Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 28
Föstudagur 20. ágúst 1982 jielgai -posturinn, S Ihegar ráðherrar rikisstjórnar ^✓jdr. Gunnars Thoroddsen komu saman til að ræöa setningu bráðabirgðalaga um að sú kjara- skerðing sem ASI tók á sig yrði látin ganga áfram yfir opinbera starfsmenn, áttu þeir almennt ekki von á öðru en sú ákvörðun rynni viöstöðulitiö i gegn. Annað hefur komið á daginn, eins og ljóst er af fréttum. Astæöan mun fyrst og fremsl vera íyrirstaöa ólafs Jóhannessonar, utanrikis- ráðherra og lyrrum formanns Kramsóknarilokksinaóegar þetta mál var lyrst rælt i stjórninni mun olaíur hala barið i borðið og sagt að þetta samþykkli hann ekki þvi um þaö heföi enginn talaö viö sig. Herma iregnir aö Olafur hafi lyrrst viö aö nuver- andi formaöur flokksins, Stein- grimur llermannsson, skuli ekki hafa halt fyrir þvi aö bera þetta mal undir hann... Jþað hefur liklega ekki farið S framhjá neinum, að sjón- varpið hefur i sumar verið að taka upp tvö vinsæl leikrit úr leik- * húsum borgarinnar, Ofvitann og Stundarfrið.Milli sjónvarpsins og leikara er i gildi samningur um svonefnd æfð leikrit, eins og þessi eru. Hann er fólginn i þvi, þar sem leikarar fá ekki greiðslur frá sjónvarpinu fyrir æfingar, aö þeir fá i staöinn 50% oían á kaupiö fyrir leikinn i viökomandi stykki. Þaö kom hins vegar á daginn, aö leikarar i Stundarfriði þurltu aö hressa upp á minniö og æfa i nokkrar vikur. Fyrir æfingarnar fengu þeir að sjálfsögðu greitt æfingakaup, en vildu svo fá 50% álag á leikkaupiö i ofanálag. Mál þetta er nú allt i einum hnút og enginn veit hvernig það fer, þar sem umræddur samningur er mjög loðinn. Þykir sumum, að leikarar séu þarna að reyna að hafa sjónvarpið að féþúfu... / ÍHeimilissýning hefst i Laugar- ./idalshöllinni i dag. Að venju verður þar ýmislegt um að vera, og margar verslanir og framleiö- endur sýna það sem þeir hafa upp á að bjóða. En hjá sumum hefur þó yfirvofandi gengisfelling og efnahagsfáðstafanir sett strik i reikninginn. Sumar raftækja- og sjónvarpsverslanir sem ætla að vera með bása á sýningunni munu eiga i hinum mestu vand- ræðum. Ástæöan er sú að þegar fréttist um gengisfellinguna greip mikið kaupæði um sig að venju og verslanirnar seldu allt sem til sölu var og treystu á að þær gætu leyst út úr tolli nýjar vörur fyrir sýninguna. Nú hefur hins vegar allt staðið fast vegna lokunar gjaldeyrisdeilda bankanna og þvi er hætt við að básar sumra fyrir- tækja verði heldur fátæklegir, a.m.k. þangað til úr rætist og unnt verður að leysa vörur úr tolli... /'ji gærmorgun átti stjórnar- ./skrárnefndjsem starfar undir formennsku dr. Gunnars Thor- oddsen forsætisráöherra, aö halda öðru sinni út á iand til fundahalds el'tir góöa törn á Húsavik. 