Helgarpósturinn - 08.12.1983, Síða 18

Helgarpósturinn - 08.12.1983, Síða 18
ÞJOÐLEIKHUSI-B lejkfelag REYKJAVlKLJR PH t .. SÍM116620 r Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30. sunnudag. kl.20.30. Skvaldur Föstud. 9. des. kl. 20.00 Návígi Laugard. 10.des. kl. 20.00 Síðasta sinn. Lína langsokkur Sunnud. 11. des. kl. 15.00 Fáar sýningar eftir. Úr lífi ánamaðkanna föstudag kl.20.30 allra síðasta sinn Hart í bak laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrirjól. Miðasala 1 Iðnó kl. 14-20.30. Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld fimmtud. 8. des. kl. • 20.30 Sunnud. 11. des. kl. 20.30 Siðustu sýningar fyrir jól. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Síðasta sinn á Miðasala 13.30—20.00 sími 1—1200 árinu Miðasala í Austurbæjarbíó k 1.16-21. Slmi 11384. ÍSLENSKAHí^I ■ ÓPERANjg] »«fwu\ IáTÍWIATA Laugardag kl. 20.00. Stúdentaleikhúsið „JASS“ Hljómsveitin Flat Five Sunnud. 11. des. kl. 20.30 ( Miðasalan er opin daglega frá kl. 15-19, nema sýningar- daga til kl. 20, slmi 11475. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Veitingar — sími 17017. M- ■>»> Geysir Borgartúni 24 — 105 Reykjavík lceland — Tel. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjum og sendum. Símsvari allan sólar- hringinn. EUROCARD kreditkortaþjónusta RAFGEYWIAR pGabriej^ HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bíiastæði í KredHkortaþfónusta. HABERGhS Skeifunni 5a, sími 84788. SÝNINGAR Ásgrímssafn: Þar stendur yfir haustsýning á verkum Ásgrlms. Þau yngstu frá ca. 1939. Sýn- ingin veröur opin fram að áramótum. Opið er þriðjud. fimmtud. og sunnu- daga kl. 13.30-16.00. Vesturgata 17: 16 félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sin þar og oþiö er frá kl. 9-17. Listmunahúsið: Þann 10. des veröa opnaðar þrjár sýn- ingar þar. Haukur Dór sýnir leirmuni og teikningar. HólmfrlðurÁrnadóttirsýnir pappirsverk á loftinu og sölugalleriið veröur opið með verkum eftir Braga Ásgeirsson, Eyjólf Einarsson, Flóka, Kristján Guðmundsson og Tryggva Ólafsson. Sýningarnar standa fram til jóla og er opiö kl. 10-18 virka daga en 14-18 um helgar. Gerðuberg: Um þessar mundir standa yfir sýningar þeirra Katrinar H. Ágústsd. og Kristjáns Inga Einarssonar. Katrln sýn- ir batikslæöur og vatnslitamyndir. Kristján sýnir hins vegar 60 svart/hvltar Ijósmyndir úr bókinni „Kátt i koti,“ sem kom út I siðustu viku. Fylgt er eftir barni einn dag á barnaheimili i ieik og starfi. Myndunum fylgir einnig texti Sigrúnar Einarsdóttur sem er höfund- ur texta bókarinnar. Sýningarnar standa báðar yfir fram til 11. des. og er opiö mán.-föstud. kl. 16-22 og föstud,- sunnud. kl. 14-22. Kjarvalsstaðir: Þar stendur yfir kynningarvika Æsku- lýðsráðs Rvk. og Reykingavarnanefnd- ar. Henni lýkur 11. des. Gallerí Grjót: Samsýning þeirra 7 listamannaer reka gallerlið verður opin allt fram til jólaog er opnunartimi sem hér segir: virkir dagar kl. 12-18. Húsgagnaverslun Skeifunnar: Sigurpáll (sfjörð sýnir nú bæði oliu- málverk og vatnslitamyndir I verslun- inni Smiöjuvegi 6, Kópavogi. Sýn. er opin kl. 9-18 virka daga. Á laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 