Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 20.08.1982, Blaðsíða 19
Nýja Grýlan heitir BARA - m v Ekki enn a.m.k. KýWfjav.. -m . . ./ Les v°5a litið : Einar Sigurösson 14 ára sagöist lesa voða litið. Eiginlega ekkert. En þegar hann tæki sér bók i hönd væri það helst Alistair MacLean sem yrði fyrir valinu. — Nú,og skólabækurnar á vet- urna? „Jú, jú, ég les meira á veturna sagði Einar en hann er i Lang- holtsskóla en i sumar hefur hann unnið sem afgreiðslumaður hjá Blindravinafélaginu. Takk fyrir spjallið. Bæjó. KALKHOFF í fararbroddi. Hjólið 56/77 sló oll met 81. Vinsældt KALKHOFF hjólanna eru tvímælalausar. ífyrra voruKALKHOFF langmest seldu hjólin á íslandi. Hér er um að ræða úrvalsframleiðslu frá stærstu reiðhjólaverksmiðju Vestur-Þýskaland's, sem er ein aförfáum reiðhjólaverksmiðjum sem taka 10 ára ábyrgð á framleiðslu sinni. Verð frá ca. kr. 1.952.- sérverslun i meira en hálfia öld _ _ Rciðhjólaverslunin .. obninnF* Spítalastig8 og við Óðinstorg simor: 14661,26888 Það hefur sennilega ekki fariö framhjá Grýluaðdáendum að Grýlum hefur fjölgað um eina. Og fyrir þá sem eru ekki alveg með á nótunum heitir sú nýjasta Bára Grimsdóttir. Stuöarinn var á bæjarröltinu i vikunni og hitti Báru á útimarkaöinum á Laugar vegi 19, en þar selur hún græn meti, ávexti og hollt súkkulaöi svo eitthvað sé nefnt. Já, a.m.k á meðan rigningin angrar ekki Nema hvað. Þaö var þetta með Grýlurnar sem var svo forvitni legt. Hvernig stóð á þvi að Bára skellti sér i Grýlurnar? Stuðarinn spurði bara. Ert’ekk’i Grýlunum? ** Hljómsveit góður fyrir tónheyrn skóli „Það var einhvern tima i end- uðum mai að ég datt um auglýs- ingu þar sem óskað var eftir gitarleikara i Grýlurnar. Og einn daginn mætti ég svo i prufu”. ,,Já, það er munur að vera popp- stjarna”, skýtur Stina inni. (En hún vinnur á þessum sama mark- aði). Og Stina bætir við: „Það komu hérna tveir tólf ára guttar i ( gær og voru eitthvað að væflast hérna. Eftir langa mæöu stundi einn þeirra upp. Ert’ekk’i Grýl- unum? Já,ég vissi það”. MINNA LESIÐ Á SUMRIN Stuðarinn var svona að velta þvi fyrir sér hvort fólk læsi bækur á sumrin. Hann skellti sér i bæinn j og gerði „skyndikönnun”. — Hefurðu spilað mikið á gitar? „Ég hef glamrað vinnukonu- gripin á gitarinn i gegnum tiðina. Það er ekkert alvarlegt”. — En er ekki rétt að þú sért i Tónlistarskólanum? „Jú, ég er i tónmenntakennara- deildinni sem ég klára i vor. Þar læri ég á pianó, söng og á flautu”. — Er ekki ólikt að spila klassik og popp? „Jú, það er mjög ólikt. Hljóm- sveitaræfingar byggjast á þvi að heyra ámeðan klassikin byggist á lestri. Það er góður skóli fyrir tónheyrnina að spila i hljóm- sveit”. -Bransinn kom ekki á V óvart — Er poppið og klassikin aðskilin i skólanum? „Einstaka kennarar reyna að skeyta þetta saman en aðrir ekki. Svo reyna sum tónskáld að sam- ræma popp og klassik,t.d. höf- undur African Santus. Ég ætla að kenna popp eins og klassik. Kenna frumþætti tónlistarinnar á sama hátt”. — Er öðru visi að vera i hljóm- sveit en þú bjóst við? „Nei, ég var búin að gera mér hugmyndir um bransann. Maður kannast við þetta”. — Hefurðu kannski verið i grúppu áður? „Nei, ekki þannig. Ég hef svo- sem verið að leika mér með ýmsum?” — Semurðu sjálf? „Ég á það jú til að semja lög. Ég hef enn a.m.k. ekki látið bandið pæla i þeim lögum”. Og nú hafa margir viðskipta- vinir safnast saman við útimark- aðinn. Stuðarinn vill ekki tefja lengur en þakkar fyrir sig. Þau voru þrælgóð frönsku eplin. Já u eru frönsk en ekki dönsk. þa Morgan Kane ekkert ‘spés.• Guðrún Eysteinsdóttir 14 ára, Vigdis Agnarsdóttir 13 ára og Anna Guðrún Gylfadóttir 13 ára sögðust lesa mikið, alls konar reyfara, ástarsögur og saka- málasögur. T.d. Gestapó i Þránd- heimi og svoleiðis, góðar og skemmtilegar sögur. Anna og Vigdis eru i Breiðholtsskóla en Guðrún er i Vogaskóla. Þær sögð- ust allar lesa minna á sumrin en á veturna. Svona fjórar, fimm bækur á viku a.m.k. á veturna. — Lesiði Morgan Kane? „Nehei. Það er sko ekkert varið i Morgan Kane”, sögðu þær. Það væri gaman að vita hvort þið væruð sammála þvi. A kafi i kvennabók- menntum Þórdis Þórðardóttir 20 ára og Bjarnheiður Bjarnadóttir 21 árs sögðust vera duglegar við lestur bóka. Þær sögðust lesa flest allt; skáldsögur, reyfara og meira að segja menningarlegar bók- menntir. — Menningarlegar bók- menntir? „Já, þessar sem öllum finnst svo smart”. Þórdis sagðist lesa kvennabók- menntir i löngum bunum. T.d. var hún nýbúin að lesa Astarsögu aldarinnar eftir Mörtu Tikkanen. — Eruði i skóla? „Við erum að fara til ítaliu að læra þar itölsku til að byrja með”, sögðu þær. Þórdis kiáraði menntaskóla i fyrravor en var svo að vinna sl ár. B jarnheiður er búin að vinna hist og her eftir að gagníræðaprófi lauk. Þórdis sagðist alltaf lesa i 2—3 tima á dag. „Ég les alltaf fyrir svefn- inn”. Bjarnheiður sagðist lesa i skorpum, stundum 2 bækur i mánuði, stundum enga. En um jólin lesum við náttúrlega ótelj- andi margar bækur”, sögðu þessar hressu stelpur að lokum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.