Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 23
Ue/ irinn Föstudagur 20. ágúst 1982 ^ 23 IÆIIMKVISIK HELUItlK XAll ATHUGIÐ! Þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum i leiðarvisi helgarinn- ar, eru beðnir um að koma þeim á ritstjórn blaðsins i siðasta lagi á hádegi á miðvikudögum, eða hringja i sima 81866 fyrir sama tima. skeiniiitisfaéir Hótel Loftleiðir: Blómasalurinn er opinn eins og venjulega. Þar verður hinn vin- sæli salat- og brauðbar, ásamt venjulegum frábærum sérrétta- seðli. Vikingadinner á sunnu- dagskvöld. Siguröur Guömunds- son leikur á pianóið alla helgina og eykur lystina með góöri list. Skálafell: Jónas Þórir og orgelið hans sjá um stemmninguna alla helgina og fara létt með þaö. Tiskusýn- ingar á fimmtudögum og smurt brauð framreitt allt kvöldið. Ró- legur staður og gott útsýni yfir Esjuna. Naust: Fjölbreyttur og skemmtilegur matseðill alla daga og alla helg- ina, og hefur aldrei verið betri. Jón Möller leikur lystaukandi tónlist fyrir gesti á föstudags- og laugardagskvöldum. A pianóið. Svo er það barinn uppi á lofti, þar sem mörg spekingsleg umræðan fer fram. Óðal: Halldór Arni og félagar halda uppi diskótekinu alla helgina og hafa eflaust einhver leynivopn i pokahorninu. Jón og Ingibjörg mæta, en borgarstjórinn tæplega. Mjög skemmtileg helgi. Sigtún: Disko, diskó, ég heimta miskó. Föstudagur 20. ágúst 9.05 Morgunstund barnanna. Guðni Kolbeinsson heldur áfram og lýkur lestri sinum á frumsamdri barnasögu, sem virðist hafa verið nokkuð hressileg, ef marka má það litla. Enda er maðurinn af skáldakyni. 10.30 Morguntónleikar. Jussi skussi Björling vesling syng- ur sænsk sönglög við undir- leik heillar stormsveitar. 11.00 Það er svo margt að minn- ast á. Torfi Jónsson sér um endurminningaþátt á ári aldraðra. Já, gamli timinn var oft betri en nýi timinn. Fjarlægðin gerir fjöllin blá. 11.30 Létt tónlist. John Lennon, Manfred Mann og Led Sjapplin syngja gömlu og góðu lögin. The Past revisit- ed. 15.10 Myndir daganna. Séra Sveinn Vikingur minnist gömlu og góðu daganna. Enn um fjöllin blá og óraviddir himin- geimsins. Sigga Sjött les. 16.10 Litli barnatiminn. Gréta litla Olafsdóttir leikur sér við litlu afdalabörnin að norðan. Al)t frá Akureyri. 16.40 llefurðu heyrtþetta?Sumt og annað ekki. Sigrún Björns- dóttir leiöir börnin i allan sannleikann um daganna dýrðarljóma. 19.40 A vettvangi. Sigmaringen og aðrir staðir hámenningar- innar. Já, það er ekki leiðum að likjast. Nei, svo sannar- lega ekki. 20.40 Sumarvaka. Enn um hey- annir. Já, i annað sinn. 23.00 Svcfnpokinn. Palli pulsa segir okkur sögur. Laugardagur 21. ágúst 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir lög- in vel og vandlega. Stundum segir hún lika sögur þeirra. Og þeirra, sem senda þau. Gaman fyrir fjölskyldurnar. 11.20 Sumarsnældan. Frábær helgarþáttur fyrir krakka á öllum aldrí. Oðru visi mér áður brá, þá var maður ekki mataður svona, þá þurfti maður að finna sinar eigin Munið diskótekið, sem leikur fyr- ir dansi á föstudag og laugardag. Enginn veit af hverju hann missir ef hann mætir ekki. A báðum hæðum og ekki óskemmtilegt það. Bingó fyrir hina bingóþyrstu (en þeir eru enn til) á laugardag kl. 14.30. Enginn vinnur nema hann mæti. Komið þvi öll. Það eykur vinningsvonina. Hótel Borg: Diskótekið Disa leikur fyrir lauf- léttum og lettfrikuðum dansi fyrir guloggrænhærða á föstudag og laugardag. Jón Sigurösson og hálsbindissveinar hans leika