14-18. Gallerí Langbrók: Allt fram til jóla verður opin sölusýning sem Langbrækur standa sjálfar fyrir. Þar kennir margra góðra grasa enda hafa Langbrækurnar löngum verió þekktar fyrir skemmtilega og vel unna hluti. Hallgrímskirkja: Ákveöið hefur verið að framlengja sýn. Leifs Breiðfjörð til 11. des. Leifur sýnir frumdrög, vinnuteikningar og Ijós- myndir af steindum gluggum. Sýn. er oþin dagl'. kl. 10-12, laugard. og sunnud. kl. 14-17. Lokað ámánudögum. Sýning- unni hefur verið mjög vel tekið og að- sókn veriö góð. Mokka: Þar stendur nú yfir sýning Gunnars Hjaltasonar á teikningum sem hann hefur gert við Ijóðabók Sigurðar H. Guðmundssonar prests i Viöistaöa- sókn ( Hafnarfirði, en sú bók er nýkom- in út. Gott kaffi — góö sýning. Norræna húsið: Þann 11. des. kl. 15.00 opnar færeyski menntamálaráöherrann Torben Poul- sen sýn. á færeyskri list. Þar verða sýnd málverk, grafik, höggmyndir og vefnaöur eftir 16 færeyska listamenn. Sýn. stendur til 8. jan. ’84. í tengslum við sýninguna flytur Bárður Jákobson fyrirlestur um færeyska list mán. 12. des. í anddyri Norræna hússins sýnir danski listamaðurinn Paul Eje vatns- litamyndir. Sýningin stendurtil 15. des. ’83. Opnunartimi Norræna hússins er sem hér segir: Alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga en þá er opið kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: Safnhúsið verður lokaö f des. og jan. Höggmyndagaröurinn er hins vegar opinn daglega kl. 10-18. Gallerí Lækjartorg: Þann 10.des.opnaJóhannG. Jóhanns- son og Haukur Halldórsson samsýn- ingu i gallerfinu. Þar sýna þeir málverk sem þeir hafa gert saman. Sýn. stendur til 24. des. Bogasalur: Ákveðið hefur verið að framlengja sýn- inguna „ísland á gömlum landabréf- um.“ Þetta eru íslandskort allt frá 16. öld. Sýn. lýkur 11. des. A.S.Í.: Laugard. 3. des nk. opnar kóreanski listamaöurinn Jiho, Do myndlistarsýn- ingu í Listasafnlnu við Grensásveg. LEIKHÚS Þjóðleikhúsið: Fimmtud. 8. des.: Lokaæfing. Föstud. 9. des. Skvaldur. Laugard. 10. des.: Návigi. Sunnud. 11. des.: Lfna langsokkur. kl. 15.00. Lokaæfing kl. 20.30. Athygli skal vakin á þvi að þetta er sið- asta sýningarvika hjá Þjóöleikhúsinu fyrir jól. Á annan i jólum verður svo frumsýnt verkið „Tyrkja-Gudda." Leikfélag Reykjavíkur: Fimmtud. 8. des.: Guð gaf mér eyra. Föstud. 9. des.: Úr llfi ánamaðkanna. — Allra siðasta sinn. Laugard. 10. des.: Hart ( bak. Sunnud. 11. des.: Guð gaf mér eyra. Þetta verður slðasta sýningarvika fyrir jól. Austurbæjarbíó: Forsetaheimsóknin sýn. laugardaginn 10. des kl. 23.30. Leikfélag Kópavogs: Söngleikurinn Gúmml-Tarzan sýndur laugard. og sunnud. kl. 15.00. Aðgöngumiöasala er Oþin alla daga kl. 18-20 nema laugard. og sunnud. kl. 13-15. ísl. Óperan: Simlnn eftir Menotti. Einsönvarar: Elin Sigur- vinsdóttir og John Speight. Miöilllnn: eftir Menotti. Einsöngvarar: Þurlöur Pálsdóttir, Katrin Sigurðard., Sigrún Gestsd., Snæbjörg Snæbjarnard., Jón Hallsson og Viðar Eggertsson leikari. Hljóm- sveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leik- mynd: Steinþór Sigurðsson. Búnihgar: Hulda Kristin Magnúsdóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: Kristln S. Kristjánsd. Sýn. 9. des. kl. 20.00. LA TRAVIATA: Sýn. laugard. 