Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 15
-h&lgFirpncztl irinn Föstudagur 22. maí 1981 15 Hermann Ragnar Stefánsson við skráningu. Æskulýðsráð: Allir vilja í sumarstarfið Skúli Hansen og Guðbjörn Ólafsson við barinn uppi. geta menn pantað matinn ef þeir vilja og fengið sér drykk á meöan þeir biða. Svo er gengið niður i matsalinn, en inn af honum er annar 50 sæta bar þar sem ætl- ast er til að fólk geti slappað af eftir matinn. Að sögn eigandanna er þetta al- gengt fyrirkomulag erlendis, og þetta veldur þvi i flestum til- fellum að borðin nýtast betur en annars, vegna þess að fólk situr svo gjarnan i langan tima eftir að það hefur borðað. Með þessu fyrirkomulagi er vonast til að fólk færi sig fljótlega eftir að það klárar matinn, og þá getur næsti sest. Innréttingarnar eru italskar að uppruna, en i bland islenskar, hannaðar af Jörgen Inga Hansen, bróður Skúla. Arnarhóll verður i flokki dýrari veitingastaða, á kvöldin að minnsta kosti, þvi að i hádeginu verður reynt svipað fyrirkomulag og á Hliðarenda. Þá munu þjónarnir setja upp svuntu, og á matseðlinum verða fáir ein- faldir og ódýrir réttir. ,,Við leggj- um áherslu á að fá fólk hingað af vinnustöðunum i grenndinni og verðum i svipuðum verðflokki og millistaðirnir hérna i kring”, Nú stendur yfir skráning barna og unglinga í Reykjavik sem vilja taka þátt i sumarstarfi æskulýðs- ráðs borgarinnar. Þetta starf fer aðallega fram i félagsmiðstöðv- unum þremur, Bústöðum, Feila- helli og Þróttheimum, og við báð- um Hermann Ragnar Stefánsson umsjónarmann Bústaða að segja okkur frá þvi i hverju þetta væri fólgið. „Við byrjum á þessu núna fyrsta júni og þetta stendur i um það bil þrjá mánuði. Starfið er fyrir skólakrakka á aldrinum 6 til 12 ára, og þau geta látið skrá sig i eina viku i senn, eða fleiri vikur. Við tökum á móti börnunum klukkan 10 á morgnana og þau fara aftur heim klukkan fjögur á daginn, og geta verið eins og ég sagði i eina viku i einu, eða leng- ur, eftir þvi hvort hentar. Við erum útivið á meðan veður leyfir, en þegar svo er ekki, erum við inni að föndra eða eitthvað slikt. Við förum með krakkana i kynnisferðir hingað og þangað, meðal annars i fyrirtæki og stofn- anir. t fyrra heimsóttum við til dæmis BGR, SS, Slökkviliðið, Lögregluna og fleiri. Svo skoðum við söfn, — sædýrasafnið, þjóð- mynjasafnið og náttúrugripa- safnið, við förum i Heiðmörk svona um þaðleytisem ungar eru að koma úr eggjum, heimsækjum hestafólk i Saltvik, förum og sigl- um i Nauthólsvík og fleira og fleira. Leiðbeinendur i þessu sumar- starfi eru gamalreyndir i sinu fagi, en með þeim starfa svo unglingar. Alls er hægt að taka við um 50 krökkum á viku, og að- sóknin hefur alltaf verið meiri en nóg. Þó eiginlega aldrei meiri en núna, og er óhætt að benda fólki sérstaklega á að draga ekki að interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRVGGVABRAUT 14 SKEIFAN 9 S. 21715 23515 S. 31615 86915 Mesta úrvallð, besta þjónustan. Vlð útvegum yöur afslátt á bilalelgubílum erlendls. láta skrá nöfn barna sinna, þvi eftirspurnin er mikil. Vikan kost- an 120 krónur, og þá er reiknað með að barnið taki með sér nesti til að borða i hádeginu. Við leggj- um hinsvegar fram mjólkina”. Að sögn Hermanns hefur þetta sumarstarf notið mikilla vin- sælda öll þau fimm ár sem hann hefur haft umsjón með þvi — ekki bara meðal barnanna, heldur hafa foreldrar lika lýst ánægju sinni með þetta. Hermann sagði þetta til dæmis upplagt fyrir fólk sem langaði að stunda eigin hugð- arefni i viku eða svo, og i ró og næði, „Börnin eru nefnilega ekki á götunni hjá okkur”, sagði hann. _______________________- GA Hassleit hér og þar Gestir Borgarinnar um helgina urðu varir við óvenjulegt eftirlit dyravarðanna. Leitað var á þeim við innganginn hátt og lágt, og svo nákvæmlega að ljóst var að ekki var sóst eftir brennivini. Að sögn Sigurðar Gislasonar, hótelstjóra, var leitin gerð i samráði við f Ikniefnalögregluna, og leitað að hassi. Sigurður sagði eitthvað hafa borið á hassi á Borginni, eins og á öðrum skemmtistöðum, en litið hægt við þvi að gera fyrr en menn sæjust nota efnið. Og fulltrúi lögreglu- stjóra, Ólafur Jónsson, sagði þessa leit eflaust vera hluta af rútinutékki, eins og hann orðaði það, sem aíltaf væri framkvæmt annaðslagið á vinveitingastöðun- um. Svo bað hann um að þetta væri ekki auglýst meira en efni stæðu til, þvi það skemmdi bara fyrir ef eitthvað væri. Þvi segjum við ekki meir. — GA. Galdrakarlar Dlskétek Fimmtíu manns að borða — en 150 inni í einu All nokkurrar eftirvæntingar gætir nú meðal þeirra sem gaman hafa af þvi að fara út að borða, vegna þess að um helgina opnar Arnarhóll, nýi veitingastaðurinn við Hverfisgötuna. Eftirvænt- ingin er kannski öllu meiri i þetta sinn, en annars, vegna þess að að- standendur þessa nýja staðar eru toppmenn i fagi sinu, með mikia reynslu af Hótel Holti og viðar. Eigendur staðarins eru Skúli Hansen og hjónin Elisabet Kol- beinsdóttir og Guðbjörg Karl Ólafsson, en alls munu vinna þar fimmtán manns, þrir kokkar og fimm þjónar á vakt hverju sinni. Sæti eru fyrir 50 manns við borö i einu. En þó aðeins fimmtiu geti setið til borðs i einu, eru samt sæti i allt fyrir um 150 manns, og i þvi er nýbreytni staðarins fyrst og fremst fólgin. Gengið er inn Ing- ólfstrætismegin og þar strax fyrir innan er bar.þar sem hæginda- stólareru fyrir um 50 manns. Þar sagði Guðbjörn i samtali við Helgarpóstinn. A kvöldin verður Arnarhóll dýrari en þá eins og i hádeginu verður matseðillinn ekki langur. „Við verðum með svona tólf rétta matseðil, sem aöeins gildir i viku i senn. Þá verður breytt um og annað tekur við. Við ætlum að leggja mikið uppúr góðu hráefni og látþm matseðilinn ráðast af þvi hvað er hægt að fá best hverju sinni”, sagði Skúli. Arnarhóll opnar á laugardag- inn. — GA Það er stundum handagangur i öskjunni i anddyrinu á Hótei Borg. pantanir 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ Smávörur í bílaútgerðina og ferðalagið! -sskjum við í beniínrtöðvar ESSO Primus-og grillvörur £sso Oliufélagið hf Suóurlandsbraut 18 YEAtt RETTA GRIPIÐ

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.