svo fyrir gömlum og góðum dönsum á sunnudag. Muniö að tónlistin brú- ar bilið milli kynslóðanna. Mætið þvi snemma Hollywood: Diskótek alla helgina, væntan- lega með Villa og félögum. Hann er ekki villtur, sá, ónei. Topp tiu kynnt á hverju kvöldi, valin á fimmtudegi. Komið og fylgist með frá byrjun. Hótel KEA: Þar skemmtir miðaldra fólkið sér ágætlega i menningarlegu um- hverfi. Oldin okkar sér um aö matreiða hina viðkunnu Sigló- stemmningu á laugardags- kvöldum. Barinn er sivinsæll af gestum sem gangandi. Háið: Það er ómaksins vert aö gægjast skemmtanir. 13.35 Iþróttaþáttur. Sæll Hermann, það er langt siðan ég hef séð þig, en ég hlusta alltaf mjög vendilega. Þú ert bestur. 13.50 A kantinum. Um þjóð- vegaakstur. Ekki skemmti- legt það. Kveikið ljósin. 14.00 Dagbókin. Gunni Sal og Jonni Garð sjá um einhvern skemmtilegasta þátt sumarsins. Er þetta nógu gott strákar? Var það ekki eitt- hvað svona, sem þið vilduð? Fint. 16.20 i sjónmáli. Siggi Einars- tönn er lika góður. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Ekki er Haraldur ólafsson verri. Einhver besti útvarps- maður okkar. No kidding. 21.40 Heimur háskólanema. Umræðuþáttur um fátækt og hungurvofur. 22.35 Bréf til Francos frá Arra- bal.Ekki vönduð kveðja þaö. Enda á kallinn það ekki skilið. 01.10 A rokkþingi. Berin eru súr, segir Ævar. Ég komst að hinu gagnstæða á sunnudag. Góm- sæt og góð. Nammm. Sunnudagur 22. ágúst 10.25 út og suður.Enn af ferða- lögum, skemmtilegum feröa- lögum. Friðrik Páll er ein- staklega fundvis. Góðir þættir. 11.00 Messa. Og á Hólahátið. Ekkert nema prestar. Andi guðs var sterkur þarna, ójá. Þessir hempuklæddu ridd- arar! 13.20 Með gitarinn i framsætinu. Og með dömuna i aftur- sætinu. Enn og aftur af Elvis gamla Presley. Steini Egg segir frá. 14.00 Táradalur eða sælureitur. Ég hélt þetta væri almennt um jarðlifiö, en þá er það um Miðausturlönd. Jóhanna Kristjónsdóttir sér um þátt- inn. Táradalur á meðan Begin og hans menn haga sér jafn illa. Annars sælureitur. 15.30 Kynnisferðtil Kritar.Siggi Gunnar fyrrum skólastjóri segir frá ierðalagi sinu. Hvar er Friðrik Páll nú? 16.20 Það var og. Já, og humm og hóst. Þráinn Bertels. 16.45 Tvær smásögur. Eftir bak við Gullna Hliðið inn i Himnariki diskós, videós og annars þess sem unga fólkið kann að meta. Diskótek á þrem hæðum svo að fólkið er vissulega mis- jafnlega hátt uppi. Opið öll kvöld. Leikhúskjallarinn: Lokaðfram á haust. Hvers eigum við að gjalda, viö gáfumenn borg- arinnar? Glæsibær: Sú væna hljómsveit Glæsir leikur fyrir dansi alla helgina og með syngur hin stórgóða söngkona Linda Daniels frá útlöndum. Diskótekið Rokki leikur einnig fyrir dansi á föstudag og laugar- dag. Ekki gat það nú orðið betra. Snekkjan: Jakob Jónsson og hans frækna lið leika fyrir hafnfirskum heröa- blaðadansi á laugardag en á föstudag verður bara diskótek og þá væntanlega með Halldóri Arna, þeim matgóða manni og væna. Já, hún er mörg flisin og hann er margur sauðurinn. Væna flis úr feitum sauð. Stúdentakjallarinn: Sunnudagskvöld. Góð stemmn- Magnús Gezzon (svo ritað). Félagsfræðilegt úrtak og saga um mann með bókmennta- legan arfa á heilanum. Veslings höfundurinn les sjálfur. 19.25 Skrafað og skraflað. Enn af Djúpavogsprestum. 20.30 Menningardeilur inilli striða. Timarita-og bókaút- gáfa. örn Ólafsson frá Frans, kennari og gáfumaður, hefur umsjón með þættinum þess- um góðum. 