Helgarpósturinn - 29.09.1983, Síða 3

Helgarpósturinn - 29.09.1983, Síða 3
l~fQ[ ar—L—l— irínn Fimmtudagur 29. september 1983 Hálfsköllóttur, fúlskeggjaður og með glampa í augum. Nei, þetta er ekki maður sem hefur lent í um- ferðarslysi, heldur sjálfur Filippus 2. Makadóníukóngur, faðir Alex- anders mikla. Listamaður nokkur hefur gert þessa mynd af Filippusi í samráði við fornleifafræðinga, lækna og brot úr hauskúpu kóngsa. Eins og sjá má á myndinni var hann ein- eygður síðustu æviár sín, en hægra augað missti hann í orrustu sem hann háði árið 354 fyrir Krist burð. Húsbyggjendur - íbúðakaupendur Umsóknarfrestur um skuldbreytingarlán vegna skulda, sem stofnað hefur verið til vegna byggingar eða kaupa á eigin húsnæði í fyrsta sinn undanfarin 2 - 3 ár, rennur út föstudaginn 30. september næstkomandi. Samband íslenskra viðskiptabanka Samband íslenskra sparisjóða Takiö vel eftir Til sölu forrit fyrir ZX Spectrum: Masterfile (48k) 690 kr., Masterfile (16k) 520 kr., Zzoom (48k) 500 kr., Molar Maui (16k) 500 kr., Gulp- man (16k) 300 kr., The Wizard’s Warriors (48k) 350 kr., Mazeman (16k) 350 kr., Roman Empire (16k) 300 kr., Tyrant of Athen’s (16k) 300 kr., Paras (48k) 300 kr., Redweed (48k) 300 kr„ Fyrir ZX81: Gulp 2 (16k) 270 kr. Pöntun ásamt peningum (póstávísun) eöa fyrir- spurn sendist til Tölvuforrita hf. Sendum einnig í póst- kröfu. Ofantalin forrit fást einnig í Bókaverslun Sigfús- ar Eymundssonar. Tölvuforrit hf. P.O. Box 741 Innheimtudeildin sýnir klærnar: Einstæð W ■ * moðir i skulda- fangelsi Innheimtudeild ríkisútvarpsins vill sitt, hvort sem hún er íslensk eða dönsk. Monica Fridberg, 27 ára einstæð dönsk móðir fékk aldeilis að kynn- ast því á dögunum. Hún þurfti nefnilega að sitja tvo daga í steinin- um vegna rúmlega eitt þúsund ísl. króna sektar sem hún fékk frá inn- heimtudeild danska útvarpsins. „Ég hafði gleymt að borga af- notagjaldið mitt í eitt ár“, segir Monica. „Ég fékk síðan gíróseðil frá útvarpinu, þar sem mér var gert að greiða um eitt þúsund króna sekt. Þar sem ég er einstæð móðir á framfæri hins opinbera, fór ég á félagsmálaskrifstofuna, en þar neituðu menn að borga sektina þó að þeir væru fúsir til að greiða venjulegt afnotagjald“, heldur Monica áfram. Hún segir einnig að til þess að borga skuldina hefðu hún þurft að slá lán, sem síðan yrði að greiða síð- ar. „Það gat ég ekki og það vildi ég ekki heldur", segir Monica. „Mál þetta snertir ekki aðeins mig, held- ur er það prinsip mál fyrir allar ein- stæðar mæður sem búa við svipað- ar aðstæður og ég. Ríkisstjórnin hefur skorið framlög til félagsmála svo mikið niður að við getum ekki mætt óvæntum útgjöldum“. Nokkur hópur kvenna fylgdi Monicu á lögreglustöðina í Lyngby, þegar hún kom til að afplána sekt- ina. Konurnar fengu ekki að fara inn, en þær héldu uppi mótmælum fyrir utan og veifuðu borðum, þar sem þær lýstu vanþóknun sinni á því að einstæð móðir færi i skulda- fangelsi. Fregnir frá Danmörku herma að fleiri einstæðar mæður muni fara að dáemi Monicu Fridberg og velja skuldafangelsið sem mótmæli við stefnu stjórnvalda, og líka vegna þess að þær geta ekki annað. Alvöru smábíll Andy Sunders fyrir framan litla bíl- inn sinn. Taktu þér Morris Mascot árgerð 1964 í vinstri hönd og kraftmikið málmskurðartæki í þá hægri. Skerðu bílinn í þrennt, hentu mið- hlutanum og settu fram- og aftur- hlutana saman aftur. Hvað ertu þá með í höndunum? Jú, raunverulegan smábil, sem stendur undir nafni. Þetta gerði Andy Sunders. „Ég keypti svartan Mascot fyrir tæpar tvö þúsund krónur í því skyni að gera hann upp og selja aftur", segir Andy. „Þegar ég sá svo bílinn fékk ég hugmyndina að smábíln- um. Smíðin tók mig um eitt þúsund tíma og ég er búinn að skipta um svo til allt í bilnum, þannig að hann er sem nýr. Ég er tilbúinn til að selja hann ef einhver gerir mér viðunandi tilboð“, heldur Andy áfram. Ekki hefur frést af neinu slíku til- boði enn, en bíllinn mun vafalaust kosta dágóðan skilding. Hann er jú alveg einstakur. Er umræöuefniö í sjón- varpssal búið að ganga sér til húðar? Ingvi Hrafn Jónsson „Þessu er hægt að svara bæði já átökum þátttakenda og