Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.12.1983, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Qupperneq 16
't'ÞJOÐLEIKHUSIfl Skvaldur í kvöld fimmtudag 3. nóv. kl. 20.00 Laugardag 5. nóv. kl.20.00 Uppselt. Eftir konsertinn Föstudag 4. nóv. kl. 20.00 sunnudag 6. nóv. kl. 20.00 Lína langsokkur Sunnudag 6. nóv. kl. 15.00 Litla sviðið Lokaæfing í kvöld fimmtudag 3. nóv. kl. 20.30. Sunnudag 6. nóv. kl. 20.30. Miðasala 13.15—20.00. Sími 11200 La ÍSLENSKApfSjJ Traviata ÖPERANnfej eftir Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue Leikmynd: Richard Bull- winkle, Geir Óttar Geirsson Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Ljósameistari: Árni Bald- vinsson Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir Föstudag. 4. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 6. nóv. kl. 20.00. Uppseit. Föstudag 11. nóv. kl. 20.00. Sunnudag. 13. nóv. kl. 20.00. Miðasala opin daglega frá kl. 15—19 nema sýningar- daga til kl. 20.00. Simi 11475. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR _ SÍM116620 Hart í bak í kvöld, uppselt. Sunnudag. uppselt. Guðrún Föstudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Guð gaf mér eyra Eftir Mark Medoff. Þýöing: Úlfur Hjörvar. Lýsing: Danfel Williamsson. Leik- mynd: Magnús Pálsson. Leikstjórp: Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýn. miövikudag kl. 20.30. Miðasalaí Iðnókl.14-20.30. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói Laugardag kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbíói Kl. 16—21. Sími 11384. „Hvers vegna láta börn- in svona?“ Aukasýning fimmtud. 3.11 kl. 20.30. Ath. Allra siðasta sýning. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími17017 „Djasskvöld“ sunnud. 6.11. kl. 20.30. SÝNINGAR Kjarvalsstaðir: Um þessar mundir standa yfir tvær sýn. á Kjarvalsstööum. Sem fyrr er þaö sýning á verkum eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval, gjöfum til safnsins frá opnun þess 1973. Afar sérstök sýn- ing sem oþin er daglega kl. 14—22 fram til 13. nóv. Laugardaginn 5. nóv. veröur opnuö amerlsk listiðnaðarsýn- ing I verstursal og versturforsal. Á sýn- ingunni er meðal annars leður, keramik og gler. Sýningin stendur til 3. des. Bogasalur: auglýsir nýjan opnunartima. Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag er op- ið kl. 13.30 — 16.00. Laugardaginn 15. okt. varopnuð sýning er ber nafniö „ís- land ágömlum landabréfum". Þettaeru íslandskort allt frá 16. öld. Sýningin stendur til sunnudagsins 27. nóv. Gallerí Grjót: Ófeigur Björnsson opnar sýningu fþstudaginn 4. nóv. kl. 18.00. Þar sýnir Ófeigur skartgripi og skúlptúr. Sýning- in stendur til 17. nóv. Opið er kl. 14—18 um helgar en 12—18 virka daga. Ljósmyndaskálinn: Ljósmyndaskálinn heitir nýr sýningar- staður i Reykjavik, að Týsgötu 8 við Óðinstorg. Nú stendur þar yfir sýning er fjallar um „fæöingu" Reykjavíkur- borgar á árunum upp úr aldamótunum slöustu. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga, en frá kl. 10—14 á laugardögum. Listmunahúsið: ÁsaÓlafsdóttirog Inger Karlsson sýna myndvef, textilcollage, teikningar og pappirscollage I Listmundhúsinu. Opiöerfrákl. 10—18virkadaga, 14—18 um helgar en lokað á mánudögum. Listasafn A.S.Í.: Gunnar Örn, Jón Axel Björnsson og Vignir Jóhannesson halda samsýn- ingu I Listasafni A.S.