Helgarpósturinn - 03.12.1983, Side 26

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Side 26
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 4. nóvember 1983 20.50 Skonrokk. Umsjónarmaöur Edda Andrésdóttir. 21.20 Kastjós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmund- ur Jónasson. 22.20 Fórnarlambið. (Victim) Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri Basil Dearden. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde, Sylvia Syms og Dennis Price. Kvikmyndahandbókin getur henni 31/2 stjörnu af 4 möguleg- um. Laugardagur 5. nóvember 1983 15.00 Noröurlandameistaramót i borö- tennis. Bein útsending frá Laugardalshöll. 16.00 Fólk á törnum vegi (People You Meet) Nýr flokkur — 1. Á hóteli - Enskunámskeió i 26 þáttum, sem eru við hæfi þeirra sem lokió hafa byrjendanámi eða þarfnast upprifjunar á málnotkun. Þætt- irnirverðaendurteknirámiöviku- dögum kl. 18.45. Kennslubók er fáanleg i bókaverslunum. 18.30 Innsiglað með ástarkossi - (S.W.A.L.K.) Nýr flokkur — 1. þátt- ur. Breskur unglingamyndaflokk- ur i sex þáttum. 20.35 Ættaróðalið (To the Manor Born) Breskur gamanmyndaflokkur I sex þáttum, framhald fyrri þátta I Sjónvarpinu um Lafði fforbes— Hamilton, sem varð að láta ættarsetriö i hendur nýrlks auð- kýf ings og setjast að I hliðvarðar- húsinu. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Tigrisflói (Tiger Bay) Bresk bió- mynd frá 1959. Leikstjóri J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Haley Mills, Horst Buchholz og Johni Mills. Þessi mynd fær 4 stjörnur í hand- bókinni og ætti þvi að vera vel þess virði að horfa á. 22.45 Örninn er sestur (The Eagle Has Landed) Bresk—bandarlsk bló- mynd frá 1977 gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir Jack Higgins. Leikstjóri JohnSturges. Aðalhiutverk: Michael Caine, Donald Sutherland, Robert Du- vall, Jenny Agutter, Donald Pleasence og Larry Hagman. Viö gefum henni 2 stjörnur. Sunnudagur 6. nóvember 1983 17.00 Lúthersmessa. Bein útsending frá Dómkirkjunni í Reykjavík á hátlðarguðsþjónustu I tilefni 500 ára afmaelis Marteins Lúthers. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar, séra Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari. Organisti og söngstjóri: Marteinn H. Friðriksson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þor- steinn Marelsson. Meðal efnis verður finnsk teiknimynd, Smjattpattar og Krókópókó, fræðsla um meöferö tanna og Leikbrúðuland sýnir Púkabllstr- una. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar- \f maöur Magnús Bjarnfreösson. 2(T55 Nauðug viljug. Ný sjónvarps- mynd. Handrit:ÁsaSólveig. Leik- stjórn og kvikmyndagerö: Viðar Vlkingsson. Aðalhlutverk: Erling- ur Glslason, Guðný Helgadóttir, Brynja Benediktsdóttir, Borgar Garöarsson, Edda V. Guðmunds- dóttir og Harald G. Haralds. Ásgeir, fjölskyldufaðir i Breið- holtinu, hættir upp úr þurru að sækja vinnu og fer að hegöa sér einkennilega. Þegar kona hans og vinir leita skýringa á þessu framferöi reynist honum erfitt að gera grein fyrir þvl. Kvikmynda- taka og lýsing: Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóðog hljóðsetning: Oddur Gústafsson. Klipþing: Ragnheiður Valdimarsdóttir. Leikmynd: Baldvin Björnsson. 22.10 Wagner. Sjöundi þáttur. Fram- haldsmyndaflokkur I tlu þáttum um ævi tónskáldsins Richards' Wagners. • Föstudagur 4. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virk- um degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag- legt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert De- Jong Guörún Jónsdóttir les þýð- ingu slna (26). