Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 22
SKÁK
Konur og skák
Það fer ekki milli mála að sá
hinna erlendu þátttakenda sem
mesta athygli vakti á Búnaðar-
bankamótinu er Pia Cramling.
Þessi unga stúlka var íslenskum
skákunnendum ekki með öllu
ókunn, hún hefur víða teflt, m.a.
oft í Noregi og staðið sig vel. í
fyrrasumar tefldi hún á móti í
Gausdai þar sem Spasskí var
meðal þátttakenda, fylgdist með
taflmennsku Píu og hrósaði henni
mjög fyrir næmt stöðuskyn. Við
sem höfum séð hana tefla hér
þurfum ekki vitnanna við, og við
höfum líka séð að þessi geðþekka
unga stúlka hefur til að bera í rík-
um mæli þá eiginleika sem
Emanúel Lasker sá gamli og vitri
heimsmeistari skákarinnar (en
hann hélt heimsmeistaratigninni
lengur en nokkur annar) taldi
fremsta í fari skákmanns: dóm-
greind og hlutlægni.
Ég var nýkominn á áhorfenda-
bekk í hótel Hofi þegar þessi staða
kom fram í skák hennar við Sham-
kovich, reyndan og slyngan stór-
meistara. Taflið er búið að vera
tvísýnt og örðugt, einkum þó fyrir
Leonid Shamkovich
Píu sem hefur svart; en nú hefur
hún rétt úr kútnum, en á jafnframt
mjög lítinn umhugsunartíma eftir.
Hér myndi einhver hafa freistast
til þess að leika Hxb2, sem vinnur
peð með von um annað (Hb3 + og
Hxa3), en hefði jafnframt gefið
hvít færi á f-línunni, sem hefði
ekki verið alls kostar þægilegt fyr-
ir svart. En Pía lék leiftursnöggt
1. -Ba6! Þessi leikur virkjar
biskupinn að nýju og tekur fl frá
hvítu hrókunum. Shamkovich
flýtti sér að valda peðið: 2. Hbl,
en þá kom annað snöggt lag, án
langrar umhugsunar: 2. ..Bd3!
Gaffall á biskup og hrók, Sham-
kovich var fljótur að sjá, að 3.
Bxd3 Hf3+ 4. Kh4 Hxd3 leiðir til
stöðu þar sem peðið á d5 er
dauðadæmt og hvítur þarf einnig
að glíma við máthótanir (Rg6
mát!) Hann valdi því þann kost að
láta skiptamun: 3. Bg2 Bxbl 4.
Hxbl Hd2
Nú reyndi Shamkovich að opna
línu fyrir hrókinn, en Eía var ekki
á því að sleppa honum út: 5. b4!?
c4! 6. b5 c3 og kom í Ijós að svarti
frelsinginn var hættulegri en sá
hvíti, og Pía vann í fáeinum leikj-
um.
Svona falla karlavígin hvert af
öðru.Reyndar er kvennaskák áupp
leið víða í heiminum. Kínverjar
hafa ekki þótt mikil skákþjóð fram
til þessa, en hafa þó sent sveitir á
síðustu ólympíumót og stundum
gert góðar rispur. Og til Luzern
1982 sendu þeir kvennasveit sem
kom mjög á óvart og náði 5. sæti
í kvennakeppninni. Einhver
kunnasta skákkona Kínverja heit-
ir Líu og hér kemur ein af skákum
hennar frá mótinu.
# Frá ólympíumótinu í Luzern 1982
1. e4-e5 14. Rfl-Re8
2. Rf3-Rc6 15. a4-Hb8
3. Bb5-a6 16. axb5-axb5
4. Ba4-Rf6 17. g4-g6
5. 0-0-b5 18. Rg3-Rg7
6. Bb3-Be7 19. Bh6- f6
7. He 1-0-0 20. Dd2-Rf7
8. c3-d6 21. Be3-Bd7
9. h3-Ra5 22. Kh2-Ha8
10. Bc2-c5 23. Habl-Dc8
11. d4-Dc7 24. Hgl-Kh8
12. Rbd2-Rc6 25. Hg2
13. d5-Rd8
Báðar hafa fylkt liði sínu eftir
gamalkunnu mynstri. Hvítur er í
þann veginn að raða stórskotalið-
inu upp á g-línunni. Svartur bíður
átekta, hann á þrönga stöðu er
minnir á broddgölt: „gættu þín að
koma ekki of nærri, ég get stung-
ið“. Maður á von á langvarandi
skotgrafahernaði, þar sem hvítur
reynir að lokum að brjótast í gegn
með því að bjóða mann á f5 eða
leika f2-f4. En þá kemur svartur
allt í einu til móts við hann og opn-
ar taflið sjálfur.
