Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 17
Jielgarposturinn- Föstudagur 22. maí 1981
,17
Leikflétta í /est
Háskólabíó:
Konan sem hvarf (The Lady
Vanishes)
Bresk. Argerð 1979. Handrit:
George Axelrod eftir handriti
Sidney Giliiatt og Krank Laund-
er. Leikstjóri: Anthony Page.
Aðalhlutverk: Eliiott Gould,
Cybill Shepherd, Angela Lans-
bury, Herbert Lom.
Fyrir rúmum fjörtiu árum
i þröngu leikrými sem leyst er i
lokin og Hitchcock setti á svið
með góðum húmor og óbrigðulu
timaskyni.
Mynd Hitchcocks var fyrir
nokkrum árum endurvakin á
sérstakri Hitchcock-viku i Há-
skólabiói. Nú sýnir bióið hins
vegar endurgerð þessarar
gömlu myndar og tengist
dauðakippum gamla
Rank-kvikmyndaveldisins.
íl . *f Reyndar fellur þessi myntí al- veg að þeim hugmyndasnauðu
Kvikmyndir
eftir Arna Þórarinsson
gerði Alfred Hitchcock myndina
The Lady Vanishes með Marga-
ret Lockwood, Paul Lukas og
Sir Michael Redgrave meðal
annarra traustra öðlinga. Þetta
er klassisk gaman-ástar-þriller-
gáta, löguð eftir forskrift sem
ótal sinnum hefur verið notuð,
bæði fyrr og siðar, og segir frá
hópi ferðalanga sem er á leið frá
Bæjaralandi til Sviss með lest er
styrjöld vofir yfir Evrópu. Um
borð i þessari lest er búin til
snotur gáta um aldraða barn-
fóstru sem hverfur, ameriska
glæsigæs sem þarf að ganga
gegnum eld og brennistein til að
sannfæra suma ferðafélaga sina
um að hún hafi horfið og berjast
við aðra ferðafélaga sem vilja
láta hana sjálfa hverfa sömu
leið. Þetta er skemmtileg flétta
sjónarmiðum sem virðast ráða
ferðinni i vestrænum kvik-
myndaiðnaði núna, ekki sist
enskum, þar sem endurgerðir
eða eftirlikingar gamalla önd-
vegismynda er það eina sem
mönnum dettur i hug, eða
gestaþrautir af Agöthu
Christie-sortinni. Háskólabió
sýndi aðra Hitchcock eftirlik-
ingu fyrir skömmu, 39 þrep.
Hitt er svo annað mál, að fyrst
þeim hjá Rank og Hammer datt
ekkert annað i hug, þá hefði út-
koman getað orðið verri. Þessi
nýja Kona sem hvarf er mjög
þokkaleg fagmennska, þótt ekki
auki hún neinu við mynd Hitch-
cocks nema öllum regnbogans
litum og nýjum leikurum, en
glati slatta af sjarma gömlu
myndarinnar. Aðalparið, þau
Vorsjó Þjóð/eikhússins
Þjóðleikhúsið:
GUSTUR — Saga af hesti.
Leikgerð Mark Rozovski eftir
sögu Léf Tolstoy. Ljóö eftir Júri
Rjasjentséf. Tónlist: M. Rozovski
ogS. Vetkin. Þýðandi: Arni Berg-
mann. Leikstjóri: Þórhildur
Þorleifsdóttir. Leikmynd og bún-
ingar:Messiana Tómasdóttir.
Lýsing: Arni Baidvinsson. Um-
sjón með tóniist: Atli Heimir
Sveinsson.
|LX1
Lsiklisj
eftir Gunnlaug Astgeirsson
Leikendur: Bessi Bjarnason,
Arnar Jónsson, Arni Tryggvason,
Flosi Ólafsson, Gunnar Eyjólfs-
son, Róbert Arnfinnsson, Sigriöur
Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúla-
son, Andri örn Clausen, Arni
Blandon, Edda Þórarinsdóttir,
Gunnar Rafn Guömundsson,
Helga Bernhard, Helga Torberg,
Ingólfur Björn Sigurðsson,
Kristin S. Kristjánsdóttir, ólafia
Bjarnleifsdóttir, Ragnheiður Elfa
Arnardóttir, Sigmundur örn Arn-
grímsson, Ólafur ólafsson.