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Allt er betra en einlifi“ smásaga eftir Jórunni Ólafsdóttur Höfund- ur les. 11.40 Edith Piaf syngur 14.00 „Dagurinn, þegar Stalín dó“, smásaga eftir Knud Sörensen Nlna Björk Árnadóttir les þýðingu slna. 14.30 Miðdegistónleikar. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur þátt úr Serenöðu op. 22 fyrir strengja- sveit eftir Antonin Dvorak; Neville Marriner stj. / Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur „Nótt á Norna- gnipu" tónverk eftir Modest Mussorgský; Leopold Stokowski stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eirlks- dóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 16.20 Siðdegistónleikar Aldo Ciccolini og Parlsarhljómsveitin leika Planókonsert nr. 4 I c-moll op. 44 eftir Camille Saint-Saéns; Serge Baudo stj. / Sinfónluhljómsveit franska útvarpsins leikur „Ljós- gyðjuna", hljómsveitarverk eftir Paul Dukas; Jean Martinon stj. 17.10 Siðdegisvakan 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guð- laug María Bjarnadóttir og Mar- grét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjcrg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Visnaspjöll. Skúli Ben fer með lausavlsur og greinir frá tildrögum þeirra. b. Hleiðrar- garðsskotta. Islensk þjóðsaga. Askell Þórisson les. c. „Stökkið" smásaga eftir Þóri Bergsson. Kristin Waage les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsik Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jóns- son (RÚVAK). 22235 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur w Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 5. nóvember 9.30Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir 10.10 Veðurfréttir.) Óskalög sjúkl- inga, frh. 11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Sigrlöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 14.00 Listalif Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — GunnarSalvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Val Steingríms „Ég hef nú lítinn tíma til að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp", sagði Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra i samtali við blaðamann HP. ,,Ef ég hef tíma horfi ég helst á íþróttir, ég reyni að missa ekki af þeim. Eins reyni ég að fylgjast með Wagner í sjónvarpinu. Það kemur fyrir að ég legg allt frá mér og fer að hlusta, það gerðist t.d. um daginn þegar fluttur var þáttur um Byron,sem mér fannst mjög áhugaverður og vel gerður. Ef ég hefði tíma um helgina myndi ég hlusta á Kvöldgesti Jonasar Jónas- sonar. Þætirnir Jians eru oft mjög forvitnilegir. Ég heyri oft þáttinn Enn á tali, af því að hann er rétt eftir fréttir og í sjónvarpinu íþróttirnar og Wagn- er. Bíómyndirnar eru oft svo lélegar að það er ekki horfandi á þær. 16.20 ÍslensktmálJón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Siðdegirtónleikar Ernö Sebes- tyen, Gerard Caussé og Martin Óstertag leika tónverk eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. a. Dúó I G—dúr K.423 fyrir fiðlu og vlólu. b. Divertimento f Es—dúr K. 563 fyrir fiðlu, vlólu og selló. 18.0p Af hundasúrum vallarins — Einar Kárason. 19135 Enn á tali. Umsjón: Edda Björg- vinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dóm- hildur Siguröardóttir (RÚVAK). 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“ eftir Hans Hansen. Vernharður Linnet les þýðingu slna (5). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum I Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Meinleg örlög", þáttur af Jóni í Máskoti. Umsjón: Sigrlður Schiöth. