Helgarpósturinn - 02.06.1983, Blaðsíða 18
Árni Hjartarson:
kvæmni og eigi ekki á hættu að þær
springi yfir New York í stað
Moskvu, eða yfir Keflavík í stað
Kolaskaga.
Eitt erfiðasta vandamál kafbáta-
'tækninnar hefur verið fólgið í fjar-
skiptum og staðarákvörðunum. í
rökkri djúpsjávarins er fá kennileiti
að sjá og engir himinhnettir til að
stýra eftir. Auk þess er sjórinn þeim
eiginleikum gæddur, að útvarps- og
radíóbylgjur berast ákaflega illa um
hann. Til að leysa þessi vandamál
var samhliða Polaris áætluninni
hafin smíði nýrra fjarskipta- og
staðsetningarstöðva fyrir kafbát-
ana. Stöðvar þessar nefndust Loran
C. Hér er það sem ísland kemur inn
þjónuðu þær lengi framan af ein-
ungis hernaðarþörfum. Á síðustu
árum hafa ný staðsetningarkerfi
fyrir kafbáta verið að taka við af
Loran C, en samt hefur það enn töl-
verða hernaðarþýðingu, t.d. eru
Loran C móttökutæki í hinum nýju
Trident kafbátum Bandaríkja-
manna.
Fyrirrennari Loran C var Loran
A kerfið, sem er net af stuttbylgju-
sendum. Stöðin á Reynisfjalli í
Mýrdal var af Loran A gerð og rek-
in af Alþjóða Flugmálastofnun-
inni. Hún var lögð niður um miðjan
áttunda áratuginn, um líkt leyti og
aðrar stöðvar í þessu kerfi.
Sem fyrr segir var Loran C kerfið
Ur sögu kjarnprkuvíg-
væðingar við ísland
2. hluti
Loranmastrið á Snæfells-
nesi.
aflmesta stöðin og hæsta loftnets-
mastrið,412 metra hátt og hæsta
bygging í Evrópu á sinni tíð.
Bandaríska Strandgæslan hafði
yfirumsjón með byggingu allra
þessara stöðva en jafnan í mikilli
samvinnu við yfirvöld á hverjum
stað, enda var því mjög haldið á
lofti, að þar yrði fyrst og fremst um
að ræða þjónustu við flug og al-
mennar siglingar.
Landsíminn var frá upphafi hinn
íslenski samstarfsaðili við byggingu
Loranstöðvarinnar á Snæfellsnesi.
Það liðu samt 14 ár frá því kerfið
var tekið í notkun og þar til á mark-
aðinn komu það handhæg og ódýr
loran móttökutæki að viðráðanleg
væru fyrir bátaflotann íslenska og
enn þann dag í dag hefur flugið
sáralítið fært sér þessa tækni í nyt.
Fram að 1974 var Loran C kerfið
nánast eingöngu hernaðarlegs eðl-
is.
Leynimakk á
norðurlöndum
í febrúar 1975 birti Arbeider-
blaöið í Norcgi útdrátt úr magister-
ritgerð eftir Anders Hellebust kaf-
tein, þar sem hann fullyrti að emb
ættismenn í hermála- og utanrík-
isráðuneytinu norska hefðu farið á
bak við stjórnvöld og Stórþing með
því aö taka upp á eigin spýtur á-
kvarðanir um byggingu Loran C
stöðvarinnar í Bö árið 1959. Stöðin
átti þá einungis að þjóna banda-
rísku Polaris kjarnorkukafbátun-
um.
Þessar fullyrðingar ollu miklu
Framhald á 11. síðu
Hér kemur annar hluti hins
bannfærða útvarpserindis Árna
Hjartarsonar. Fyrsti. hlutinn
birtist hér í blaðinu fyrir viku,
en þar greindi frá þróun kaf-
bátahernaðar og fyrstu skrefum
kjarnorkuvígvæðingarinnar i
Norður-Atlantshafi.
Loran C stöðv-
arnar
En það er ekki nóg að eiga kaf-
báta fulla af kjarnorkuskeytum.
Það verður einnig að vera til stað-
setningar, miðunar- og fjarskipta-
búnaður fyrir þessi skip svo þau
geti skotið flaugum sínum af ná-
í dæmið. En áður en sú saga er rak-
in er rétt að fara nokkrum orðum
umLoran C tæknina.
Loran C er staðsetningartæki
sem notar lágtíðni útvarpsbylgjur.
