Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 19

Helgarpósturinn - 01.05.1981, Page 19
19 Jlplfjarpá'Stl /r/nf?Föstudagur 1. maí 1981 hljómsveit. Maöur skilur betur, hversu erfitt er aö spila vel. Ef viö hinsvegar hlustum ekki á annab en snillinga, hættir okkur til aö lita á snilldina einsog sjálfsagöan hlut, sem þurfi bara aö læra likt og litlu og stóru margföldunartöfluna. Auövitaö mátti margt betur fara einsog ævinlega, en for- leikssvitan i a-moll eftir Johann Fischer var býsna vel leikin. HUn mun vera úr svituhópi þeim, sem er ab vissu leyti fyr- irrennari aö Velstillta pianóinu hjá Bach. Gitarkonsertinn I d-dúr eftir Antónió Vivaldi fór lika vel fram og einleikarinn Ginar Einarsson komst af heill á húfi, þótt honum héldi aö visu stundum viö drukknun, þegar hljómsveitin spilaöi meö. I fiölukonsertinum I a-moll eftir Vivaldi geröist hinsvegar hálf- gert kraftaverk. Einleikarinn Hildigunnur Halldórsdóttir missti tökin á verkinu skömmu eftir aö hún tók til viö sólóna 11. þætti. En Sigursveinn Magnús- son stjórnandi brosti bara upp- örvandi og byrjaöi aö nýju. Þá bjóst maöur viö, aö taugarnar væru komnar I algjört rusl, og mér fannst allir halda 1 putta fyrir hana. En nú braust hún i gegnum verkiö til enda og óx heldur ásmegin eftir þvi sem á leiö. Svo oft heyrast miklir meist- arar flytja Brandenborgarkon- serta Bachs, aö maöur er næm- ur fyrir sérhverju vixlspori. En þau voru hvorki fleiri né meiri en vib má búast og meöferöin góö I heildina. Menn hafa löng- um veriö i hálfgeröum vand- ræöum meö annan þáttinn i þessum nr. 3, sem eiginlega enginn er nema tveir tengisam- hljómar. Liklega hefur Bach sjálfur ort þarna af fingrum fram á lágfiöluna á sinum tima. Þarna hafa menn stundum skot- iö inn ööru smáverki eftir Bach eöa skrifaö svolitla kadensu i • stil viö tengihljómana. Og þaö var ein sllk, sem Geröur Gunnarsdóttir lék meö hind. Þegar Kammersveit Reykja- vlkur spilar i Bústaöarkirkju, er yfirleitt sneisafullt hús núoröiö. Þar er vist menningarpakkiö á feröinni. Þegar svo tónskóli al- þýbunnar heldur þar tónleika, er varla einusinni svo vel, aö aö- standendur þessara ungmenna allra láti sjá sig. Blessuö alþýö- an bregöur ekki þeim vana sin- um aö meta þá verst, sem vilja henni best. LEÍKFÉS__ REYKJAVjKUR1 Barn i garðinum 2. sýning i kvöld uppselt Grá kort gilda 3. sýning þriöjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda. Ofvitinn laugardag uppselt Skornir skammtar sunnudag uppselt I míbvikudag uppselt Rommý fimmtudag kl. 20.30 Miöasala i Ibnó kl. 14—20.30 Simi 16620. L)fc:irich i-Isci ier-l )ieskí >u cj íAiti J-.s i\i ;.s ■ s< ).\gs ■ i ji; i«;i < „Abide With Me” ( 1890) var sungiö sem sálmur i frikirkj- unni i fæðingarbæ Ives, við undirleik hins unga tónskálds sem þandi orgelið. Þá eru söngvar undir áhrifum evrópskrar lagagerðar: „Feld- einsamkeit” (1897), „Ich grolle nicht” (1899), viö ljóö eftir Hinrich Heine og „Elégie” 1901 viö franskt ljóö eftir Gallet. Atakanlegir eru söngvarnir „Tom Sails Away”, og „In Flanders Fields”, báöir frá 1917 B BORGAR^ fiOið SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚftngrtWUnHlitlim MIIHI Kópavogj) Smokey og dómarinn 1 Splunkuný frá USA — Mökkur Kökkur og Dalli dómari eiga I erfiöleikum meö diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæbir meö „Bear in the Aire” Hound on the Greound. Ef þú springur ekki úr hlátri gripur músikin þig heljar- tökum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Viðtalstimi AAánudaginn 4. maí kl. 1 1.00—12.00 verður Kjartan Jóhannsson formaður Alþýðuf lokks- ins til viðtals á skrif- stofu Alþýðuf lokksins. Sími 15020. og lýsa vel áhrifum þeim sem Heimsstyrjöldin mikla haföi á friöarsinnan og húmanistan Charles Ives. Þá er lag úr hin- um frumlega en snjalla laga- bálki „Swimmers” (1915-21), þar sem pianóiö er látiö undir- strika öldugjálfur hafsins kring- um sundmanninn og „Ann Street!’ (1921), eins konar feröalag um umferðargötur New York-borgar. Hér er einungis siiklað á stóru, en öll er platan hin merki- legasta, bæði hvað varðar tón- smiðar og túlkun. Þá eru tón- gæðin afbragðsgóð. Flestir söngvanna eru úr safni 114 laga sem Ives lét gefa út á eigin kostnað,árið 1922. Sem formála að þeirri útgáfu, ritaði tónskáld- iðþau orð sem betur lýsa mann- inum en langir bálkar um ævi- feril hans: „Sumir hafa skrifað bók fyrir peninga: ekki ég. Sumir sér til frægðar: ekki ég. Sumir fyrir ástina: ekki ég. Sumir fyrir brennið: ekki ég... Reyndar, kæri aðnjótandi, hef ég alls enga bók skrifaö — ég hef aðeins hreinsað til i húsinu. Allt sem eftirer, hangir úti á snúrum...” 3* 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Kramer vs. Kramer ísle nskuTtexTT Heimsfrægný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óscársverölaun 1980 Besta mynd ársins Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkáö verð 19 000 -saiur//“\v Elskan min meö Marie Christine Barrauit- Beatrice Bnino. Leikstjóri.Charlotte Dubreu- il. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 salur Hei mþrá meö MICHEL PICCOLI — MICHEL GALABRU Leikstjóri: LAURENT HEYNEMANN Sýnd kl.3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. salur «iV7/ ýJT með Roger Hpnin-Marthe Villalonga. Leikstjóri Alexandra Arc- ady. Sýlid kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- 11.05 Eyðimörk tataranna meö Jacques Terrin — Vittorio Gassman, Max Von Sydow. Leikstjóri: Valerio Surlini Svnd kl. 3.15 — 6,15 og 9.15. AUar myndir sýndar Laugardag og sunnudag. & 1-15-44 H.A.H.O. tslenskur texti. Sprellfjörug og skemmtileg ný ley nilögreglumy nd meö Chavy Chaseog undrahundin- um Benji, ásamt Jane Seymor og ómar Sharif. I myndinni eru lög eftir Elton John og fluttaf honum ásamtlagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd föstudag kl. 5, 7 og 9. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 7, og 9. #MÓtU£IKHÚSW La Boheme i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 miövikudag kl. 20 Sölumaður deyr laugardag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 næst siðasta sinn Miðasala kl. 13.15 Simi 11200. 3* 2-2 1-40 Cabo Blanco. Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist I fögru umhverfi S.-Afriku. Aö alh lu tv erk : Charles Bronson. Jason Robards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd laugardag kl. 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Bugsy AAalone Sýnd föstudag og sunnudag. Mánudagsmyndin: Ár með þrettán tunglum (In einem Jahr mit 13 Monden) Rainer Werner Voc akín Jor Snilldarverk eftir Fassbinder. „snilldarlegt raunsæi samofiö stilfæringu og hrylling” Politiken Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30. 3* 1-13-84 Ný mynd með Sophiu Loren ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John Huston. lsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Glæný spennings- mynd: Kafbátastríðið Æsispennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. tsl. texti Sýnd ki. 5. Sfmsvari simi 32075. Eyjan Ný mjög spennandi banda-1 risk mynd, gerö eftir sögu Peters Benchleys þeim sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cin- emascopeog Dolby Stereo. tsl. texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl.5 - 9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 16 ára. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl.7.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.