Helgarpósturinn - 03.12.1983, Page 4
5. tölublað
VERU er
komið út.
í henni er sem fyrr
mikið og gott lesefni
■ I
m.a.
1. Konur
krefjast friðar
2. Grænlandsferð
borgarfulltrúa 1983N
Fróðleg ferðalýsing Guðrúnar Jónsdóttur
3. Verðlaunasmásaga
HönnuLáru Gunnarsd.
4. Kona sem reis gegn hefðum
5. Kvennaferð til fröken Parísar
6. Leikhús og konur:
um leikritið „Guðrúnu“ og
„Stúdentaleikhúsiðu
Lesið VERU-kynnist VERU
Fæst á flestum blaðsölustöðum
HJAR7A/GARN
AGRA
Flíkinni
fylgir
sæluvíma
Hnökraö 55%u11/45% bómull
^tauiaoöz
Slmi 27755
RAHAHÁ íh; uvkka jhmv-(Hi
UARSAAKTtSTiHA HAKXAKIM'I’IXKAK
Laugavegi 28 HVKAMAATCIT ■ STKÍVl K
Símf26850 GtAASSKOL • IJTAATK
'j^'Eins og HP hefur skýrt
frá er væntanleg bók um
Arngrím málaraeftir Krist-
ján heitinn Eldjárn. Lista-
safn ríkisins
mun halda
sýningu á
verkum Arn-
gríms í tengsl-
um við útgáfu
bókarinnar og
verður hún
Bókafrétt, aö
þessu sinni
ein sem teng-
ist fortíð Helg-
arpóstsins.
Þór Jakobs-
son
veðurfræðing-
ur
opnuð I byrjun nóvember.
Þar verða m.a. sýndar þrjár
altaristöflur eftir málarann.
Svo skemmtilega vildi til að
þegar verið var að undirbúa
sýninguna, fannst eina
sjálfsmyndin eftir Arngrím,
og hafði ekki veriö vitað um
hana áður. Fannst hún í
Þjóðminjasafninu. Eru nú
margir sem telja að með
þessu móti hafi Arngrfmur
málari lagt blessun sína yfir
bók og sýningu...*
sendir nú í haust frá sér
bók sem heitir Um heima
og geima. í henni er að finna
þætti um vísindi sem
Þór skrifaði fyrir HP á sfnum
tíma. Hann kemur víöa
við og hefur efninu til stuðn -
ings 75 myndir eftir Bjarna
Jónsson myndlistarmann.
Það er Leifur sem gefur út.
Er þetta önnur bókin á jóla-
bókamarkaönum í ár sem á
rætur aö rekja til Helgar-
póstsins, því von er á bók
hjá bókaútgáfunni Vöku
með úrvali úr Nærmyndum
HP...^
Veiðimenn í Nausti
— Svarthöfði er kominn úr fel-
um og farinn aö skrifa undir
nafninu Indriði G. Þorsteins-
son.
— Já, hann hefði nú átt að
velja betra nafn...
☆ „Hér er villibráðin í háveg-
um höfð“, segja þeir Sigmar
B. Hauksson veislustjóri og
Ómar Hallsson veitinga-
maður í Naustinu einum
rómi og krossleggja rifflana
yfir uppstoppaðri rjúpu í
höndum matreiðslumeistar-
ans. Og Sigmar bætir við:
„Núna er vfðaí Evrópu
toppurinn í veitingabransan-
um þar sem boðið er uppá
villibráð. Hér á landi hefur
hún hins vegar aldrei verið
nýtt sem skyldi af veitinga-
húsum, hvernig sem á því
stendur, og þess vegna
erum við með þessa tilraun
hér í Naustinu".
— Sigmar, i auglýsingu
frá ykkur stendur að þú sért
mikill veiðimaður...
„Já, ég hef verið að mynd-
ast við það. Skotveiðar eru
mjög skemmtilegt sport og
ég held að það sé miklu
skemmtilegra fyrir bráðina
að vera skotin á heimaslóð-
um uppá fjöllum, en vera
rekin í dauðabúðir eins og
kindurnar mega þola“.
Dagar veiðimannsins í
Naustinu hafa hlotið góðar
undirtektir og verið fjölsótt-
ir og þarf varla að geta þess
að félagar úr Skotfélagi
Reykjavíkur og Skotveiði-
félagi íslands eru þar sér-
stakir aufúsugestir...^
FOSTUDAGSKVOLD
ÍJ15HÚSINU
ÞAÐ ER NOTALEGT KJÖTBORÐIÐ OKKAR
— og afgreiöslan lipur og þægileg —
OPIÐ
LAUGARDAG
KL 9—12
Ný verslun NÝJUNG
Flatey 2. hœö. • Bækur JL grfllið
• Leikföng ov>tx0tú<<' Grillréttir allan daginn
• Búsáhöld. te*’*'* Réttur dagsins
matvörur
fatnaður
húsgagnaúrval
á tveimur
hæðum
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM
TIL KL. 10 í KVÖLD
raftæki
rafljós
reiðhjól
G$1
00»
svA
©
Jia
^A A A A A A " %
Jón Loftsson hf.
CGCD3 Z3EIUCJOU.
ÍL UJ L1 ZL C lJ EJ ‘JUOjj^*
LUlLiJ
Hringbraut 121 Sími 10600
4 HELGARPÓSTURINN