Flugvélar og skip geta staðsett sig
með því að bera saman ákveðin
merki frá tveimur eða fleiri stöðv-
um í Loran C netinu. Á N-Atlants-
hafi geta menn með venjulegum
móttökutækjum staðsett sig með
nákvæmni upp á 100-500 m, en með
dýrustu og næmustu siglingartækj-
um er hægt að auka nákvæmnina í
50 m. Hægt er að greina Loran C
merkin niður á 5-10 m sjávardýpi.
Þetta þýðir, að kafbátur sem nýtir
sér Loran C tækni þarf ekki að reisa
loftnet sín úr sjó og eiga það á
hættu að vera uppgötvaður. Þótt
Loran C stöðvarnar séu núorðið
ómissandi í almennum siglingum
reist um sama leyti og hafist var
handa um Polaris áætlunina. Fyrst
var komið upp tilraunastöðvum við
austurströnd Bandaríkjanna en
þegar fyrsti Polaris kafbáturinn
hljóp af stokkunum í árslok 1960
var komið upp netiLoran C stöðva
við Norður-Atlandshaf og Miðjarð-
arhaf, við þau hafsvæði sem lágu
það nærri Sovétríkjunum að hægt
var að skjóta þaðan Polarisskeyt-
um.
Stöðin.á Eyði í Færeyjum var
miðstöð í Atlantshafskerfinu en
aðrar stöðvar þar voru á Jan May-
en, í Bö í Norður-Noregi og síðast
en ekki síst á Snæfellsnesi. Allar
voru stöðvarnar reistar 1959 og
1960. Síðar var netið þanið til Dan-
merkur og Grænlands. Árið 1963
var Snæfellsnesstöðin endurbyggð
svo þar stóð að lokum stærsta og
Lausn á slðustu krossgáiu
• . fl ■ L • ■ • - Ö • K ö ■
F fl N G / N N • k a R r fí z? • S
L u G fí N ■ fl T fí L L • H R fl P fí
fí D fí L fí N G u R fí F fl L L 1 D
V O R K V N N /fí R G R fí F T / o L. / 5 S
ö F L U G fí R • S l< fí N X i r fl L • 5 fl
R fí S K fí fí s K fí R ‘fí r • R Ó /< s fl m
V R K R fí U m fl R • H L u T fí R » £ T
/? U L L fí 5 N 'fl P fl R - F R fí U K u N fí
• R E / Ð / þ/ • R fl Ð fí 5 L fl U F fí V R / O
• • G R > Ð fl r fí R » 6 L fí U m N £ / / fl
6 fí U F N R fí K • 5 A/ E G L fl N B L fl V
B R fí S fí R / r N 1 N 6 • R 'fl s E L N /
í
17 VfíTfífí FtSKúR L> SÉRHi. HÚSD?R BELJR flGfí mnnN SKf/fiUÍ 5/<iNN. ÍE/KN fíR RuGG SoRG vBXÍ/r 8/£n/N 3" VB/FfíR 6f\SB PfÐ
HfSTuR Konl)
Js ijðððððððfj í . EfíJJ- £A/D-
ÞRúKV /NN ú'/SL F/SK- fíNfí BoRg fíÐfí Fámt, —> t
PjúPT HRETF/St MrtLnR « HLfíL/Pfj P/ÚURr
GRIP HRSTfí «
9 Sle/F V/ETfí þ£/K l SEUpj TE/ófjR /
T/uujr) /YlfíNN
r) VfíLDIÐ ■/ PP/Ðfí Vt/Ðl
fím/íLfí t SK.sr
Z**/P : • T/?£INI ’/L'nr TKjfíGR b&URiUN •
l n\Y//Tih/ SEfíJfl r/Tfí 'fírr SRmT£,
SKO.R -pyRS fíRKfj SfóRV.
m ýkj nsr STéTr SK.ST. 6£Rfí HONVfíR. 'fíS- T/vjfí SUNL> F/LR\ V/Sfíff T>Uá tfbúd
Ffíun TEY/Ofí
fíLLT SÉW ■ £G R /ftfíHN Túrrfí K/NN
VEIE>flR FFER! NfíK/N
1) SKóDMa MunUr V/SSfí WF F/EKS 5/</NN fíTT
SKfíR KRfífr rn : ►
RÖUD 'fl RF/M.
j) RfíN/ 'att / /NN VFEUm ÉL- VER
TR£/Pfí HTéFS NPtR LoófíÐ 5KB L TfíLfl