Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 26.02.1982, Qupperneq 22
22 Stríðsáragjens í Kópa vogi Leikfélag Kópavogs sýnir Leynimel 13 eftir Þrídrang <Emil Thoroddsen, Harald A. Sigurösson og Indriöa Waage). Leikstjóri: Guörún Ásmunds- dóttir. Leikmynd: Ivan Török. Lýsing: Lárus Björnsson. Leik- endur: Siguröur Grétar Guö- mundsson, Alda Noröfjörö, Hdlmfriöur Þórhallsdóttir, Finnur Magnússon, Sigrlöur Eyþórsdóttir, Einar Guömunds- son, Heiga Haröardóttir, Krist- Th. Valdimarsdóttir og Hildur R. Hauksdóttir. Þeir félagar er nefndu sig Þri- drang skrifuöu farsann Leyni- mel 13 áriö 1943. Efniö sdttu þeir I ýmsa samtimaviöburöi en grunnhugmyndin er sótt til þingsályktunartillögu sem gekk út á þaö aö lúxushúsnæöi yröi úthlutaö til aldraös og efnalítils fólks. Þrátt fyrir gifurlegt hús- næöisleysi striösáranna varö þessi ágæta tillaga aldrei aö veruleika, fremur en keimllkar hugmyndir Sigurjóns forseta inn Pétursson, Arnar Sævars- son, Sólrún Ingvadóttir, Asa Ragnarsdóttir, Siguröur Jd- hannesson, Gunnar Magnússon, Guöbrandur Valdimarsson, ög- mundur Þór Jdhannesson, Magniis Ingólfsson, Svanhildur borgarstjórnarfyrir skemmstu. En höfundaþrieykiö útfæröi þetta mál I farsanum Leynimel- ur 13 og lét ýmsa kynduga kar- aktera flytja inn i rúmgott hús- næöi Madsens klæöskerameist- ara og konu hans. Þaö varö slö- Föstudagur 26. febrúar 1982 an virkilegt lif I tuskunum I hús- næöi klæöskerameistarans þeg- ar skósmiöur meö barnamergö, skáld, miöillog stóreignamaöur voru farin aö takast á um hlut- ina. Þessifarsier dsköp léttvægur i sjálfu sér en býöur þó upp á flest þaö sem menn búast viö af slikum verkum; misskilningur og hasar sem af honum leiöir ná oft aö kitla hláturtaugarnar. Efniö er aö visu ansi fjarlægt obbanum af leikhúsgestum og raunar á ég erfitt meö aö skilja af hverju L.K. ber þarna niöur I verkefnavali slnu I staö þess aö velja eitthvert nýrra verk. Leik- stjórinn, Guörún Asmundsdótt- ir, hefur þó gert sitt til að flikka upp á verkiö. Uppfærslan er frjálsleg og skemmtileg, auk þess hefur veriö bætt inn f verk- ið mörgum söngvum sem virki- lega lifga uppá. Jón Hjartarson hefursamiötextana viölöginog eru þeir margir hverjir bráö- smellnir. I núverandi mynd er þvl Leynimelur 13 nánast revia. Þaö er mikiö fjör I þessari sýningu I Kópavogi og leikstjór- anum .hefur tekist að halda vel Arðsemisstuðull fiárfestinoar i hlá turs vekiandi aðgerðum Garöaleikhúsiö sýnir I Tónabæ: KARLINN í KASSANUM eftir Arnold & Bach i þýöingu og staöfærslu Emils Thoroddsen. Leikstjóri: Saga Jónsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikmynd: Hallmundur Krist- mundsson. Hljdö: Þdrir Stein- grfmsson. Leikendur: Magnús ólafsson, Sigurveig Jónsddttir, Thelma Tdmasson, Guörún Þdröarddtt- ir, Helga Kristjánsddttir, Stein- dór Gestsson, Aöaisteinn Berg- dal, Valdimar Lárusson, Friö- rik Steingrimsson, Þtírir Stein- gri'msson, Guörún Alfreösdóttir og Hreiöar Ingi JúIIusson. Þaö væri óneitanlega gaman ef þær tilraunir tækjust sem nU standa yfir viö aö koma á fót fdstum leikhópum i nágranna- byggðum Reykjavikur, eöa öllu heldur útborgum Reykjavfkur. Bæði er aö þessi starfsemi eyk- ur f jölbreytni i leiklistarllfi höf- uðborgarsvæðisins og gæti hugsanlega boöið uppá nýja kosti fyrir utan „stofnanaleik- húsin” og eins hitt aö þarna gefst áhugafólki kostur á starfs- vettvangi. Þarna bjóöast einnig tækifæri fyrir menntaöa leikara, unga og eldri,sem ekki komast aö viö stóru leikhúsin, en sá hópur fer ört vaxandi. Viö eignumst aldrei stóran hóp ungra og þjálfaöra leikara ef þeir fá aldrei tækifæri til þess aö stiga á f jalirnar. Aö minu áliti er þessi