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. Sunnudagur 6. nóvember 1983. 10.25 Út og suður í umsjá Friöriks Páls Jónssonar 11.00 Lúthersmessa i Kópavogskirkju i upphafi Lúthersviku.Dr. Gunnar Kristjánsson messar, sr. Árni Pálsson þjónar fyrir altari. 13.30 Vikan sem var. Stjórn Rafn Jóns- son 14.15 Um sorgina og gleðina. Þáttur I umsjá Sigrlðar Eyþórsdóttur. 15.151 dægurlandi. Svavar Gests sér um þáttinn sem að þessu sinni fjallar um hljómsveit Voody Herman. 16.20 Næturgalinn frá Wittenberg—, upphaf Lúthersks sálmakveð- skapar. Sr. Sigurður Guðjónsson flytur erindi. 17.00 Sinfóníuhljómsveit íslands. Út- varp frá tónleikum 3. nóv. síðari hluti. Einleikari Per Hannesdal. 19.50 Ljóð eftir Hallberg Hallmunds- son. Árni Blandon les. 21.30 Hlutskipti manns eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýöingu slna. 22.25 Kotra. Þáttur I umsjá Signýjar Pálsdóttur. 23.05 Jass. Sveifluöld, fyrsti þáttur. Jón Múli Árnason tekur saman. SJONVARP Barnaólán Smjattpattar — skásta efnið í Stundinni okkar, enda erlent. Um síðustu helgi var fastur liöur á skjánum; Stundin okkar í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur og Þorsteins Mareissonar. Dæmin segja best sína sögu. Kúkill og Deli eru án efa ágætir trúðar sem skemmta krökkum útivið, annar þeirra meira að segja stultuséní á evrópskan mælikvarða. En það er alls ekki nóg að draga með sér kvikmyndatökumann, hljóðmann og skriftu út í garð og filma og halda að það verði boðlegt barnaefni. Senurnar voru allt of langar og „héldu" engan veginn. Föndur Herdísar var kannski það skásta, hún er sjálf sæt, og dugleg í höndunum og skilar mjög vel frá sér töluðu orði, en dálítið er mér til efs að krakkar setjist niður og fari að klippa og líma að loknum þætti. Þó er það aldrei að vita. Apinn er ágætlega velgerð brúða sem nota mætti á mun skemmtilegri hátt. Textinn er ósköp stirður og myndskeiðin illa sett saman. Stúlkan sem les upp söguna af Krókópókó gerir það vel, en þetta er útvarpsefni, kaufalega mynd- skreytt og sagan leiðinleg. Enda voru blessuð börnin óttalega framlág sem hlýddu á upplesturinn í sjónvarpssal og eitt þeirra geispaði framan í sjónvarps- myndavélina. Smjattpattarnir voru besti liðurinn enda erlent efni. Til uppfyllingar var svo gömul móralkaka um tennurnar og hreinsun þeirra, svo og dautt dans- atriði úr dansskóla. Þetta eru hörð orð. En enn harðara þykir undirrituðum að jafn illa skuli vera staðið að eina barnaþættinum sem fram- leiddur er af íslenska sjónvarpinu. Sú spurning vaknar óneitanlega hvort um- sjónarmennirnir valdi hlutverki sínu, hvort engar lágmarkskröfur séu gerðar til hugmynda þeirra, vinnslu og fram- setningar eða hvort þarna sé hið gamla, góða peningaleysi stofnunarinnar á ferð- inni; þó á ég erfitt með að kyngja því að vanefni barnaþáttarins séu einungis fjár- hagsleg. Betri áhorfendur en börn er vart hægt að hugsa sér. Þau eru opin, áhugasöm og hugmyndarík. Sjónvarpið er orðið stór þáttur í daglegu lífi krakka, og eflaust sá miðill er sterkast mótar hugmyndir þeirra. Sjónvarpið hefur því miklu upp- eldis- og fræðsluhlutverki að gegna, jafn- framt því sem þessi ríkisfjölmiðill á að auðga hugmyndaflug barnanna og vera vettvangur fyrir skemmtun og gáska svo langt sem takmörk hans sem miðils leyfa. Hvernig bregst sjónvarpið við hlut- verki sínu og skyldu? Jú, með því að sýna Tomma og Jenna misþyrma hvor öðrum eftir fréttir á mánudögum (og ná þar með inn korteri af auglýsingum vegna vinsælda þáttanna) og tékkneska teikni- myndasögu eftir fréttir á þriðjudögum. Og síðan