Helgarpósturinn - 22.10.1982, Page 11

Helgarpósturinn - 22.10.1982, Page 11
11 irinn Föstudagur 22. október 1982_ Við erum fólkið t>aö er kannski á mörkum vel- sæmis að skrifa um plötu, sem maður á sjálfur hlut að. En bæði er hluturinn svo lítill, að hann heyrist ekki, og í annan stað er ekki víst, að um eintóma lofgerð sé að ræða. Útgáfa þessarar plötu er tví- mælalaust mikið þarfaverk af hálfu Menningar- og fræðslu- sambands alþýðu. Með henni er einkum leitast við að bjarga frá, gleymsku nokkrum lögum og söngtextum, sem áttu mikinn hljómgrunn meðal verkafólks fyrir um það bil hálfri öld og þóttu vopn í baráttu þess. Hér sem oftar er það ekki aðalatriði, hvort söngvar eru ýkja merkilegir í sjálfu sér eða sígildir. Höfuð- máli skiptir, að þeir hæfi sinni stund og stað. La donna e mobile er t.d. ekki neitt stórbrotið lag eitt og sér, en a sínum stað í óper- unni Rígólettó gegnir þessi kæru- leysissöngur nánast ógnvænlegu lykilhlutverki. I þessu samhengi er mér það minnisstætt, að í miðjum æfing- um í maí vorum við nokkur feng- in til að syngja örfá laganna á kosningafundi Allaballa í Laugardalshöll.Þegar við byrjuð- um á Bræður til ljóss og til lausnar, spratt upp háaldraður maður í fremstu röð og stóð teinréttur einsog reiðubúinn alþýðuhermaður, meðan lagið entist. Ég frétti seinna, að þetta var einn af baráttumönnum kreppuáranna. Ég rak mig hins- vegar óþyrmilega á það, hversu lítið er til af þessu taginu á plötum, þegar ég sá um nokkra útvarpsþætti í sumar. Það má skipta þessum 17 lögum í 4 flokka: 1) Sígild ættjarðarlög einsog Hver á sér fegra föðurland, Rís þú unga íslands merki og Sjá hin ungborna tíð, sem reyndar gæti eins átt heima í flokki 2) Sígildir baráttusöngvar eins- og Sjá roðann í austri og Internasjónalinn. En stærsti flokkurinn 10 lög er 3) Kreppusöngvar, sem svo mætti nefna vegna sköpunar- tímans. Þau lög í þessum hópi, sem ekki eru útlend, eru eftir Hallgrím Jakobsson, Sigursvein D. Kristinsson Áskel Snorrason, en textarnir eru eftir Aðalbjörn Pétursson, Stefán Ögmundsson, Jóhannes úr Kötlum, Þorstein Erlingsson, Jón Rafnsson, Krist- ján frá Djúpalæk og Ásgeir Ing- varsson. 4) Söngvar úr þjóðfélags- baráttu síðari áratuga, þ.e. Fylgd eftir þá Guðmund Böðvarsson og Sigursvein D. Kristinsson og Þú veist í hjarta þér eftir Þorstein Valdimarsson. Það sem helst má að þessari plötu finna, er að baráttuandi kreppuáranna kemst ekki nógu vel til skila. Hún er í nokkurs- konar fífilbrekkustfl. Stjórnand- inn Sigursveinn Magnússon leggur metnað sinn í fágaðan söng og nær því marki vel. En menn sungu ekki endilega fágað, þegar þeir voru að berjast fyrir brauði sínu og lífi.Hinsvegar má segja, að það yrði aldrei annað en tilgerð, ef við pattaralegir nútímamenn ætluðum að reyna að leggja okkur til þá blöndu af bjartsýni og örvæntingu, sem skynja má í sumum hljóðritunum frá þessum tíma, t.d. hinni gagn- merku plötu með Karlakór verkamanna frá kreppuárunum, sem að vísu er til sem safngripur, en þyrfti að endurútgefast. En gaman hefði nú samt verið að reyna þetta og hafa sumt öllu víg- djarfara og jafnvel rustalegra. En til þess hefði kórinn þurft að fara á rækilegt námskeið