Helgarpósturinn - 18.12.1981, Page 18

Helgarpósturinn - 18.12.1981, Page 18
42 Jólin hafa löngum verið talin skemmtilegasti timi ársins, ásamt áramótunum, þegar fólk sparar ekkert við sig hvorki i mat né drykk— né öðrum munaði. En eru einhver jól öðrum eftirminnilegri, þegar menn hugsa til baka, eða renna þau öll saman i eina stóra át- veislu? Helgarpósturinn spurði nokkra borgara um þeirra eft- irminnilegustu jól, og i fram- haldi af þvi um hinn óhjá- kvæmilega fylgifisk þeirra, jólagjafirnar. Föstudagur 18. desember 1981 /r/nn_ eftir: Guðlaug Bergmundsson myndir: Jim Smart „Liföum hálfgeröu vcrbúöalifi yfir hátföarnar” segir Flosi Ólafsson. „Mig langar mest í ótölvustýrða sturtu,” segir Flosi um jólagjöfina i ár „Heyröu, biddu nú viö. Þetta kemur nú flatt uppá mig og rúmlega þaö. Viö skulum nú sjá. Eftirminnilegustu jólin. Eftirminni- legasta jólagjöfin og hvaö ég óska mér I jólagjöf. Ja svona fljótt á litiö heid ég aö jólin i fyrra séu eftirminnilegustu jólin, kannske ööru fremur vegna þess aö styttra er um- liöiö frá þeim en jóiunum i hitteöfyrra, aö ekki sé nú talaö um jólin á undan jólunum þar á undan. Annars var jólahald hjá okkur heiöurs- hjónunum meö nokkuö sérstöku sniöi I fyrra. Þaö vildi nefnilega þannig til aö viö vorum búin aö rifa hvert tangur og tetur útúr eldhúsinu til aö veita viötöku nýrri eld- húsinnréttingu sem átti aö koma fyrir jól meö öllu tilheyrandi frá Italiu. Auövitaö kom eldhúsinnréttingin ekki á tilsettum tima, svo viö liföum hálfgeröu verbúöalifi yfir hátiöarnar I fyrra, svona nánast meö primus og aörar frumstæöar og afar óitalskar græjur. Ennfremur minnir mig, aö frænka min ónefnd hafi sest aö heima yfir hátiöarnar, i „hátföarskapi” allan timann og hefur hún vafalaust notiö þeirrar gistivináttu sem hægt var aö veita I eldhúsi sem varla haföi að geyma pott eða hlóðir.” Þetta haföi Flosi Ólafsson leikari aö segja um sin eftirminnilegustu jól. En hvaö segir hann þá um eftirminnilegustu jóla- gjöfina sem hann hefur fengiö? „Ég held að eftirminnilegasta jólagjöfin sem ég hef fengiö sé koffort, sem afi minn sendi mér uppi Borgarfjörö fyrstu jólin sem ég var aö heiman þegar ég var niu ára. Afi var smiöur og haföi smiöaö þetta fjölmúla- vil meö handrööum og hólfum og alls konar leynikrókum og kimum — sannkölluö lista- smiö og fullt af ótrúlegasta glingri bæöi til gagns og gamans. Ég held ég hafi aldrei veriö eins spenntur á æfi minni eins og þeg- ar ég var aö tæma þennan hagleiksgrip”. — Attu þér þá einhverjar óskir um jóla- gjöf i ár? t jólagjöf langar mig held ég, mest í ótölvustýröa sturtu. Bara svona sturtu meö tveim krönum, þú veist. Köldum krana og heitum krana og að úr úöaranum komi fjöl- földuö vatnsbuna beint oni hausinn á mér og aö hitastigiö breytist ekki nema þegar ég fikta eitthvaö í krönunum. Þú veist bara rör frá krananum uppi úöarann sem dreifir vatninu hæfilega heitu ofan frá og niöuráviö. Þær sturtubunur sem ég hef þurft aö búa viö á undanförnum jólum hafa aukið mér svo mikiö vatn og vanliöan, aö þær eru á góöum vegi meö aö gera