Helgarpósturinn - 02.07.1982, Qupperneq 30
30
Föstudagur 2. júli 1982
Tsturinn
Það er einkum tvennt, sem liggur ljóst
fyrir eftir nýgerða kjarasamninga: verka-
lýðshreyfingin hefur i fyrsta skipti samið
sérstaklega um kaupskerðingu og enn
meira los er komiö á samflotið.
Verkalýösforingjar, sem standa utan við
samkomulagið, eins og t.d. þeir á Vest-
fjörðum, benda á, að meö visitöluskerð-
ingarákvæðinu verði búið að taka 4% kaup-
hækkunina af launafólki þegar 1. septem--
ber. An þess að það hafi verið reiknað út
sérstaklega þegar þessar linur eru skrif-
aðar má ætla að það verði gott
betur — verðbólgan i landinu er nú sögð
vera um 60%. Þaö er svo sem ekki nýtt að
kauphækkanir hverfi á tiltölulega skömm-
um tima; menn munu almennt vera sam-
mála um, að 3.25% kauphækkunin frá I
nóvember sl. hafi verið uppurin i kringum
áramótin. Eöa eins og einn atvinnurekandi
sagöi i samtali viö HP: „Það skiptir engu
máli hvort viö borgum fólki 4% meira kaup
eða 400% meira kaup, það fer allt beint út i
verðlagið og ekkert breytist. Þetta er eins
og i sveitinni i gamla daga þegar veriö var
aö gefa kálfunum mjólk i fötu. Ef þeim
fannst mjólkin ekki nóg var bara bætt vatni
út i. Þá voru þeir ánægöir”.
En nú segir Alþýðusambandsforystan,
og Vinnuveitendasambandið tekur undir,
að ttöfuðmarkmiðið i þessari samningagerð
hafi verið aö viðhalda kaupmætti siðasta
árs. Reynist það rétt —- og vitaskuld er
það reynslan ein, ekki reikningskúnstir
ýmisskonar, sem skera úr um það — mega
liklega allir vel viö una. Allar niðurstöður
spádóma um afkomu þjóðarbúsins á næstu
misserum hniga i sömu átt, nefnilega niður
á við. Og I einkasamtölum hafa sumir
stjórnmálamenn, vinnuveitendur og verka-
lýðsforingjar sagt það umbúðalaust, að við
eigum framundan mörg mögur ár. Þetta er
jafnvel sagt opinberlega — það eru ekki
margir dagar siöan formaður Félags is-
lenskra iönrekenda minnti mjög rækilega á
þetta i sjónvarpsþætti.
Um árabil hefur utanrikisstefna Banda-
rikjanna verið i óreiðu. Ringulreiðin sem
rikir i Washington eftir brottför Alexanders
Haigs úr embætti utanrikisráðherra er
skýrt dæmi um hvar veiluna er að finna i
stjórnkerfinu. Mótun stefnu i utanrikismál-
um er sifellt bitbein starfsliðs forsetans i
Hvita húsinu, sem hugsar fyrst og fremst
um áhrif aögerða á alþjóðavettvangi á póli-
tiska stöðu forsetans innan lands, og emb-
ættismanna i utanrikisráðuneyti og utan-
rikisþjónustu, sem ráða yfir þekkingu á
umheiminum og vilja miða stefnumótun
við langtimahagsmuni og stefnumið
Bandarikjanna.
með raunverulega þekkingu og áhuga á ut-
anrikismálum, eins og Nixon, getur beitt
þessu tviskipta stefnumótunarkerfi að settu
marki. Þó var það i forsetatiö hans, sem
togstreitan milli Þjóöaröryggisráðsins i
Hvita húsinu og formanns þess annars veg-
ar og utanrikisráðherra og utanrikisþjón-
ustu hins vegar komst i algleyming.
Erfitt er að vorkenna Haig ófarir hans,
Hvild frá karpinu i Karphúsi: afdrifarikir
samningar og óvist um áhrif fordæmisins.
En þrátt fyrir þessar spár má telja vist,
að nýgerðir samningar veki enga sérstaka
ánægju launafólks i landinu. Og verkalýðs-
foringjar i Vestmannaeyjum og á Vest-
fjörðum hafa gagnrýnt samningana harð-
lega, sagt þá „eins og fyrri daginn” að
minnst tillit sé tekið til láglaunafólksins i
framleiðslugreinunum. Guðmundur J.
