Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 9
9 —he/garpósturinrL Föstudagur 22. maí 1981 Ertu...? Það kemur eiginlega aldrei neitt fyrir mig. Nema um dag- inn þegar ég fletti Visi. Það var ekki blaðið sem kjaftaði þvi i mig að ég hefði orðið fimmtugur og Sæmundur lofaði að senda mér 6 eintök. En eins og ég segi: það kemur eiginlega aldrei neitt fyrir mig. Þessi 6 eintök af Visi mömmu en þegar það var stoppað af yfirvöldum. fór ég i Fram og varð tslandsmeistari. Unnum KR. Ég endaði svo i Val sem skemmtikraftur á fundum. Vikingur sem alltaf gaf leikina, er eina félagið sem rukkar mig um félagsgjöld enn þann dag i dag). Heimir Pálsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias- dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Sigurður A. Magrújscn — Þráinn Bertc-lsson Hringborðið I dag skrifar Jónas Jónasson eru ókomin rétt eins og þau hafi aldrei verið prentuð. Blaðið sem ég er að meina, kom út eina helgina sem gekk yfir þetta hrjáða land. Af hverju keypti ég þetta helgarblað? Og las það?? Ég veit ekki en hallast helst að þvi að það séu margar ástæður meðal annars þessar: Palli auglýsingastjóri er góö- kunningi minn. Sæmundur fréttastjóri er góð- kunningi minn. Ellert er ritstjóri og hann er lika i útvarpsráði. Við þekkj- umst i lyftunni á Skúlagötu 4. (Mér er sagt að hann sé ekki yfir sig hrifinn af ferðum min- um út á landsbyggðina að staldra við. Ég eigi ekki að vera að þvælast þetta yfir Elliða- árnar. En hann er nú KR-ingur en ég var i upphafi i Viking sem gaf alla leikina. Meðan Ellert hélt áfram að festast i KR, not- aði ég Vikingsbúninginn til að fara i út i mjólkurbúð fyrir Nema hvað? Þarna kaupi ég helgarblað Visis og les þá langt viðtal við alþingismann. bónda, framsóknarmann og alhliða skemmtikraft. Ég man ekki i augnablikinu hvað hann heitir, ekki heitir hann Pétur Pálsson, þvi svoleiðis mann þekki ég ágætlega. Sá hefur aldrei sungið i sjónvarpi né yrkir hann i út- varp en hannar hinsvegar loft- ræstikerfi og býr i frægri ráð- herragötu gamaíli og hefur hitabeltisgróður i kjallaranum og marg-býður mér að koma að ná mér i sólbrúnku, vatnsnudd fylgi með og ég geti svitnað i rakanum sem sé útlenskur. Sem ég segi, maðurinn i Visi heitir ekki Pétur Pálsson heldur man ég nú allt i einu að hann heitir Páll Pétursson og ekki sonur Péturs mins Pálssonar. Páll þessi, skemmtikraftur, heldur þvi fram i viðtalinu, að ef blaðamaðurinn væri Jónas Jónasson, myndi hann spyrja sig þ.e. Pál, hvort hann væri hamingjusamur, Jónas spyrji alla sem hann tali við, hvort þeir séu hamingjusamir. Ég gapti. Það kemur eiginiega aldrei neitt fyrir mig. svo ég gerði þessa fullvrðingu mannsins að meiri háttar happening. Og ég gerði meira. ég komst að þvi að maðurinn sagði dálitið ósatt. Ég hef ekki spurt alla hvort þeir séu hamingjusamir eins og hann fullyrðir. Hann er hinsvegar pólitiskur bóndi. hestamaður og hagyrðingur og fvndinn. svo honum er vorkunn. En gasalega geta stjórnmála- menn verið glannalegir i orð- um! Bjarni heitinn Benediktsson gerði mig eitt sinn að pólitiskum erindreka Framsóknarflokksins i Reykjavikurbrefi Moggans og fullyrti að flokkurinn hefði sent mig til Kaupmannahafnar gagngert til að fá Ninu og Friðrik til að koma til tslands og skemmta i Framsóknarhúsinu sem fór ægilega i taugarnar á sjálfstæðismönnum um þær mundir. Ég hringdi i ritstjóra Bjarna Benediktsson til að segja honum að þetta væri lygi. Ég væri ekki einu sinni i Framsóknarflokkn- um og hefði eitt sinn kosið Jónas Rafnar á Akureyri, hvað