spyrla, og nei. Enginn vafi leikur á því að eða þátttakenda innbyrðis, en því umræðuþættir um málcfni líð- sem raunverulega skiptir máli. andi stundar sern í veljast góðir Annarserskiljanlegt að fólki leiö- þátttakendur sent cru tilbúnir í ist að heyra stjórnmáiamenn fara máiefnalegar umræður — slíkir með sömu rulluna ár eftir ár, eins þættir eiga rétt á sér. Hins vegar er og þeir hat'a oft komist upp með“. það svo að þeir eru ekki margir — Hvert er hlutverk stjórnand - sem hægt eraðleita til um aðann- ans? ast stjórn þannig þátta, og eins er „Að undirbúa þáttinn eftir crfitt um vik að fá sífellt nýja að- bestu getu. En mjög oft koma iia tii að sitja fyrir svörunt. Það þættiruppmeðstuttum fvrirvara, eru þvi oft sömu mennirnir sem þá er náttúrlega lítili tími til und- koma frarn í þáttunum. Verða þeir irbúnings. Ég hef þá vitmureglu áhorfendum einatt leiðigjarnir, að tala sem minnst við menn sem einsoge.t.v. ereðlilegt, nema þeirn ég hef fengið til að taka þátt i um- mun meira gangi á. Meðalvegur- ræðum fyrr en ég hitti þá í sjón- inn er vandratáður. Enégheforð- varpssal rétt fyrir útsendingu. Ef iðþessvaraðþaðereinsogáhorf- talaö er við þá áður er eins og endur vilji sjá átök, vilji að hlut- broddurinn fari úr. Það er meiri irnir fari úr böndunum. Það virð- pressa á hlutunum í beinni út- ist gleymast að umræðuþættir utti sendingu. En þá er nauðsynlegt stjórnmál og önnur mál settt að vera vel undirbúinn og kunna miklu varða í þjóðfélaginu eru sem best skil á máiinu sem til um- ekki neinir skemmtiþættir; þetta fjöllunar er. Hins ber að gæta að verða stjórnendur þáttanna, þátt- stjórnendur eru engin ofurmenni takendur og áhorfendur að skilja: — það kernur við og við fyrtr að En ég veit ekki hvort það er hægt þeir hafa hvorki tíma né aðstæður að breyta þjóðarsál íslendinga að til að afla sésmógu itarlegra upp- þessu ieytí. lýsinga um hvað sé nákvæmlega Auðvitað rnætti fullyrða að kjarni málsins. Þetta er veikleiki hefðbundnir umræðuþættir með sern ekki er gott að ráða bót á. En hefðbundnusniðiumhefðbundin a.m.k. á stjórnandinn að sjá svo málséubúniraðgangasértilhúð- um að þátturinn gangi snurðu- ar. Og víst er að menn hjá sjón- laust fyrir sig“. varpinu hafa lagt heilann í bleyti — Hvernig má koma í vcg fyrir til að finna nýtt form á þessu. En að stjórnmálamenn svari ekki sannleikurinn er sá að við eigunt þeint spurningum sem til þetrra er ekkert óskaplega margra kosta beint? völ. Ef litið er á fornt slíkra þátta „Þetta er auðvitað spurning i nágrannaríkjunum og öðrum setn margir hafa velt fyrir sér. Mér lýðræðisríkjum þá kernur á dag- hefur t.d. stundum verið legið á innaðþaðerallsstaðar svipaðog hálsi fyrir að vera helst til að- hér tíðkast. gangshatður við menn. En sann- Síðast en ekki síst cr athyglis- leikurinn er sá að stjórnmála- vert hvcrsu ntikið er horft á þessa nienn eiga vanda til að fara eins og þætti. Það segir raunar sina sögu kettir i kringum heitan graut um líka“. þaö sem þeir eru spurðir. Þetta er - Hvert er markmiðið með erf!u viðureignar. Vitaskuld hafa umræðuþáUumim? stjornmalamenn, ekkt sist ráð- „Eingöngu það að upplýsa og ,lcrrar’ aðgang að upplýsingum fræða - en ekki að skemmta, sem trettamenn etgackki svoauð- eins og rnargir virðast halda. Það '’e l Illef> ad nalgast ogstanda þeir er reynt að velja til umræðna bv'misJalr),ega vel að vígt. menn sem geta talað um tiltekið . nf,e8ai a,,r kemur ttl alls er mál frá öllum hliðurn og skipst á elsl ekfl ,læ8l að segja annað en skoðunum" vaö að stundum takast umræðu-, þættir vel enstundutn hrapallega. — En er hanaslagur það sein Maður er einu sinni í þessu starfi þjóðin vill? 0g reynir að vinna það eftir bestu „I mörgum tilvikum virðist svo getu. Sáaðilisem verðuraðdæma vera, það er stundum eins og á- um frammistöðuna er áhorfand- horfcndur hafi meiri áhuga á inn“. Ingvi Hrafn Jónsson er þingfréttamaður sjónvarpsins og um- sjónarmaður umræðuþátta. Auk þess rekur hann sjálfstæða fjölmiðlaráðgjöf. Ingvi Hrafn er stjórnmálafræðingur frá Wisconsin-háskóla, USA. Hann er giftur og á tvo stráka.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.