Helgarpósturinn - 10.11.1983, Blaðsíða 4
VIÐ ERUM FLUTTIR
AÐ HÝBÝLAVEGI4 KÓPAVOGI
OG NÝJU SÍMANÓMERIN ERU
sklptiborí 45800 skrifst.46799
sölumenn46680
„Fólki finnst kannski svolítiö skringilegt aö ég sem hingað til hef
staöið í því aö fita þjóðina, ætla nú að fara að megra hana aftur“, seg-
ir Sigrún Davíösdóttir sem hér er ásamt samstarfsmanninum, Eiríki
Erni Arnarsyni. Eins og sjá má eru þau bæöi mjó.
//
Enginn hvellkúr"
toabriettf
HÖGGDEYFAR
í GÓÐU ÚRVALI
R
EUROCARD
Kreditk ortaþjón usta.
HABERGhi
Skeifunni 5a, sími 84788.
Ökum jafnan
á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum.
UMFERÐAR
RÁÐ
5. tölublað
VERU er
komið út.
í henni er sem fyrr
mikið og gott lesefni
m.a.
1. Konur
krefjast friðar'^
2. Grænlandsferð
borgarfulltrúa 198Í
Fróðleg ferðalýsing Guðrúnar Jónsdóttur
Verðlaunasmásaga
HönnuLáru Gunnarsd.
4. Kona sem reis gegn hefðum
5. Kvennaferð til fröken Parísar
6. Leikhús og konur:
um leikritið „Guðrúnu“ og
„Stúdentaleikhúsið“
Lesið VERU-kynnist VERU
Faest á flestum blaðsölustöðum
•ft„Hugmyndin er sú að
taka svolítiö ööruvísi á
þessu megrunarstandi en
yfirleitt tíökast. Þetta er
ekki hefðbundinn megrun-
arkúr í þeim skilningi aö viö
segjum fólki hvaö það á að
boröa eöa hvenær, beldur
veröur þaö að reyna aö
finna þaö sjálft" segir Sig-
rún Davíðsdóttir íslensku-
fræöingur og matreiöslu-
bókahöfundur, en á laugar-
daginn hefst megrunarnám-
skeið sem hún stendur að
abriel
HÖGGDEYFAR
75 ÁR í FARARBRODDI
75ÁRA TRYGGING
FYRIR GÆÐUM
Bremsuklossar
fyrir flestar
gerðir.
DRATTAR-
BEISLI
fyrir Volvo
og fleiri gerðir.
Verð kr. 3400,-
TRW
Stýrisendar
og spindilkúlur.
BENSINDÆLUR
FYRIR
Golf, Passat 1100—1300
Volvo 144, 244
VW 12-13,
1302—15—1600
Vauxhall Viva
M. Benz 200—280
Fiat 125—7—8—
31-32
Simca 1100-1307
Ford Cortina,
Taunus, Escort,
Fiesta
Skoda —
Citroen G.S.
PÓSTSENDUM
G*
varahlutir
Hamarshöfða 1
simar: 83744
og 36510
*
ásamt Eiríki Erni Arnarsyni
sálfræöingi.
„Viö reynum að fá fólk til
aö breyta sínum matarvenj-
um og mataræði með þaö
fyrir augum að kilóunum
fækki smátt og smátt, og
þó einkum og sérílagi að
þau komi ekki jafnskjótt aft
ur. Þetta er þvi enginn hvell
kúr sem hjálpar fólki að ná
af sér undramiklu á undra-
stuttum tíma, heldur lang-
tímafyrirtæki fyrir þá sem
vilja vera með. Ég mun tala
um þaö sem viðkemur ma'
Eg kaus Þorstein, en þú?
Ólaf Thors.
og matreiðslu, en sam-
starfsmaður minn Eiríkur
Örn um sálfræðilegu hlið-
fna, matarvenjur og þaö
sem liggur aö baki ofáti.
Þannig reynum viö að upp-
fræða fólk og um leið
styöja við bakið á því eftir
fremsta rnegni". >f.
Trló Þorvaldar og Vordls. Þorvaldur, Ásgeir gítarleikari, Vordís
söngkona, Hrafn trymbill.
Hljómsveitin
hólfgert fjöl-
skyldufyrirtæki
'fr „Ég er búinn að vera í
þessu talsvert á fjóröa ára-
tuginn og er á kafi í þessu
ennþá", segir Þorvaldur
Jónsson, forsprakki dans-
hljómsveitar sem einfald-
lega heitir Hljómsveit Þor-
.valdar Jónssonar og er án
efa mörgum kunn, þótt ekki
hafi hún haft hátt í fjölmiðl-
um.
„Ég byrjaði ( spila-
mennskunni austur á
Fljótsdalshéraði þar sem ég
er fæddur og uppalinn og
spilaði þar á böllum þangaö
til ég flutti til Reykjavíkur
1967. Þá spilaði ég um tíma
[ gömludansahljómsveit
sem hét Þristarnir og var
farinn aö halda aö ég yrði í
gömlu dönsunum til eilífð-
arnóns. En svo leystist hún
upp og þá stofnaði ég mina
eigin hljómsveit. Ég ákvað
að reyna að spila eitthvað
af nýrri tónlist líka og þá
þýddi ekkert aö vera að
þessu með hóp af gömlum
körlum, svo ég fékk yngra
fólk með mér í hljómsveit-
ina. Um tima var hljómsveit-
in reyndar hálfgert fjöl-
skyldufyrirtæki — þá spil-
uðu með mér sonurinn,
dóttirin og tengdasonurinn.
En tímarnir breytast og
mennirnir með; sonurinn
varð á endanum leiöur á að
spila með karlinum og fór f
aðra hljómsveit"
— Þú heldur ótrauður
áfram?
„Ég er heilmikið farinn að
spá í að draga saman segl-
in. Það er svolítið skrltið að
mig langar til dæmis ekkert
í gömlu dansana aftur. Ég
væri auðvitað hættur fyrir
töngu ef ég hefði ekki gam-
an af þessu. En ég gæti vel
hugsaö mér að hætta þegar
krakkana sem eru með mér
núna fer að langa til að
breyta til. Nema ég yrði þá
eitthvað einsamall með
nikkuna eins og fyrir austan
í gamla daga“.-Y
» Handsmíðaður«
• klassískur gítar<
Til sölu er mjög góður handsmíðaður YAMAHA
GC—6D gítar. Handbragðið er verulega fallegt.
Góð taska fylgir með. Hægt er að fá frekari upp-
lýsingar í síma 37105 á kvöldin.
— Látið ekki happ úr hendi sleppa —
4 HELGARPÓSTURINN