um líf og list millistríðsráranna. Annars má segja hið sama um þessa og fyrri plötu MFA, Almannaróm, að þessi fágun er víst í fullu samræmi við verkalýðsbaráttuna nú um stund- ir. Hún er svo fáguð. Rétt er að geta þess, að skil- merkilegt textablað fylgir plöt- unni með ýmsum upplýsingum og staðreyndum, sem ekki liggja á lausu. Þetta get ég fullyrt, af því ég útbjó textablaðið sjálfur og það var býsna tafsamt að grafa upp einfalda og sjálfsagða hluti. En þessa er auðvitað ekki getið á plötuumslaginu. Svona er alltaf farið með Mig Auman. Lausn á síðustu krossgátu B o F F B R ífl R F ’B B R O T i N R n /T) fi F U T fl N 8 O R V 5 S ‘fí R fí I T R £ / N i N G u R / L L K fí P P fí R ‘N fl U T N fí 5 B G G 1 R L O r fí R R fí 5 K O L 6 / R fí T fí /3 fí R fí r fí L L L G T fí L R fí r N / 6 R u N N G L fí T fí '/ G R F) N N í N Æ R fí 5 T /3 L fí K T R O 5 R fí 5 fí H L fí K fí G L B T> ] m R N 7 L fí K K fí V / R K R fí 6 / s fí 6 fí 5 7 m fí O R 2 fí fí / U U fí ]< R fí R fí N N D T s 'fí 6 ’O fí T R O L y /V T> fí T R ú fí R 5 £ T N / N 6 • 5 fí m r fí R / R eftir Arna Björnsson u-:iKFEiAT,aa REYKIAVIKUR "F “ ÍRLANDSKORTIÐ eftir Brian Friel þýöing: Karl Guðmundsson lýsing: Daníel Williamsson leikmynd: Steinþór Sigurðsson leikstjórn: Eyvindur Erlendsson 2. sýn. föstudag kl. 20.30. Grá kort gilda 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauö kort gilda. 4. sýn. miövikudag kl. 20.30 Blá kort gilda SKILNAÐUR laugardag uppselt JÓI sunnudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miöasala í lönó kl. 14—20.30 HASSIÐ HENNAR MÖM Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-21. Sími 11384. ífiMÓflLEIKHÚSW Garðveisla í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20. Amadeus laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Gosi sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Leikstjórn ÍSLENSKA ÓPERAN Þórhildur Þorleifsdóttir. Búum til óperu! Leikmynd og „Litli sótarinn“ búningar Söngleikur fyrir alla Jón Þórisson fjölskylduna Útfærsla búninga Dóra Einarsdóttir Tónlist Hljómsveitarstjóri -íeftir Benjamín Jón Stefánsson Britten. 7. sýning Texti laugardag kl. 14.00 Eric Crozier. 8. sýning íslensk þýðing laugardag kl. 17.00 eftir Tómas Miðasala er opin frá Guðmundsson. kl. 15-19. Sími 11475 "0. ■ J <7 i % WExTiR VONÞiR SÖcóN 5koRflR Ro5K 1/ fíNáfí /LL GRBS/ $KAt>- BÐ/ STe/N T£á. FekjK DÖKKft £LD PjfíLL vfír/áfí Hfífí £2/ I 5 Ut BoKTOfí Sv'/r/ov run túo Skéi, 1—cni ■k SRfiUr IN 6USFIN v/SSfí VOL fluna VÖNTUf/ Rvöxt UR LOKF\ ORJ> VflTN T)L- NEyffD KvrkD SUTN Rymjfí fiV- Sj'BLW fíuv,.a kenNIR TÓNfíDl Tó/r/T Rfí/vó fl'l/Eu/ ÚLE6 fíST ÆVfí SE/7H/. //fíBTil • 'fíL/T Ti/V/K PÚK/ tmuTih/ LFSTuR fí LfíD- Rfí i s msT 5BRHL- MEtT' B/VD/ 6IL ÞNfl í>/~-r Sfíumfí Tol RRTfíL £R/<! TvtNNL TflRfí H/E6T -f. 6fl8eflR FYU/N L06BV/ L£/T fíTV. V£ó/ RTFjfíft T/SK- ufí/NN NE/SLfí ófíRMfí PUfiOL UfíéuR S/fí'fl r» WoTuR. MERKl IJOD mælt SP/K SP/LDU 'flRKi HRON V£RSL. STjOfí/ KVK- STOfíN TfíNGl KoNU Sl&T/ KEPe-8 BRÚTki RR N Vl (,Rl >- Söá/V MfiER Sk.st. Dfí/V/ -fí-L J3£/?G i » VÖLO/W UfíiNN FÆÐA ’ojRMfl TÝND/ Fugl

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.