blanda áhugaleikara og menntaöra leikara eitt af þvl sem gefur þessum leikhópum mjög sjarmerandi svipmót. GarðaleikhUsið er ennþá ekki oröiö ársgamalt og þvl ástæöu- laust aö rekja sögu þess eöa spá um framtíöina, en þaö virðist vera vilji og þróttur I þessum hópi til þess aö halda uppi leik- starfsemi og er vonandi aö leik- húsgestir bregöist vel viö þess- um áhuga og veiti hópnum nægilegt brautargengi til þess að áframhald verði á. Ég skil alls ekki hversvegna menn eru alltaf að afsaka sig fyrir að setja á sviö farsa og ærslaleiki, en slikar afsakanir eru á tveimur stööum I leikskrá þessarar sýningar og svipaö heyrir maður ævinlega þegar gamanleikir eru settir á sviö. Ef það er eitthvaö sem viö þurfum virkilega á aö halda í þessu veröbólguhrjáöa, neyslu- brjálaöa og fúla samfélagi þá er þaö meiri húmor. Þaö er sagt aö hláturinn lengi llfiö og þaö er alveg áreiöanlegt, en ég er lika viss um aö þaö er hægt aö reikna út þjdöhagslegan hagnaö af hlátri og skemmtun. Sá maður sem hlær er ánægöari en sá sem ekki hlær og vinnur sitt verk betur og með meiri ánægju, og meö samanburöi á þessum tveimur er hægt aö finna hlátursafkastastuðul. í framhaldi af þvi má hæglega reikna út þjóöhagslega arðsemi fjárfestingar I hlátursvekjandi aögeröum og þá kemur I ljós aö þessi fjárfesting er margfalt arðsamari en allar hag- ræöingaraögeröir atvinnu- veganna til samans. Lausn efna ha g sv anda ns er þv i aö v ei ta stórfé til sprelligosa, trúöa og grinleikara. (Þetta er falt sem kosningaloforð viö vægu verði). Karlinn i' kassanum er ósköp hefðbundiö grinleikrit. Það er miskilningur á feröinni, sumir á sviðinu vita þaö sem aörir vita ekki, hröö atburðarás, allt gengur út á ástamál, siöferöis- hræsni og þess háttar. Þegar þetta er klætt liflegum leik og ,,t núverandi mynd er þvl Leynimelur 13 nánast revIaV utanum sitt fólk og leikurinn gengur allan timann jafnt og vel. Sýningin er ansi hreint mannmörg og vitaskuld er frammistaöa hinna fjölmörgu áhugaleikara æöi misjöfn en flestir skila þó vel sinu og nokkrir standa sig framúrskar- andi vel. Siguröur Jóhannesson nær t.a.m. aö gera Þorgrimi skáldi geysigóö skil. Allir þættir karaktersins, skáldið, fyllibytt- an og heimspekingurinn koma velfram,aukþesssem Siguröur „Sýning Garöaleikhiissins er skemmtileg blanda atvinnu-og amatörleikhúss”, segir Gunn- laugur Astgeirsson m.a. I um- sögn sinni um Karlinn I kassanum. kómfsku látbragði veröur sjálf- ráttúr hin ágætasta skemmtun. Karlinn I kassanum (er þaö þaðan sem oröiö „kassastykki” kemur?) var frumsýnt hér á landi fyrir 50 árum. Þýöandinn, Emil Thoroddsen, staðfærði leikinn og aölagaöi efnið islenskum samtima sinum. Þó aö þaö megi vel skemmta sér yfir fimmtugum húmor þá er ýmislegt I staöfærslunni býsna stað-og tímabundiö. Ég held að þaö þurfi ekki aö gera mjög miklar breytingar á textanum he/garpósturinn syngur flestum betur. Sigurður Grétar stendur einnig mjög vel fyrir sinu i hlutverki Madsais klæöskerameistara og hið sama má segja um Einar Guömunds- son sem leikur Svein Jón skó- smið. Löggurnar tvær eru veigamiklar persónur og þeir Ogmundur Þór og Magniís Ing- ólfsson skila þessum hlutverk- um einkar kostulega. Þdtt hér hafi veriö teknir nokkrir útúr þýöir þaö ekki aö aðrir hafi staöiö sig slælega, þvert á mdti getur hópurinn i heild vel viö unaö, þar styöur hver annan. Leikfélag Kópavogs varö 25 ára hinn5. janúars.l. og óska ég þeim hér meö til hamingju (og takk fýrirkampavinið). Liklega býr ekkert áhugaleikfélag viö jafngóöar aöstæöur og þau I Kópavogi, gott hús og gnægð áhorfenda i kallfæri. Þaö virðist vera stefna félagsins að sjá ibú- um höfuðborgarsvæðisins