Helgarpósturinn - 23.12.1981, Qupperneq 14
14
Miðvikudagur 23. desember 1981
LEIÐARVÍSIR HÁTÍÐANNA
Tónlist
Fossvogskirkja:
Kór Langholtskirkju heldur
jólatónleika sina dagana 27. des-
ember kl. 16 og 28. og 29. desem-
ber kl. 20. Verkiö, sem tekið verð-
ur til flutnings að þessu sinni,er
hin stórkostlega Jólaóratória
eftir Jóhann Sebastian Bach.
Fluttir verða fjórir fyrstu hlut-
arnir og upphaf þess fimmta.
Einsöngvarar með kórnum eru
Olöf Kolbrún Harðardóttir, Sól-
veig Björling, Jón Þorsteinsson,
sem starfar viö óperuna i Amst-
erdam, og Kristinn Sigmundsson,
sem hefur verið ráðinn við Is-
lensku óperuna. Hljóðfæraleikar-
ar taka þátt i flutningi verksins og
má þar nefna Lárus Sveinsson á
FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVlKUR
Raf magnsveitunni er það kappsmál/ að sem fæstir
verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um
jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf-
magn um hátíðarnar, vill Raf magnsveitan benda
notendum á eftirfarandi:
IReynið að dreifa elduninni, þ.e. |afna
henni yf ir daginn eins og kostur er, elnk-
um á aðfangadag og gamlárskvöld.
Forðist , ef unnt er, að nota mörg
straumfrek tæki samtímis, t.d. raf-
magnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar,
og uppþvottavélar —elnkanlega meðan á
eldun stendur.
2Farið varlega með öll raftæki til að forð-
ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar
lausataugar og jólaljósasamstæður eru
hættulegar.
útiljósasamstæður þurfa að vera vatns-
þéttar og af g?rð sem viðurkennd er af
Rafmagnseftirliti ríkislns.
3Eigið ávallt tii nægar birgðir af vartöpp-
um (,,öryggjum"). Helstu stærðir eru:
10 amper = Ijós
20-25 amper = eldavél
35 amper = aðalvör fyrir Ibúð.
4Ef straumlaust verður , skuluð þér gera
eftirtaldar ráðstafanir:
Takið straumfrek tæki úr sambandl. Ef
straumleysið tekur aðeins til hluta úr
íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getlð þér
sjálf skipt um vör I töf.lu íbúðarinnar.
Ef öll fbúðin er straumlaus, getið þér
elnnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina f
aðaltöflu hússins.
6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða
skuluð þér hringja f gæslumann Raf-
magnsveitu Reykjavlkur.
Bilanatilkynningar f sfma 18230 allan
sólarhringinn.
A aðfangadag og gamlársdag tll kl. 19
einnig f símum 86230 og 86222.
Vér f lytjum yður bestu óskir um Gleðileg
jól og farsæld á komandi ári, meö þökk
fyrir samstarfið á hinu liðna.
RAFMAGNSVEITA
r/l REYKJAVÍKUR
’ Geymið auglýsinguna.
trompett, Kristján Þ. Stephensen
og Daða Kolbeinsson á óbó og
enskt horn, Ólöfu S. óskarsdóttur
á selló, Bernard Wilkinson á
flautu og Laufeyju Sigurðardótt-
ur á fiðlu, en hún er jafnframt
konsertmeistari. Þar sem kirkjan
erekki stór, er vissara að tryggja
sér miða i tima og fer forsala
fram i Langholtskirkju og hjá úr-
smiðnum i Lækjargötu 2. Stjórn-
andi kórsins er Jón Stefánsson.
Organleikari er Gútaf Jóhannes-
son.
Hótei Borg:
A mánudagskvöld 28. desember
kl. 21 verða haldnir djasstónleik-
ar, þar sem Nýja kompanfið leik-
ur. Einnig kemur hinn snjalli sax-
leikari Rúnar Georgsson fram
með sveitinni. Tónleikarnir eru
tviskiptir. Annars vegar leikur
Nýja kompaniið nýtt frumsamið
efni sem tekið veröur upp i janúar
og siöan gefiö út á plötu og hins
vegar leikur Rúnar gömul og ný
djasslög. Bæði Nýja kompaniið og
Rúnar eru vel þekktir meðal
djassunnenda og ættu þvi allir að
kikja inn á Borg og heyra siðasta
djass ársins ef að likum lætur.
B^jónusta
Tannlæknavakt:
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig verður sem hér
segir yfir hátiðarnar:
Aðfangadagur kl. 14-15
Jóladagur kl. 14-15
2. dagur jóla kl. 14-15
Sunnudagur 27. des kl. 17-18
Gamlársdagurkl. 14-15
Nýársdagur kl. 14-15.
