Helgarpósturinn - 02.07.1982, Side 28

Helgarpósturinn - 02.07.1982, Side 28
28 k 80 þúsund iþrótta- menn? — nei, varla Þá er trimmdagur ISt allur og gekk álika og efni stóöu til. Nokkur þúsund manns syntu i laugunum.nokkru fleiri en venju- lega, einhverjir drifusig i golf en fáir skokkuöu. Trimmdagurinn var þvi hálfgert flopp, og er það miöur, þvi vakningarstarfsemi einsogskipulagningsérstaks iþróttadags erallra góöra gjalda verö. Aö minnsta kosti er ijóst aö langt frá þvi þriöjungur þjóðarinnar fór i sport á sunnudaginn var, eins og Sveinn Björns- son sagöist vonast til i sjónvarpinu á laugardaginn. Hann sagði ennfremur i þessu sama sjónvarpsviötali aö nú væru iþróttaiðkendur 80 þúsund i landinu. Forystumenn ISÍ hafa áður nefnt töiur i svipuöum dúr, stundum 75 þúsund, og stundum 70 þúsund, en nú er hún semsagt komin i áttatiu þúsund. Ég hef lengi haft efasemdir um þessa tölu og þykir hún ótrúlega há. íslendingar eru nú um 230 þúsund þannig að ISÍ-menn eru aö segja aö einn af hverjum þremur tslendingum stundi Iþróttir innan 1S1 — aö einn af hverjum þremur lslendingum æfi iþróttir með iþróttafélagi, þvi töluna hljóta þeir að byggja á féiaga- skrám aöildarféiaga ISl. Skoti& eftlr Guðjón Þegar ég hugsa um þessa hluti ganga sellurnar eitthvaö á þessa leið: Börn teljast varla til iþróttaiökenda fyrr en þau ná svona átta ára aldri. Krakkar Lvria kannski sumir I fótbolta eöa einhverjum leikjum, en varla svo að þau æfi reglulega. Þaö gera gamalmenni ekki heldur. Fólk yfir fimmtugu er sáralitiö i iþróttum. Margir fara jú i laugarnar annaö slagiö eöa fara i labbitúr, en þaö er andskotakornið ekki orðiö að iþróttaiök- endum viö þaö. Allir lenda jú einhverntima I þvi að hreyfa sig, jafnvel höröustu antisportistar. Með vissum undantekningum eru þvi tslendingar undir 8 ára og yfir 50 ára ekki iþróttaiðk- endur. Þaö eru konur ekki heldur. tþróttaiökun kvenna fer ört vaxandi, sem betur fer, en hún hefur veriö grátiega litil. Margar stúlkur fara i sund og fimleika, en lang, langflestar konur hætta iþróttaiðkun þegar þær eignast börn, og þurfa aö annast þau á kvöldin og um helgar, þegar þær eru ekki úti að vinna. Sumar — en þær eru fáar—-byrja að æfa aftur. Margar konur fara hinsvegar i laugarnar, sérstaklega þegar vel viörar —-en þaö gerir þær ekki aö Iþróttaiðkendum heldur. Kvenþjóöin eins og hún ieggur sig — helmingur tslendinga — stundar iþróttir i rnjög litlum mæii. Þá eru karlarnir eftir. Mjög margir strákar eru i iþróttum frá sjö ára aldri til tvitugs, þó hvergi nærri allir. Flestir eru i fótbolta aðrir i handbolta eða körfubolta, blaki, skiðum eða badminton. Eftir að karlar veröa tvitugir dregur — eins og hjá konunum — mjög úr iþróttaáhuganum vegna anna við uppbyggingu fjölskyldunnar og svo framvegis. Ég held að fólk þurfi ekki annað en aö lita i kringum sig á vinnu- staö, eöa i kunningjahópnum til að komast aö þvi að þaö er langt frá þvi að helmingur af islenskum körlum séu iþróttaiök- endur. Ég held þvi að talan tuttugu þúsund sé mun nær lagi, enda svo- sem ekkert til að skammast sin fyrir i þessu landi erfiöisvinn- unnar. íslandsvinir