Helgarpósturinn - 22.09.1983, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 22. september 1983 -^p^stUrÍriR
Það er eitt áhyggjuefni þeirra
sem að skákmótum standa og
bjóða erlendum taflmeisturum,
að sumir þessara snillinga eru
friðsamari en góðu hófi gegnir.
Það er heldur hlálegt ef frægur
meistari sem boðið hefur verið á
mót og greiddur fyrir hann hvers
kyns kostnaður, auk þess sem
hann á von í verðlaunum — ef
þessi snillingur lætur sér svo
nægja hvert stórmeistarajafntefl-
ið af öðru. Þá verða bæði móts-
haldarar og áhorfendur fyrir von-
brigðum, en hið eina sem hægt er
að gera, er að bjóða honum ekki
næst þegar skákmót er haldið.
En stundum verður jafnteflis-
leitandinn of veiðibráður, jafn-
teflisleiðin liggur niður á við, til
glötunar. Þá er áhorfendum
skemmt og þykja þetta makleg
málagjöld.
Margir munu kannast við Flor-
in Gheorghiu, hann er rúmeni og
varð heimsmeistari unglinga árið
1963 en stórmeistari tveimur ár-
um síðar. Hann hefur margoft
unnið til verðlauna, verið tafl-
kóngur Rúmeníu a.m.k. sex sinn-
um og unnið margan frægan sigur
á skákmótum erlendis, m.a. varð
hann í efsta sæti ásamt öðrum á
skákmóti í Reykjavík 1972. Eng-
inn frýr honum vits, en stundum
þykir hann reyna full lítið á sig,
vera of ánægður með jafntefli,
einkum gegn hættulegum and-
stæðingum. Hér kemur eitt dæmi
þar sem hann fer flatt á því. And-
stæðingur hans er ungverjinn
Portisch, einn af öflugustu stór-
meisturum heims, en skákin er
tefld fyrir nokkrum árum.
PORTISCH — GHEORGHIU
DROTTNINGARBRAGÐ,
SLAFNESK VÖRN
1. d4-d5
2. c4-c6
3. Rf3-Rf6
4. Db3-Db6
Hugmynd slafnesku vamarinn-
ar er að koma drottningar-
biskupnum til f5 áður en e7-e6 er
Of hörð ásókn
í jafntefli
leikið. Fjórði leikur hvíts er ó-
venjulegur, hann kemur í veg fyrir
Bf5 að svo stöddu, en svartur þarf
ekki að óttast, einfaldast er að
leika d5xc4 nú eða í næsta leik.
5. Rc3-Bxb3
Svartur er alls kostar ánægður
með slétt skipti. En sitthvað leyn-
ist í taflstöðunni.
6. axb3-Bf5
7. c5!
13. Kd2!-f6
14. Kxc2!-fxe5
15. dxe5-e6
16. Be3-g5
Svartur berst um á hæl og
hnakka (Bxg5-Hg8) en hvítur læt-
ur ekki leiða sig afvega.
17. Hxa6-Bg7
18. Bd4-0-0
19. Hxa7
Skák
eftir Guömund Arnlðugsson
Þarna kemur það! Hvítur á
greinilega þægilegt sóknarfæri
með b3-b4-b5. Svartur reynir að
hamla gegn þeim, en er aðeins of
seinn.
7. ,.rRa6
Bara að riddarinn kæmist á b4..
8. e4!-Rxe4
9. Bxa6-bxa6
10. Re5!-Rxc3
11. bxc3-Bc2
12. Ha3-Hc8
Ekki fer milli mála hvor betur
stendur. En skemmtilegt er að sjá
hve rösklega Portisch rekur flótt-
ann.
og Portisch vann auðveldlega.
Hann á meira lið, ræður einu
opnu línunni og sjöundu röðinni,
á auk þess möguleikann á að
renna b-peðinu fram og eignast
hættulegan frelsingja á c-línunni.
Portisch hefur teflt skákina frum-
lega og vel.
Eftir þessa misheppnuðu jafn-
teflis taflmennsku er rétt að líta á
jafntefli úr annarri átt: maður
bjargar sér úr háska, réttir hlut
sinn, þótt ekkert virðist blasa við
nema ósigurinn. Þetta er algengt
þema í taflþrautum.
