Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.12.1983, Qupperneq 3

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Qupperneq 3
Smartmynd Tómas Árna- son fyrrum ráöherra og núverandi kommissar í Framkvæmda- stofnun með þingmanns- störfum er sagður kunna að ota sínum tota og verða all- vel ágengt. Þannig kom Tó- mas því þannig fyrir að hann er formaður nefndar, sem hefur það verksvið að endurskoða fjárfestinga- sjóðabáknið og þar með einnig starfsemi Fram- kvæmdastofnunar, þar sem hann situr á æðsta valda- stóli. En Tómasi þótti þetta ekki nóg. Hann vildi tryggja það fullkomlega, að ekkert yrði gert ( þeim málum án hans atbeina. Hann sótti það því fast að fá formenn- sku í fjarhags- og viðskipta- nefnd þingsins, en þar munu væntanlegar tillögur frá nefndinni hans Tómasar um Framkvæmdastofnun og fá umfjöllun, ef einhverjar verða. En þá sagði Sjálfstæð- isflokkurinn hingað og ekki lengra. Tómas fær að endur- skoða störf sjálfs sln í Framkvæmdastofnun ( endur- skoðunarnefnd ríkis- stjórnarinnar, en að Tómas ráði l(ka ferðinni, þegar fjallað er um tillögur Tómasar um þessi mál í þinginu, það er einum of langt gengið. Og aldrei þessu vant vann Sjálfstæðisflokkurinn sigur yfir Framsókn ( þessu máli og Tómas fékk ekki sínu framgengt... ★ Dönsk nekt í Glæsibæ -fr „Kiss my ass“, gæti danska nektardansmærin Tina Kristjansen sem best verið að hugsa á þessari mynd. Tina hefur verið að skemmta gestum Glæsi- bæjar undanfarnar helgar og ber áhorfendum sfnum ekki vel söguna: „íslending- ar eru alveg eins og Sv(ar“, segir hún. „Drekka eins og svfn og eru dónalegir". Hámark ósvffninnar fannst henni þegar afbrýð- issöm eiginkona skvetti yfir hana úr heilu glasi... ★ I l#iS'ss"'" I IWI vikunni eftir að fundi Al- þjóðabankans lauk í New York I var (slenskur togarasjómaður, I Isem hefur veriö búsettur í i Bandaríkjunum í meira en 30 | Iár og sjaldan komið heim á þeim tfma, á leið til íslands I I Flugleiðavél. Þar sat hann við • Ihlið (slenskra hjóna og ræddi | við þau góða stund. Einhvers | Istaðar yfir Atlantshafinu vék eiginmaðurinn sér frá og tók I tali mann nokkurn fáeinum • Isætaröðum framar. Togarasjó- ■ maðurinn tók þá aö forvitnast | Ium hver hann væri og frúin svaraöi því til að hann væri I annar af forstjórum ísbjarnar- * Iins. Togarasjómaðurinn virti I viðmælanda útgeröarmanns- | Iins fyrir sér augnablik, en , sagði síðan: „Hann hlýtur að I vera útgerðarmaður llka, sá * Isem maöurinn þinn er að tala 1 við — hann er svo fjári I I„gloomy““. Frúin kvað nei við því og sagði þetta vera sjálfan I utanríkisráðherra íslands. * IStuttu seinna var forstjóri ís- i bjarnarins farinn að tala við,| Iannan mann. „Þetta hlýtur þó’. að vera útgerðarmaöur, hann ' Ierennþádrungalegrienþessi . utanr(kisráðherra“, sagði tog- | arasjómaöurinn. ,,Nei“, sagði I forstjórafrúin, „þetta er seöla-' I bankastjórinn okkar“... ★ i_____________________: _i | Tökum lummur I ☆ Neinei, þetta er ekki gömul mynd. Halli og Laddi eru farnir að skemmta sam- an aftur eftir uþb. fjögurra ára hlé. — Hvað kom til? Ja, þessi hugmynd kom bara upp. Við fórum eina ferð með Eddunni ( sumar og langaði til að halda að- eins áfram. Það er svo gam- an að rifja upp gömlu lummurnar“. — Þið eruð þá með gam- alt prógram núna? „Jájá, við tökum lummur. Það eru sjö ár sfðan við fluttum sumt fyrst, — og eitthvaö var það notað slð- an jájájá. — Annars erum við mest að þessu fyrir okk- ur sjálfa. Og fólkið virðist hafa mjög gaman af þvf llka. — Verst að standa í þessu á sunnudagskvöld- um. (Halli geispar) Það er svo erfitt þegar maður er búinn að leggja sig I sófan- um fyrir framan sjónvarpið að rffa sig upp og fara að skemmta". — Ætlið þið að fara víða? „Við verðum allavega eitt- hvað áfram hér í Naustinu hjá Ómari, en það er ekkert meira planað. Enda er Laddi að skemmta á fullu með Jörundi. En það getur allur andskotinn gerst...