö vera einhvers konar viövörun gegn ofbeldismyndun i sjón- varpinu — og er sjálfsagt ekki vanþörf á. Sá sem hér heldur á penna finnur aö visu ævinlega á einni slikri. Hann er auðsæi- lega góöur húmoristi og hefur sérstaka hneigö til gálga- húmors, eins og best sést á þess- ari skopstælingu sem er tvi- mælalaust skemmtilegasti hluti leiksins. Honum viröist vera ágætlega lagiö aö semja fyrir börn: setja sig I spor barna og tala til þeirra á einlægan og eölilegan hátt: vil ég þvi leyfa mér að hvetja hann til að halda þvi áfram og þá gjarnan undir fullu nafni. Leiklist eftir Jón Viðar Jónsson til óþols þegar leikarar setja sig i hátiðlegar stellingar og fara aö kenna honum og telja um fyrir honum ætli þeir sér eitthvað slikt veröa þeir aö beita ismeygilegri og umfram allt dramatiskari aðferöum. Þaö eru ævaforn sannindi aö leik- skáld koma engum móral á framfæri viö áhorfendur sýni þeir hann ekki sem rökrétta af- leiöingu af hinum mannlegu samskiptum dramans: aö pré- dika yfir fólki sem er komiö I leikhús til aö skemmta sér er þaö sama og stökkva vatni á gæs. Hitt er svo auövitaö annaö mál aö sú krafa sem hér er fram sett er ómannlega hörö og veröur kannski aldrei fullnægt til fullnustu, krefst bæöi óbug- andi rökvisi og djúpstæörar mannþekkingar, sem aöeins ör- fáir einstaklingar hafa haft til aö bera i þeim mæli sem dugöi til aö skrifa eitthvað sem nálg- aöist fullkomiö drama. Það er þvi varla nein sérstök ástæöa til aö stökkva upp á nef sér, þó aö hinn nafnlausi höf- undur Breiðholtsleikhússins skrifi ekki fullkomið drama, heldur láti persónur sinar tvær lýsa vanþóknun sinni á ofbeldis- myndum eftir aö hafa skemmt áhorfendum meö skopstælingu Jakob S. Jónsson er leikstjórí sýningarinnar og Þórunn Páls- dóttir og Þröstur Guöbjartsson leika krakkana, Siggu og Fia, sem bæöi eru fyrir heima hjá sér og hittast úti á götu til að leika sér. Leysa þau öll verk sitt vel af hendi: sýningin er lifandi og fjörleg og slakar sjaldan á þann tæpa klukkutima sem hún varir. Vissulega skynjaöi maöur nokkurn glimuhroll á frumsýningunni, en hann á ef- laust eftir aö hverfa þegar timar liöa og leikendum lærist betur aö stilla sig inn á bylgju- lengd áhorfendanna. Ætti ég aö fetta fingur út I einhver tæknileg atriöi hjá þeim Þórunni og Þresti væri þaö helst radd- styrkurinn, sem veröur sums staöar full litill. Flutningur á ágætum visum Matthiasar Kristiansen var ekki heldur allt- af nógu öruggur og þyrfti trú- lega aö æfast betur. Breiðholtsleikhúsiö fer betur af staö meö þessa sýningu en þaö geröi meö uppfærslu sinni á Plútusi fyrr I vetur og þvi er vel hægt ab mæla meö henni handa börnum sem komin eru á skóla- skyldualdur. Hún mun ekki vera sýnd á sjónvarpstima, svo ekki ætti þaö aö spilla absókninni! JVJ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.