Hér kemur ein nærri aldar
gömul MYND
Þótt hvítur eigi mann yfir, er
ástandið ekki glæsilegt, ekki sýn-
ist nokkur leið til að komast fyrir
peðið.
En við skulum ekki gefast upp,
eini leikurinn sem veitir von er
1. Be8
Veki svartur nú upp drottningu
fellur hún: 1. -dlD 2. Bh5 +. Hvít-
ur verður að koma í veg fyrir
þetta:
1. *.rKg4
Nú eru góð ráð dýr, við reynum
2. Bd7 + -Kf3
Er nú ekki kominn tími til að
gefast upp? Nei!
3. Bg4 + !-Kxg4
4. Rc4
Nú er peðið í hættu, og við
4. ..rdlD
á hvítur svarið
5. Re3 +
og eftir 5. Rxe3 er hann þitt!
Skákinni er bjargað.
Ekki skipti máli þótt kóngurinn
hefði valið sér einhvern annan reit
en f3 í 2. leik, svartur leikur Bg4
engu að síður. Þessi snotru tafllok
eru eftir J. Jespersen, einn kunn-
asta skákdæmahöfund dana á 19.
öld.
Lausn á síðustu krossgátu
• • ■ • G ■ B • .S u ■ ■ 3 /? ■
fí F s k £ R fí 'o /c R / 3 r / N N
G 'fí m ú S • R S fí R. • £ R r / Ð
5 L fí G fí R i 5 / fí R T fí R Æ F / N G •
• J u L L U /£. r u R • /9 T fl S T T fí G L
5 'O L fí R Ú fí G u R * 'fí 5 T R fí L V fí fl U
• r fí 2> fí • S / R Æ r N N fí R ö R N
• T R u /< • R • 'fí L £ / b / S ■ fí R t) fí N
• • 7> R £ K fí H o F U V fí R • fí F o L • J
• K R • T £ fí /< R R L fí R 5 K fí p / /V N
6 R fí U T S L L L * fí L K ) N R fí N fí G
* £ G N fí s r fí L L • S 5 T) fí 1 / 6 R /
'fl m fí N • F ‘fí / R 'O fí • fí P fí > V fí T N
* mL SKoRfí SftRÉfí “1/ Sfím TfíL/B TdH- vbRK WM sftmuL SKEL. 1j 'fíVÉxr 1R 3” £LV- STÆÐ' 6flFL /-jór Flutj JH6 Árr GöRTfí v/T- ^ sroLfl i/ PoST/J^
5!<ufím STÉr-r
- M —.- ^ OT KfíÐfíL Hv/lD/ ILmfl Z>/ . KÖLSKt
> .■Wd/ HftRTöF luTES.
i fíLÉIT /A' 7 H 'fíR- /HU -D/*//=)', /YíO
FfíKOI iL BFn-~ STftÐ BRftK
STfíKT FÆÐfí
erfíok VÉLfí R BRfíKT QPÚK LEú PoKft OjKfíÐ
RíÐfí- £>/ HúS- G'ótSH
Flvt/ Þyhgv
FNKur hi/eltj 'Ot'lKlP r/rKfí upp / fíppn r?Æ£>fí Fl//< ÞLFfí HftPP
Sftm /<o/nfí SoR.6 SToFu 3ftL
FORfíR /vilÐ/ /LL m/íLút
£/Ð/ LFST- /R
f Sfírfíór. FRL-V
KoPÍfl T/TRfl
'mxTi LfíNO 'fírr Fjögoh H KROPP F/?£L$ ft/Z/ ftGN/R
'osuÐu Fuól PÚKfíR
' TRfíBKfí HftLÐfí, Sfírtf>r/ p/i-fí S/<S/J+/f M/5KUV i ÍSjfíRG
UJ.Lfí f? KfíÍSi 3 _ E/HS
'fíp'fls WfílUR 1 ZF/P L/Ð -~o PÚLVFR £//l2 DSLflÐ/ t
r— l % >-> FlL/Ji/ F)N F/Pfí- t>/
WL$U TÆPiR 6/úfíB 1 . I VL'ÐJ 8/KK- Jft :