Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 11
n h&lgarpn<=?h irinrí Föstudagur 22. maí 1981 „Ég var sjálfur aö drukkna i brennivlni”. „Biaoamennskan var endalaus lntnnivlnsvidlöl” ®assaíPí. SeXtett; kari 1947 t,a*m nokkru sinni áöur. Þetta eru allstaöar hreinræktar atvinnu- menn. Þetta er a6 koma I ljós I handboltanum. Island var þar gott nafn, en þjóöunum sem iöka handbolta er alltaf aö fjölga og nú er fariö aö siga á ógæfuhliöina. Þaö sama átti sér staö i frjáls- iþróttunum og þar var ekki spyrnt viö fótum. Þvi fór sem fór. Viö erum nú I neösta flokki. Ég er ansi hræddur um aö þaö sama eigi sér staö I handboltanum ef ekki veröur spyrnt viö fótum. Og þaö dugar ef til vill ekki einu sinni til, viö erum svo smáir og fáir. — Þú ert mikill Vikingsaðdá- andi? ' „Ég hef veriö Vikingsaödáandi frá þvi að ég var smástrákur. Það var varla hægt aö komast hjá þvi aö fylgja einhverju félagi hér i fá- menninu. Þetta skipti litlu máli i skrifunum i gamla daga, þvi þá var Vikingur smáfélag. En nú er það oröiö aö stórveldi og þvi viss- ara að gæta að sér. Ég var kornungur kominn i stjórn Vikings og ég var fyririiöi fyrsta Vikingsliösins sem varö tslandsmeistari i handbolta. Þaö voru engir smákallar I þvi liöi. Menn eins og Bjarni Guönason, prófessor, Sveinbjörn Dagfinns- son, ráöuneytisstjóri, ólafur Ólafsson landlæknir, Einar Jóhannesson, læknir, Guömundur Steinbach verkfræðingur, Haraldur Gislason sveitarstjóri Arni Arnason lögfræöingur Austurbakka, Jóhann Gislason og Hjörtur Hjartarson. Þetta var kjarninn. En staöreyndin er sú aö allir okkar bestu iþróttafréttarit- arar eiga sér uppáhaldslið”. — Nú hefur þú aö atvinnu aö fjalla um iþróttir og skák og bridge eru sömuleiðis áhugamál. Hversvegna þessi áhugi á leikj- um? „Lárus heitinn Jóhannesson, Myndir Jim Smarl leik sem ég hef spilaö um ævina. Evrópumótiö i Osló ’69 er mér einnig mjög minnistætt, vegna leiksins viö itali, sem þá voru mjög góðir. Ég og Þórir Sigurðs- son, veðurfræöingur, spiluöum i lokaöa herberginu i fyrri hálfleik, og viö erum þrjátiu stigum yfir þegar hlé er gert. Þegar þessar tölur sáust á töflunni vaknar geysimikill áhugi hjá áhorfend- um og allir vilja fylgjast með þessum bardaga. 1 siöari hálf- leiknum spilum viö Þórir i opna herberginu og viö Belladonna og Garosso, tvo frægustu bridgespil- ara heims. Þegar leikurinn hófst aö nýju voru hundruöir áhorfenda búnir aö raöa sér i kringum borö- iö, og viö uröum aö brjóta okkur leiö I gegnum mannþröngina. En þegar á hólminn var komiö gekk okkur ekki eins vel, þvi þeir náöu aö vinna upp forskotiö og vinna naumlega”. Mesta fjör — Nú hefur þú fylgst meö nánast öllum stórviöburöum islenskra iþrótta i áratugi. Hvað er eftirminnilegast af þessu? „Þaö er alveg ótrúlegur árangur sem náöist 29 júni 1951. Þá vinnum viö Norömenn og Dani I frjálsum iþróttum I Osló og sama kvöld leggjum viö Svia i knattspyrnu á Melavellinum. 