Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 2
2 . .. ' Uj' • . 1 Föstudagur 20. ágúst 1$82 pSsturinn Skák Framhald af 22. siöu. KASPAROV-BROWNE Orottninsarindversk vörn. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rfl!-b6 4. a:!-c5?! 5. d5-Ba6 6. Dc2-exd5 7. cxd5-d6 8. Rc3-Rbd7? Þessi eðlilegi leikur leiðir svart i vanda vegna d-peðsins. Betra er 8. -g6, t.d. 9. g3-Bg7 10. Bg2-0-0 11. a4-Bb7 12. Rd2-Ra6 13. 0-0-Rb4 og svartur stendur vel, en þannig tefldist skákin Marjanovic - Timman i Bled 1979. 9. Bft! Nú verður svartur að leika Be7 en þar stendur biskupinn ekki eins vel og á g7. 9. ... Be7 1«. g :!-(>-« 11. Bg2-lle8 12. 0-0-Rh5?'. Þolinmæðin er ekki sterkasta hlið Brownes. Traustlegra var að leika Bf8 og reyna siðan b5. 13. Bd2-Rhf6 14. Ilfel-Bf8 15. a4-Rg4 16. Rb5-Bb7 17. e4-a6 18. Ra3-llab8 19. h3-Rf6 1 þriðja sinn hverfur riddarinn til f6. Að leika Rge5 er ekki gott, hvitur myndi ekki létta á stöðu svarts með kaupum heldur leika Rh2 og vofir þá framsókn peð- anna á kóngsarmi yfir. 20. Bc3-l)c7 21. Rfd2-Bc8 22. Bfl-g5?! Hvitur styrkir stöðu sina með hverjum leik, svo aö Browne gripur til tvieggjaðra leifca i þeirri von að geta villt um fyrir andstæðingi sinum. 23. Rf3-h6 24. Rc l-b5 25. axb5-axb5 26. c5! Nú dregur til tiðinda. Kasparov er ekki á þvi að hopa, enda stendur hann vel að vigi og Browne kominn i timaþröng að vanda. Möguleikarnir eru svo fjölbreytilegir að tilgangslaust er að reyna að rekja þá, við lát- um okkur þvi nægja að fylgja skákinni eins og hún tefldist. 26. ...-ltxdS 27. Kxdö-Bxdli 28. exd(!-I)d8 (hrókurinn var óvaldaður) 29. Re5!-Kb4! 30. I)d2-Kxe5 31. Hxc5-Hxe5 32. Bxe5-Kc6 33. I)e3-Rxe5 34. I)xe5-c4 35. Bg2-Be6 36. Ila7-bl Enn virðist skákin leika á hnifs- oddi, lokin eru þó ekki langt undan. 37. Be4!-c3 38. Bb7 + !-Kxh7 39. Dxed 1 þessari stöðu fór Browne yfir timamörkin, en hann er varnar- laus. Lokastaðan Svar við spurningunni i fyrsta dæmi þáttarins: Kasparov lék Ddl+! ,eV+Jr' s**■ *$&**■*** ÁttVvva' daga e'V'tfeVr'Sþe9 KVENNASKÓLINN I REYKJAVÍK Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. september kl. 2 siðdegis. Skólastjórinn ^/Það saxast enn á liðið, sem öndverðu var á hinu samein aða siðdegisblaði DV (sem ni heitir raunar ekki lengur Dag blaðið og Visir, heldur Dag blaðið-Visir). Nýlega lét þar al störfum Jóhanna Birgisdóttii blaðamaður, sem komin er tii Frjáls framtaks. 1 hennar staf hefur verið ráðinn á DV Baldui Hermannsson, fyrrum dagskrár gerðarmaður á sjónvarpinu, sem fór þaðan i fússi i sumar eftir ágreining um staðarval fyrir gerfi þáttar um gönguleiðir. Frá þvi sagði i HP fyrr i sumar. Baldri er ætlað að hafa umsjón meö mann- lifs- og tómstundaþætti i blaðinu, sniðnum eftir „living” blað- aukum margra eríendra blaða...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.