1 þetta sinn var íundar- staður Laugarvatn. i gær kom hins vegar lram aö i'undi nefndar- innar heföi veriö írestað og sú opinbera skýring geíin aö þaö hafi verið gert vegna þess að „vinnudagur" væri hjá rikis- stjórninni. Staöreyndin mun vera sú, að ætlun þeirra ráöherra sem i nefndinni sitja, dr. Gunnars og Hagnars Arnalds, hafi verið að mæta ekki á íundinn af þeim aug- ljósu ástæöum aö þeir áttu ekki heimangengt, og haíi íörmaður- inn hugsaö sér aö aðrir nelndar- menn kæmu til Laugarvatns og ynnu þar undir stjórn dr. Gunnars G. Schram.slarfsmanns neíndar- innar. Þegar þetta varö Ijóst á miðvikudag voru þaö svo aðrir nefndarmenn sem sjálfir iengu þvi íramgengl aö lundinum var irestaö við þessar aöstæöur... r-0 f - iBrált liður aö þvi aö enn ein J islensk kvikmynd tariigang. Þaö er Atómstööin sem Þorsteinn Jönsson og lelagar hans i kvik- myndafélaginu óöni hyggjast gera eftir skáldsögðu Ilalldórs Laxness. Viö höfum þegar sagt irá þvi að i annaö aöalhiutverkið, noröanstúlkunnar Uglu,sé buiö aö skipa unga leikkonu, Guðbjörgu Thoroddsen.og nú gelum viö bætt þvi viö aö i hinu, hlutverki Búa Arland, mun veröa Gunnar Kyjólfsson... ^iSenn kemur að þvi að Bjarni Guðbjörnsson, einn af aðal- 'baíikastjórum Útvegsbankans, láti af störfum fyrir aldurs sakir. Sem kunnugt er varð Bjarni bankastjóri með fulltingi Fram- sóknarflokksins, og næsta vist að það verður Framsóknarmaður sem sest i stólinn hans. Munu margir renna hýru auga á emb- ættið og vera i startholunum. Meðal þeirra sem tilnefndir hafa verið eru Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins i Reykjavik, sem mun vera orðinn þreyttur á borgar- stjórnarvafstrinu og vill fá hægari störl'. Þá heíur Guðmund- ur G. Þórarinsson alþingismaöur einnig verið tilneindur, svo og Einar Agústsson sendiherra.sem er reyndur bankamaöur — var lengi bankastjóri Samvinnubank- ans. Hver hreppir hnossiö er erfitt um aö segja, en eitt er vist aö nógir verða um boöiö og engar likur eru taldar á þvi aö til sam- einingar rikisbankanna komi — a.m.k. ekki íyrst um sinn... / JEins og aðrar bókaútgáfur er Setbergi þann mund að ljúka við matseðil bókaunnenda á kom- andi jólavertið. Sú bók sem væntanlega mun vekja hvað mesta athygli er endurminninga- bók Albcrts Guðmundssonar sem spannar alla ævi þessa gustmikla stjórnmálamanns. Það er Gunnar Gunnarsson rithöfundur og fyrrum blaðamaður á Helgar- póstinum sem skráir. önnur ævi- minningabók hefur sem aðalper- S/ippfélagið íReykjavíkhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavik Slippbúðin P. Hjaltested Liturinn Litaver Kópavogur Alfhóll Keflavik Olafur Þ. Guðmundsson málarameistari EgUsstaflir Fellhf. Neskaupstaflur Bátastöðin Seyðisfjorflur Stálbúðin Akureyri Skipaþjónustan Hveragerfli Blátindur SelfoesX G.A.B. \ Kaupfélagið Þór Sauðárkrókur Trésmiðjan Borg ísafjörður FriðrikBjarnason málarameistari Stykkishólmur Skipavík Grindavik Dráttarbrautin Húsavik Trésmiðjan Borg Vestmannaeyjar Akranes Versl. Páls Þorbjörnssonar Málningarþjónustan. sónu Kristján Sveinsson augn- lækni sem er á niræðisaldri og starfar enn á stofu sinni i Skóla- stræti; skrásetjari er Gylfi Gröndal ritstjóri. Guðmundur Danielssonsendir frá sér Dagbók úr Húsinu sem segir frá dvöl hans i Húsinu á Eyrarbakka fyrir aldarfjórðungi. Auðunn Bragi Sveinsson hefur safnað 800 lausavisum 200 höfunda og gef- Framhald á bls. 17. (á homi Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.