1 tvo daga var ekkert á forsiöu Timans nema iþróttir. Ég held aö það sé einsdæmi hér á landi. Mér er einnig mjög minni- stætt þegar viö unnum Dani i landskeppni I frjálsum i Kaupmannahöfn 1956. Þaö var i eina skiptiö sem ég hef misst röddina á iþróttavelli. Viö vorum þarna nokkrir, Siggi Sig og Atli og fleiri og fylgdumst meö þessu af miklum æsingi. Siöasta grein keppninnar var fjórum sinnum fjögur hundruö metra boöhlaup og viö þurftum aö vinna til aö sigra i keppninni. Þórir Þorsteinsson hjóp siöastur fyrir Islendinga og á siöustu tiu metrum þessa 1600 metra langa hlaups náöi hann aö komast frammúr Dananum. Þetta var eitt mesta fjör sem ég hef oröiö vitni aö á iþróttavelli. Leikurinn i Ólympiukeppninni 1959, þegar viö geröum jafntefli viö Dani á Idrætsparken var lika skemmtilegur. Þá var Helgi Dan alveg frábær i markinu, og einnig Höröur Fel i vörninni. Sveinn Teitsson skoraði snemma i leikn- um og Danir jöfnuðu ekki fyrr en rétt undir lokin. Þaö er einn besti leikur sem ég hef séö Island leika i knattspyrnu”. — Hver er sá besti? Hallar undan fæti „Þeir eru svo fáir. Þaö er fátt sem stendur uppúr þessum enda- lausu töpum. Kannski sigurinn yfir Noröur-írum, fyrsti sigurinn i Heimsmeistarakeppninni. En þaö veröur alltaf erfiöara og erfiöara aö standa I öörum þjóöum, jafnvel þó aö okkar landslið sé liklega betra en alþingismaöur og ættfræöingur meö meiru, sagöi mér eitt sinn aö þetta legöist i ættir. Hann var annars stórmerkilegur karl. Hann drakk nokkuð á sinum tima, og kom alitaf viö á Borginni i hádeginu og panlaði eitt glas, og aðeins eittglas en það drakk hann i einum teig. Svo var hann farinn. Einu sinni var tekinn timinn frá þvi hann birtist i dyrunum og þar til hann var kominn út. Um leiö og hann kom inn hellti Siggi Gisla, sem þá var barþjónn, en er nú hótelstjóri, i glasið. Lárus kom aö barnum drakk út og borgaði og fór svo. Þetta tók hann þrjátiu og sex sekúndur. Bridgesveitin sigursæla sem tók þátt I EM I Dublin. Þórir Sig- urðsson, Stefán Guðjohnsen, Hallur, Simon Simonarson og Þorgeir heitinn Sigurðsson. ij ert Thorarensen En svo var það einhverntima aö ég sat þarna þegar Lárus kemur inn, og þegar hann sér mig kemur hann beint til min og segir: „Hallur, þú ert Thorarensen”. Þá var hann aö rekja ættir Bjarna Thorarensen. Ég vissi eitthvaö um mina ætt svo hann biður mig aö koma til sin á Suöurgötuna og ræöa málin. Þá kemur svo meöal annars i ljós aö þessi áhugi á spil- um er ættlægur. Simon bróöir minn hefur niu sinnum orðiö Islandsmeistari i bridge, nú Friörik þekkja allir og fleiri og fleiri fikta viö þetta. Faöir minn, Simon Sveinbjörnsson, skipstjóri spilaöi mikiö og tefldi. Var talinn góöur Lombre spilari. En ég var ekki nema sjö ára þegar hann dó og kynntist þvi ekki.” — Ertu ekkert aö hugsa um aö hætta blaðamennskustreöinu og snúa þér aö ööru? „Ég er oröinn of gamall til aö hætta. Þar aö auki finnst mér þetta mjög gaman ennþá. Blaöamennskan er alltaf aö veröa betriog betri, miklu betri núna en þegar ég var aö byrja i þessu. Þó er ekki laust viö aö maöur veröi svolitiö skelkaöur stundum. Þetta er svolitiö hættulegt, eins og best kom i ljós meö þessari frægu konu hjá Washington Post sem fékk verðlaun fyrir upplognar fréttir. Þaö er ekki laust viö aö hér veröi stundum vart viö viötöl viö erlenda menn sem enga stoö eiga i raunveruleikanum. Ég man eftir þvi fyrir nokkrum árum þegar snakk viö golfvallarvörö erlendis varö aö einkaviötali viö einn frægasta knattspyrnumann heims. Þaö var sorgardagur i islenskri blaöamennsku.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.