Læknavakt:
Göngudeild Landspítalans er
opin sem hér segir:
Virka daga kl. 20-21.
Laugardaga kl. 14-16.
Aðfangadag kl. 10-12.
2. dag jóla kl. 14-15.
Gamlársdag kl. 10-12.
Siminn er 29000.
Bæjarvaktin er opin frá kl. 17
þann 13. desember til ki. 08 þann
28. desember. Siminn er 21230.
Simsvari um læknaþjónustu er
allan sólarhringinn i sima 18888.
Slysadeildin er opin allan sólar-
hringinn. Náist ekki i heimilis-
lækni á virkum degi, má hafa
samband við neyðarlækni i sima
81200, eða leita til slysadeildar.
Lyf jabuðir:
Lyfjabúöir verða opnar sem hér
segir:
18.-24. desember: Reykjavikur-
apótek og Borgarapótek.
25.-31. desember: Laugarnes-
apótek og Holtsapótek.
1. -7. janúar ’82: Lyfjabúðin Iðunn
og Garðsapótek. Það apótek, sem
fyrr er upp talið hefur með
höndum nætur- og helgidaga-
vörslu, og á þetta við um öll tima-
bilin þrju
Bensínstöðvar
Allar almennar bensinsölur veröa
opnar sem hér segir:
Aðfangadagur kl. 7.30-15.
Jóladagur: Lokaö.
2. dagur jóla: Kl. 9.30-11.30, og
13-15.
Galmársdagur: Kl. 7.30-15.
Nýjársdagur: Lokað.
Bensinsalan við Umferðarmið-
stöðina:
Þorláksmessa: KI. 21-01.
Aðfangadagur: Lokaö.
Jóladagur: Lokað.
2. dagur jóia: 21-01.
Gamlársdagur: Kl. 15-17.
Nýársdagur: Lokað.
Leigubilar:
Hreyfill:
Stöðin lokar kl. 22 á aðfanga-
dagskvöld og opnar aftur kl. 10 á
jóladagsmorgun. Þess i milli af-
greiöa bilarnir sig sjálfir, þannig,
að simakerfið er tengt út i staur-
ana við biðstöðvarnar. Opiö öll
áramótin.
BSR:
Stööin lokar kl. 20 á aðfang og
opnar aftur kl. 10 á jóladag. Opið
yfir áramótin.
Bílastöð Hafnarfjaröar:
Lokað kl. 16 á aöfangadag og
Langholtskórinn flytur Jólaóratoríu
Bach:
„Eitt af vinsælustu
verkum Bach”
,,Bach samdi Jólaóratori-
una fyrir jólin 1734 og þá var
hún flutt i fyrsta skipti. Þetta
verker samið fyrir sex hátið-
isdagana, frá jóladegi til
þrettándans. Jólaóratorian er
i sex hlutum og þannig var hún
flutt hjá honum, en samt sem
áður mynda þessir sex hlutar
eina heild”, sagði Jón Stefáns-
son,kórstjóri Kórs Langholts-
kirkju,f samtali við Helgar-
póstinn, en eins og kemur
fram annars staðar á siðunni,
ætlar kórinn að flytja verkið i
Fossvogskirkju 27., 28. og 29.
desember.
I óratoriunni tekur Bach til
meðferöar jólaguðspjallið, og
ákveðið svið i hverjum hluta,
en hlutarnir eru tengdir sam-
an með þvi, að guðspjalla-
maður syngur jólaguðspjallið.
Fyrsti hluti óratoriunnar
segir frá fæðingu Jesú, annar
hlutinn segirfrá fjárhirðunum
og þegar engill drottins birtist
þeim, þriðji hlutinn ségir frá
þvi er þeir fara til Betlehem
og finna Jesúbarnið i' jötunni.
Fjórði hlutinn segir frá þvi er
Jesú var nefndur.
Jón sagöi, að verkið væri
aldrei fluttallt ieinu, nema þá
á tvennum tónleikum. Lang-
holtskórinn tdcur fyrir fjóra
fyrstu hlutana og verður end-
að á upphafskómum i' fimmta
hlutanum.
Mikill fjöldi söngvara og
hljóðfæraleikara tekur þátt i
flutningnum. 1 kórnum eru 60
manns, einsöngvarar eru f jór-
ir og 27 leika i hljómsveitinni.
Þess má geta, að einn af ein-
söngvurunum er Jón Þor-
steinsson, sem nú er fastráð-
inn söngvari við óperuna i
Amsterdam, og þar vann hann
nýlega i keppni um flutning á
verkum sem þessu. Þá hefur
Jón fengið aðalhlutverkið i
Seldu brúðinni eftir Smet-
ana, sem flutt verður i Amst-
erdam á næsta ári.
