Helgarpósturinn - 02.06.1983, Page 2

Helgarpósturinn - 02.06.1983, Page 2
□ □ □ £ Fimmtudagur 2. júní 1983 Jot sturinh Munið vinningana Þeir sem sent hafa inn gjafabréf og greiða af því í tæka tíð eru þátttakendur í útdrætti 50 hundraðþúsund króna vinninga. Leiðrétting myndtexti: Emil Páll Jónsson og Páll Ketilsson: Sameiginlegir ritstjórar og ábyrgðarmenn VÍKUR-frétta. í greininni um óháðu fréttablöð- in útiá landi stóð að Emil Páll Jóns- son væri ritstjóri og ábyrgðarmað- ur VÍKUR-frétta en Páll Ketilsson starfaði í fullri blaðamannsvinnu við blaðið. Hið rétta er að Emil og Páll eru sameiginlegir ritstjórar og ábyrgð- armenn blaðsins. Eru þeir félagar beðnir velvirðingar á þessum mis- tökum. Auk þess að styðja gott málefni — gæti þátttaka í söfnuninni skilað þér veglegum vinningi. SÁÁ Enn er tækifæri að vera með Nýskipuð framkvæmda- f J stjórn Listahátíðar vinnur nú S' ötullega að undirbúningi há- tíðarinnar, sem verður haldin að ári. Við heyrum að til standi að bjóða íslenskum myndlistarmönn- um, sem búa erlendis, að halda sýn- ingu á verkum sínum og meðal ann- arra verður þar Sigurður Guð- mundsson, sem gerir það gott í Hollandi. Þá munu standa yfir samningar við Lundúnasinfóníuna og einnig mun standa til að fá flautusnillinginn James Galway sem komst ekki á síðustu Listahátið vegna veikinda... Getraunin er mjög einföld og allir hafa rétt til þátt- töku án nokkurra skil- yrða. Lagðar verða fyrir ykkur 12 spurningar í þessu og næstu 3 blöðum,3 spurn- ingar í hverju blaði; þið krossið við réttu svörin og sendið alla seðlana ásamt nafni og heimilisfangi til Helgarpóstsins. Vinningur verður dreginn út 1. júlí. Vinningur er 3 vikna ferð til Mallorka 1. Hvaða barnaafslátt veitir 2. Hvar er Ferðaskrifstofan 3. Hvað er símanúmer hjá Ferðaskrifstofan Saga til Saga til húsa? Mallorka? 10% 50% 80% ] Hverfisgötu 66 □ Laugavegi 66 □ ] Njálsgötu 66 □ Ferðaskrifstofunni Sögu? 58633 48633 Nafn: Heimilisfang: Póststöð:

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.