á sunnudögum kemur barna- þátturinn Stundin okkar, einn af örfáum íslenskum þáttum sem sjónvarpið fram- leiðir og börnin geispa yfir. Og láir það þeim enginn, því börn eru heiðarlegir og réttmætir gagnrýnendur. Þau geispa þegar þeim leiðist og þau hlæja þegar þeim er skemmt. Þess vegna setjast þau niður og horfa á hina eiginlegu barna- þættisjónvarpsins: auglýsingarnar. Þetta hafa auglýsendur að sjálfsögðu upp- götvað fyrir löngu. Kannski tími sé til kominn að forráðamenn sjónvarpsins klárist eitthvað í kollinum og endurmeti barnapólitík stofnunarinnar. UTVARP Veðurfréttir Einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisút- varpsins er veðurfréttir frá Veðurstof- unni, sagðar sjö sinnum á sólarhring beint þaðan, en auk þess er lesið veður- yfirlit oftast í lok frétta. Þetta þykir sjálf- sögð þjónusta, en einstaka menn bölva Veðurstofunni fyrir það að kunna ekki að spá. Nú hendir það alla að vera skeikulir, meira að segja páfann í Róm, og öllum getur orðið á. Það sem mér þykir hrjá veðurfræðingana er orðfátækt. Er það mjög undarlegt, þar sem innan veggja þeirrar stofnunar eru margir málhagir menn og skáld góð.t.d. Páll Bergþórsson. Mér eru í huga nokkur dæmi og skal eitt dregið fram. í fyrravetur, þegar sem mest óveðrin gengu yfir landið, svo að menn voru næstum orðnir úti hér í Reykjavík, bara á milli húsa, þá hafði Veðurstofan spáð éljum, ég endurtek éljum. Eftir hvert stórviðrið á fætur öðru, sem voru él í veðurskeytum veðurfræðinganna, fór ég að efast. I minu ungdæmi þýddi orðið él smá hryðjur, sem gengu yfir. Þau él sem hér gengu yfir voru að mínu viti hríð, hrein og bein manndrápsviðri. Því held ég, að veðurfræðingar verði að leita bet- Signý — vandaöur þáttur ur í orðaforða íslenskrar tungu og nota þau orð, sem við eiga í spám sínum. Þá væri meira mark á þeim takandi. Það hefur til þessa dags þótt góður siður að menn kynntu sig, sérstaklega þegar þeir tala í fjölmiðla. Þulir kynna sig ætíð og fréttamenn sömuleiðis. Einnig eru þátta- gerðarmenn kynntir í bak og fyrir. En svo bregður við, að þegar veðurfréttir eru lesnar beint frá Veðurstofunni, þá virðist huldufólkið notað til þeirra hluta og enginn veit hver les. Þetta er auðvitað rakinn dónaskapur og þekkist auðvitað hvergi nema hér á landi. Sú skýring kann að vera á þessu háttarlagi, að spekingar hafa löngum talið íslendinga heilaga þjóð og litið landsmenn þeim augum, að þeir sjái og heyri sem engir aðrir. Þegar Guð bjó til huldufólkið úr óhreinu börnunum þeirra Adams Guðssonar og Evu konu hans, þá veit ég ekki, hvort hann hefur kveðið svo á, að huldufólkið skuli ekki nafn bera. Með vetrardagskrá útvarpsins hafa komið til nokkrir nýir þættir, sem ástæða er að nefna. Frá Ákureyri er kominn á sunnudagskvöldum nýr þáttur Signýjar Pálsdóitur, sem Kotra nefnist. Þar er um að ræða ákaflega vandaðan þátt. Signý tekur bókina Spámanninn eftir Gibran og leggur út af henni. T.d. fjallaði fyrsti þátt- urinn um ástina, því miður heyrði ég hann ekki, en fróðir menn sögðu hann mjög góðan. Hins vegar heyrði ég næsta þátt á eftir og svo þáttinn um börnin og var ekki vonsvikinn. Helst þótti mér að flutningi þáttanna, að stjórnandinn var nokkuð stirður og tilgerðarlegur í máli og henni hætti aðeins til að ofnota tónlist- ina. Það gerist með marga þáttagerðar- menn, að þeir reyni að fylla upp í á- kveðnar eyður með tónlist eða velja hana í samræmi við efni þáttarins. Slíkt er vandasamt og ekki má nota tónlistina sem einhverja uppfyllingu, hún verður að fá að njóta sín. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.