Sigaunahljóms veit: Laufey
Sigurðardóttir, Karl J. Sighvats-
son, Sigurður Ingvi Snorrason,
Snorri örn Snorrason.
Þjóðleikhúsið hefur haft það
fyrir sið undanfarin vor að bjóða
upp á söngleik og er það
skemmtilegur siður, góö tilbreyt-
ing sem eykur manni tilfinningu
fyrir þvi að vorið sé loksins
komið. Söngleikir eru i eðli sinu
listrænt léttmeti (og þá er orðið
léttmeti ekki notað i niðrandi
merkingu). Þegar vel tekst til eru
þeir með þvi allrabesta sem
skemmtiiðnaðurinn getur boðið
uppá.
Er skemmtun synd?
Ég veit ekki hvernig á þvi
stendur, en þegar maður ætlar að
tala um skemmtun og afþreyingu
sem er vönduð og vel gerð þá
brestur mann orð til að lýsa fyrir-
Cybill Shepherd og Elliott Gould
eru ekki alveg nógu sannfær-
andi, sérstaklega Shepherd sem
geiflar rauðan munn og sveiflar
ljósum lokkum og heldur að
með þvi sé hún að túlka fordekr-
aða auðpiu með eftirminnileg-
um hætti. Það er nú misskiln-
ingur hjá henni. En Anthony
Page, leikstjóri sem mesta
reynslu hefur af leiksviði, held-
ur bærilega á spilunum og menn
geta haft góða skemmtan af
Konunni sem hvarf. Einkum ef
þeir hafa ekki haft náin kynni af
mynd Hitchcocks. AÞ
Shepherd og Gould leita að Kon-
unni sem hvarf.
MiKiÐ KViKMYNDAÐ
Allnokkrir aðilar fengu styrk úr
kvikmyndasjóði nú um daginn
eins og skýrt hefur verið frá. Við
hiifðum áður sagt frá nokkrum
þessara verkefna og hér bætast
við fleiri.
ingibjörg Briem, Kristin Páls-
dóttir og Kristin Astgeirsdóttir
fengu 40 þúsund krónu styrk til að
gera mynd um Brieti Bjarnhéð-
insdóttur og kvenfrelsishreyfing-
una. „Styrkurinn var fyrst og
fremst veittur til að vinna handrit
að myndinni”, sagði Kristin Páls-
dóttir, „envið þurfum skiljanlega
að leita fanga viða. Við reiknum
með aö einbeíta okkur að árunum
1890 til 1915, og heimildir um það
timabil liggja ekki allsstaðar á
lausu”, Kristin sagði myndina
bæði verða leikna og ekki ieikna
að notast verði við gamlar ljós-
myndir ,og tekin viðtöl við fólk
sem man þessa tið, og þekkti Bri-
eti.
Þá fékk Valdimar Leifsson 40
þúsund krónu styrk tii að gera
heimildarmynd um Sverri
Haraidsson listmálara. Valdimar
sagði hana vera á frumstigi, en
reiknaði með að myndin yrði
einskonar karakterlýsing, byggð
á verkum hans og vinnubrögðum.
„Hann mun sjálfur segja frá, að
einhverju leyti, en þetta verður
þó ekki viðtalsmynd”, sagði
Valdimar. Hún verður 40 min. að
lengd og er unnin fyrir sjónvarp.
Lárus Ýmir óskarssonog fleiri
fengu fimmtiu þúsund krónu
styrk til að vinna að undirbúningi
leikinnar myndar eftir handriti
Kjartans Ragnarssonar,
Blindingsleikur. Að þeirri mynd
standa auk Lárusar, Isfilm -
mennirnir Jón Hermannssoi\,
Agúst Guðmundsson og Sigurður
Sverrir Pálsson.Sú mynd verður
tekin næsta vor og reiknað er með
svona sex vikum i tökur.
bærinu. Það er eins og þau orð
sem islenskan á til yfir þennan
part mannlifsins séuhlaðin nei-
kvæðu gildi. 1 innbyggðri siðfræði
málsins eru skemmtun, afþrey-
ing, hlátur og komik af ætt hins
syndsamlega. Sennilega er þarna
um að ræða arf allar götur frá þvi
að heilagur Þorlákur fór að am-
ast við dansi og annarri alþýð-
legri skemmtan og ekki hefur
hann skort arftaka i misskildri
Gustur í Þjóðleikhúsinu: „Að öðrum þáttum sýningarinnar ólöst-
uðutn þá skara hópatriðin fram úr og eru sum þeirra meö því
fallegasta sem ég hef séð á sviði”, segir Gunnla.tgur Astgeirsson
m.a. I umsögn sinni.
siöavendni allt fram á okkar
daga. Ég fer ekki ofan af þvi að
góð skemmtun, hlátur og vönduð
afþreying er með þvi heilsusam-
legra sem menn taka sér fyrir
hendur. Þá er ég ekki að tala um
fiflalæti og aulabrandara sem
setja allt of mikið svip sinn á það
sem skemmtiiðnaðurinn býður
uppá.