Guðmundsson, foringi stærsta láglauna-
hópsins i Alþýðusambandinu, er þó
ánægður og telur niðurstööuna viöunandi
miðað við aðstæður. En það höfum við
heyrt áður: eftir samninga eru samninga-
menn jafnan ánægðir miðaö við aðstæður á
sama hátt og ráöherrar i klipu vilja ekkert
segja um þetta málið og hitt þvi það sé á
svo viökvæmu stigi.
Vestfirðingar hafa um nokkurt skeið
þvi sjálfur var hann hægri hönd Henry
Kissingers, húsbónda sins i Þjóöaröryggis-
ráðinu, við að hrekja William Rogers úr
embætti utanrikisráðherra. Að launum
varð hann starfsmannastjóri I Hvita húsinu
og sá sem lengst þraukaði við að hjálpa
Nixon að smjúga úr viðjum Watergate-
málsins.
Ekki er langt um liðið siöan Haig tókst að
bola Richard Allen úr formennsku I Þjóöar-
öryggisráðinu. Við þvi starfi tók William
Clark, fornvinur Reagans forseta, sem
hann haföi gert aö staðgengli Haigs i utan-
rikisráðuneytinu. Fyrsta ganga Clarks i þvi
starfi, að leita staöfestingar á útnefning-
unni hjá utanrikismálanefnd Oldungadeild-
arinnar, gerði hann að alþjóðlegu athlægi,
þar sem hann reyndist alls ófróöur um
menn og málefni á alþjóðasviði hvar sem
öldungadeildarmenn báru niður i spurning-
um sinum.
Clark varð nú samt maðurinn sem reynd-
ist Haig fótakefli. Þegar utánrikisráðherr-
ann lagði fram lausnarbeiöni sina vegna
ágreiningsins við formann Þjóðaröryggis-
ráðsins, féllst Reagan á hana umyrðalaust.
staðið utan við samflotið. Nú gæti það allt
eins gerst, að Vestmannaeyingar slitu sig
alveg frá þvi lika. Það liggur þvi nokkuð
ljóst fyrir — og ekki sist með tilliti til
þeirrar miklu gagnrýni, sem beinst hefur
að samflotinu — að fleiri félög og sambönd
eru að verða óróleg. Það er þvi spurning,
hvort samflotin hafi gengið sér til
húðar — eins og raunar sumir fullyrða.
Pítur Sigurðsson, formaður Alþýðu-
sambands Vestfjarða, er einn þeirra, sem
hvaö harðast hafa gagnrýnt forystu ASÍ.
Hann er ómyrkur I máli um samningana
þegar hann kallar þá „eitt samfellt grimu-
ball frá upphafi”. Pétur segir einnig að
visitöluskerðingin, sem um var samið, sé
þaö „langalvarlegasta við þessa samninga.
Það er forkastanlegt að verkalýöshreyfing-
in skuli hafa léð máls á þessu. Það veröur
þokkalegt fyrir þessa menn i framtiöinni aö
hafa þetta fordæmi hangandi yfir sér. En
hinum talnavisu sérfræðingum. sem stvra
samningum, virðist greinilega hafa tekist
að telja ASt-menn á að þetta væri eina leið-
in”.
Enn um visitöluna segir Pétur Sigurðs-
son: „Þessir samningar eru ekki til þess
fallnir að hrópa húrra fyrir þeim. Visitölu-
skerðingin er stóralvarlegt mál, sérstak-
lega ef við höfum það i huga, að við búum
viö svinfalsaða visitölu fyrir, sem hvergi
líðst nema i einræðisrikjum. Þessir samn-
ingar eru að visu geröir við erfiðar aö-
stæður en niðurstaða þeirra hlýtur að vera
sú, aö verkalýðshreyfingin er með þeim að
viöurkenna nánast öll rök Þorsteins Páls-
sonar og vinnuveitenda frá siðustu vikum.
Þaö hlýtur að teljast aum niðurstaða af
margra vikna brölti”.