þá ég væri sendimaður flokksins út um öll veraldarból að smala heimsfrægu fólki inn i gamalt ishús. Hvort hann vildi ekki gjöra svo vel að leiðrétta þetta i næsta Reykjavikurbréfi . Það kom kalt i eyrun. Svar: Þér getið sjálfur leiðrétt þetta ef þér viljið. Auðvitað gerði ég það ekki, ég hef alltaf hatað að sjá nafnið mitt á prenti, m.a. i Visi, sem hefur stundum grætt, á þvi að slá upp i feitu, einhverju geðveikis- þrugli vitleysinga i hópi les- enda, sem fá óskaplega útrás við að skamma aumingja eins og mig. Nafnlaust auðvitað. En aftur að Páli sniðuga. Eftir þvi sem ég hugleiði / C'f þessa fullyrðingu hans, að ég spyrji alla hvort þeir séu ham ingjusamir, finnst mér spurn- ingin betri. 1 þessari okkar litlu tslands- veröld sem er stjórnað af mönn- um eins og Páli sniðuga, Guð- rúnu H. sem er minn uppáhalds- höfundur barnabóka, og Eiði Guðnasyni, sem er fyrrverandi eitthvað úr sjónvarpinu. er full þörf á að spyrja fólk hvort það sé hamingjusamt. Það gæti kannski farið að hugsa sér til batnaðar. Fólk er nefnilega töluvert óhamingjusamt, lika i útlöndum þar sem það skýtur forseta og páfa eða bara manninn i næsta húsi. 1 ' C / / Alltof margir horfa á sólina setjast án þess að sjá það. Alltof margirhlæja án þess að brosa. Lifið hefur ekkert orðið fyndnara við það að stjórnmála- kraftar uppgötvuðu sjónvarpið, Morgunpósturinn gerðist ráð- herramiðstöð og alþingismenn og kerfiskallar ganga af vett- vangi Sigmars og skilja eftir sig sama klúðrið. Kannski ég breyti um spurn- ingu. 1 stað þess að spyrja Ertu hamingjusamur? komi: Ertu F’ramsóknarmaður: Ef viðkom andi svarar neitandi, hlytur hann að vera eitthvað annað! Og það er jafnvont. JJ Haukvr Sævaldsson, verkf ræðingur: 1 Helgarpóstinum 15. mai s.l. skrifar ..Hákarl” um hin nýju iðjuversem iðnaðarráðherra hef- ur lagt lram frumvarp um á Al- þingi. Tilefni greinar ..Hákarls” eru ýmsar óarðbærar fjárfestingar hérendis að undanförnu svo og 40%. Takist þvi undirbúnings- félagi. sem nú starfar að öflun hlutafjár til stofnunar fyrirtækis ins, að afla á eigin spýtur þess hlutaf jár sem áætlað er að sé eig- ið fé, mvndi framlag rikisins vafalaust verða endurskoðað i samræmi við orðalag frumvarps- ins Þeir einkaaðilar sem nú vinna að framgangi þessa nýiðn- aðar, hafa engan áhuga fyrir þátttöku rikisins nema meö það ír þvi að kynna sér sveiflur stál- markaðarins á undanförnum 10 árum, en þærupplýsingar eru öll- um aðgengilegar t .d. hjá Stálfél- aginu. má sjá að stálverðið gæti orðið meira en tvöfalt miðað við nuverandi verðlag og markað- spár benda til hækkandi verðlags á næstu árum eftir gangsetningu islensku stálbræðslunnar. Hann 'bendir á erfiðleika stáliðnaðarins um þessar mundir. en getur þess Glefsum pappírshákarls svarað áframhaldandi offjárfesting i sjávarútvegi og landbúnaði. Eftir að hafa fjallað um hvert hinna þriggja nýiðnaðartækifæra fyrir sig, kemst ..Hákarl” að þeirri niðurstöðu að margt annað sé nú hægt að gera til ..uppbygg- ingar á islensku athafnalifi”, en treystir sér svo auðvitað ekki til þess, að hætti skrumara, að rök- styðja þau sjónarmið nánar. Málefni steinullarverksmiðju og sjóefnavinnslu eru mér ekki það kunn að ég taki hér upp varn- ir þeirra vegna, en málefni stál- verksmiðjunnar eru mér miklu kunnari, og mun ég fjalla ein- vörðungu um hana hér á eftir. Vanbekking opinberuð Við lestur umsagnar Hákarls um stálverksmiðjuna flettir hann rækilega ofan af eigin ókunnug- leika á málinu. Berlega kemur i ljós að hann hefur ekki nennt að hafa fyrir þvi að