10. des. kl. 20.00. Leikfélag Akureyrar: sýnir „My Fair Lady" fimmtud. föstud. og laugardagskvöld kl. 20.30 en á sunnud. verður eftirmiðdagssýning kl. 15. Alþýðuleikhúsið: sýnir I Þýska bókasafninu, Tryggva- götu 26, „Kaffitár og frelsi" eftir Fass- binder laugard. 10. des. kl. 20.30. Miðapantanir i slma 16061 eftir kl. 17. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ * ★ i ágæt ★ ★ góð *; þolanleg O, léleg Austurbæjarbíó: Fanny Hill. Bresk. Árgerð 1982. Leikstjóri: Gerry O’Hara. Aðalhlutverk: Lisa Raines, Oliver Reed, Shelley Winters, Wilfrid Hyde White. Meinlaus kitl- og fitlmynd eftir sam- nefndri sögu sem lengi varviktórianskt feimnismál í heimalandi höfundar. Bros- og bossaformúlan er þó miklu betur komin i höndum Dana á rúm- stokknum en þessara bresku meðal- menna. Ogef geraætti FannyHill raun- veruleg skil á hvlta tjaldinu yrði að ganga miklu lengra en þeir gera og púrltanskt siðgæðiseftirlit islendinga leyfir. — ÁÞ. Tónabió: Föstudaginn 9. des verður frumsýning á Octopussy. Á undan sýn. verða skemmtiatriði, þar sem fram koma Halli og Laddi I nokkrum gervum og einnig sýnasúlkurfrá Dansstúdiói Sól- eyjar dans. Lionsmenn standa fyrir þessari sýningu og rennur allir ágóði til styrktar Sólheimum f Grímsnesi. Sýn. hefst kl. 9.30. Alliance Francaise Kvikmyndaklúbburinn sýnir fransk- sþönsku myndina „VON“ gerða árið 1938-1939 af André MALRAUX eftir skáldsögu hans „Von“, fimmtudaginn 8. des., miðvikud. 14. des. og fimmtud. 15. des. Myndin lýsir borgarastríðinu áSpáni séð með augum Malraux. Laugarásbíó Val Sophie — Sophie’s Choice:*** Bandarlsk. Árgerð 1982. Handrit og leikstjórn: Alan J. Pakula. Aðalhlut- verk: Meryl Streep, Kevin Kline, Peter MacNicol. „Myndin lýsirvináttu þeirraog andúð, tættum tilfinningasamböndum sem stundum lýsa af gleði, en eftir þvf sem á líöur verða sveiflukenndari og harm- ræn áöuren yfirlýkur. Þessasögu seg- ir Pakula af mikilli yfirvegun og bók- menntalegri hægð, kannski á kostnaö dramatlsks sprengikrafts efnisins, en þettaer lýriskog falleg mynd með tals- verðum leikrænum og myndrænum til- þrifum”. — AÞ. Haskólabió Flashdance:** „Dansatriðin eru aö visu vel unnin og afar „smart”, eins og reyndar myndin í heild, því lýsing, kvikmyndataka og sviösetning er unnin með dálitlum stæl. Þettaerþaö semteljamável gert i Flashdance, en er kannski um leiö feillinn — myndin er nefnilega lltið annað er fallegt yf irborð, hvernia sem á hana er litið”. — GA Regnboginn Svikamylla:** — sjá umsögn í Listaþósti. Foringi og fyrirmaður:** Bandarisk. Arg. '82. Aóalhlutv.: Richard Gere, Debra Winger, Louis Gosset jr., David Keith og Lisa Blount. Leikstjóri: Taylor Hackford. Strok milli stranda: Gamanmynd með Dyan Cannon og Robert Blake I aðalhlutverkum. Rio Grande: „Vestri” með John Wayne, Maureen O'Hara, Victor McLaglen. Leikstjóri: John Ford. Þrumugnýr: Bandarlsk mynd um mann sem hefn- ir harma sinna á „ægilegan hátt". Aöalhlutverk: William Devane — Tommy Lee Jones. Þrá Veroniku Voss:**** „Þrá Veroniku Voss er frábær kvik- mynd og