23.00 A veröndinni. Og Halldór er á kafi i grasafæðunni. Ég seri nú fyrir mig að þótt ágætl sé aö bita gras inn á milli þá mundi nú aöeins krydda að fá sér pip- arsteik. S.IÓKVAIM' Föstudagur 20. ágúst 20.40 Prúðuleikararnir. Sam- kvæmt orðabókinni ættu þeir að vera stilltir og góðir strák- ar, en það er nú öðru nær. Þeir eru algjör andstæða. Andstæðan er lika oft skemmtileg og fyndin, en þvi er heldur ekki að heilsa hér. Einhver leiðinlegasti og lang- þreyttasti þáttur sjónvarps- ins. Agætlega þýddur samt sem áöur. Veslings Þrándur. 21.05 A döfinni. Ekki er þetta heldur skemmtilega^ti þáttur sjónvarpsins, þó svo að Birna sé alltaf jafn sæt og yndisleg. Veslings Birna 21.15 Hróp eftir vatni.Þaö er nú eins og hrópandinn i eyði- mörkinni. Þýsk heimildar- mynd um kjör fátækrar og ólæsrar fjölskyldu i stórborg i Brasiliu. Ég vil bara lýsa ánægju minni með þessar þýsku myndir, sem viö fáum að sjá þessa dagana. Mjög skemmtilegar og fræðandi. Meira af þessu. Húrra fyrir ing. Rauðvin og jafnvel kertaljós. Reykmettað andrúmsloft. Klukkan að nálgast 21. Gestir biða spenntir eftir að dúndrandi og seiðandi djassinn berist um krók og kima. Þeir sem leika eru Friðrik Karlsson, TómaS Einarsson og einhver valinn og væntanlega valinkunnur tromm- ari. Já, það er gaman að vera stúdent. Villti, tryllti Villi: Diskótek alla helgina, sama hvaöa dag þaö er. A sunnudag kl. 20-23.30, er unglingadansleikur fyrir 13 ára og eldri og sama dag kl. 14-19 er fjölskyldudiskó. Til- valið fyrir fjölskylduna að dansa svolitið saman. Þau gefast ekki oft,tækifærin. Klúbburinn: Hvalurinn hviti og frægi, sá ill- ræmdi Moby Dick, leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. Jónas er beðinn að sýna fyllstu aðgát, annars gæti hann lent i gini skepnunnar. Diskótekið verður lika á staðnum og ætti Jónas að halda sig þar. Þar eru lika sætar stelpur. prestinum og prestssyninum. Þeir standa sig vel. 22.10 Feðgarnir (Fils-pere). Frönsk sjónvarpsmynd, ár- gerð 1981. Leikendur: Alain Doutey, Nathalie Courval. Leikstjóri: Serge Korber. Piparsveinn nokkur gerir vin- konu sina ólétta. Þegar hún hefur alið barnið, skilur hún það eftir hjá föðurnum og stekkur um borð i næstu flug- vél. Ekki gott. Við fylgjumst siðan með hrakförum hins einstæða föður. Eftir öllum sólarmerkjum að dæma, er þetta gamanmynd meö sál- fræðilegu og uppeldisfræði- legu ivafi. Laugardagur 21. ágúst 17.00 íþróttir. Bjarni Felixson segir kisusögur. Og þær ekki af verri endanum. Enda á hann nú kyn til. 20.35 Löður. 67676767. þáttur. Gamanmyndaflokkur i sér- flokki og hæsta gæðaflokki. Bara verst hve hann er sóða- legur og andfélagslegur og andkristinn og andameriskur og alveg óalandi og óferjandi. Samt horfir maður alltaf á hann. Ég veit ekki hvaða árátta þetta er, einhver ónáttúra. 21.00 Blágrashátið i Waterloo- þorpi. Mér finnst nú skemmtilegra að kalla þetta blágresi. Myndin var gerð i fyrrasumar og segir frá hátið blágresisunnenda i Ameriku. Skyldi Halldór Halldórsson hafa verið þar? Skyldi hann vera viðriðinn þetta? Hver veit? 21.45 Börn Philadelphiu (The Young Philadelphians). Bandarisk biómynd árgerð 1959. Leikendur: Paul New- man, Barbara Rush, Alexis Smith, Brian Keith. Leik- stjóri: Vincent Sherman. Móöir söguhetjunnar giftis Þórscafé: Dansbandið komið úr friinu og tekur upp þráðinn, þar sem frá- var horfið um daginn.Endalaust fjör á öllum hæöum. Passið ykkur á gosbrunninum og diskótekinu. Heillandi höfuðskepnur, og háls- bindið skylda. Broadway: Já, orð að sönnu. Galdrakarlar