Helgarpósturinn - 02.07.1982, Síða 11

Helgarpósturinn - 02.07.1982, Síða 11
.iv'H Egill Eövarðsson, Björn Björnsson og Jón Kjartansson spá i næstu töku. t baksýn sést i Sigmund Arthursson. mótherji hennar og sambýlis- maður i myndinni, Jóhann Sig- urösson, hafði lokið sinni rullu og var kominn til Utlanda (í mynd inni). Að sögn Björns Björnssonar leikmyndateiknara og fulltrúa hópsins, hafa allar tökur gengið samkvæmt áætlun, og meira að segja veðriö hefur alltaf verið eins og það átti að vera. Björn sagði ennfremur, að þá langaði tilað setja myndina sam- an við fyrsta tækifæri, og að stefnt væri að þvi að sýna mynd- ina snemma á næsta ári, en það er nokkru fyrr en upphaflega var áætlað. Það vakti athygli okkar að á meðan á upptökum stóð, góndi leikstjórinn, Egill Eðvarðsson á litinn sjónvarpsskerm og við eft- irgrennslan kom i ljós, að þarna var nýjung á ferðinni. Það, sem myndina Snorri Þórisson kvik- myndatökumaður, Sigmundur Arthursson aðstoöarmaður hans, SigfUs Guðmundsson hljóðmaður, Jón Kjartansson aðstoðarmaður hans, Ragnheiður Harvey förðun- armeistari og Ingibjörg Briem skrifta, auk fjölda annarra. Alls koma svo áþriðja hundrað manns fram í myndinni. Trúnaðarmál á lokastigi Egill Eðvarðsson og félagar hans i Ilugmynd og Saga Film eru þessa dagana að rUIla inn siðustu fetunum af kvikmvndinni Trún- aðarmál. Tökur hafa staðið i sex vikur og er ein eftir. Helgarpósturinn leit inn i kvik- myndaverið þeirra i vikunni, þar sem smiðaðir hafa verið innviðir gamals hUss í vesturbænum, en einmitt i þvi hUsi fer mikill hluti myndarinnar fram. Það hvildi mikil ró yfir öllu, þar sem einung- is var verið að filma með einum leikara þann daginn. Það var að- alleikkonan, Lilja Þórisdóttir, en gerist fyrir framan vélina, rúllar einnig inn á litiö myndsegulband, sem tengt er kvikmyndavélinni, og þannig geta leikstjóri og kvik- myndatökumaður skoðað atriðið strax eftir að töku er lokið og sparar þetta bæði fé og fyrirhöfn. Auk Egils og Björns, starfa við Frönsk kvikmyndahátíð í Fjalakettinum Frönsk kvikmyndahátið hófst f Fjalakcttinum i gær, fimmtudag, og stendur hún til 11. júli. A hátið- inni verða sýndar fimm myndir, og eru þær aliar nýlegar, utan ein klassisk mynd frá árinu 1934. Lestin er leikstýrð af Pierre Granier-Deferre og er leikkonan Romy Schneider i aðalhlutverk- inu, ásamt Jean-Louis Trintign- an. Myndin gerist á striðsárun- um, þegar Þjóðverjar hafa her- numiö Frakkland, og fjallar hún um hjón sem flýja frá Norður- Frakklandi til suðurs, og ferðast i lest með öðru flóttafólki. Le Crabe-tambour er gerð af leikstjóranum Pierre Schoendo- erffer og segir frá þvi er skip- stjörinn ogskipslæknirinn á eftir- litsskipi franska flotans á leið til Nýfundnalands rifja upp sögu þjóðsagnapersónunnar, sem gengur undir nafninu Crabe-tam- bour (krabbinn) en hann þekktu þeir hér áður fyrr. Krabbinn var foringi i Indókinastriðinu og sjálf- boöaliöi i Alsir. Unglingurinn er önnur kvik- myndin, sem hin þekkta leikkona Jeanne Moreau stjórnar. Hún gerist sumarið 1939 og segir frá ungri stúlku sem uppgötvar að húner að breytastúr barni i unga stúlku. Sfðasti milljónamæringurinner eftir gömlu kempuna René Clair. Þetta er gamanmynd, sem gerist iCasinario.sem er fornt smáriki i Evrópu. Rikiskassinn er galtóm- ur og leitað er til burtfluttra að gefa ölmusu. Og er gjaforði prins- essunnar heitið sem launum. En ekki fer allt eins og til stóð. Löggustriðin (La guerre des poiicesleftir Robin Davis greinir frá átökum milli yfirmanna tveggja hópa Parisarlögreglunn- ar, eins og nafnið bendir til. Þetta erfyrstog fremst spennumynd og i lagi sem slik. Nýjar kvikmyndir: Arftaki Týndu arkarinnar Siðastliðinn föstudag var frumsýnd i Bandaríkjunum ný kvikmynd: Blade Runner, byggð á sögu eftir Philip K. Dick: Do Androids Dream of Eletric Sheep? (Dreymir gervi- menn um rafmagns-kindur?) Þeir sem vitið hafa, telja að þessi mynd muni fávinningirni aðsókn þetta árið. Hvers vegna? Jú, leikstjóri er Ridley Scott (Alien), áhrifsmyndun (special effects) Dougias Trumbull (2001 og CE3K, þ.e. Close Encounters of the Third Kind), tónlist eftir Vangclis (COSMOS og Chariots of Fire.sem i rauninni er sama tónlistin i mismunandi út- setningu og Coke, búið að Eina fæöan er fiskur, öld skyndibitastaðanna. Himinninn er gulur af mengun, og sýru- regnið látlaust. Bilum og bygg- ingum er viðhaldið með öllu til- tæku, en góðborgarinn býr ekki lægra en á fertugustu hæð — tiskuibúðirnar ná upp á 400. hæð. Ef þú ert lögga eða stjórn- málamaður færðu að aka um á Spinner, fljúgandi bil sem hefur sig beint upp og flýgur um gjár stórborgarinnar og iðnaðar- mengað landsvæðið i kring. „Þetta er íramtiðarrómantik”, segir framleiðandinn Syd Mead (Sentinel, sjónvarpsþættir sem sýndir voru hér)„sem fullnægir vissum þörfum sem okkur eftir Jón Axel Egilsson „stela” upphafinu) og stjarnan er Harrison Ford (Han Solo i Star Wars, Raiders of the iost Arki.Er til betri formúla til að græða peninga? Ford leikur fyrrverandi leyni- löggu, Rick Deckard, sem fær það hlutverk að leita uppi og drepa gervimenn. Þessir efna- fræðilega samsettu gervimenn eru notaðir til að gegna herþjón- ustu i geimnum og nema nýja hnetti, — en af og til komast nokkrir aftur til jarðarinnar. Þeir eru tilfinninga- og sam- viskulausir og án sektarkennd- ar. Þeir gera hvað sem er til að vera frjálsir og þess vegna er sett á laggirnar „útrýmingar- sveitin” Blade Runners. Þeir eru þeir einu sem þekkja gervi- mennina frá raunverulegu fólki. Myndin er i visindaskáldsögu- stil og gerist i framtiðinni eftir 40 ár i stórborg i Bandarikjun- um. öll götuskilti eru á nokkr- um tungumálum, stöðumælar gefa raflost, sé fiktað við þá. Flestar dýrategundir eru út- dauðar, en hægt er að kaupa gervihúsdýr, ef þú átt fyrir þvi. dreymir um i dag. Hugsið ykkur að geta farið beint upp, þegar maður situr fastur i umferða- hnút. Það gefur einnig mjög mikla möguleika i bilaeltinga- leik. En myndin er ekki yfirfull af tæknibrellum þar sem leikarinn er eingöngu haföur með til að meta stærðarhlutföllin. Við höf- um skapaö umhverfi sem er raunverulegt og brellurnar eru aðeins notaðar þegar þeirra er þörf og falla inn i rammann.” Ridley Scott vildi lika fá „þekkjanlegt umhverfi” i stil gömlu leynilögreglumyndanna. „Þó myndin gerist eftir f jörutiu ár, er umhverfið fjörutiu ára gamaltidag.” Hugmyndin að borginni er byggð á þeirri staðreynd að I framtiðinni verði of dýrt að rifa gömul hús til að byggja ný. Að- drættir og birgðasalar eru eng- ir. Lifið er erfitt, vélvæðing, bil- ar og byggingar gera borgina að gildru. „Hugsið ykkur New York eða Chicago i dag. Hversu erfitt er að haida við húsunum þar. Hvað ætli það mundi kosta að rifa Empire State bygginguna? 