Kór Langholtskirkju hefur
aldrei fhitt Jólaóratoriuna áð-
ur, en Pólýfónkórinn hefur
flutt hana oftar en einu sinni.
„Þetta er eitt af vinsælustu
verkunum eftir Bach. Það er i
öðrum anda en Passiurnar,
það er fagnaöarblæryfirþvi,”
sagði Jón.
Aðspurður sagði Jón, að
þetta væri geysilega erfitt
verk að flytja.
,,Það gerir feikna miklar
kröfur bæði til einsöngvara,
hljóðfæraleikara og kórs”,
sagði hann.
opnað aftur á miðnætti á jóla-
dagskvöld. A gamlársdag lokar
stöðin kl. 16 og opnar aftur á mið-
nætti sama kvöld.
Bæjarleiðir:
Opið allan sólarhringinn. Best
er þó að panta bila fyrir jóladags-
morgun og gera þaö t.d. á að-
fangadag. Einnig er gott að panta
bil fyrirfram fyrir nýársnótt, ef
menn vita á hvaða tima þarf að
nota leigubil.
Steindór:
Lokað kl. 18 á aðfangadag og
opnað aftur á hádegi á jóladag.
Opið yfir öll áramótin.
Borgarbilastöðin:
Lokað kl. 16 á aöfangadag og
opnað aftur kl. 13 á jóladag. Opið
allan sólarhringinn yfir nýárið.
STRÆTISVAGNAR REYKJAVIKUR
UM JÓLIN 1981
Þorláksmessa
Ekið eins og venjulega á virkum dögum
Aðfangadagur og Gamlársdagur
Ekiö eins og venjulega á virkum dögum til kl. 13. Eftir það sam-
kvæmt timaáætlun helgidaga, þ.e. á 30 min. fresti fram til um kl. 17.
Þá lýkur akstri strætisvagna.
Síðustu ferðir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17:30
Leiö 2 fráGranda ” 17:25 frá Skeiðarvogi kl. 17:14
Leið 3 frá Suðurströnd ” 17:03 frá Háaleitisbr. ” 17:10
Leiö 4 frá Holtavegi ” 17:09 frá Ægissiðu ” 17:02
Leið 5 frá Skeljanesi ” 17:15 frá Sunnutorgi ” 17:08
Leiö 6 frá Lækjartorgi 17:15 frá Óslandi ” 17:35
Leiö 7 frá Lækjartorgi ” 17:25 frá óslandi ” 17:09
Leið 8 frá Hlemmi ” 17:24
Leið 9 frá Hlemmi ” 17:29
Leið 10 frá Hlemmi ” 17:05 frá Selási ” 17:26
Leið 11 frá Hlemmi ” 17:00 frá Flúðaseli ” 17:19
Leið 12 frá Hlemmi ” 17:05 frá Suðurhólum ” 17:26
Leið 13 frá Lækjartorgi ” 17:05 frá Vesturbergi ” 17:26
Leið 14 frá Lækjartorgi ” 17:10 frá Skógarseli ” 16:30
Melar-
Hllðar frá Hlemmi ” 17:07 Geitháls frá Selási ” 13:54
Jóladagur 1981 og Nýársdagur 1982
Ekið á öllum leiöum samkvæmt timaáætlun helgidaga I leiðabók
SVR að þvi undanskildu að allir vagnar hefja akstur um ki. 14.
Fyrstu ferðir:
Leið 1 frá Lækjartargi kl. 14:00
Leið 2 frá Granda ” 13:55
Leið 3 frá Suðurströnd ” 14:03
Leið 4 frá Holtavegi ” 14:09
Leiö 5 frá Skeljanesi ” 13:45
Leið 6 frá Lækjartorgi ” 13:45
Leiö 7 frá Lækjartorgi ” 13:55
Leið 8 frá Hlemmi ” 13:54
Leið 9 frá Hlemmi ” 13:59
Leið 10 frá Hlemmi ” 14:05
Leið 11 fráHlemmi ” 14:00
Leið 12 frá Hlemmi ” 14:05
Leið 13 frá Lækjartorgi ” 14:05
Leiö 14 frá Lækjartorgi ” 14:10
Melar-
Hliðar frá Hlemmi ” 14:07
frá Skeiöarvogi kl. 13:44
frá Háaleitisbr. ” 14:10
frá Ægissiðu ” 14:02
frá Sunnutorgi ” 14:08
frá óslandi ” 14:06
frá Óslandi ” 14:09
frá Selási ” 14:00
frá Skógarseli ” 13:49
frá Suðurhólum ” 13:56
frá Vesturbergi ” 13:56
frá Alaska ” 13:58
Annar jóladagur
Ekið eins og á sunnudegi.
Upplýsingar i simum 12 700 og 8 25 33
Geitháls frá Selási kl. 13:54 og 18:54.