ráðlegg ég hverjum þeim sem hefur snefil af kvikmyndaáhuga að sjá hana. Hún fær mína hæstu einkunn". — LÝÓ’ Bíóbær Er til framhaldslíf? Að baki dauðans dyrum: Nú er þessi umtalaða mynd endur- sýnd ( nokkra daga. Óaldarflokkurinn: Veit ekkert um þessa. Nýja bíó NÝtt líf: *** (slensk. Árg. ’83. Handrit og leik- stjórn: Þráinn Bertelsson. Aöalhlut- verk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. Slðasta sýning sunnudags- kvöld. Bíóhöllin Seven: Sjö glægahringir ákveða að sameinast I eina heild. Leyniþjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að út- rýma þeim á sjö mismunandi vegu. Aðalhlutverk: William Smith, Cuich Koock, Barbara Leith og Art Metrana. La Traviata: *** — sjá umsögn i Listapósti. Zorro og hýra sverðið: ** „Zorro og hýra sverðiö er ekki ó- skemmtileg mynd, enda unnin af vel þokkalegri fagmennskuáflestum svið- um. Grfnið felst einum I þvi að hinn hefðbundni svartklæddi Zorro á hýran tvlburabróður.sem hleypur ( skarðið fyrir hann þegar mikið liggur við og veldur ómældum misskilningi. Sumt af þessu er heföbundinn farsahúmor, en inn á milli eru Ijómandi fyndnir brandarar, eins og leikurinn að spænskuskotinni enskunni, sem flest- ir tala og lítriku „tungumáli" hins dauf- dumba einkaþjóns Zorros." _ Skógarlif og JólasyrpaMikka Mús: *** Bandarlsk. Árg. '67 og '81. Framleiö- andi: Walt Disney-samsteypan. Hand- rit eftir sögum Charles Dickens og • Rudyard Kipling. „Hin einstaka kvikmyndagerðarlist Disneys hefur ætlð verið formúlunni trú og erávallt til yndis ungum sem öld- unum. Þvl má segja að Disney geri si- gildar sögur ógleymanlegar i teikni- myndaformi: geri klasslk aö nýrri klassik". — im Herra mamma: ** Bandarlsk. Árg. '83. Handrit: John Hughes. Aðalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr. Leikstjórn: Stan Dragoti. „Niðurstaða mln er því sú að höfund- ar myndarinnar hafi haft takmarkaðan áhuga á að tjá sig um verkaskiptingu kynjanna, og að fyrir þeim hafi það vak- aðaögeraþokkalegagamanmynd. Það hefur þeim tekist". Dvergarnir: Walt Disney-mynd. Svartskeggur: Sjálfsagt um „mann" með svart skegg.eðafinnst ykkur það ekki llkleg- ast? Stjörnubió: Pixote: * — sjá umsögn I Listapósti. Byssurnar frá Navarone: ** Annie: Ný amerisk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd sem allir ættu að sjá. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Tónabíó: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir: ** Suöur-afrisk. Árg. '82. Leikstjóri: Jami Uys. Aðalhlutverk: Marius Wey- ers, 3andra Prinsloo og fl. „Þetta er að mörgu leyti undarleg mynd; miklu til kostað, sum atriðin eru I besta James Bond-stll en samtlmis er grundvallartækni, svo sem klipping, taka og hljóögerö, oft óvönduð og set- ur einhvern áhugamannablæ á kvik- myndina". _ im. VIÐBURÐIR Broadway: Sunnudagskvöldiö 11. des. kl. 21.00: Síðustu forvöð að sjá bltlaæöið. Auk Gunnars og félaga koma Edda og Helga (stórvinkonur HP) fram og Graham Smith litur inn með fiðluna undir arminum. Allur ágóði af þessari skemmtun rennur til vistheimilisins að Sólheimum i Grlmsnesi. Mætið hress. 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.