Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 4
Islenskar konur taki sig á! „Gestirnir uröu furöu slegnir þegar þeir sáu mig og vissu ekki hvort þeir áttu aö hlæja, klappa eöa bara vera alvarleg- ir,“ sagöi danska líkamsrækt- arstúlkan Lisser Frost Larsen viö HP aö loknu sýningar- atriöi á Valentínshátíð FRÍ- klúbbsins.aö Broadway um síðustu helgi. „En þegar ég var búin aö hita upp, áttuöu gestirnir sig á því hvað um var aö vera og allir tóku mér mjög vel. Þetta hafa verið frá- bærir dagar á íslandi og allir hafa tekið mér mjög vel. Ég hef æft likamsrækt í tæp fjögur ár en verið leikfimi- kennari árum saman og m.a. kennt á sjóskíði. Ég kenni aðallega konum líkamsrækt og hef t.d. gjörsamlega um- breytt líkama og heilsu móö- ur minnar. Ég hef ekki séö margar íslenskar konur en þær sem ég hef séð þurfa sannarlega að taka sig á varðandi likama sinn,“ sagöi hún lífsfjöruga Lisser. Því miöur kemst landinn ekki í tæri við hana nema þessa vikuna f líkamsræktinni aö Borgartúni. Síöan er hú flog- Í ÁSKRIFT — inn um bréfalúguna á föstudagsmorgni Fyrir ykkur öll sem ekki getið hugsaö ykkur helgi án Helgarpóstsins Áskriftarsími 81511 Póstsendum. ICII Boddyhlutir og bretti ári, en ég hef hann frá árinu 1982 ef þú vilt vita?“ —Ókei, geföu mér hann upp. „Já, þá voru gefin út 512 blöð og timarit á landinu öllu. Og>þætti mörgum mik- iö! — Eru ekki líkur á að fjöld- inn hafi verið svipaður í fyrra? „Jú, mér sýnist á stöflunum hérna f kringum mig, aö svo sé.“ —Segöu mér Helgi, er það rétt að Landsinn fái allt prentaö mál á íslandi í sfnar hirslur? „Svo á aö minnsta kosti aö vera samkvæmt lögum. Við eigum að fá fjögur éintök af hverjum prentgrip." — Er þetta þá ekki rosaleg - hrúga ár hvert? „Tja, ég hef nú ekki nákvæmt mál á ársinn- komunni. Ég þori ekki að giska á hvað hún losar í tonn- um. En þetta er dálaglegur bunki, þaö máttu vita.“ — Þakka þér kærlega Helgi, og vertu margblessað- NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. Fólkið kýs alþingismenn, alþingismenn kjósa bankaráð, bankaráð kýs bankastjóra og bankastjórar skammta fólkinu peninga. Þetta er lýöræöi í reynd. Hrúgan á Landsanum! Q —Já, góöan dag, er þetta í menntamálaráðuneytinu? „Já, get ég aðstoðað?“ — Mig langar til aö fá upp- lýsingar um fjölda íslenskra blaða og tímarita sem gefin voru út á síðastliðnu ári. „Ummm... Það gæti orðið erfitt að fá þá vitneskju hjá okkur, reyndu frekar Helga Magnússon á Landsbóka- safninu. Ég held örugglega að hann lúri á þessum töl- um... “ „Safnahúsið góðan dag.“ —Já, er þetta ekki á Landsanum? „Jú, Landsbókasafninu." —Já, ég vil fá Helga Magnússon til að segja mér frá fjölda tímarita og blaða á íslandi á síðasta ári. „Bíddu soldið, ég ætla að vita hvort hann er inni...“ „Já, Helgi hérna. Heyrðu, ég hef þvf miður ekki nákvæmar tölur um fjöldann á sfðasta VARAHIUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.