fyrir léttmeti, sem er vissulega góöra gjalda vert, en þaö væri samt gaman aö sjá L.K. glima viö al- varlegri verk þannig að ágætir leikarar félagsins fengju aö þroskast enn meira. SS til þess aö færa hann nær okkur I timanum. Það er óþarflega margt sem missir marks vegna timaskekkju, en hægur vandi væri aö laga og þar meö skerpa gríniö til mikilla muna. Sýning GaröaleikhUssins er skemmtileg blanda atvinnu- og amatörleikhúss. Leikendur skila sinum hlutverkum mis- munandi vel, en munurinn veröur aldrei meiri en sýningin þolir. Leikstjóranum hefur tek- ist að ná undarlegu jafnvægi i hópnum. Þó að þaö sé tildæmis töluvert langt á milli stjörnu- leiks ABalsteins Bergdal i gervi sérvitringsins Friömundar Friöar og góörataka Magnúsar Ólafssonar sem grósserans og þjóöfélagsmáttarstólpans Péturs Mörland, þá veröur samleikurþeirra alls ekki ójafn. Gamalreyndir leikarar eins og Sigurveig Jónsdóttir, Valdimar Lárusson og GuörUn Al- freðsdóttir skila sinum hlut- verkum eins og viö er aö búast meö ágætum. Guörún Þórðar- ddttir leikur Dollý, aöal- skvísuna i leikritinu, á þokka- fullan og lifandi hátt. Tilþrifum áhugaleikaranna er nokkuð ja-öngur stakkur skorinn, enda eru þeir flestir i smærri hlut- verkunum, en eins og áöur segir tekst aö brúa biliö á milli þeirra og hinna sem læröari og þjálfaðri eru. — G.Ast. Aida oa Edda Þaö var eins gott, aö Verdi gaf sér tima frá kúnum sinum og lét undan þrábeiöni egypska khedifans aö semja óperuna Aidu I tilefni af opnun Súes- skuröarins 1871. í þetta sinn fékk hann aö ráöa miklu meira en áöur um gerð textans og gang leiksins og bar margt til: enda en t.d.La Traviata, sem er likt og eittstórt sigilt dæguriag. Aida erekki siður full af gneist- andi músik og sprúölandi laglin- um, en músikin er I heild öUu mikilUölegri en i eldri óperun- um, þótt þar séu margir þrúö- ugir kaflar. Verdi er blátt áfram eyðslu- samur á laglinur og notar sumar þeirra fyrir leiöarstef. Svo er um hiö munarfulla fylgi- Eyrna lyst éftir Arna Björnsson Italia varoröin sjálfstæö, svo að ekki þótti lengur þurfa aö rit- skoöa þennan þjóðfrelsismann. Auk þess var hann oröinn álika gamaliog viöurkenndur og Kilj- an, þegar hann fékk Nóbels- verðlaun. Og óperan snerist um fornegypskt efni, sem varla gat talist stórhættulegt fyrir stjórn- skipan I Evrópu, en minnir raunar á sum hetjuljóö eddu- kvæöa, þar sem saman bland- ast landvinningar og ást. En fyrir bragöiö er I Aidu meira samræmi milli texta og tóna en oft gat oröiö i ritskoöuöu óper- unum. Hinsvegar tók Verdi ekki þátt I frumsýningunni i Kairó, af þvi hann þoröi ekki aö sigla yfir Miöjaröarhafiö. Og svo var honum alltaf illa viö aö skiljast lengi við kýmar sinar. Verdi hafði lært mikiö og þroskast á þvi aö semja sinar tuttugu eldri óperur, og þvi ger- ir Aida meiri kröfur til áheyr- stef Aidu, sem er uppistaöan i' mildum forleiknum. Stolt stef fylgir ævinlega framkomu Amneris og annaö, þegar af- brýöisemin gripur hana. Aria hennar, „Komdu minn elskaöi og geröu mig ölvaöa af ást” er lostafull, aria Radamesar, „Himneska Aida” er full af blföu, „Ég sé þig aftur Aida min” full af gleöi. Meö einföld- um snilldarbrögöum nær Verdi oftfram ákveönum litblæeinsog i forspilinu aö 3. þætti, þar sem tunglskinsnóttinni er lýst meö deyföum fiölum, gripnum selló- strengjum og einleiksflautu. Söngur hofgyöjanna ýmist I dúr og moll fyllir upp I myndina. Verdi haföi mikið gaman af marstakti og fær heldur en ekki útrás fyrir þá gamansemi í lok 2. þáttar, þar sem hver marsinn rekur annan með Sigurmarsinn sem hápunkt. Mitt i þessu upp- hefst voldugur alþýöukór, sem styöurnáðunarbeiöni fanganna, en myrkur keöjumars prest- anna andæfir. Flutningur þessa stórvirkis I konsertformi 18. 