Í. Opnunartími er kl. 14—20.00 virka daga en kl. 14.00—22.00 um helgar. Húsgagnaverslun Skeifunnar: Gunnar Þorleifsson bókaútgefandi sýnir málverk I Húsgagnaverslun Skeifunnar, Smiöjuvegi 6, Kópavogi. Sýningin er opin kl.9—18 virka daga. Á laugardögum kl. 10—16 og sunnudög- um kl. 14—18. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Safniö er opið kl. 14—17 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudag. Ákveðið hefur veriö að f ramlengja yfir- litssýninguna á verkum Ásmundar. Norræna húsið: Jón Laxdal sýnir i anddyrinu. Sýningin ber nafnið Myndþankar. Jón sýnir mál- verk og teikningar og fer létt meö að raöa steinum I alls kyns kynjamyndir. Gallerý Lækjartorg: Ragnar Lár sýnir málverk og teikningar sem hann vann I Danmörku síðastliöiö sumar. Sýningin stendur til 6. nóvem- ber og er opið frá kl. 14—18 nema fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Ásgrimssafn: Þar stendur ytir haustsýning á verkum Ásgrims. Þau yngstu frá ca. 1939. Sýn- ingín verður opin fram að áramótum. Opið veröur þriöjud.,fimmtud. og sunnudag kl. 13.30—16.00. Hallgrimskirkja: Listvinafélag Hallgrfmskirkju stendur fyrir 3. listsýn. sinni frá 15. okt. til 27. nóv. 1983 i anddyri Hallgrímskirkju. Leifur Breiðfjörð glerlistamaður sýnir frumdrög, vinnuteikningar og ijós- myndir af steindum gluggum. Sýn. er opin dagl. kl. 10—12. Laugard. og sunnud. kl. 14—17. Lokaö á mánudög- um. Nýlistasafnið: Um þessar mundir stendur sýning Erlu Þórarinsdóttur á myndum unnum úr ýmiss konar efnum. Sýningin er opin frá kl. 14—20 og lýkur sunnudaginn 6. nóvember. LEIKHÚS Leikfélag Reykjavíkur: Fimmtud. 3. nóv.: Hart i bak. Föstud. 4. nóv.: Guðrún. Laugard. 5. nóv.: Úr llfi ánamaðkanna. Sunnud. 6. nóv.: Tröllaleikir, kl. 15.00. Sunnud. 6. nóv.: Hart I bak. Stúdentaieikhúsið: Fimmtud. 4. nóv. veröur slöasta auka- sýning á dagskránni um atómskáldin og fI.: „Hvers vegna láta börnin svona?". Sunnud. 6. nóv. verður jazzkvöld í Stúdentakjallaranum kl. 20.30. VARAHLUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 r’TTVCIlí Bílaleiga Ij I j I kj I ll Carrental iL —------------------------------ / ^ BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK. ICELAND - TEL. 11015 ^ 1,*'Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit- kortaþjónusta. Þjóðleikhúsið: Fimmtud. 3. nóv. st.sv.: Skvaldur 1. sv.: Lokaæfing. Föstud. 4. nóv. st.sv.: Eftir konsertinn. Laugard. 5. nóv. st.sv.: Skvaldur. Sunnud. 6. nóv. kl. 15.: Lina langsokkur. st.sv.: Eftir konsertinn. 1.sv.: Lokaæfing. Austurbæjarbíó: Forsetaheimsóknin sýnd kl. 23.30. laugardaginn 5. nóv. Leikfélag Akureyrar: sýnir „My Fair Lady" fimmtud., föstud., laugar., sunnud. og þriójud. Þessi sýn- ing virðist ætla aö slá öll aösóknarmet og mikió er um hópferðir víös vegar af landinu á sýningúna. Seifossbió: Leikfélag Selfoss sýnir leikritió „Þiö munið hann Jörund" næstkomandi föstudagskvöld kl. 21.00 i Selfossbíói. Sönghópur meö aöstoð félaga sinna segir söguna af Jörundi. BÍÖIN ★ ★ ★ * framsúrskarandi * * ★ ágæt ★ ★ góð ♦ þolanleg O léleg Tónabió: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy): — Sjá umsögn I Listapósti. * * Austurbæjarbíó: Ástsjúkur (Lovesick): — Sjá umsögn i Llstapósti. ** Stjörnubíó: Aðeins þegar ég hlæ (Only when I laugh); — Sjá umsögn I Listaþósti. ** Ofsinn við hvitu linuna: Bandarlsk nútimahasarmynd með leik- urunum Jan Michael Vincent og Kay Lenz í aóalhlutverkum. * Midnight Express: Heimsfræg bandarisk mynd um sann- sögulega atburöi. Endursýnd fimmtu- dag og föstudag. Aðalhlutverk: Brad David, Irene Miracle. Bíóbær: Frankenstein (þrividdarmynd) Unaðslíf