Helgarpósturinn - 12.11.1982, Síða 24

Helgarpósturinn - 12.11.1982, Síða 24
24 Föstudagur 12. nóvember 1982 . pSsturinn Nýtt framboL - Bandalag \ jafnaðarmanna - verður til- kynn; núna efin helgina. Eins og fram ^um í síðasta Helgarpósti hefur varaformannskjörið í Al- þýðuflokknum orðið afdrifaríkt fyrir flokkinn. í því beið Vilmund- ur Gylfason nauman ósigur fyrir Magnúsi H. Magnússyni í slagnum um varaformannsembættið, sem kunnugt er, og eftir þau úrslit hafa flokksmenn og aðrir áhugamenn um stjórnmál velt mjög vöngum yfir viðbrögðum Vilmundar - því svo naumur ósigur var að rnargra mati ekki neinn ósigur, heldur góð stuðningsyfirlýsing. Vilmundur hefur greinilega verið á annarri skoðun. Bandalag jafnaðarmanna, hinn nýi stjórnmálaflokkur, mun bjóða fram í öllum kjördæmum landsins. Mikið er nú spekúleraðí því hverjir komi til með aö vera í Bandalaginu með Vilmundi. Vitað er að Helgi Már Arthúrssor.,sem var meðritstjóri Vilmundar á Nýju Landi verður þar, en einniger talið líklegt að Gylíi Þ. Gíslason, pró- fessor, ætli að leggja syni sínurn lið í pólitíkinni eftir að hafa tekið sér gott hlé. Þá hefur nafn Gunnars Thoroddsen jafnvel verið nefnt í þessu sambandi... Skreiðarsölumálin hafa verið f' 1 mjög ti’ umræðu í vikunni og á ■SÍ fundi skreiðarframleiðenda kom fram að þar stefnir í algjört óefni í markaðsmálum. M.a. hefur vakið athygli fólks að skreið sem hafnað er t.d. á Ítalíumarkaði þyk- ir boðlegt að senda til Nígeríu af því þar eru gerðar „aðrar gæða- kröfur", einsog það er orðað; m.ö.o. þangað má senda rusl (sjá Innlenda yfirsýn). En í Nígeríu eru líka gerðar ööruvísi kröfur á öðru sviöi. Þar gildir nú sem fyrr mútu- starfsemi, sem allir aðilar máls vita um en enginn vill viðurkenna eða nefna öðrum nöfnum. Helgarpóst- urinn gerði ítarlega grein fyrir ólöglegum mútugreiðslum íslend- inga í Nígeríu sumarið 1979 og leiddu þau greinaskrif til sérstakrar rannsóknar ríkissaksóknara. Og enn gildir að bjóða mútur vilji menn selja skreið í Nígeríu. Við höfum heimildir fyrir því að um þessar mundir krefjist stjórnvöld í Nígeríu IO-12'A dollara í mútur á hvern skreiðarpakka. íslendingar hafi hins vegar ekki boðið meira en 2'AdoiIara og þar standi hnífurinn í kúnni... Þorstcinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda sambands íslands er nú sem næst ákveðir ;■ 1 að gefa kost á sér til framboðs fyrir Sjálfstæðis flokkirm í Suðurlands kjördæmi í næstu al- Á FULLU ALLA NÓTTINA MEÐ STEINDÓRI OG GERICOMPLEX Það hefur ekki veitt af öllum mögu- Strákarnir hjá Steindóri vita það legum kröftum hjá Steindór undan- best, að Gericomplex getur kömið farna mánuði. Bæði hefur verið sér vel þegar á móti blæs, -og líka mikið að gera í akstrinum og svo þegar að vel gengur! má ekki gleyma baráttunni fyrir „tilveruréttinum“ og atvinnuleyf- unum. Það er margsannað mál að Gericomplex með G-115 hefur stuðlað að auknu starfsþreki og þar með meiri vinnugleði hjá þeim, sem þurfa að takast á við snúin verkefni í skammdeginu. Hæfileg blanda af G-115 úr ginsengrot og vítamínum í Gericomplexhylkjunum hefur reynst frá- bær orkugjafi fyrir unga sem aldna. Lífgaðu upp átilveruna. Farðu að dæmi strákanna hjá Steindóri og taktu Geri- complex í skammdeginu. Þú finnur muninn fyrr en þig grunar. eilsuhúsið Skólavörðustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. Nýr útsölustaður Seljabraut 54, (í Kjöti og Fisk) Breiðholti. Fæst einnig í apótekum. ®BÚNAÐARBANKINN undirbýr gjaldeyrisviðskipti ■ ÍÍBÍ

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.