mig vitlausan. Ég' vil endilega ekki bunur framaná mig og aftaná mig, ekki uppundir hendurnar eða uppi rassinn og sist af öllu meö sibreytilegu hitastigi. Mér sýnast sturtur alltaf vera aö veröa flóknari og flóknari en ég vil endilega ekki þurfa að fara i kúrsus i tæknifræöi til að geta þrifið mig. Sem sagt sem allra frumstæöasta sturtu”, sagði Flosi Ólafsson. „Persónulega er þaö kannski þaö sem er hvaö eftirminnilegast, aö vera annars veg- ar sett i djöflatöiu og hins vegar guöa”, segir Birna Þóröardóttir um atburöina kringum jólin 1968. „Mér finnst jólin ekkert merkilegM, segir Birna Þórðardóttir „Þaö eru jólin 68 . 68 var merkilegt ár i alla staöi, allt frá Paris til Prag og lika I Reykjavik”, sagöi Birna Þóröardóttir, þeg- ar hún var spurö hver væru hennar eftir- minnilegustu jól. „Þaövoru haldnir tveir fundir i Reykja- vik, 21. og 23. desember”, hélt hún áfram, ,,og þaö er oft rætt um þá sem einn fund, eöa Þorláksmessuslaginn í einu oröi. Þetta voru fundir sem Fylkingin og Félag rót- tækra stúdenta boðiAu til vegna Vietnam- striðsins og meiningin var að ganga upp aö Bandariska sendiráöinu i lok fyrri fundar- ins. Þaö endaöi mjög snögglega i lögreglu- kylfum, lögreglubilum og árásum lög- reglunnar. t þeim aðgeröum fékk ég slæmt högg á hausinn og þaö má kannski segja að meö þvi höggi hafi ég verið kýld Ut úr viður- kenndu mannlegu samfélagi hér á landi. Persónulega er þaö kannski þaö sem er hvaö eftirminnilegastaö vera annars vegar sett í djöflatölu og hins vegar guöa. Eins og þú veist, þá eru djöfullinn og guö eitt og hið sama. Þessi atburöur hefur haft mikil áhrif á mitt lif þaöan i frá og kannski ekkert siöur þaö sem geröist 23. desember, þegar kröfu- ganga var aftur stöövuö niöri i miöbæ af lögreglunni og hjálparsveitum hennar. Þetta voru alla vega athafnasömustu jól- in sem ég hef lifað og ágæt i skilningi at- hafnanna, enda er ég mjög sátt viö þær at- hafnir, sem ég tók þátt i þá”. — Enþað er enginn aöfangadagur sem er þér sérstaklega minnisstæöur ef frá er tal- inn aðfangadagurinn 68? „Nei. Ef maður feraðhugsa aftur, til ein- hverra aðfangadaga þegar maöur var krakki þá voru þeir allir mjög heföbundnir nema ef eitthvað bar Ut af vegna óveðurs, eöa einhvers sliks. Maöur man helst eftir einhverri sérstakri lykt heldur en einhverj- um atburðum”. — Hver er besta jólagjöfin sem þú hefur fengið? ,,Ég veit þaö ekki. Mér finnast allar gjaf- irmerkilegar, þær koma mér alltaf á óvart. Og þaö sem kemur mér á óvart, er alltaf skemmtilegt”. — Attu þér óskir um einhverja sérstaka jólagjöf núna? „Ég get ekki farið fram á neitt annað en frá sjálfri mér.Yfiröörum ræðég ekki. Min ósk er að ég geti veriö sjálfri mér sam- kvæm”. — En óskir öðrum til handa? ,,Það eru framtiðaróskir. Að mönnum takist einhvern tima i sameiningu að lifa manneskjulegu lifi. Mér finnast jólin ekkert merkileg. Þaö, sem er merkilegast viö jólin, er kannski sá hrikalegi yfirdrepsskapur sem vill fylgja þeim, og sem er mjög hvimleiður. Þegar menn, sem bera kannski hvaö mesta ábyrgð á hörmungum þúsunda ef ekki