galdra mjög fjörið um þessar mundir uppundir hæðum breiðum. Þeir leika fyrir dansi og sjá um að engum leiðist. Það er nú meira fjörið. Hótel Saga: Opið í Mímisbar og Grilli alla helg- ina. Sömu sögu er ekki að segja af Súlnasal. Þar verður einkasam- kvæmi á föstudag, en á laugardag kemur Mjöll Hólm og Ópusflokk- urinn, ásamt kabarettinum vin- sæla, sem þá verður í síðasta sinn. Missið því ekki af óborganlegri skemmtan. Komið öll og vel klædd. Fötin skapa manninn. leiklniss Light Nights: Baðstofustemmning fyrir erlenda ferðamenn aö Frikirkjuvegi 11 kl. 21 á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Skemmtileg dagskrá á ensku fyr- ir vini þina útlendingana. auðmanni til að komast i hóp broddborgaranna. Við fráfall hans er hún útskúfuð. Sonur- inn ryður sér sjálfur braut og verður mikils metinn. En þar með er ekki öll sagan sögð, enda er þetta tveggja tima mynd og rýmlega það. Vel leikin, en of löng segja sumir. Alla vega vitum við það, að Palli Njúman nær sér i rika stelpu, sem hefur kjaftinn fyrir neðan nefið. Þaö veröur gaman að horfa á þetta Jessöri. Sunnudagur 22. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Gisli Brynjólfsson séra minn flytur vekjuna. Vökumenn, vakið. 18.10 Skólastúikurnar sem hurfu. Ævintýramynd fyrir börn meö öllum tækni- brögðum nútimans. En spennandi. Oó. 19.20 Náttúran er eins og ævin- týri. Framhald af þessari norsku mynd um undur náttúrunnar. Eitthvað fyrir börnin. 20.35 Sjónvarp næstu viku.Þeir eru alltaf að rugla með þetta fram og aftur. Skyldi það vera Maggi? Verður það kannski Guðmundur? Skemmtilegur þáttur og vanabindandi. 20.50 Knut Ilamsun. Sænskur þáttur um norskt skáld. Margir héldu að hann væri landráöamaður, að hann hefði hjálpað nasistunum, þegar hann hvatti landsmenn sina til að hættagagnslausri, andspyrnu viö þýska inn- rásarliöið. Myndin tekur málið upp að nýju og er þetta aöeins fyrri hluti hennar. Já, þeir eru margmyndugir Svi- arnir. 21.30 Jóhanu Kristófer. Afram með smjörið, en naumast hve hann er óheppinn i ástum, veslings pilturinn. Vonandi skánar þetta, eins og þætt- irnir mega skána örlitið lika. Samt er þetta alveg sæmilegt. 22.20 Evert. Ekki er þaö fjallið, vantar essið. Heldur fjallar myndin um einhvern sænskan visnasöngvara að nafni Evert Taube. Hver er þaö nú? En Þrándur þýöir alltaf af jafn mikilli snilld. Hann kann öll heimsins tungumál. Fjölskyldan og heimilið: Á fullt um helgina Fjölskyldan og heimilið, heimilistækjasýningin mikla sem opnar um þessa helgi, er án cfa sá atburður helgar- innar, sem á eítir að vekja hvað mesta alhygli. Eins og margar aðrar sams konar samkomur, fer hún fram i Laugardalshöllinni. Sýningunni er skipt i þrennt. 1 aðalsal verða 80 fyrirtæki með heimilistæki, auk þess sem flugfélög og ferðafélög verða með bása. 1 baksal verður orkusýning á vegum Bandarikjastjórnar, og loks verður sýning utandyra. Þar verða til sýnis sumarbústaðir, bilar, bátar og fleira sem við kemur útilifi. Börnin gleymast ekki núna, fremur en endranær, þvi að á_ svæðinu verður komið fyrir tivolii, þar sem þau geta leikið sér i allskonar rennibrautum og parisarhjólum-,-- auk þess sem þau getaspéspeglað sig. Aðgangseyrir að sýningunni veröur 80 krónur fyrir full- | orðna, en 50 krónur fyrir elli- lifeyrisþega. Börnin yfir sex 1 ára aldri verða að borga 25 j krónurÆn sú er bót i máli, að ! miðinn gildir lika i tivoli.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.