25. ... f5? 26- exf5-gxf5
27. gxf5-Rxf5 28. Dd3
Með máthótun ef riddarinn hreyf-
ir sig. Þessa leppun þolir svartur
ckKi
28. ...-Rd8 30. Bh6-c4
29. Hbgl-Rb7
GUGGENBERGER (Kólumbía)
31. Rxf5!-Bxf5 31. -cxd3
32. Bg7+ og Rh6 mát!
32. Bxf8!
og svartur gafst upp. Hvítur hótar
Hg8 mát og Dxf8 33. Dxf5 er von-
laust. Reyndar er fallegra að leika
33. Hg8+ Dxg8 34. Dxf5.
VEÐRIÐ SPILAÞRAUT
Um helgina verður sunnan- og
vestanátt með slyddu- og snjó-
éljum. Úrkomulaust verður þó.
á Noröur- og Austurlandi. Hiti
verður um frostmark, rétt yfir
daginn en þokast undir frost-
mark á nóttunni.
S A-D S -
H Á H 9-7-6-5*4
T Á-8-7-6-5-3-2 T K-G-10-9
L G-9-2 L Á-6-5-3
Vestur spilar þrjú grönd og
norður lætur hjarta gosa. Hættan
er sú, að tígull vesturs komi ekki
að gagni ef hann þarf að nota ás-
inn strax. Svo ónýtist allt, hafi
norður aðeins átt gosann annan í
hjarta.
Öruggasta spilamennskan er að
svína tígulgosanum strax.
S Á-G-10-8-6-4-3 S 9-7-5-2
H - H K-D-10-5
T 5-4-2 T Á-D
L Á-G-3 L K-5-2
Vestur spilar sex spaða. Norður
lætur hjarta ás, sem þú trompar.
Svo lætur þú spaða ásinn. Hvernig
er framhaldið ef:
a) Norður á engan spaða?
b) Suður á engan spaða?
Lausnir á bls. 27
LAUSN Á KROSSGÁTU
y . • • . fí - . • • 'fí • • H E • •
5 J 'o R ít N / N G J fí R • H fí l< K fí
fí 'fí L O K i • S fí m r . /< fí r L fí R
5 T fí K 1 . 5 U R r 5 £ y . s fí r l
$ m Q /< R fí R • N 'o T fí N • m l r T • K fí /V
• £ L R 'fí P R U S U L. • m fí r R 7 K U R .
£ V L fí N • U 'fí N fí D • m ‘o 2> u fí K V R . 9
• S T fí U R r el T . F Æ r ú R • I L L fí N
• 5 V n R r fí • /9 T fí ‘0 V fí R . 'fí N n ■ F fí
5 l< n R . fí r fí R . 5 T u Ð • £ F fí • ‘fí T T
m n L. R n N • s K / N / t> £ R • H R fí T
• P u m P fí 5 P 'o fí N fí • / R n N R fí K fí
• R P F i N A/ • B fí R N • F £ R m fí ó R fí
1 WU i ‘jrpFfí GHRíW >> HRÓ5 VlRplR QtRjfí VÖKV/ t SKFRs TUR KfRTLP[ FIJKur EflBB —3— TRÉ R/Ffífí Fofí/vr fíoRG R'/Kt Zs 'iTEm fíRK/R RGN/R T 5 TÓR FLEYTfí T— 'oskuN 0/
fí ■ SKUTU ei/^s um t-
í '' li i <T ;// UJ VÖL. GRÓfll Rflk/H öYRájfí
'o- VfSSfí SK/t?£. fíST 0ÝJ/ M oRGJyi 5 Hltv LOófíVi
HFPPN pst ‘OROl fíRÐfl HORfíDt
wikTl FBHQ LtC, ! GoRófl /£P/ ’fí RE/KH
l T)//Vfí- mo ÍKVETT/ m'fíL hr/st IR SfímnL ElD 5 TÆFDl
FI5K- fíV þ/oTr VE6UR irv/v S'flR P/'fíÐ
NÖTRp) U/ BjÖRT um
f T/Ti LL T> 5oKGIR StYRfl
T'Ufí P/Lfl
FUnF) RF. , TuV/ K\ffíPrlL ÓRLiTI XÆRfí HER/YU mmsfí ÓlYF JfíN
ErJj). KjÓLfí efk/
í ST.J HRE55 'fíSTAR GUp VEIÐfíR F/íRI
FUgl HRÓP
HfcltJtl mtRKI ' r NORp RÐ/ NE/nfl FLÖSfí fífí
hluT, ^ f/l. LfíGfí 'smfí mYNT
ORI Tfí pJfl BE/sm SRFNn — * DRYkK
STÓR SflmST.
f/flGLfl j U V 3 flt)
l J SUTlt) 2£!RS um IÍIN5 LjuKfí vrt)
22 HELGARPÓSTURINN