Góðir söngleikir, þar sem
saman fer leikur, söngur, dans og
tónlist eru oft verulega góö af-
þreying, listræn afþreying, þó að
þá skorti þjóðfélagslega skirskot-
un, hugsjónalegan grundvöll og
allt það (sem „alvarlega þenkj-
andi” gagnrýnendur gera að
sjálfsögðu kröfu um).
Saga af hesti og Tolstoy-
isk speki
Aö þessu sinni tekur þjóðleik-
húsið til sýningar rússneskættaö-
an söngleik sem gerður er eftir
sögu Léf Tolstoy um hestinn Gust.
Þar er sögð saga af skjóttum
hesti sem passar ekki i einlitt
stóðið og er útskúfaður af eiganda
og stóðfélögum. Hann fær upp-
reisn æru þegar hann lendir i éigu
Serpúkhovski fursta, lifsnautna-
sjúks aðalsmanns, og verður
frægur hlaupagarpur, en siðan
hallar undan fæti fyrir honum, oj
furstanum, og i sögulok er han
gamall og hrumur, einskisnýtus
húðarjálkur. Og svipað fer einnig
fyrir furstanum. Leiksagan er
samofin úr örlagaþráðum hests
og manns og má segja að inntak
hennarsé hvað lifið og gæfan séu
hverful. A stöku stað koma fram
heimspekivangaveltur sem koma
beint frá Tolstoy, um réttmæti
eignaréttar og um að i raun
standi mennirnir lægra en
hestarnir i virðingarstiga lifsins.
Undirtónninn er Tolstoyist
mannúðarsjónarmið (hestúðar-
sjónarmið) sem helst kemur
fram i djúpri samúð með þeim
sem minna mega sin. Heimspeki
Tolstoy er alltaf sjarmerandi þó
deila megi um gildi hennar fyrir
nútimamanninn.
Gott sjó
I þessari sýningu þjóðleikhúss-
ins á Gusti kemur enn einusinni
fram hversu góður leikstjóri Þór-
hildur Þorleifsdóttir er. Sýningin
hefur léttan og ákaflega mynd-
rænan heildarsvip, en samt er
hinn alvarlegi undirtónn aldrei
langtundan. Hún er það sem á út-
lensku er kallaö show. Að öðrum
þáttum sýningarinnar ólöstuðum
þá skara hópatriðin framúr og
eru sum þeirra með þvi fallegasta
sem ég hef séð á sviði. 1 Stóðinu /
kórnum eru ungir leikarar,
nokkrir ekki alveg eins ungir og
þrir úr ballettinum. Þessi hópur
hefur tileinkað sér sannfærandi
hestrænt yfirbragð i hreyfingum
og hljóðum og glittir viða i smá-
perlur i þeim látbragðsleik. Leik-
stjórinn hefur valið þann kost að
leggja meiri áherslu á þennan sjón
ræna þátt i fari stóðsins / kórsins,
en það sem snýr að söngnum.
Innanum eru að visu ágætar
raddir, en ég sakna þess að ekki
sé stundum meira trukk i söngn-
um. En hæfileikar til að dansa og
sýna lipran látbragðsleik fara
vist ekki saman við mikla söng-
hæfileika og ég efast um aö sýn-
ingin i heild hefði verið nokkuð
betri þó að sá ágæti þjóðleikhús-
kór hefði verið i stóðinu.
Aöalhlutverkið i leiknum er
Gustur og er það i höndum Bessa
Bjarnasonar. 1 blæbrigöarikum
leik tekst honum að skapa spennu
milli „hrosslegra” hreyfinga,
ytra borðs, og tilfinningalifs
Gusts, hans hestlega / mannlega
eölis. Úr verður eftirminnileg
persónulýsing og kannski ennþá
eftirminniiegri leikur.