“ ★ Gœði og verð sem koma á óvart! „Ég veit það ekki. En ég hef verið geysilega heppin upp á síðkastið. Ég leik hérna í einu af stærstu og bestu leikhúsunum I London, Palace Theatre, og þar hefur nafniðmitt nú blasaðviðástóru Ijósaskilti i margarvik- ur. En það er nú svona upp og ofan í þessum bransa, eitt árið getur verið stórkostlegt og svo getur botninn dott- iðafturúr. En hitt veit égfyrirvíst aðéger búin aðsanna hvað ég get fyrir því fólki sem skiptir máli hér ( London og það er ekki svo lítils virði. Auðvitað er það æðsti draumur allra sem standa f þessu að komast ( hlutverk af þessu tagi í West End“. — Hvaða verk er það sem þú ert að syngja í? „Það heitir Song and Dance og er nýjasti söngleikur Andrew Lloyd Webbers. Hann hefur gengið hérna f tutt- ugu mánuði við geysigóðar viötökur. Upprunalega var ég vararhanneskja fyrir aðalleikkonuna, Marty Webb, og fór þá eitt sinn með aðalhlutverkið (tvær vikur. Slð- an sneri ég mér að öðrum verkefnum, söng meðal ann- ars eitt aðalhlutverkið í Jesus Christ Superstar i mjög vel heppnaðri leikferð um Bretland. Nú, svo fórég bara (frl, var I Amerfku í mánuð. Svo var það stuttu eftir að ég kom heim að síminn hringdi klukkan sex um kvöld og ég spurð hvort ég treysti mér til að fara meða aðal- hlutverkið ( Song and Dance á sýningunni sem átti að hefjast klukkan átta. Þá hafði ég ekki komið nálægt stykkinu í sjö mánuði. — Þetta er mikið og vandasamt hlutverk, ekki satt? „Já, hlutvekin gerast ekki öllu stærri og erfiðari. Það er næstum enginn á sviðinu í heilan klukkutíma nema þessi stúlka sem ég leik. Ég stend þarna ein á sviðinu sjö átta kvöld i viku fyrir framan rúm 2000 manns og syng samfleytt 158 mínútur, það er varla t(mi til að fá sér vatnssopa. Enda hefur sýningin verið mjög söguleg. Lulu sem fór með hlutverkið á undan mér missti rödd- ina gjörsamlega og fór inn á spltala um daginn ( stóra hálsaðgerð. Varamanneskjan hennar missti lika rödd- ina eftir nokkrar sýningar. Sem betur fer fyrir mig, þá eru það ekki nema ég og Marty Webb sem hefur tekist að syngja þetta áfallalaust". — Hvað tekur síðan við hjá þér? „Þessum tlma ! Song and Dance fer að Ijúka, ég er bara ráðin til að klára samning Lulu sem rennur út 17. nóvember. Eftir það hefur verði rætt um að ég taki að mér aðalhlutverk ( söngleik eftir Alan Ayckborne, en æfingar á honum hefjast innan skamms. Það skýrist vonandi bráðlega. Ég hef Kkasungiðhérviðog viömeð hljómsveit Beatrix Redding, svartrar söngkonu sem margir íslendingar ættu að kannast við. Svo er búið að bjóða mér að koma fram I sjónvarpi hérna á næsta ári í þætti sem heitir Entertainment Express og er mjög vinsæll. Annars erum við að hugsa um aö koma heim til íslands um jólin að hitta fjölskyldu og vini og þá er ég til í að koma fram ef einhver hefur áhuga, til dæmis í sjónvarpinu“. — Þú ert að fara að syngja núna á eftir? „Já, já. Ég verð að fara að drífa mig.... EH Janis Carol, öðru nafni Carol Nielson, er sönakona, ís- lensk í aðra ættina og bresk í hina, búsett í London ásamt íslenskum eiginmanni og börnum. Hún fer nú með aðalhlut- verkið í Song and Dance, frægum söngleik Andrew Lloyd Webbers, í einu frægasta söngleikahúsi Lundúnaborgar. slá * i gegn HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.