Helgarpósturinn - 03.12.1983, Síða 11

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Síða 11
LAUSNÁ SPILAÞRAUT A. Ef austur tekur ekki hjarta drottningu, tekur suður á kóng. Lætur lítinn tígul og svínar níunni. Þá er spaða drottningin látin. 1. Taki vestur, verður hann að spila suður inn á spaða gosa. Aftur er tígli svínað og vestur kemst í kastþröng í svörtu litunum. 2. Gefi vestur er laufa drottningin látin og hún tekin með ás suður og aftur er tígli svínað. Tíglarnir teknir. Suður kastar hjarta. Sama er hvaða spil vestur lætur í áttunda slaginn. Vestur verð- ur að láta frá öðrum hvorum svarta litnum og spilarinn á það sem eftir er. B. Taki austur fyrsta slag með hjarta ásnum, þá er framhaldið auð- velt. Hann verður að láta lauf. Suð- ur tekur þrjá slagi á lauf, þrjú hjörtu svo vestur verður að kasta tveim spöðum og einum tígli. Þá svínar suður spaðanum. Kastar kóngnum í ásinn og spilar tígli og svínar gos- anum. Athugasemd í framhaldi af smáfrétt i síð- asta tbl. HP um deilu ferða- málaráðs og Blaðamannafé- lags íslands vegna ferðar for- manns ráðsins til Taiwan er rétt að fram komi að á fundi stjórnar ferðamálaráðs í vik- unni var samþykkt bókun á þá ieið í fyrsta lagi að ferðamála- ráði hafi aldrei borist boð um utanlandsferð fyrir íslenska blaðamenn; í öðru lagi að ráð- ið lýsi stuðningi við fram- kvæmdastjóra þess sem hefur ákveðið að falla frá málshöfð- un á hendur formanni BÍ ef af- sökunarbeiðni berst frá hon- um, og í þriðja lagi að ferðir formanns ferðamálaráðs á eig- in vegum og kostnað komi engum við. Þá óskar ráðið eftir góðu samstarfi við blaðamenn og fjölmiðla, hér eftir sem hingað til. abriel HÖGGDEYFAR 75 ÁR í FARARBRODDI 75 ÁRA TRYGGING FYRIR GÆÐUM Bromsuklossar fyrir flestar gerðir. DRÁTTAR- BEISLI fyrir Volvo og fleiri gerðir. Verð kr. 3400,- TRW Stýrisendar og spindilkúlur. BENSINDÆLUR FYRIR Golf Passat 1100—1300 Voh'o 144. 244 VW 12-13. 1302—15—1600 Vauxhall Viva M. Benz 200—280 Fiat 125—7—8— 31-32 Simca 1100-1307 Ford Cortina, Taunus, Escort, Fiesta Skoda — Citroen G.S. PÓSTSENDUM Q% varahlutir Hamarshöfða 1 símar: 83744 og 36510 VEGG- QG GÓLFDUKUR DLW vegg- og gólfdúkamir. Heimsfræg gæðavara. Úrval allra nauðsynlegra verkfæra og áhalda til dúklagninga. Thomson hreinsilögur — hreinsar upp gamla dúka. Sofix bón gerir gamla dúkinn sem nýjan — nýja dúkinn enn betri. Úrval af málningu og málningar- vörum. 50 ára þjónusta í sölu vegg- og gólfefna. Valin gæöavara + vönduö vinnubrögð + leióbeiningar og góö ráó______ = ánægjulegur árangur Sendum í póstkröfu um allt land. Sími 13150. AjjÍGGrósiumiNX’ W Hverfisgötu 34 - Reykjavík Sími 14484 - 13150 kassettur Gœði og verð sem koma á óvart! FIRMALOSS GRENNINGARDUFTIÐ ★ Kemur / stað máltlðar/máltlða ★ Útilokar megrunarþreytu þar eð næg vltamln, steinefni og prótein fyrir þarfir llkamans eru / Firmaloss ★ Fullgild, seðjandi og ófitandi næring OG EINFALT ER ÞAÐ: Þú býrð þér til bragögóöan drykk með súkkulaðibragði með því að hræra FIRMALOSS duftinu í glas af kaldri mjólk/léttmjólk/undanrennu sem þú neytir í staðannarrar fæðu einu sinni eða tvisvar á dag - og aukakílóin renna af þér. „Ég þakka HRMALOSS grenningarduftinu aö ég get haldið mér grannri og hraustri án fyrirhafnar." MFfíRUNÁN MÆDU l‘^n^tTn0c?,TnnrTvn«mjr FIRMALOSS grenningardufts.ns . baráttunni y,6 aukak.lo.n- Eðlileg ieið tii megrunar Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grönnum/grannri án gremju. Spyrjir þú þá sem reynt hafa færðu staðfestingu. Og haldgóða sönnun gefur FIRMALOSS grenningarfæðið sjálft þegar þú reynir það. 5tttít7ít..ki iit Box 4420 124 Reykjavík Sími 35000 Verslunin Dugguvogi 7 STAÐUR:- í_________ PÓSTNR: l Sendu mér pakka af FIRMALOSS. Verð kr. 340.- pr. pk. + sendingarkostnaður

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.