Helgarpósturinn - 18.03.1983, Blaðsíða 11
jjfísturinn- Föstudagur 18 mars 1983
11
Athugasemd
í grein um tannlækningar í síð-
asta Helgarpósti var m.a. skýrt frá
skyndikönnun sem blaðið gerði á
verðlagningu tannlækna með því
að hringja í átta tannlæknastofur
og spyrja um verð á ákveðinni ein-
faldri viðgerð. Greint var frá svör-
um og jafnframt nöfnum þeirra
tannlæknastofa sem gáfu upp ó-
dýrasta og dýrasta verðið, annars
vegar 300 krónur og hinsvegar
rúmar 1600 krónur.
Nú í vikunni var hinsvegar haft
samband við blaðið af hálfu tann-
læknastofu Þórarins Sigþórsson-
ar, sem gaf upp hæsta verðið og
bent á að þær háu tölur sem þar
voru gefnar upp hafi vegna mis-
skilnings verið taxtatölur fyrir
talsvert viðameiri viðgerð en átt
var við með spurningunni, og
bent á að á stofu Þórarins sé farið
eftir nákvæmlega sömu gjaldskrá
og á flestöllum öðrum tann-
læknastofum, og þar sé því verð
ekki 500% hærra en taxtaverð.
Fyrrgreint verð, 1630 krónur, á
sér því stoð í taxta tannlæknafé-
lagsins. — GA
—Þessi athugasemd átti að
birtast í síðasta blaði, en féll út
vegna mistaka í prentsmiðju.
-Ritstj.
Ertu að flytja? • Þarftu að breyta?
Vantar pig ný húsgögn?
SALIX-húsgögnin eru létt og stílhrein og henta vel
hvar sem er vegna óteljandi uppröðunarmöguleika.
Salix er úr völdu beyki og áklæðiö er úr ÍSLENSKRI ULL
frá Álafoss h/f.
Veljið ísíenskt.Veljiö vandað.Veljið Víði.
VIÐIR HUSGOGN
Síöumúla 23
Sími 39700
HUSGAGNASÝNING
sunnudag kl. 2—5
HUSGAGNAVERSLUN
GUÐMUNDAR
Smiðjuvegi 2 Sími 45100
VfiWÓÐLEIKHÚSIti
Oresteia
6. sýning í kvöld kl. 20
Græn aðgangskort gilda
Lína Langsokkur
laugardag kl. 15 Uppselt
sunnudag kl. 14 Uppselt
sunnudag kl. 18 Uppselt
Jómfrú Ragnheiður
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
Súkkulaði handa Silju
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30 Uppselt
Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200
Óperetta
eftir Gilbert & Sullivan
í islenskri þýðingu Ragnheiðar
H. Vigfúsdóttur.
Leikstjóri Francesca Zambello.
Leikmynd og ljós Michael
Deegan og Sara Conly.
Stjórnandi Garðar Cortes.
Næsta sýning föstudag kl. 21.00.
Laugardag kl. 21.00
Sunnudag kl. 21.00.
Athugið breyttan sýningartíma.
Miðasalan er opin milli kl.
15-20.00 daglega.
Sími 11475.
BRETTI OG BODDY VARAHLUTIR
„^sler • datS(//)
abriel
«S/LA »
Höggdeyfar
Bremsuklossar
ÍSLENSKA
ÓPERAN
Gamla Sigtún við Austur-
völl hefur oft verið nefnt sem
hentugur starfsvettvangur
fyrir minni leikhópana í borginni.
Póstur og sími rekur þar mötuneyti
og forráðamenn stofnunarinnar
hafa ítrekað lýst sig andvíga því að
gera húsið að leikhúsi. Nú þegar
Ijóst er, að Hafnarbíó verður rýmt,
kynnu margir að vilja reyna aftur
fyrir sér hjá Póstinum. Afstaða
stofnunarinnar er hins vegar ó-
breytt, og er því haldið fram, að að-
staðan í húsinu sé alls ekki full-
nægjandi fyrir leikstarfsemi og
mjög dýrt yrði að framkvæma
nauðsynlegar breytingar. Auk þess
setja starfsmannafélögin sig upp á
móti leikhúshugmyndinni. Það er
því ljóst að póstmenn fá að borða í
friði við Austurvöllinn í nánustu
framtíð...
<»iO
LEiKFÉLÁG
REYKjAVÍKllR
SÍMI1662D
Jói
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Skilnaður
föstudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
Salka Valka
laugardag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
Miðnætursýning
i
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-21. Sími 11384.
RNARHÓLL
VEITINGAHÚS
A horni Hverfisgötu
og Ingólfsstrœtis.
!. 18833.