Helgarpósturinn - 01.05.1981, Side 21
21
he/rjrirpnerh irinn FösiudaQur 1 ma' 19^
Ýmsirfrægir'djassleikararsóttu Island heim á þessum árum.þ.á.m.Lee Konitz sem sést hér blása sax-
ann sinn i félagsskap viö Kristján Magg., Jón Sig. og Guftmund R.
sljóvgunar, vegna algers skorts á
hljóöfallsbundnum fjölbreytileik
og „rythmisku” lifi. Þjóftir á lágu
menningarstigi veröa aft heyra
grunnhljóftfallið með sinu ytra
eyra. Hift þroskafta tilfinningalif
Evrópuþjóðanna elur með sér
innra hljóftfall, sem vér þurfum
ekki aft heyra. Grunnhljóöfallið
hrærist i sjálfum oss, og vér
skynjum tilvist þess meft voru
innra eyra”.
Að skáka i skjóli ástar-
innar
Eins og sjá má af þessari til-
vitnun og fleirum sem á eftir
fylgja, var andúftin á djassi byggft
á samruna ýmiss konar kennda i
tilfinningalifi þeirra sem gegn
honum börftust. Greina má bæði
dulda og opinskáa fyrirlitningu á
blökkumönnum og menningu
þeirra og ekki siftur áhyggjur af
óhömdu tilfinningalifi: fyrir-
myndin er hinn „siftaði” Evrópu-
maður (sem á þessu timabili stóð
fyrir einum umfangsmestu
mannaslátrunum sögunnar), sem
ekki lætur augnablikstilfinningar
hlaupa með sig i gönur. Annar
forvigismaöur islenskrar tón-
menningar, Björgvin Guðmunds-
son, skrifaði um svipað leyti og
Hallgrimur i fyrrnefndri grein:
„Hugsum okkur Stándchen
Schuberts annars vegar og görótt
jazzlag hins vegar. Hvilikur mun-
ur! Hvort tveggja er þó ástar-
söngur. Annar er þrunginn þvi
göfugasta, sem einkennir hina
dásömuftu og marglofuðu eðlis-
hvöt, ástina, og hreyfir vitanlega
samstillta strengi i sál hlustand-
ans. En hinn er gegnsmoginn af
hinum villimannslegustu og
taumlausustu fýsnum, sem skáka
i skjóli ástarinnar, og hreyfir við
þeim hvötum i sál hlustandans..
Þaft er margsannaft aft músik-
alskt fólk, sem verulega lýtur á-
hrifum jazzins, verftur ekki aft-
eins óhæft til að túlka gófta tónlist,
heldur er þvi einnig um megn að
njóta góftrar tónlistar. 1 rauninni
er þetta fólk ekki lakara en annað
fólk, en áhrif jazzins eru svona
sterk”.
Villimannslegir
garganstónar
Ýmsar mannvitsbrekkur sem
töldu sig til þess kjörna að hafa
vit fyrir öftrum á sviöi tónlistar,
létu á þrykk gangahugsanir sinar
og reyttu af sér málblómin mörg.
Einn þeirra var Alexander Jó-
hannesson háskólarektor sem
sagöi i ræftu 1941 er hann á-
varpafti stúdenta: „Þeir
(stúdentar, innsk.TE) munulæra
aft skilja mismuninn á sannri
hljómlist og villimannslegum
garganstónum þeim er nefndir
eru „jazz” og banna ætti i hverju
siðuftu þjóðfélagi. Þessi afvega-
leidda hljómlist, er æskulýðnum
er nú boftin á dansleikjum, á sinn
þátt i þeirri spillingu og taum-
leysi, er þjáir þjóft vora og til
glötunar leiftir”.
Lifsskoðun gyðinga
Djassinn virtist vera sérstakt
skotmark þjóftrækinna ihalds-
manna. Ein frumlegasta kenn-
ingin um eðli djassins var sett
fram i lesendabréti i Visi 1944.
„Jazzinn hélt innreift sina i
landift og náöi hljómgrunni
þekkingarsnauðrar æsku. Er
hann, sem kunnugt er, byggftur
upp af allt öftru kerfi, i algerðum
reyfarastil. Efniviðurinn i honum
trylltur negrasöngur og lifsskoft-
un Gyftinga. 1 jazzinum fer saman
efni og meðferft, allt á sömu sveif,
aö æsa og trylla”.
Einar Jónsson myndhöggvari
skrifaði um svipað leyti:
„Ég get t.d. aldrei nógsamlega
grátift það, að „jazzið” er komið
til landsins. Fátt stuðlar meira að
þvi aft eyftileggja unga fólkift. Þaft
er mitt álit að hift opinbera eigi
ekki aft hlynna aft sliku, t.d. með
útvarpinu — og setja þannig haft
á fætur æskulýðsins”.
Tónleikabann
Arið 1948 var djassþáttur
Rikisútvarpsins lagður niður og
slaknafti þá um nokkurt skeið á
„einræfti orkestranna frá Har-
lem”, eins og einn fjandmaður
djassins sagði um tónlistar-
flutning stofnunarinnar. Hann
hófst aft nýju i árslok 1950.