afla sér upplýs- inga, enda þá botninn dottinn úr vitleysunni og ekkert til að skrifa um i vandlætingar og niðurrifs- stil. Framlag rikisins f frumvarpi iðnaðarráðherra er rikisstjórninni heimilt að leggja fram allt að40% af hlutafé fyrir- tækisins, sem er fyrirhugað að verði 30 miljónir króna. Hvergi er minnst á að það skuli vera allt að fyriraugum að gera stofnun hans að veruleika. Svona ,,Hákarli” til ábendingar, væri það honum verðugra verkefní að komast að raun um orsökina fyrir þvi hvers vegna einkaaðilar geti að öllum likindum ekki náð saman nægi- legu fjármagni meðal almenn- ings án aðstoðar rikisins. frekar en að reyna að rifa enn meir niður þær tilraunir sem þó ennþá eru hafðar uppi um eflingu atvinnu- lifsins með einkaframtaki. Hann stingur hausnum i sandinn og vill ekki horfast i augu við þá stað- reynd, að einkaframtaksmenn eru tilneyddir að aðlaga sig þvi ástandi sem rikir hérlendis um stofnun fyrirtækja sem eru stærri en svo a ð sé á f æri 3—5 m anna, og þá sérstaklega iðnfyrirtækja. ,,Hákarl” getur þess ekki heldur að einkaframtaksmenn setja sem skilyrði fyrir þvi, að þeim hafi tekist hlutafjársöfnunin, að þeir ráði yfira.m.k. 60% hlutafjár- ins, en ella fái þeir, sem lagt hafa fram féð, sitt framlag endurgreitt verðtryggt, að undanskildum 4%, sem einkaframtaksmenn nota til þess að standa straum af kostn- aði, sem ekki er sóttur til opin- berra aðila. Skammsýni i markaðs- málum Markaðsverð hinna ýmsu vöru- tegunda er sveiflukennt eins og vitað er. Hefði ..Hákarl” haft fyr- ekkert að nú eru hafnar ráð- stafanir til þess að rétta afkom- una við. Fjárfestingu ber að framkvæma i öldudal markaðs- ins, þá er hægt að ná hagstæðustu verksamningum, en jafnframt vera reiðubúninn að hefja starf- semiþegar verðlag hækkar. Hins vegar er ekki hagstætt að hefja framkvæmdir þegar verðlag er hátt og þensla i markaðsmálum, þótt kannske yrði þá auðveldara að sýna fram á háa arðsemi. I nnf lutningshöf t og vornd Haldi „Hákarl” að Norðmenn séu eina þjóðin sem verndar sinn heimastálmarkað, þá fer hann þar m jög villur vegar, en slikar ráðstafanir gera öll Efnahags- bandalagslöndin og Sviþjóð t.d., Heimamarkaðsvernd gildir að sjálfsögðu ekki eingöngu um stálframleiðslu, heldur er hún viðhöfð á mörgum sviðum iðnað- arframleiðslu, og beitt til þess alls konar aðferðum, sem þó má flestar rekja til stuðnings rikis- valdsins i viðkomandi landi i ein- hverri mynd. Allar þessar aðferð- ir munu þó eiga það sammerkt, að reynt er að komast hjá ákvæð- um friverslunarsamninga um frjálsa samkeppni. Þvi er það islenskum iðnaöi nauðsyn, hver svo sem hann er, að fá að búa við hliðstæð skilyrði og gerist i nágrannalöndunum, Le/ð/n til skertra lífskjara Margir hafa velt þvl fyrir sér, hvers vegna lifskjör eru ekki betri i raun hér ð landi, þcgar litið er til þjóðartckna og auð- linda lands- og hafs. Veiga- mesta skýringin er vafalaust sú, hversu miklu er eytt I óarð- bærar fjárfestingar og er þá átt viö framkvæmdir, sem hvorki skila fjárhags- né félagslegum ávinmngi miðab við þá f jármuni sem til þeirra er varið. 