ásfarinnar: Góð fyrir þá sem fara frakkaklæddir I bió. Bióhöllin: Herra Mamma (Mr. Mom): — Sjá umsögn i Listapósti. *** Vegatálminn (Smokey Roadhlock): Stórir bilar og svaka pæjur. Hér leika Henry Fonda, Eileen Brennan, John Bryner og Dub Taylor aöalhlutverkin. Leikstjóri er John Leone. Laugarásbíó: Heilaþvottur: Ný bandarisk mynd um fyrirtæki sem á bæöi likama og sálir starfsfólks slns. Þessi frásögn er byggð á reynslu eins starfsmannsins sem komst undan. Framkvæmdastjóri: Antony Quinn. Að- alleikarar: Yvette Mimieux og Christopher Allport. Regnboginn: Allt i flækju: Jafnvel konan skilur mig ekki. Skyldi verahægt að leysa úr hnútnum? Hver reynir? Ný gamanmynd um ungan ráð- villtan mann. Aðalhlutverk: Christian Clavier (frægastur fyrir að segjast vera mitt á milli Dustin Hoffman og Al Pacino, bara miklu skemmtilegri), Nathalie Baye og Marc Porel. Leik- stjóri: Francois Leterrier. Spyrjum að leikslokum: Þessi mynd er byggð á skáldsögu Ali- stair MacLean (When Eight bells toll). Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Ro- bert Morley og Nathalie Delon. Hafnarfjarðarbíó: Með allt á hreinu: Þeir endursýna nú þessa mynd I Hafn- arfjarðarbíói. Háskólabió: An officer and a gentleman (Foringi og fyrirmaður): Bandarlsk. Árg. 1982. Aöalhlutverk: Richard Gere, Debra Winger, Louis Gosset jr„ David Keith og Lisa Blount. Leikstjórn: Taylor Hackford. „An offi- cer and a gentleman”er samsuöa úr hetjumyndum fjórða áratugarins i Hollywood, þar sem karlmennska og rómantík sitja i fyrirrúmi, en hún er einnig blönduö nýrri amerískri kvik- myndalínu, þar sem lögð er áhersla á afslappaðan leikog götuoröbragö. Þvi veröur myndin dálítiö laus i rásinni, eins konar rómantísk raunsæismynd. En þrátt fyrir klisjukennt handrit er leikurinn góður (sérstaklega Debra Winger)og myndin ágætisskemmtun". - IM TÖNLIST Stúdentakjallarinn: Sunnudaginn 6. nóv. ki. 20.30 verður jazzkvöld á vegum Stúdentaleikhúss- ins I félagsstofnun stúdentavið Hring- braut. Þar kemur fram hljómsveitin Flat five — b5 —. Þeirfélagar i Flat five sþila bæöi gömul og ný lög auk þess sem þeir eru með frumsamið efni. „Hálft í hvoru“ á Norðurlandi: Sönghópurinn „Hálft í hvoru" mun kynna nýju breiðskífuna slna „Áfram" á Norðurlandi á næstu dðgum. Tónleika- hald verður á eftirtöldum stööum: Blönduósi, fðstud. 4. nóv. Hrisey, sunnud. 6. nóv. Húsavík, mánud. 7. nóv. Laugum, S-Þing. þriðjud. 8. nóv. Miögarði, Skagafirði, miðvikud. 9. nóv. Siglufiröi, fimmtud. 10. nóv. Sauðárkróki, föstud. 11. nóv. Háskólabíó: Sinfónluhljómsveit fslands heldur áskriftartónleika í kvöld, fimmtudag 3. nóv„ kl. 20.30. Einleikari er Per Hannis- dal fagott og stjórnandi er J.P. Jac- quillat. Norræna húsið: Sunnudagur 6. nóv.: Tuulikki Lehtinen leikur snilldarlega á pianó kl. 17.00. Mánudagur 7. nóv.: Lubomyr Melnyk leikur einnig mjög vel á planó kl. 20.30. Minimalmúsík. Miðvikudagur 9. nóv.: Haldnir veróa Háskólatónleikar kl. 12.30. Þá leika Gunnar Kvaran á selló og Gisli Magn- ússon á píanó. Látum oss heyra. Dómkirkjan: Arne Rodvelt Olsen heldur orgeltón- leika kl. 20.30 miövikudaginn 9. nóv. Borgarneskirkja: Tuulikki Lehtinen heldur þianótónleika laugardaginn 5., nóv. kl. 15.00. Á efnis- skránni veróur ítalski konsertinn eftir J.S. Bach, Waldstein-sónata Beethov- ens og sónötur nr. 3 og 8 eftir Proko- fieff. VIÐBURÐIR Fríkirkjan: Upplestur: Guðni Kolbeinsson og fleiri. Hefst kl. 15.00 sunnudaginn 6. nóv. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.