Þá er lika heimsmeistarakeppnin i fótbolta öll hér á lslandi, I bili aö minnsta kosti. Þaö var gaman aö henni, enda margir flinkir fótboltamenn þarna suöurfrá. Sumir þeirra eru góökunnugir tslendingum, sérstaklega Belg- arnir, sem viö höfum horft meira á en aörar þjóöir keppninnar, sem kannski er ágætt, þvi af leikjum þeirra má glöggt sjá að ts- lendingarnir sem gera garðinn frægan (góöur frasi þetta) i Belg- iu eru ekki aö kljást viö neina aula. Asgeir Sigurvinsson hefur t.d. leikiö i liði meö góöum hóp manna sem nú gera garðinn frægan á Spáni. Meö honum I Standard léku t.d árum saman fyrirliöi Belganna, Gerets, og Renquin sem tók stööu hans. Þá var Van Moer einnig i Standard þegar Asgeir var aö byrja þar. Varnarmaðurinn Meeuws er einnig leikmaöur Standard og miöjumaöurinn Plessers. Asgeir er þar aö auki auövitað fyrrum félagi Breitners, Rummenigges og Dremmlers úr þýska landsliöinu, og leikur á næsta ári meö Förster, varnarmanninum sterka (svo ég noti nú annan góöan frasa) og Frakkanum Six. Pétur Pétursson lék meö þremur Belganna i vetur.þeimRenq' uin (hann skipti um félag i fyrrahaust) og miöjumönnunum Co- eck og Vercauteren, sem allir eru frá Anderlecht. Arnór Guöjohnsen er félagi pólverjans Lato hjá Lokeren og i þvi liöi eru einnig Belgarnir Verheyen og Mommens. Og félagi Lárusar Guömundssonar úr Waterschei, Ungverjinn Martos, var einn besti maöur sins liös i keppninpi, sókndjarfur bakvöröur sá. Og aö lokum má ekki gleyma þvi aö Dalglish, skotinn sterki hjá Liverpool, var svaramaður i brúökaupi Jóhannesar Eö- vaidssonar, en þeir tveir, og Danny McGrain, fyrirliöinn snjalli, geröu allir garöinn frægan hér áöur fyrr hjá Celtíc. Föstudagur2. júlí 1982 J^piSsturinn. lÆIBAItVISIIt HGIJiAIUKMIt Listasafn ASi: Lokað i sumar. Listmunahúsiö: Á laugardag opnar sýning nýút- skrifaöra nemenda úr þrem deildum Myndlistarskólans (MHt)ágrafik, textii og keramik. Sýningin stendur aöeins i eina viku og þvi er ekki eftir neinu aö biða. Mætum öll um helgina. Sjá- um hvað framtiöin ætlar okkur i listrænum efnum. Skruggubúð, Suöurgötu 3a: Á laugardag opnar sýningin Hjartaö á skemmtigöngu. Þar er það Jóhann Hjálmarsson, sem sýnir teikningar frá árunum 1961-62, en Jóhann er öllu þekkt- ari sem ljóðskáld i fremstu röð. Var hann þá súr i gamla daga? Sýningin er opin kl. 17-21 virka daga og 15-21 um helgar. Mætum öll. Listasafn Einars Jónsson- ar: Stórfenglegar höggmyndir Ein- ■ ars eru til sýnis alla daga nema mánudaga kl.13.30-16. Á efstu hæð hússins er ibúð Einars og konu hans og er hún til sýnis gestum. Listasafn Islands: Enn stendur yfir sýningin á verk- um kinversk-ameriska málarans Walasse Ting og lýkur henni 4. júli. Sýningin er opin kl.13.30-16 virka daga og ki.13.30-22 um helg- ar. Árbæjarsafn: Safnið er opiö daglega ki. 13.30 - 18, nema mánudaga. Aðkoma að safninu er um gamla rafstöövar- veginn og meö leið 10 frá Hlemmi. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safnið er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Ásgrímssafn: Sumarsýning. Aöþessusinni eru flestar myndanna vatnslita- myndir og hafa margar þeirra sjaldan verið sýndar. Sýndar eru landslagsmyndir, blómamyndir og flokkar mynda úr þjóösögum. Safniö er opiö sunnudag, þriöju- dag og fimmtudag kl. 13.30—16 i mai, en daglega, nema laugar- daga.frá og meö 1. júni, á sama tima. Aögangur ókeypis. Nýja Galleríið: Magnús Þórarinsson sýnir nýjar oliu- og vatnslitamyndir. Opið kl. | 14-18. I tonlisf Norræna húsið: A Iaugardag kl. 17 veröur mikiö sungiö i húsinu hans Alto. Þá koma fram þrir kórar frá Norð- ur-Noregi. Þaö eru blandaöur kór og stúlknakór frá Sortland og blandaður kór frá Álsvog. Efnis- skrá kóranna er mjög fjölbreytt og m.a. syngja þeir islensk þjóð- lög. Ekki spillir fyrir, aö þeir syngja lika mjög vel. Kórarnir syngja hver i sinu lagi og svo allir saman. Stjórnendur eru tveir, auk þess sem undirleikarar láta sjá sig. Baraf lokkurinn: Baraflokkurinn leggur nú land undir fót og kynnir nýja hljóm- plötu sina. Flokkurinn leikur á Egilsstööum i kvöld, föstudag,og á Noröfiröi á morgun. Sjá nánar i götuauglýsingum á hverjum staö. Ég veit bara þaö, aö sildin fær gæsahúö. Félagsstofnun stúdenta: I kvöld, föstudag, veröa rosalegir tónleikar við Hringbrautina. Hljómsveitirnar Purrkur Pill- nikk, Sjálfsfróun, Vonbrigöi og Tappi tikarrass leika tónlistina eins og hún best gerist. Húsiö opnar kl. 21 og fyrstu tónarnir munu upphefjast um hálftima siöar. Mætum öll. Sjáumst. Grunnvara á grunnveröi. Stúdenta- kjallarinn: Djassinn heldur áfram við Hring- brautina. A sunnudag leika Tóm- as Einarsson og hans félagar ljúf- ar melódiur undir rauövinsglasa- glamrinu og pizzulyktinni. A mánudag er það svo orgelleikar- inn væni og hvers manns hugljúfi Jónas Þórir, sem kemur ofan af efstu hæð og niöur i kjaliara til aö skemmta gáfnaljósunum meö djassi, ásamt meö félögum sin- um. viftliuréir Miklatún: A laugardag kl. 14 gangast Sam- tök herstöövaandstæðinga fyrir útisamkomu undir yfirskriftinni GEGN KJARNORKUVOPNUM — GEGN KJARNORKUVIG- BONAÐI. Eins og gengur og ger- ist á svona samkundum, verður fluttur fjöldinn allur af ræðum, og margar þær «f betri endanum. Þeir sem flytja tölu, eru Árni Gunnarsson, Arnþór Helgason, Benedikt Daviösson, Guömundur Arni Stefánsson, Guömundur G. Þórarinsson, Guörún ölafsdóttir, Hildur Jónsdóttir, Kristin Ast- geirsdóttir, Magdalena Schram, Ólafur Ragnar Grimsson, Ólina Þorvarðardóttir, Pétur Reimars- son, Tryggvi Gislason og Þórar- inn Eldjárn. Kynnar veröa Guö- björg Thoroddsen og Guörún As- mundsdóttir. Nú, nú. Ekki er allt fengið meö ræðuhöldum. Þau geta veriö svo leiðinleg, þegar til lengdar lætur. Þess vegna veröa skemmtiatriöi og sum af betri endanum. Purrk- ur Pilinikk leikur, svo og söng- hópurinn Hálft i hvoru. Edda Björgvinsdóttir og Viðar Egg- ertsson verða meö leikþátt og Bananahópurinn frá Alþýðuleik- húsinu syngur og leikur baráttu- söngva. Kannski koma lika fleiri. Alla vega verður skemmtilegt. Viö skulum bara vona, aö guð sé ekki á bandi Reagans, sem vill örugglega að rigni yfir lýðinn. Ætli þeir séu ekki fleiri, sem vilja það lika, og standa okkur nær. Góða skemmtun. liíéiH ★ ★ ★ ★ framúrskarandl ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg S 1-1 5-44 - ★ Viövaningurinn (The Amateur). Bandarisk, árgerö 1981. Handrit: Robert Littell, Diana Maddox, byggt á sögu Littell. Leikendur: John Savage, Christopher Plummer, Marthe Keller, Arthur Hill. Leikstjóri: Charles Jarrott. Þaö er hálfgerö synd hvernig þessi mynd endar, eða endar ekki, eftir áhrifarika byrjun og sæmilegan millikafla. Plottiö er mjög þreytt og ofnotaö, aö þjálfa mann og senda hann inn i óvina- riki til aö drepa. Eins og i myndum af þessu tagi er persónusköpun engin, þó gerð sé tilraun til aö blanda bókmennt- um(?) i máliö. —JAE Zorro. Ævintýramyndin fræga, sýnd kl. 3á sunnudag. LAUGARAS ■ =1X01 Simi 32075 Erótika (Erotica). Bresk kvik- mynd. Leikendur: Stelpurnar í nektarblööunum Men Only o.fl. Leikstjóri: Brian Smedley. Allsber mynd i allsberara lagi. Djörf og framsækin. Rosalega flottar stelpur. Tilvalin fyrir þá, sem hafa keypt sér frakka alveg nýlega. Hinum er ráölagt aö kaupa frakka áöur en þeir fara. lítilíf Feröafélag islands: Föstudagur kl. 20: Helgarferöir: a) Þórsmörk, b) Veiðivötn, c) Landmannalaugar, og gengiö yfir i Þórsmörk. d) Hveravellir. Sunnudagur kl. 10: Dagsferö á Höskuldarvelli-Keiii-Driffell- Selsvelli-Vigdisarvelli. Sunnudagur k! 13: Dagsferð I Krisuvik-Hatt-Hettu-Vigdisar- velli. Sumarleyfisferöir á Hornstrand- ir: Föstudagur kl. 8.30: Ferö I Reykjafjörö-Hornvik. Laugardagur kl. 8.30: a) Horn- vik-Hornstrandir, b) Aðalvik- Hornvik. Útivist: Sumarleyfisferöir: a) Hornstrandir I — 10 dagar. 9.- 18. júli. Tjaldbækistöö I Hornvik. b) Hornstrandir II — 10 dagar. 9.-18. júli. Aðalvik-Hesteyri-Horn- vik. Bakpokaferö. 3 hvildardag- ar. c) Hornstrandir III — 10 dag- ar. 9.-18. júli. Aöalvik-Lónafjörö- ur-Hornvik. Bakpokaferö. 1 hvildardagur. d) Hornstrandir IV — 11 dagar. 23.7.-2.8. Hornvik- Reykjafjörður. e) Núpsstaðar- skógur-Lakagigar. 24.-29. júli. f) Eldgjá-Þórsmörk 8 dagar. 26. júli-2. ágúst. Helgarferðir: Föstudagur kl. 20: a) Helgafells- sveit-Ljósufjöll-Gullborgarhell- ar-HItardalur. b) Hreöavatn-HIt- ardalur. Dagsferö: Sunnudagur kl. 13: Þrihnúkar- Eldborg. Létt ganga. Litlu hrossaþjófarnir (The Littlest Horsethives). Bresk-bandarisk, árgerö 1978. Handrit: Rosemary Anne Sisson. Leikendur: Alistair Sim, Peter Barkworth. Leikstjóri: Charlcs Jarrott. Sagan gerist I Englandi i byrjun aldarinnar, þegar járnbrautir voru aö taka viö af hestunum ofan ikolanámunum. Fjalakötturinn: Laugardagur: Kl. 15: Unglingurinn eftir Jeanne Moreau. Kl. 17: Lestineftir P. Granier-De- ferre. Sunnudagur: Kl. 17: Löggustríöin eftir Robin Davis. Kl. 19: Krabbinn eftir Pierre Schoendoerffer. Kl. 21: Lestin eftir Granier-De- ferre. Villti Max, striösmaöur veganna (Mad Max 2). Aströlsk kvikmynd, árgerö 1982. Handrit: George Miller, Terry Heyes og Bryan Hannant. Leikendur: Mel Gibson, o.fl. Leikstjóri: George Miller. Þriöju heimsstyrjöldinni er lokiö og menning okkar er liöin undir lok. Hart er þvi I heimi og hór- dómur mikill, skeggöld og skálm- öld og vargöld og ósómi mikill. ■ Max feröast um vegi landsins og hittir kynlega kvisti. Spennumynd ársins aö sögn fróðra manna

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.