1 bezta tilviki glatast fjár- mmirnir að mestu leyti eða alveg og skila aldrei arði til þeirra, sem öfluðu þeirra hörfr um höndum, en 1 öörum tilvik- um er þvl miður algengt, að framkvcmdirnar dragi langan skulda- og vandræðabagga á eftir sér, og skerði getu þjóðar- bdsins til þess að takast á við ný >g betri verkefni. Gamlar skyssur Það má gera langan lista um ’amlar skyssur I þessum efn- ím. Offjárfesting I landbúnaði )g fiskiskipaflota er þar bezta iæmiöog hún heldur áfram, þar :il tekið hefur veriö fyrir alla ánsf jdrfyrirgreibslu til þessara íreina og tekin upp sala veiði- leyfa til fiskiskipa. Af öðru á listanum. sem ekki verður nánar útfylltur hér, má nefna Þörungavinnsluna og Kröflu- virkjun. Nýjar skyssur En nú skal haldið áfram og fjármagni þjóbarinnar sóað I nýjar skyssur með forgöngu rlkisvaldsins. lbnaðarráðherra hefur lagt fram á Alþingi frum vörp um þrjú ný iöjuver sem ciga það samciginlegt að kosta íeikilegt fé á hvert starf, sem þau veita og jafnframt er rekstrargrundvöllur þeirra allra vafasamur, þótt ekki sé meira sagt. Fyrirtækin eiga sér öll talsmenn meðal einkaabilja, en þau byggjast á þvl, að rikis stjðrnin skal fá heimild til þess að leggja fram hlutafé I vcrk smiðjunum og ábyrgjast ' þeirra tugmilljónalán framt menning hlutafé. þjððernis rigs Þannig er t.d með Norðme' r. scm hingað hafa selt st' ' ,kis' þess «■ '’/’í' icr tteynt netur vt. ast við ástandinu m °+ 7$. vemda stáliðjuver geg keppni crlendis frá, þann. *v,' ▼ þau geti selt framleiðslu s. V ábyrgj- úrksmiöjunnar xja rikið þannig I jí „prómóterar" *nnar, að byggðarlög nágrannar muni ná rkjum jlin gerir vif með sáralitlu A papplmum t .rgrundvöllur verk 'ivi, að flutmngs Miðjarðarhafsli islenskum skipum : s er hins vegai hvort eða er þ meðsaltfisk á sömu síóöir og saltið frá. Missi skipin flut þaðan til Islands, hækki faldlega fragtin á saltíi. til Spánar og Grikklan rekstur saltverksmiðj verður viðbótarkostnabui lenska saltfiskframleiðen skcröir getu þeirra til > greiða landsmönnum hát fyrir hráefni og vinnuafl Þannig skal nú sólunda mannafé til þcss að skert kjör vcrkafólks og sjóá þ.e.a.s. ef menn viljabúa hér við hliðstæð kjör. „Hakarl” virðist hins vegar vilja, að íslenskur iðnaður geti keppt við duttlunga einhiverra stóriðjufyrirtækja úti i heimi, sem jafnvel eru þar rikisrekin og rikisstvrkt, og að afkoma iðnað- arins sé þvi háð hvort i þessu eóa hinu augnablikinu þurfi þau að iosna við ofíramleiðslu og velta vaxtakostnaði vegna birgða- geymslu yfir á islenskan iðnað. Forusta einkaframtaksaö- ila I lok greinar „Hákarls”, eftir að hafa reynt að gera litilmótlegt starf þeirra hæfustu manna sem völ er á við undirbúning ákvörðunartöku, koma svo hans spámannlegu ráðleggingar, sem þó eru að sjálfsögðu i véfréttar- formi. Boðskapurinn gengur Ut á, að halda skuli sérfræðingum og st jó r n m á 1 a m ö n n u m frá ákvörðunartöku um framkvæmd- ir. Hvar hefur maðurinn haldið sig að undanförnu væri ekki óeðii- leg spurning, hefur hann ekki fylgst með þvi að undanfarið hef- ur einmitt staðið yfir hlutafjár- söfnun einkaframtaksmanna? Fyrst svo er greinilega ekki. þá skal honum bent á, að ákvörðun- artakan um almennt hlutafjárút- boð er Stálfélagsins. sem er undirbúningsfélag margra áhugamanna um rekstur stál- bræðslu. Þessi ákvörðun um stofnun al- menningshlutafélags um fvrir- tækið. byggist fyrst og fremst á jákvæðum niðurstöðum Stál- félagsmanna sjálfra, sem nU hafa fengist staðfestar af hlutlausum aðilum. Skoðun ,,Hákarls“á þvi að hið opinbera eigi að skapa skilyrði fyrir þróttmikið atvinnulif fer saman við minar, en orðagjálfur skapar ekki þau skilyrði heldur athafnir.Þvi hafa Stálfélags- menn ráðist i að stofna arðvæn- legt fyrirtæki að meirihluta i einkaeign við rikjandi þjóöfélags- aðstæður. Hvort slíkt tekst verður reynslan að skera úr um, en skrif pappfrskalla á við „Hákarl” ýta einungis undir aukin rikisaf- skipti.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.