Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 16.02.1984, Blaðsíða 21
fM ■ ú þykir líklegt að samning- ar takist milli Islendinga og Alcan um byggingu álverksmiðju á fslandi og einnig þykir líklegt að í kjölfar samningaviðræðna við Alusuisse verði álverksmiðjan í Straumsvík stækkuð. Tveir fulltrúar frá Alcan voru nýlega á ferð hérlendis og fóru þá m.a. norður í Eyjafjörð og skoð- uðu aðstæður þar. Munu þeir hafa látið þau orð falla að staðirnir sem þeim voru sýndir væru hinir álit- legustu. Viðbrögð Alcan-manna urðu svo til þess að ákveðið var að hraða undirbúningsrannsóknum við Eyjafjörð, en þær beinast eink- um að umhverfisrannsóknum og rannsóknum á hugsanlegum áhrif- um álvers á lífríkið í Eyjafirði. Þótt niðurstaða rannsóknanna liggi tæp- geysir Carrervtal Borgartún 24 (hom Nöatún*) Sími 11015, á kvöldin 22434. Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerð daggj. Kmgj. Lada 1500 station árgerð 1984. 500 5,00 Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. 600 6,00 Lada Sþort jeppar árgerð 1984. 800 8,00 Allt verð er án söluskatts og bensíns. Rakarastofart Kiapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 SVÍNAKJÖT ÁÚTSÖLU Svínalæri Svínasnitchel Svínakótileggur Svfnahamborgarhryggur Baconsneiðar Bógur aðeins kr. 150 pr. kg. aðeins kr. 250 pr. kg. aðeins kr. 225 pr. kg. aöeins kr. 250 pr. kg. aðeins kr. 150 pr. kg. aðeins kr. 150 pr. kg. Opið aila daga til kl. 19 Opið laugardaga til kl. 16 Alltaf opið í hádeginu ast fyrir á þessu ári þykir hins vegar líklegt að samningaviðræður við Alcan hefjist fyrir alvöru á næstu mánuðum og gæti svo farið að Blönduvirkjuninni yrði hraðað eftir allt saman, a.m.k. ef samningar við Alcan komast í sjónmál. .. Eitt virkasta menningarfyrir- tæki í bænum, Stúdentaleikhúsið, er með sitt af hverju í bígerð á næstu mánuðum. Nú eru að hefjast tóniistarkvöld á vegum þess í Fé- lagsstofnun stúdenta, og senn hefj- ast æfingar á dagskrá byggðri á Sól- eyjarkvæði Jóhannesar úr Kötl- um í söng og leik. Þá er Shakespea- rekynning á döfinni og músikleik- verk sem Kjartan Ólafsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir gera upp úr skáldsögunni Litli prins- inn. Þessar sýningar verða í FS, en enn gengur Jakob og meistarinn í Tjarnarbæ. Þá má geta þess að í tengslum við Listahátíð í sumar hyggst Stúdentaleikhúsið ráða höfund til að skrifa verk um þema hátíðarinnar, áratugina 1964—'84 . . . M ■ W Hikil ólga er nú sögð innan Landhelgisgæslunnar vegna þröngs fjárhags stofnunarinnar sem bitnar illa á öllu starfi hennar. Venjulega er nú aðeins eitt varðskip úti í einu og fær það ekki nema tak- markaða olíu er það lætur úr höfn. Eitt af því sem orðið hefur að spara að undanförnu er þjálfun frosk- manna eða kafara stofnunarinnar en mikil þörf er sögð á því að Gæsl- an hafi yfir slíkum mönnum að ráða og sýndi það sig best er hið hörmu- lega slys varð við Grundartanga á dögunum. Þegar kafararnir frá Gæslunni voru lagðir af stað upp á Grundartanga kom í Ijós að þeir voru ekki tryggðir og mun Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Slysa- varnafélags Islands, hafa orðið að kippa því máli í lag á síðustu stundu. Starfsmenn Gæslunnar eru sagðir æfir út af máli þessu og hyggja á þrýstiaðgerðir til þess aö freista þess að knýja á um meiri fjárveit- ingu til stofnunarinnar og sagt er að þeir telji hana alls ófæra um að gegna hlutverki sínu við núverandi aðstæður og meira að segja bein- línis hættulegt að menn fái ekki nauðsynlega þjálfun . . . NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nola NOACK rafgeyma vegna kosla þeirra. Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og fjölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsinu svo mikilla vinsælda, eykur AmarhóII enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í Ijós að margir afvíðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf fýrir aðstöðu til Iokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma til móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veita þessa þjónustu og eins og alltaf þegar AmarhóII er annars vegar situr Qölbreytnin í fVrirrúmi. Að aflokinni hagræðingu á salarkynnum veitíngastaðarins getur AmarhóII nú boðið fjölbreyttum hópi viðskiptavina sinna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI Arnarhóll býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem einstakra og einnig einkasarnkvæma. ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: ~ Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í koníakssal). EINKASAMKVÆMI Stórar veislur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefníð er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, Amarhóll annar öllu._____________ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR:________________________ Stærri samkvæmí (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegi laugardaga og sunnudaga. Gestir utan af landi - Ópera-Leíkhús Arnarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og Ieikhúsgesta utan af Iandí. HELGARPÓSTURINN 21 Aukín þjónusta FUNDIR EINKASAMKVÆMI

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.