milijóna manna tala hæst um frið á jörö og bræöralag. Þaö er alltaf hvimleitt. Þaö veröur alltaf einna háværast um jólin og þess vegna öllu hvimleiöara en ella”, sagði Birna Þórðardóttir aö lokum. Geröur G. Bjarklind: „Ég er aldrei meö neinn óskaiista”. „Ég hlakka til iólanna eins og litlu börnin" segir Gerður G. Bjarklind „Þau eru alitaf eftirminniieg hjá mér, ég man ekki eftir einum fremur en öörum. Ég man jú kannski eftir einum, þegar ég var i Bretiandi. Þaö var allt gert fyrir mig þar, og ég hélt bara aö þetta væri vani hjá fóik- inu. Ég komst svo aö þvi seinna, aö þau höföu gert þetta af þvi aö ég var hjá þeim. Þaö má kannski segja aö á vissan hátt hafi þetta veriö gert fyrir mig, án þess aö ég heföi hugmynd um þaö, en ég komst aö þvi og mér þótti mjög vænt um það”, sagöi Geröur G. Bjarklind útvarpsþulur, þegar hún var spurö um sin eftirminnilegustu jól. Geröur sagöi, aö þetta heföu veriö jólin 1964. Hún var þá hjá hjónum i London, en þaö var fariö meö hana til Cambridge og Hastings I heimsóknir til ættingja hjón- anna, og var þetta mjög skemmtilegur timi aö sögn Geröar. Annars sagöi Geröur, að jól væru mis- jafnlega eftirminnileg. „Maöur man ekki eftir einum jólum fremur en öörum vegna þess, aö maöur er kannski misjafnlega vel upp lagöur. Þaö er oft dálitiö mikil þreyta i manni og þaö er oft þaö, sem er eftirminniegast, en mér finnst alltaf gaman á jólum. Ég er eins og litlu börnin, ég hlakka mikið til jólanna og ég hef alltaf veriö þannig. Ég held, að þetta hafi ekkert minnkaö, þvert á móti.” — Hver er besta jólagjöfin, sem þú hefur fengið? „Mér finnst alltaf besta jólagjöfin, þegar fólki líöur vel. Ég get ekki metiö hana i pökkum eöa stæröarhlutföllum, hvort þaö er pels eöa gullhringur eöa eitthvað pínu- lltiö frá einhverju litlu barni. Yfirleitt finnst mér þaö alltaf skemmtilegast, sem er búiö til fyrir mann, en hvort þaö er mikiö I peningum, skiptir mig engu máli. Sé góöur hugur á bak viö jólagjöfina, er þaö alltaf besta gjöfin.” — Attu þér einhverjar óskir núna um jólagjöf? „Nei, engar. Ég er aldrei meö neinn óskalista, mér er alveg sama. Ég kemst yfirleitt alltaf i hálfgert þrot, þegar ég er spurö hvaö mig langi i. Ég vil helst ekki vita það”, sagði Gerður G. Bjarklind. r'" i „Óska ekki eftir sérstakri jólagjöf”, segir Jóhanna Egilsdóttir, Hin aldna verkalýðskempa Jóhanna Egilsdóttir: „Ég hef veriö innan- um mina fjölskyldu og þar lföur manni best”. „Þau hafa mörg veriö gdö. Ég hef verið innanum mina fjöiskyldu og þar liður manni best. Fjölskyldan var lengi saman og erööru hverju enn, en ég man ekki eftir að neitt sérstakt hafi komiö fyrir”, sagöi Jóhanna Egilsdóttir, þegar hún var spurö hver hennar eftirminnilegustu jól hafi ver- iö. — En hver er besta jólagjöfin, sem þú hefur fengiö? „Ég man ekki eftir neinu sérstöku,, en ég eignaðist dóttur einu sinni rétt fyrir jólin. Ég veit ekki hvort ég á að taka þaö til. Hún fæddist 14. desember, annaö varö ekki nær jólunum. Ég hef alltaf fengið miklar jólagiafir síð-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.