Helgarpósturinn - 18.03.1983, Side 16

Helgarpósturinn - 18.03.1983, Side 16
Helgi kjöt (af því hann sagði alltaf kjöt við öll tækifæri þegar hann var lítill) er símvirki og var . fenginn til að leggja síma í nýja skrifstofu Bandalags jafnaðar- manna sem það fékk lánaða hjá Alþýðubandalaginu. Þegar hann var að rífa upp snúru sem lá á bakvið ofn, æpti hann upp- yfir sig og bað BJ-fólkið að sækja meindýraeyði einsog skot. Af hverju þarf mein- dýraeyði? spurði BJ- fólkið. Það er allt morandi í möppudýrum hérna á bak'við ofninn, sagði Helgi (sem er Helgason og þess vegna oft kallaður Holy Weekendson). Helgi er isslti. Einar: ,,iss! kom fyrst fram á Borginni á fimmtu- daginn var og var vel tekið. Ég var t.d. spurður hve lengi ég hefði lært á trompet, og þegar ég sagði að ég hefði lært í tvær vikur þá var sagt að þetta hefði bara verið gott hjá mér.” Kiddi: „Tóti er hljóm- borðsleikari að eðlisfari en spilar á bassa í iss! Torfi spilar á hljómborð en er bassa...” Tóti: ,,Við erum djellí band, fjörugir fírar og magnaðir tappar.” Torfi: ,,Við erum ekki hevví.” Einar: „Víst erum við hevví.” Helgi: „Við röflum mikið í skólanum...” Tóti: ,,En þú ert ekki í skóla.” Einar: „iss! er mjög fyndið nafn, það segir svo mikið, — ég meina iss!” VLóti: ,3at> öegír etgtnlega Einar: „Við höfum allir okkar sérstöku einkenni á * sviði. Eg er t.d. snoðaður. Það skiptir miklu máli að hafa ídentítet.... Þið hefðuð átt að sjá svipinn á Torfa í morgun þegar hann bað mig að flýta mér og ég sagði honum að ég ætti bara eftir að greiða mér....” Kiddi: ,,En brúnt og fiýgur um loftin blá?” Einar: ,,Þegar við hættum verður pað ekki af pví að við verðum búnir að fá leiða hver á öðrum, heldur af pví að við hættum.” Helgi: ,,Það fara tveir til út- landa í haust og pað koma ekki nýir í staðinn.” Sino.’i.: ,,Ú Un! ne.(i£.L!’ , ,,0/icí (löfum (lúmoxLnn aS [e.LcSaxCjóiL. £inax: exum e(l(lL Lnndoexf (iCfómiuELt. 'DóÍL: ,,<VL* exurn d mótL ofCeCcÍL en notum CiúmoxLnn f.E±± í ±taé. Einar: „Vissuð þið þegar bróðir minn stökk af svið- inu og lenti á eyranu?” allt um þeááa þljómöbett. Víó snúum okkur t þálf- þrtng og segjum íss! #íb öpílum ísö! ma og erum tssitar.” j|elgt: ,,€g bíl ökjóta þbí ab þab er alltaf kalt á jBorg- tnnt.” Uíbbí: ,,#íb erum ekkert farnír ab paeta í plötu.” €tnar: ,,#íb segjum þab núna af þbt btb þöfum ekkt ennþá rétta miðilinn fyrir músík okkar. Við vildum kannski gera iss! sprautur og láta fólk sprauta iss! manum í sig. Svo væri gaman að taka upp hólógrafískt, þá fengirðu t.d. járn- brautarlest inn í þig í stað þess að heyra hana bara fara framhjá einsog í steríó. Við höfum bara ekki aðgang að hólógrafískum upptökutækjum.” Helgi: „Við álítum okkur nefnilega mjög skemmtilega stráka sem ættu að vera á hverju heimili.” Einar: „Smælælandi.” Helgi: „Sund er óhollt.” STáti: ,, 'V'ið toeÁýwnv&t eýítái teAiintýUtni. S-n 'tUð e/uim /mVmi 'nvánaðo/iýötnul Atýóm- bnett Aöfam /ve&it 'tvegna etc/cé tent i nv/ö<f nvi/ctu. SPevnvt etönáuðum 'tvið einu- itinni 'tUð ti/vatcce/u bem tvét 0'i-a. 'Jjvvð /vu/v/ti að ttáui ctantevnttanum i nöb tvce/- unna/i. . .jtðaivanetanvátið 'va/v cvð /inna ncUtévna/v, en STav/i/cvnn /uev agv <vtm ctönv- uðum 'tvið attvV 'ttið tvana. ttteipi ev ne/niiepa itotinn i tcce/unni... ” vttetgfi: ,,SPtce.. ” 9öti: ,, Sn tcce/an e/v xtetin i mév. t ið ctö n iuðum natc nið SBa/va að tvey/va. 'Vcð ctön&- uðum ö/t 'tpið tvina ocj /veteva nvcvta/vtita. ” Helgi: „Við lásum umþetta íJaneFonda- bókinni. ” Kiddi: „Það er að segja þetta meö að sam- eina líkamsrœkt og nceringarnám. ” Torji: „Eg þoli ekki lyggjóklessur undir borðum.” Helgi: „ Vitið þið hvað ergult og eltir Bítl- ana?”

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.