Þaö var ekki einungis á ritvelli
og gagnvart útvarpinu sem
grjótpálar fyrir viftgángi s.k. si-
gildrar tólistar, háftu hildi gegn
djassinum. Arift 1947 var Jazz-
klúbburinn búinn aft skipleggja
hljómleika meft hljómsveit
bandariska trompetleikarans
Rex Stewart. Hann var einn af
fremstu trompetleikurum swing-
timabilsins. Hljómleikarnir voru
áætlaftir i október, en þegar
skammt var til þeirra kom til-
skipun frá Bjarna Benediktssyni,
dómsmálaráðherra, þess efnis að
hljómsveitinni væri óheimilt aft
leika á Islandi. Skömmu siftar gaf
ráöherrann út þá yfirlýsingu aft
vifturkenndum listamönnum væri
heimil landvist, en trúftum bönn-
uft. Auk þess gaf hann þá skýr-
inguá atferli sinu, aft þetta gætu
íslendingar sjálfir.
Hnignun
Þvi blómaskeifti sem hófst
1946-47 í islensku djasslifi, lauk
rétt fyrir miftjan 6. áratuginn.
Þá höföu heimsóknir erlendra
djassleikara lagst aft mestu af,
djammsessjónum fækkaft mjög,
starfsemi Jazzklúbbs íslands
dregist saman og daufti Jazz-
blaðsins var mikift áfall. Mögu-
leikar hljóftfæraleikara á að leika
djass á dansleikjum urðu litlir
eftir aftrokkift hélt innreift sina og
enginn sérstakur djassstaftur var
fyrir hendi.
Tilkoma rokksins olli miklu um
þennan afturkipp og það tók aft
mestu þaö sæti, sem djassinn
haffti haft hjá ungu fólki. Rokkift
varð þess valdandi að nýliðar
bættust ekki lengur i hóp djass-
leikara, nema sem undan-
tekningar, straumurinn lá i átt til
rokktónlistarinnar. Þarna flétt-
aöist inn i þáttur dansins. Swing-
tónlistin var notuft sem danstón-
list og það ruddi henni braut
meftal fjöldans. Þegar djassinn
varö flóknari og nokkuft þurfti
aft hlusta á hann til aft njóta tón-
listarinnar, minnkafti hópur
djassunnenda. Þaft var umfram
allt hin létta Swingtónlist sem
naut almennrar hylli hérlendis.
Eina ástæftu má rekja til. Þaft
aö mestum hluta unga fólk,sem
virkast var i djasslifinu á þessu
fyrsta blómaskeifti, haffti einfald-
lega ekki eins mikinn tima fyrir
djassinn og fyrrum, þar komu til
starf, heimili og börn. Hið
islenska djasslif átti sér hvorki
langa forsögu né breiftan Jraustan
grundvöll, þannig að þau atriði
sem hér eru nefnd, hlutu að hafa
meiri áhrif hér, en i þeim löndum
sem áttu sér lengri djasshefft og
traustari grundvöll.
Lausn síðustu krossgátu
L ð 5 F • 5 5
K O P a R /n y N T fl s 'fl T 5
fl F fí i? 'O L fí fí F T fl N R P
N R fi 5 J U L L fl N fl fl fl
N 'fí L 6 fí 5 r 8 fl A/ fl R 1 N fl 5 X U R
F y L fl R K o L fl m o K fl R ] m fl R k P>
Q fl 5 fí L- £ G 1 R R y R 5 K a F fl R
V i 9 r /Y fí K / /V R N R 5 !Y) / Ð J fl 5
r r N y £ R N £ / L £ / Ð U R 6 K
'R r r fl L / á U N N F 'fl N / R fl u N R
ö 6 £ X K L R r 'fl N /í. á Ð & R. fl 5
ú -r 'ó N 6 L> L- L n r L. / L 'K fl R 5
F F\ r L /fl R r fí N N fí L> r fl R F fl 5 /
KROSSGATA
5'ofí Negor cr» i HBÐUr< BlKKI HHSfl EJNK.Si úKKomft KOMU rífínófí PLÖNTj HLUTi ófflf/V SKERfl
v/ A 0 X e/NS 'flrr Uh 'fí o/vflD /NfV RflKlR.
Hí V i / - y/NNU Sfírni
EFNI
F/ÆR KYN S'í K/ '. r/£P FRfím Komfl /-fíETl
BfíK LFL/ HtlS/ 'Rymji BLorfl Sfímm KfíTfl HEKB. . part HfHÍPl ERfíUT
P ÉHIHG P8REF HofuV 6RE/V Zfí/lf \ tit/i-l HÁ/R /0/ DRUjLfl SKÓl/
GtRfí HuNDRH ttlKOR LflNP
f s. SílNT VPfíUrfí 'ORflR iYF
lí/m LELÍ6T
9 IL/NS rírR mjöe VOND BRfíKfí %% RÉTT
r> 3!?ÚK L£6R GíiÓÐuÍ LfíNV \ mfítiNj
liLOT/ tre
/ rí/Rj K'oKGS GM6FL Ö5KUR 'PN'ÓYT NlfíLrí] uN6 VlD/
HlflmS 'fílffí 'PlSfíK flR
f Fuem Súpu SK'fíLW 'OL/K/R (TD y/o 8/LTTU
V/55R KflSSl
Fí-JÖT HNJOÐ 0 L . Fofrsix LÆ5T VfíríSK, TÍ/VAB.
-rÓNrt
5Koí?F1 WfíRGfl RW/R. U KRor U/Y\ flrfí' l'OÐ/
1 p£KKjfí Utv SlRTfí