^)g svo viöurkenna menn nú, að þetta
„margra vikna brölt” var nánast tilgangs-
laust. Hallgrimur Sigurðsson, formaður
Vinnumálasambands samvinnufélaganna,
segir það hafa veriö ljóst þegar um h vita-
sunnu, um hvað yrði á endanum samið. En
hvers vegna var þá verið að drolla? Jú,
vitanlega vilja báðir aðilar tryggja, að þeir
IIMIVILEIMO
VFIRSVIM
ERLEIMD
Uppúr sauð með Haig og Clark á fundi
æðstu manna iðnrikja i Versölum. Kom þar
til háarifrildis milli þeirra, einkum út af
stefnumótun i viðskiptum vestrænna rikja
við Sovétrikin. Haig fékk þvi ráöið, að nið-
urstaða fundarins varö að hert skyldu lána-
kjör i austurviöskiptum, en Reagan fylgdi
ekki eftir á fundinum ætlun sinni að reyna
að knýja riki Vestur-Evrópu til að hætta við
gaskaup I stórum stil frá Sovétrikjunum og
fjármagnsútvegun og efnissölu til lagning-
ar nær 6000 kilómetra langrar gasleiðslu I
þvi skyni.
I Washington notaði svo Clark tækifærið,
þegar Haig var bundinn á afvopnunarfundi
Allsherjarþings SÞ i New York I viðræðum
við Gromyko, utanrikisráðherra Sovétrikj-
anna, til að kalla saman Þjóöaröryggisráö-
ið til fundar um afstöðu til gasleiðslunnar.
Þar fékk hann Reagan til að ákveöa aö
Bandarikjastjórn láti bann sitt við sölu á
varningi og tækni til gasleiðslulagnarinnar
ná til dótturfyrirtækja bandarlskra fram-
leiðenda erlendis og alerlendra fyrirtækja,
sem nýta tækni i bandariskri eigu sam-
kvæmt leigusamningi.
Með þessar ákvörðun hefur stjórn Reag-
ans lýst yfir viðskiptastriði við Vestur-Evr-
ópu og Japan. Vestur-Evrópurikin eru staö-
ráðin I að standa við samninga viö Sovét-
menn um lögn gasleiðslu og gaskaup. Bæði
vilja þau draga úr þörf sinni á oliu frá
Persaflóa og sjá aðþrengdum fyrirtækjum
fyrir verkefnum á samdráttartima.
Auk þeirra viðskiptahagsmuna sem i húfi
eru, gengur Bandarikjastjo'rn I berhögg við
starfsreglur og lagafyrirmæli i millirikja-
viöskiptum. Hún krefst lögsögu yfir erlend-
um fyrirtækjum i bandariskri eigu, og hef-
ur breska stjórnin þegar gert ráðstafanir til
að hnekkja þvl tilkalli gagnvart fyrirtækj-
um sem aðsetur hafa i Bretlandi. Þar á of-
an reynir Bandarikjastjórn að ónýta með
afturvirkum aögerðum löngu frágengna
viðskiptasamninga erlendra fyrirtækja, ef
þau nota tækni frá bandariskum aöilum.
Til að bæta gráu ofan á svart skellti svo
Bandarikjastjórn gjaldi á erlendan stálinn-
flutning til Bandarikjanna, og viðhafði til
þess einhliða og vafasamar túlkanir á al-
þjóðlegum reglum um undirboö vegna op-
inbers stuðnings við iðnað. Þessi ráöstöfun
bitnar harðast á þeim Vestur-Evrópurikj-
um sem eiga i mestum vandræðum með
stáliönaö sinn.
Eins og vænta mátti hafa Schmidt kansl-
Umdeilt „grímuball”
Reagan forseti (t.v.) og Shultz utanrikisráðherraefni spjalla saman iCamp David um sfð-
ustu helgi.
Trúðleikhús frá Kaliforníu
leggur undir sig alþjóðasviðið
fari eins langt og mögulegt er. Nokkur at-
riði settu þó strik I reikninginn ööru fremur.
í fyrsta lagi var það samningur bygginga-
manna og I öðru lagi krafa Vinnuveitenda-
sambandsins um „aflavlsitölu”. Það var
svo Vinnumálasamband samvinnufélag-
anna, sem skar á þann hnút — eins og
reyndar hefur gerst áður. Eftir að ljóst var
að VSÍ og ASÍ voru með samning tilbúinn á
borðinu kom Vinnuveitendasambandið
aftur inn i myndina. Þegar forystumenn
ASÍ og VSÍ höfðu ræðst við daglangt var
ákveðið að boða til samningafundar. Og
þegar samningamenn komu til fundar i
Karphúsi rikissáttasemjara á þriðjudags-
kvöldið var vitaö, að ekki yrði staðið upp
fyrr en eftir undirskrift. Raunar hafði verið
ætlunin að skrifa undir miklu fyrr en
klukkan tæplega sjö um morguninn en eins
og venjulega koma á siöustu stundu upp
ýmis atriði, bæði stór og smá,sem allt sýn-
ist ætla að stranda á.