1 framtiðinni verða menn að bæta við það sem fyrir er, en ekki byggja nýtt,” segir Ridley Scott. „Göturnar verða eins og for- arræsi. Að vera fastur á götunni verður erfitt lif. Göturnar þjóna eingöngu þeim tilgangi að vera aðgangur að yfirbyggingunni. Þeir sem ekki hafa efni á að flytja upp verða tilneyddir að búa i afgangs borgarsamfé- lagi”, segir Mead. Ridley Scott segir að þeir séu ekki að spá um framtlðina. Þetta er fyrst og fremst þriller sem gerist i framtiðinni. Þetta er ekki viðvörun um endalokin. Og Syd Mead bendir á eftirfar- andi: Ég held aö lifið eftir fjöru- tiu ár veröi frábært. Yfir 90 prósent visindamanna sem uppi hafa verið, eru á lifi I dag. Tækniþekking þeirra er fær um aö afla upplýsinga og greina valkosti hraðar en nokkru sinni fyrr. Ef við leyfum tækninni aö gera það sem hún á að gera, munum við snúa aftur til mjög mannlegs lifs, sem verður það gott að þú getur hugsað um ann- að en að þreyja Þorrann og Gó- una.” Deckard i eitingaleik á þaki nokkur hundruö hæða húss. 1 Alien flutti Scott hrollvekj- una út i geiminn og { Blade Runner flytur hann Ieynilög- reglusöguna fram i timann i vis- indasögustil „Þær myndir sem mér finnast hvað athyglisverðastar i dag eru þær sem byggja á teikni- myndasögunni. Góðar teikni- myndasögur hafa oft á tiðum verið fyrstar til að benda á framkominn sannleika og byggt á honum. Það er sú aðferð sem ég nota i myndum minum: breiðir pensildrættir ásamt hraða, djörfung og spennu og mjög litrikar persónur”, segir Ridley Scott leikstjóri aö lokum. (þýtt JAE) Deckard (Harrison Ford) svipast um eftir bófa af þaki framtiðar- leiguh ils Syd Meads. Eftir hlátur kemur grátur Bióhöllin: Amerískur varúlfur i I.ondon (An American Were- wolf in London). Bandarisk. Ar- gerð: 1981. Leikstjóri og liand- rit: Jolin Landis. Aðalhlutverk: David Naughton. 1 ár var óskarsverðlaunum úthlutað i íyrsta skipti fyrir „Best Makeup” og hlaut Rick Baker þau fyrir að breyta David Naughton i varúlf á fjórum fót- um. Vincent Price, arftaki Boris Karloff i hryllingsmyndum, og Kim Hunter afhentu þau. Baker segist hafa horlt stjörfum aug- um á hryllingsmyndir siðan hann var tiu ára og alltal' þráð að geta útbúið „hina fullkomnu breytingu” og hljóta Óskarinn fyrir, þar til hann uppgötvaði að Óskar var ekki veittur fyrir förðun. Rick Baker er vel að verö- laununum kominn. Umskiptin eru þau bestu sem sést hala i kvikmynd til þessa. Ekki má rugla saman förðun og öörum Læknibrellum. Förðunin veröur ávallt hluti af leikaranum og leikhans i gervinu. Þvi er mikiö komiö undir aö leikarinn geti talað og notað likamann án þess að förðunin hái honum. Þetta hefur einmitt tekist lrábærlega i þessari mynd. John Landis á aðbaki nokkrar myndir, Kentucky Fried Movie, Delta Klikan og Blues Brothers, sem voru hver annarri lélegri, en hér snýr hann við blaðinu og kemur fram með sambland af hlátri og gráti sem gerir það, að maður biður spenntur eftir þvi hvort maður muni kasla upp eða kafna úr hlátri i næsta atr- iði. Myndin segir frá tveim ung- um amerikumönnum sem eru að skoða sig um i heiminum. Þeir ætla aö byrja á skosku heiöunum og enda i Róm en komast aldrei svo langt. Dular- fullir alburöir gerast og David verður fyrir biti og er þar með dæmdur til aö breytast i varúlí við næsta fullt tungl. Hann tekur fréttunum eins og ungur maður mundi gera i dag, lilur i spegil og urrar. Þannig heldur sagan áfram og þrátt fyrir allan hryll- inginn er léttleiki kímninnar ávallt til staðar. Ég hef aldrei áður hlegið að liki. — JAE

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.