Helgarpósturinn - 29.09.1983, Page 11
pSsturinru Fimmtudagur 29. september 1983
11
Talstöðvarbílar um allan bæ allan sólarhringinn
Aðalfundur
Vitaðsgjafa hf.
verður haldinn laugardaginn 15. okt. n.k. kl. 2 e.h.
að Ármúla 38
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
T^TTVGITT? Bílaleiga
VJIj I Olli Carrental
I
, A BORGARTUNI 24
*
105 REYKJAVÍK. ICELAND - TEL. 11015
Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Sækjumog sendum. Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.
Pepsi Áskorun!
völdu Pcpsi
af þeim sem tóku afstöðu
Coke
Jafn gott
Alls
4719
4429
165
9313
Láttu bragðið ráða
'T'l Flugfélagið Ernir á ísafirði
J hefur lengi átt í basli og í
S vor stóð það frammi fyrir
stöðvun vegna fjárhagsvandræða.
Þingmenn kjördæmisins gengu þá
fram í því að útvega félaginu ríkis-
styrk og munu hafa fengist hvorki
meira né minna en tæpar þrjár
milljónir króna. Gerð var við-
skiptafræðileg athugun á rekstri fé-
lagsins á vegum Fjórðungssam-
bands Vestfjarða og mun niður-
staðan hafa orðið sú að ekki væri
glæta í að hann gæti borið sig nema
gerðar yrðu ákveðnar ráðstafanir.
Munu fyrrgreindri fjárveitingu
hafa fylgt þau fyrirmæli eða skil-
yrði að farið yrði eftir tilteknum á-
bendingum, einkum þeim að stór
og dýr flugvél Arna, sem ekki tekst
að nýta á arðbæran hátt yrði seld og
jafnframt að bílaleiga sem rekin er
af eiganda Arna, Herði Guð-
mundssyni, yrði lögð niður. Síðan
mun ekkert hafa gerst í þessu efni
‘f'WOÐLEIKHUSIfl
Skvaldur
4. sýning föstudag kl. 20
5. sýning laugardag kl. 20.
6. sýning sunnudag kl. 20.
Sölu á aðgangskortum lýk-
ur laugardaginn 1. október.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
BOND
4. sýning í kvöld kl. 20.30
5. sýning laugardag 1. októ-
ber kl. 20.30.
í félagsstofnun stúdenta við
Hringbraut.
Veitingar.
Sími: 17017.
LEiKFELAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Hart í bak
9. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Brún kort gilda
10. sýn. föstudag uppselt.
11. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Úr lifi ánamaðkanna
Laugardag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning í Austur-
bæjarbíói laugardag kl.
23.30.
Miðasala i Austurbæjarbíói
kl. 16—21. Sími 11384
nema það að vélin stendur enn og
safnar skuldum og bílaleigan keypti
enn fleiri bíla. Að öðru leyti hefur
lítið til fyrrnefndra fjármuna
spurst...
Vl Það tíðkast víða í leikhúsum
Y J erlendis að áður en skipað er
y í hlutverk séu haldin einskon-
ar hæfileikapróf eða „audition" og
síðan velji leikstjóri úr hópi um-
sækjenda. Þetta fyrirkomulag er
ekki algengt hér en hefur þó verið
notað nokkrum sinnum, nú síðast
fyrir uppfærslu Þjóðleikhússins á
Prinsessunni á bauninni. Er eink-
um gripið tif þessa vegna viða-
mikilla dans- og söngleikja. Nú hef-
ur Þjóðleikhúsið sent út bréf til
leikara þar sem tilkynnt er að hæfi-
leikapróf verði viðhaft við skipun
hlutverka í söngleiknum Guys and
Doils sem sýna á síðar í vetur. Leik-
stjóri þessa leiks verður Benedikt
Árnason er dansstjóri verður
bandarískur...
3ja vikna Sumarauki 5. okt.
Viðkoma í Amsterdam
á bakaleiðinni. \
Örfá sæti laus. i
Ótrúlega lágt verð. |
Notið þetta einstaka tækifæri og njótið þess að fram-
lengja sumarið... á Spáni
FERÐA
MIÐSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
Rakarastofaa Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
(
PRJÚNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
Parið á ströndinni
ásamt mörgum
ísaumsmyndum fyrir-
liggjandi
Sjón er sögu ríkari
Póstsendum daglega
Mikið úrval af
prjónagarni
Tugir tegunda
Hundruð lita
Með haustinu bendum við
sérstaklega á mohairgarn
fyrir grófa prjóna og
ullargarn
H0F
- INGOLFSSTRÆT11
(GEGNT GAMLA BÍÓI). SÍM116764. -iG’
j