Ká má ekki gleyma þvi, að það er sál-
fræðilegt atriði fyrir samningamenn að
rubba ekki samningum af i hvelli, jafnvel
þótt flestir geti imyndað sér tiltölulega
snemma hvernig útkoman verður. Menn
verða, eins og vikið var að i grein I siðasta
Helgarpósti, að fá tækifæri til að sætta sig
við að ekki verður skrifað undir óskasamn-
ingana. Það tekur tima.
Forystumenn á vinnumarkaði hafa látiö
hafa eftir sér við gerð þessara kjarasamn-
inga, aö brotið hafi verið blaö I Karphúsinu
aðfaranótt miðvikudagsins. Það má til
sanns vegar færa — vinnufriður er
tryggður i landinu fram á annaö haust og
það út af fyrir sig er fagnaöarefni. En það
eru fleiri eftir meö lausa samninga — sjó-
menn, opinberir starfsmenn, bókagerðar-
menn, blaðamenn og margir fleiri hópar.
Óvist er að þessir hópar allir telji þessa
samninga jafn góða og af er látið. Og það er
jafn óvist að fordæmið um umsamda visi-
töluskerðingu gleymist áður en kemur að
næstu samningalotu þessara aðila, haustið
1983.
<-(tir
ómar Valdimarsson
eftir
Magnús Torfa ólafsson
ari, Mitterrand forseti og aðrir forustu-
menn rikja Vestur-Evrópu svarað Banda-
rikjastjórn fullum hálsi. Reagan hefur tek-
ist aö gera að engu þann árangur sem náð-
ist I Versölum og Bonn i að bæta sambúð
Bandarikjanna og bandamanna þeirra.
Innrás Israelsmanna i Libanon bætti ekki
úr skák. Þar er þaö að visu Clark en ekki
Haig sem stendur nær sjónarmiði rikja
Vestur-Evrópu, að taka þurfi tillit til mál-
staðar Palestinumanna. En eins og ástatt
var i Washington náði togstreita utanrikis-
ráðherrans og formanns Þjóðaröryggis-
ráðsins einnig til afskipta Bandarikjanna af
hernaðarátökunum við Beirut. Haig mót-
mælti yfirlýsingu frá Hvita húsinu um af-
stööu Israelsstjórnar og kvartaði yfir aö
Reagan hefði skeytaskipti við Philip Habib,
fulltrúa Bandarikjanna i Beirut, án þess aö
utanrikisráöuneytið fengi aö fylgjast með.
Bandarikin eru i rauninni utanrikisráð-
herralaus um óákveðinn tima, meðan
dregst að utanrikismálanefnd Oldunga-
deildarinnar taki afstöðu til útnefningar
George Shultz I embættiö. Með vali hans
hefur Reagan hafiö Kaliforniumenn úr hópi
fornkunningja sinna i öll æðstu embætti
varðandi samskipti Bandarikjanna við um-
heiminn. Shultz og Weinberger land-
varnaráðherra koma meira að segja báðir
úr sama stórfyrirtækinu, Bechtel Corp. Þaö
hefur átt mikil viðskipti við arabariki, eink-
um Saudi-Arabiu. Shultz var yfir hópnum
sem vann að stefnumótun i utanrikismálum
þann tima sem Reagan hafði frá kosningu
fram til embættistöku. Var þá gert ráö fyrir
að hann hlyti utanrikisráðherraembættið,
en þegar það rættist ekki var haldið að
ástæðan væri að tengsl hans við arabariki
væru illa séð hjá vinum Israels. Þvi er ljóst
að tsraelssinnar á þingi eiga eftir að spyrja
hann i þaula i staðfestingaryfirheyrslu.
Shultz hefur það fram yfir Clark, að
hann er gerkunnugur alþjóðamálum, eink-
um efnahagsmálum, frá þvi hann var fjár-
málaráöherra i stjórn Nixons. A honum
mun velta öðrum fremur, hvort vanhæfni
og fáfræöi Reagans og kumpána hans úr
„eldhússráðuneytinu” kalifornska I al-
þjóöamálum fá að tröllriða bandariskri ut-
anrikisstefnu.