Helgarpósturinn - 15.04.1983, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 15.04.1983, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 15. apríl 1983 Ipústurinn, Jóhönnu Sigurðardóttur a þing Jóhanna Sigurðardóttir LOKASOKNIN Þingmál Jóhönnu: • Húsnæðismál • Skattamál • Malefni fatlaðra og aldraðra • Lífeyrismál • Tryggingamál • Fjölskyldu og jafn- réttismál • Verðlagsmál • Aðhald í ríkisfjármál- um ER HAFIN OC-dé viku, á sumardaginn fyrsta. Grýl- urnar áttu tveggja ára afmæli í byrj- un þessa mánaðar og fer hróður þeirra mjög vaxandi um allt land. Þá kemur ný plata með Bubba Morthens, sem hann kallar Fingra- för. Þetta verður einskonar sóló- plata og verður sjálfur meistari Megas í gestahlutverki og syngur tvö lög. Ego, hljómsveit Bubba, er á förum til Skandinavíu þar sem skipulagt hefur verið hljómleika- ferðalag. Af Mezzoforte er það helst að frétta að piltarnir halda til Englands á sumardaginn fyrsta til að gera nýja tveggja laga plötu. Plötur þeirra hafa þokast heldur niður á við á bresku vinsældalistun- um en sigla hraðbyri upp „hit para- de“ í Hollandi — en þar er markað- ur, sem lengi hefur verið talinn lyk- illinn að öðrum Evrópulöndum... Borgarráð staðfesti í vikunni einróma meðmæli Æskulýðsráðs Reykjavíkur með Árna Guðmundssyni, sem nýj- um forstöðumanni æskulýðsmið- stöðvarinnar Ársels í Árbæjar- hverfi. Árni sem er 24 ára, hefur um margra ára skeið verið viðloðandi æskulýðsstarfsemi í Reykjavík og unnið margháttuð störf hjá ÆR. Hann er nú að ljúka námi í æsku- Iýðsleiðsögn í Gautaborg og tekur við Árseli í næsta mánuði... Kreppan sem lengi hefur verið yfirvofandi mun nú á skollin. Má m.a. marka það af því að landinn yfir dregið úr „óþarfa eyðslu“ einsog að spila í leiktækjum. Þannig hefur verulega dregið úr tekjum Rauða kross Is- lands af spilakössunum sem víða hanga uppi á almannafæri... Talsverð hreyfing er að komast á hljómplötuútgáfu í landinu. Næsta plata sem út kemur, verður fyrsta LP-pIata Grýlanna, Mávastellið. Henni er ætlað að koma á markað í næstu BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR 60 ÁRA Nú gefst einstakt tækifæri til aö létta á samviskunnil! I tilefni afmælisins veröa dagsektir felldar niður vikuna 18r23. apríl n.k. Einnig vill Borgarbókasafniö vekja athygli á sögu- stundum fyrir börn sem eru sem hér segir: AÐALSAFNI, Þingholtsstræti 29A þriöjud. kl. 10.30-11.30 BÚSTAÐASAFNI, í Bústaöakirkju miövikud. 10-11 SOLHEIMASAFNI, Sólheimum 27 miövikud. 11-12. Model 1983 frá kr. 189.000 Model 1983 verð frá kr. 247.644 innifaiiö: Hwissawi Cherry GL Litað gler í rúðum — Hliðarspeglar stillanlegir innanfrá — Læst bensínlok og afturhleri, opnanleg innanfrá — Sjálfstæðfjöðrun áhverju hjóli — Afturglugg- ar opnanlegir frá mælaborði — 5 gíra kassi — Snúningshraðamælir — Út- varp — Quarts klukka — Veltistýri — Teppalögð farangursgeymsla — Halo- gen framljós — Niðurfellanleg aftursæti í tvennu lagi — 3 hraða rúðuþurrkur — Innfelld rúllubelti— Stokkur milli framsæta— 3 hraða miðstöð— Þurrka og sprauta á afturrúðu. Verð kr. 214.000 gengissk. 11.04 ’83 Fáanlegt: öryggisbarnalæsingar — sjálfskipting — sóllúga — sterio-segulband — sportfelgur. INGVAR HELGASON Sýningarsalurinn/Rauðagerði sími 33560 Bíll sem borgar sig Bíll sem borgar sig qimissani Stanza SGL Innifalið: Litaö gler í rúðum — Hliðarspeglar stillanlegir innanfrá — Læst bensínlok og afturhleri, opnanleg innanfrá — Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli — Afturglugg- ar opnanlegir frá mælaborði — 5 gíra kassi — Snúningshraðamælir — Út- varp — Quarts klukka — Veltistýri— Teppalögð farangursgeymsla— Halo- gen framljós — Niðurfellanleg aftursæti í tvennu lagi — 3 hraða rúðuþurrkur — Innfelld rúllubelti— Stokkur milli framsæta— 3 hraða miðstöð— Þurrka og sprauta á afturrúðu.Öryggisbarnalæsingar Verö kr. 260.000 Fáanlegt: aflstýri — sjálfskipting — steriosegulband gengisk. 11.04 1983 rafmagnssóllúga INGVAR HELGASON Sýningarsalurinn/Rauðagerði sími 33560

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.