2. tókst ágæt- lega og eiga allir þakkir skildar: Sinfdnlusveitin, Söng- sveitin Fiiharmonía, félagar úr Karlakór Reykjavlkur og lúörasveitinni Svani, æfinga- stjórinn Gary Di Pasquasio og loks stjómandinn Jean-Pierre Jacquillat. Ekki veröur þvi neitað, aö Corneliu Murgu bar af sem Radames. Þetta er maöur sem þolir aö taka á af öllum kröftum, svo aö engin hljómsveit stenst honum snúning, þvi þetta er falleg rödd auk styrksins. Sieglinde Kah- mann hélt sinum hlut lika býsna vel, en fyrir minn smekk má Aida þó vera öllu bliðari. Anna JúIIana vann þarnanýjan sigur sem Amneris, sem er miklu dramatiskari persóna en titilhlutverkiö. Varla tókst henni þó aö túlka nógu skörp skilmilli mildi og heiftar, enda óhægt um vik, þegar engu er unnt aö beita nema röddinni. Jón Sigurbj ömsson túlkaöi vel hinn uggvænlega æðstaprest, og allt var í góöum sóma hjá EUnu Sigurvinsdottur, Guömundi Jónssyni, Kristni Hallssyni og Mávi Magnússyni. Smávinir fagrir Eftir þetta fimbulverk var einkar notalegt aö una sér viö pfanóspil Eddu Erlendsdóttur um hádegisbiliö daginn eftir I Norræna húsinu. Hún lék írúm- an hálftima 6 smáverk eftir frönsk tdnskáld frá árunum 1891-1915. Þaö eru timaskiptin milli rómantikur og impress- ionisma.Eddasetur efnisskrár „Edda leynir töluvert á sér sem áður”, segir Arni Björnsson m.a. I umsögn sinni um pianó- leik Eddu Erlendsdóttur. sinar vel saman. Verkin voru Landslag eftir Chabrier, Næturljóö op. 63 nr. 6 eftir Fauré, etýöa fyrir 5 fingur og önnur fyrir brotna hljóma eftir Debussy, Gosbrunnar og Haf- meyja eftir Ravel. Það var mjög þekkilega fariö meö þetta allt saman, og Edda leynir tölu- vert á sér sem áöur. Nýmúsik Mirgum velviljuöum finnst biöin örðin nokkuö löng eftir því, aö nútimatónskáld fram- leiöi stórverk, sem njdti al- mannahylli á borð viö sumar bækur eöa málverk. Þetta á ekkert fremur viö um Islendinga en aöra. Hlutfalls- lega mun nútimatónlist sýndur öllu meiri áhugi hér en viöast annarsstaöar. Hinsvegar hafa stjórnvöld sumsstaöar haft framsýni til aö styrkja þessa iðju myndarlega, t.d. i Hollandi. Þvf aö mUsik, sem fyrir aðeins þrem áratugum þótti fram úr hófi óáheyrileg, t.d. eftir Jón Leifs, —ekki vildum viö vera án hennar núna. A tónleikum Musica Nova- i Norræna húsinu á sunnudaginn lék bráðung Anna Málfriður Sigurðardóttir Glorlu fyrir pianó eftir Atla Heimi Sveins- son. Þaö er nú svo meö hann Atla, að ef hann ætlar sér ekki beinlinis aö gera eitthvaö „ljótt”, þá verða verk hans ó- vart falleg. Hann hefur nefni- lega hlotiö dálitinn skammt af náöargáfu, sem hann losnar ekki við, jafnvel þótt hann feg- inn vildi. BiII Gregory og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir fluttu svo 5 stykki fyrir básúnu og pianó eftir Emst Krenek, og mætti skilgreina sum þeirra sem likamlegt samband þessara tveggja hljóöfæra. Aö þvi loknu lék Gunnar Kvaran serenötu fyrir selló i’ 9 köflum eftir Hans Werner Henze. Þetta er gagn- orður maöur, þvf ekki tók nema stundarfjóröung aö Ijúka þessu af, og var þaö vel gert I öllum skilningi. Loks kom verk eftir Kardlinu Eiriksdóttur fyrir sópran, flautu, klarinett, selló og pianó viö 6 ljóö eftir Þorstein frá Hamri. Ekki leynir sér kunn- átta og vandvirkni Karólinu i allri hljómskipan. En þetta var erfitt til söngs fyrir Signýju Sæmundsdóttur, þótt hún stæöi sigvel.ogæöi oftgreindust ekki oröaskil, sem ekki var von. Það væri þvi engin furöa, þótt mörg- um þætti þægilegra aö lesa ljóö Þorsteins án þessarar tón- setningar eða kannski nokkurrar annarrar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.