Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 27
Y
■ msir spá því að Sjálfstæðis-
flokkurinn muni slíta stjórnarsam-
starfi við Framsóknarflokkinn og
ganga til kosninga í sumar. Astæð-
urnar eru margar. í fyrsta lagi hafa
áhrif kjaraskerðingarinnar enn ekki
ýft öldur launafólks, sem sættir sig
við krappari kjör gegn minnkandi
verðbólgu, en óvíst er hvort sú aí-
staða almennings helst út árið. í
öðru lagi þykir líklegt að aukinn
loðnukvóti þýði auknar þjóðartekj-
ur, sem komi Sjálfstæðisflokknum
til góða. Auk þess benda óopinber-
ar rannsóknir Hafrannsóknastofn-
unarinnar og annarra sambæri-
legra aðila til þess að þorskveiðin
verði með mesta móti í ár. Kuld-
arnir við Grænland munu að öllum
líkindum hrekja þorsk og annan
nytjafisk á fslandsmið. í þriðja lagi
er Þorsteinn Pálsson enn óskrifað
blað og flokksmenn hans telja að
ekki megi una öllu lengur við það
að formaðurinn sé embættislaus og
að Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki
forsætisráðherraembættið. Að öll-
um þessum ástæðum samanlögð-
um, og nokkrum í viðbót, ætla
margir að sumarið sé einmitt rétti
tíminn fyrir Sjálfstæðisflokkinn til
að ganga til þingkosninga og að
miklir möguleikar séu á hreinum
meirihlutasigri þeirra. Alla vega
þykja mikil og tíð fundahöld sjálf-
stæðismanna á undanförnum vik-
um benda til kosningaskjálfta innan
flokksins .. .
U
r veitingabransanum
berast þær fregnir að eigendur
skemmtistaðarins Safari hafi ný-
verið keypt yfir til sín kjallarameist-
arann á Broadway, Jón Hildiberg
að nafni. Munu forráðamenn
Broadway vera afar svekktir þessa
dagana yfir mannamissinum en Jón
hefur verið manna iðnastur á þeim
stað við að brydda upp á alls kyns
nýjungum. Aftur á móti hyggst
Safari nú sigla inn í hatramma sam-
keppni við skemmtanaveldi Ólafs
Laufdals og kó, meðal annars
bjóða í auknum mæli upp á lifandi
músik og ýmsar nýjungar í þjónustu
og skemmtun. Eigandi Safari er
Jóhannes Lárusson, fyrrum
rekstrarstjóri borgarinnar.en hann
keypti Safari einmitt af Óla Laufdal
á sínum tíma ...
LAUiSN Á SPILAÞRAUT
Ef norður á engan spaða, þá læt- trompar þú lauf. Spilar síðan
ur þú ás og kóng í laufi. Svo hjarta spaða. Andstæðingarnir fá því að-
kóng og í hann kastar þú laufi. Þá eins einn slag á spaða.
Samvinnubankinn á Selfossi
mun frá og með fimmtudeginum 16. febrúar nk.
auka við þjónustusvið sitt og sjá um kaup og sölu
á ferða- og námsmannagjaldeyri.
Þar verður einnig hægt að kaupa innlenda
gjaldeyrisreikninga auk þess sem útibúið veitir
alla þjónustu varðandi VISA-greiðslukort.
Skíðaskálinn í Bláfjöllum,
FJflLLnuEmnsðR sf.
sími 78400
Bjóöum
einnig
aöstööu
fyrir
nestisfólk
A skíðum skemmti ég mér í Bláfjöllum — fer svo í
og fæ mér eitthvað gott í gogginn
Viö hjá Fjallaveit-
ingum höfum
kappkostaö aö
bjóöa skíða-
mönnum góöa
þjónustu og
munum gera þaö
áfram.
Skíöaleiga
Hjá okkur getur
þú fengiö leigð
skíöi, stafi og
skíöaskó.
Heitir og kaldir réttir
eru aö sjálfsögöu á
boðstólum s.s. margs-
konar súpur, heitar sam-
lokur og kaldar, ham-
borgarar, franskar, heitt
kakó og gosdrykkir.
HELGARPÓSTURINN 27’