Annað stærsta hlutverkið er
Serpúkhovski fursti Arnars Jóns-
sonar. Það kemur manni ekkert á
óvart að Arnar skili vel furstan-
um ungum, glæsilegum glaum-
gosa og heimslistamanni og þess-
vegna verður ennþá eftirminni-
legri myndin sem hann bregöur
upp i lokin af furstanum þegar
hann er búinn að drekka frá sér
allar eigur og heilsu og er i sömu
sporum og klárinn sem hann
eitt sinn átti.
Flosi Olafsson og Arni
Tryggvason eru traustir
i hlutverkum þjóns og
hestasv' og skapa
skemmi i i>
smám\
Arni
[”>
Framhald af 24. siðu.
Rikharði III. eftir Shakespeare
undir stjórn Sveins Einars-
sonar...
• Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla rikisins hefur þótt með af-
brigðum gott s.l. vetur og sumir
gagnrýnenda kallað það „besta
leikhúsið i bænum”. Nú lætur
þessi árgangur af störfum við
leikhúsið og heldur út á vinnu-
markaðinn, og næsta vetur tekur
nýr árgangur við Nemendaleik-
húsinu. Það fólk hyggst ekki láta
gæðakröfurnar minnka og hefur
Helgarpósturinn fregnað að
fyrstu tvö verkefnin veröi umdeilt
leikrit franska rithöfundarins
Jean Genetsem kallast Svalirnar
og nýtt leikrit Böðvars
Guðmundssonar sem samið er
sérstaklega fyrir Nemendaleik-
húsið. Leikstjóri fyrrnefnda
verksins verður Brynja Bene-
diktsdóttir og þess siöarnefnda
Hallmar Sigurðsson....
• Óvenjuleg gróska er i hljóm-
plötuútgáfu miðað við árstima og
bágt ástand þessa iðnaðar fyrir
svosem ári siöan. Þá var talað
um að hann væri að deyja. Núna
er hins vegar með honum gott
lifsmark. Út er að koma ný plata
með tónlist þeirra bræðra Arn-
þórsog Gisla Helgasona i útsetn-
ingum Helga Kristjánssonar. Hún
heitir i Bróðerni. Þá eru i vænd-
um nýjai plötur með félögum i
Visnavinum, Taugadeildinni sem
er nýjasta nýtt i islenskri
nýbylgju og Brimklósem er með
þvi elsta úr islensku poppi.
• Þá heyrum við orðróm um að
sú merka og sérislenska rokk-
hljomsveit Þursaflokkurinn
hyggist koma saman til starfa á
næstunni ...
® Við höl'um áður sagt frá þvi
hér i blaðinu að einhverjar breyt-
ingar verði á starfsemi Alþýðu-
leikhússins næsta vetur, og m.a.
myndaður fastur kjarni sem
verði eins konar buröarás leik-
starfsins.
í honum verða þau systkinin
Arnar Jónsson og Heiga Jóns-
dóttir, Þi hildur Þorleifsdóttir,
kona Arnai Eggert Þorleifsson,
bróðir Þóriiildar og Tinna Gunn-
laugsdótti Við heyrum að á
verkefnas Alþýöuleikhússins
verði ými: irvitnileg verk, m.a.
leikrit d, ka skáldsins Vitu
Andersen llskaðu mig, sem
vakið hef nikla athygli i Dan-
mörku oi mun leikhópurinn
sem stóð sýningum á kyn-
fræöslule nu Pæld’iö’i vera
með f big sýningu á ársgömlu
ensku m igaleikriti sem á
islensku fnist Sterkari en
Súperma það sagt nokkuð
krassand kki. Höfundur er
RoyKlii. leikmyndateiknari
er sagðu: r.a við báðar þessar
sýningar ðuleikhússins og
héitir h& : étar Reynisson....
• Siðd--
varpinu y
þrifum þ< .
vetur. N .
mannasl ■
dagssyrpu
varpsm:
aö far:
Landhei -
hafna
syrpm \
Ólafu
er fyi
hefur
vrpurnar i út-
póttmeöbestu til-
stofnunar nýliöinn
unda fyrir dyrum
umsjón Þriðju-
Sá góðkunni út-
■ 'riias Jónasson er
ugerðarferö með
ini til ýmissa
i1 ;byggðinni. Við
iúdögum tekur
sem kunnastur
Rió-trióinu og
istarkennslu...