Helgarpósturinn - 22.10.1982, Side 19

Helgarpósturinn - 22.10.1982, Side 19
yj&sturinn. Föstudagur 22. október 1982 19. Um daginn og veginn fyrír vestan Ekki hafa sveiflur stjórn- málamanna mikil áhrif á líf manna þessa dagana, hér vestur undir Grænlandi. Hins vegar hefur falleg dem- antsíld verið að veiðast inn um Djúp, og verið fryst í beitu alveg án tillits til þess hvort bráðabirgðalögin verða samþykkt eða ekki. Þannig eru menn staðráðnir í því að gera út á línu frá Vestfjörðum í vetur án þess að leiða hugann að örlögum Eggerts Haukdals hvað þá Vestfiaróapóstur frá Finnboga Hermannssyni stétt, að hlutur þeirra hafi verið fyrir borð borinn og hyggjast ekki hlíta úrskurði verðlagsráðs og hefur heyrst að þessir annars sjálfstæðu menn hyggist stofna samtök á stærri mælikvarða en nú er, en á ísafirði er við lýði smábátaeigendafélagið Huginn, sem einkum er fé- lag rækjusjómanna. Undanfarin misseri hafa landshlutarnir hlotið nokkra hrossum Eggerts Haukdals. Hins vegar eru rækjumenn ekki staðráðnir að róa vegna þess að rækjuverðið hefur ekki haldist í hendur við verðlag á venjulegum fiski, sem er þorskur á íslenskan mælikvarða. Finnst þeim þeir hafa verið snuðaðir í verðlagsráði, en fulltrúi sjó- manna sat hjá eins og kunn- ugt er. Telja rækjumenn, þessir einyrkjar í sjómanna- náð fyrir augliti dagskrár- stjórnar útvarpsins. Hefur RUV séð af tuttuguogfimm | mínútum á mánuði þar sem | útkj álkafólki hefur gefist tækifæri að innramma veru- leika útkjálkans eina ör- skotsstund. Hefur útsend- ingartíminn verið miðaður við að helftin af þjóðinni væri að horfa á myndvarpið eins og séra Baldur í Vatns- firði nefnir tækið. Þó var sú nýlunda tekin upp, eftir að Rúvak skreið úr móðurkviði menntamálaráðherra, að klippa á hina kjálkana. Var þetta gert að útvarpsráði forspurðu og sagði mér Norður-Þingeyingur einn, sem er blók á dagskrár- deildinni, að mönnum hefði þótt tilkoma Rúvaks undir- strika enn frekar ójöfnuð- inn. Þess vegna hefði þótt við hæfi að skrúfa fyrir út- kjálkamennina að austan og vestan, sem höfðu þó áður fengið inni með heilar tutt- uguogfimm mínútur á mán- uði, sem svarartil um það bil fimmtíu sekúndna á dag. Ég veit ekki nema við komumst við af þessari stórmennsku RÚV, að það skuli ekki lengur geta verið þekkt fyrir að Iáta jafn smáa mæla falla af borðum sínum til okkar útkjálkaliðsins, sem dvelur þessar veiðistöðvar enn þá. Ef til vill er ætlun RÚV að bíða átekta og gá hvort ekki sé að verða meira fararsnið á dótinu, 42 hafa yfirgefið Súgandafjörð að undan- förnu, kannski eru þeir fimmhundruð á ísafirði, ef notaður er líkindareikning- ur. Þessu er hins vegar ekki svo farið sem betur fer og menn draga fisk úr sjó enda þótt slíkt sé ekki rapporter- að í bak og fyrir eins og flest hvað sem hrærist í þessu mannfélagi og þangað sem fjölmiðlarnir komast með fálmarana. Hins vegar virð- ist vera einhver líffræðileg þörf hjá mannverunni að láta af sér vita, láta sjá eitthvert lífsmark með sér. Það er þörf fyrir ákveðna staðfestingu jafnvel hjá römmustu einförum. Tengsl eru manninum jafn brýn og lífsloftið sem hann dregur að sér, að vísu í mismunandi ' mæli, og maður er manns gaman. r Utvarpið okkar á þessari strjálbýlu eyju gegnir því hlutverki að tengja okkur saman, það er eitt sinn eðli okkar að vilja vita hver af öðrum og þess vegna eðli- legt að jafnræði sé á milli hvar svo seni rnenn eru bú- settir á landinu. Með því að skera niður hlutdeild sumra landsfjórðunga í útvarpi, er verið að leggja dóm á þarfir fólks eftir því hvar það er búsett í landinu. Einhverjir kunna einnig að líta svo á, að hlutaðeigandi byggð hafi lítið sem ekkert frain að færa og þess vegna sé hún ekki höfð með og engar áætlanir fyrirhendi þarað lútandi. Ef slík sjónarmið verða áber- andi er það ekki til að draga úr streitunni milli þéttbýlis og dreífbýlis í þessu landi, en einmitt nú fer fram hörð barátta í sambandi við nýja stjórnarskrá og sem brátt verður lögð fyrir Alþingi, ef allt fer sem sýnist. Slíkt er ekki til þess fallið að styrkja þjóðareiningu á þessum síð- ústu og verstu tímum. Framhaldsaðalfundur Vitaðsgjafa hf. verður haldinn föstudaginn 12. nóvember að Hótel Loftleiðum og hefst kl. 17.00 Dagskrá samkvæmt samþykktum. STJÓRNIN Tónjafnari Til sölu JVC SEA 60, 10 banda tónjafnari 1/2 árs gamall selst á kr. 5000, kostar nýr 6400. Upplýsingar í síma 18253 alla helgina. Hópur írskra listamanna frá Comhaltas CeoltöiRí CiReonn írska þjóölagafélaginu Skemmtir í Háskólabíói laugardaginn 23. okt. ’82 með hljóðfæraleik, söng og dansi kl. 14.00 og kl. 23.15 Þessir koma fram: Dansarar eru: Anthony Mc Auley FIÐLA — BODHRAN Kathleen Nesbitt FIÐLA Jimmy Mc Greevy HARMONIKA Deirdre Hodge KONSERTINA Diarmuid Kenny FLAUTUR Michael Kenny BANJO Eileen Curtin SÖNGUR __ J Michael Ó Brien SEKKJAPÍPA Mairead Coyie OG Gregory Casey il .......-,,V 'W A,- >**• / • . fW? 4| ' . jr- .C<T' y _ mm ?• y y i ■’ j Forsala aðgöngumiða: Bókabúð Máls og menningar Bókabúð Lárusar Blöndal kV. í Háskólabíó Og við innganginn. írsk-íslenska félagið

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.