Helgarpósturinn - 23.02.1984, Qupperneq 10
HP
HELGARPÓSTURINN
Ritstjórar: Árni Þórarinsson
og Ingólfur Margeirsson
Ritstjórnarf ulltrúi:
Hallgrimur Thorsteinsson
Blaðamenn: Egill Helgason
og Sigmundur Ernir Rúnarsson
Lltlit: Björgvin Ólafsson
Ljósmyndir: Jim Smart
Handrit og prófarkir:
Hildur Finnsdóttir
Útgefandi: Goðgá h/f.
Framkvæmdastjóri:
Guðmundur H. Jóhannesson
Auglýsingar:
Áslaug G. Nielsen
Skrifstofustjóri:
Ingvar Halldórsson
Innheimta:
Jóhanna Hilmarsdóttir
Afgreiðsla: Þóra Nielsen
Lausasöluverð kr. 30.
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Ármúla 36, Reykjavik, slmi
8-15-11. Afgreiösla og skrif-
stofa eru að Ármúla 36. Slmi
8-15-11.
Setning og umbrot:
Alprent hf.
Prentun: Blaðaprent hf.
Lífsbjörg
Örlög einstakra manna
endurspeglaoft margflókið
þjóðlíf og félagslegar að-
stæður á einfaldan hátt.
Helgarpósturinn birtir
opnuviðtal I dag við danska
fatafellu sem skemmtir
Reykvíkingum þessa dag-
ana á öldurhúsum. Orðið
fatafella fær eflaust flesta
lesendur til að draga skjót-
ar og emhæfar ályktanir um
eðli og persónu þessarar
stúlku. En málið erflóknara
en svo. Bak við hinakaldrifj-
uðu grlmu nektardans-
meyjarinnar leynist lítil og
óörugg stjúlka sem reynir
að sjá sér og þremur börn-
um sfnum farborða. Serena
eða Hanne eins og hún
heitir réttu nafni lýsir á af-
dráttarlausan hátt I Helgar-
póstinum hvernig hún hef-
ur orðið að búa til nýja
persónu; nýjan ham utan
um viðkvæma og auðtrúa
sál í því skyni að komast af
(velferðarþjóðfélagi sem er
gegnsósa af kynjamisrétti,
fordómum og rétti hins
sterka.
Saga Serenu endursegir
að mörgu leyti þann veru-
leik sem vestræn þjóðfélög
búa við f dag. En frásögn
hennar er einnig dæmi um
einstaklingsbundna sjálfs-
vörn þegar félagslegt um-
hverfi veruður yfirþyrm-
andi. Faðirhennarvaralkól-
hólisti sem móðirin skildi
við er Hanne var barn að
aldri. Móðirin giftist aftur
drykkjumanni og samskipt-
in við stjúpfööurinn gerðu
það að verkum að Hanne
varkominn ávergang um 13
ára aldur. Hörð lífsbarátta
og barneignir einkenndu
unglingsárin og í dag þegar
hún er rétt tveggja tuga hef-
ur hún haslað sér völl sem
fræg fatafella í Kaup-
mannahöfn. í öllum þess-
um ömurleik og lífshörku
hefur Hanne haldið sjálfs-
virðingunni og uppruna-
legri hlýju. Með því að
skapa nýja persónu, nektar-
dansmeyna Serenu, sem
axlar brauðstritið og er
verndarengill Hanne. Lff
stúlkunnar er tvöfalt líf. En
á brynju fatafellunnar
mundi hún ekki eiga mögu-
leika á lífsafkomu. Þessi
litla saga segirokkur mikið
um samfélag okkar og það
segir reyndar talsvert um
hvert og eitt okkar. Og hún
útskýrir fyrir okkur hvers
vegna Serena tfnir af sér
spjarirnar í Kaupmanna-
höfn. Eða fyrir framan
dauðadrukkna íslendinga á
skemmtistöðum borgar-
innar.
orystumannaskipti innan SÍS
eru í sjónmáli. Erlendur Einars-
son forstjóri mun senn láta af störf-
um, sömuleiðis Vilhjáhnur Jóns-
son, forstjóri Olíufélags Islands
(ESSO), og þá Kristleifur Jónsson,
bankastjóri Samvinnubankans.
Baktjaldamakkið er nú hafið og tví-
sýnt um hverjir stöðuerfingjarnir
verða. I forstjórastól SIS teflir Er-
lendur Einarsson fram Guðjóni B.
Ólafssyni í Icelandic Seafood í
Bandaríkjunum, en forkólfar kaup-
félaganna víðs vegar um landið
veðja á Val Arnþórsson, kaupfé-
lagsstóra KEA á Akureyri og stjórn-
arformann Sambandsins. Ovíst er
um eftirmenn Vilhjálms og Krist-
leifs . . .
B
orgarifsilm er enn í umræð-
unni og hafa margir spurt sig hvern-
ig Indriða G. Þorsteinssyni tókst
að sameina hinar stóru fylkingar
sjálfstæðismanna og framsóknar-
manna. Virðist einkum tvennt hafa
Þ
orsteinn Pálsson og Frið-
rik Sophusson þykja ekki hafa
komist glæsilega frá stöðuveitingu
bankastjóra Búnaðarbankans. Er
víst að formaður og varaformaður
Sjálfstæðisfiokksins hafa lækkað í
áliti þingmanna og ráðherra flokks-
ins. Enn hefur ekki reynt mikið á
Þorstein sem formann en ýmsir ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins gera for-
manninum lífið leitt með ákvörðun-
um sem ekki samræmast stefnu
flokks eða formanns í einu og öllu.
En Þorsteinn á einnig góða vini
meðal ráðherranna sem standa þétt
að honum, eins og Geir Hallgríms-
son, Matthías A. Mathiesen og
Matthías Bjarnason . . .
M
■ W ■ikil mannaskipti eru í
uppsiglingu innan yfirmannasveit-
ar Ríkisútvarpsins. Öll embættin
verða veitt af menntamálaráðherra
Ragnhildi Helgadóttur. Guð-
mundur Jónsson framkvæmda-
stjóri mun senn láta af störfum og
mun ákveðið að ráða ungan, röskan
viðskiptafræðing með rekstrarhag-
fræði sem sérgrein í hans stað. Sá
maður er enn ekki fundinn. Emil
Björnsson mun hætta bráðlega
sem fréttastjóri Sjónvarps og hefur
Guðjón Einarsson fréttamaður
verið nefndur sem eftirmaður hans,
þótt hann hafi enn ekki lýst yfir
áhuga sínum. En sýnt þykir að sæki
hann um verði erfitt að ganga fram-
hjá honum. Þá mun Andrés
Björnsson útvarpsstjóri _ láta af
störfum og hefur Markús Örn Ant-
onsson oft verið talinn eftirmaður
hans í starfi. Skyldi Markús afþakka
er það alveg víst að sjálfstæðismað-
ur hreppi stöðuna meðan þeir hafa
menntamálaráðherrastólinn. Mar-
grét Indriðadóttir fréttastjóri
Hljóðvarps er einnig á förum og
þykir líklegt að Kári Jónasson
fréttamaður taki við hennar starfi.
Þá mun Hinrik Bjarnason vera að
hugsa sér til hreyfings úr stóli yfir-
manns lista- og skemmtideildar
Sjónvarps en óvíst er um eftirmann
hans...
komið til. Annars vegar vinir Ind-
riða og flokksbræður sem vildu
hjálpa félaga sínum út úr skulda-
súpu ísfilm. Hins vegar sáu pólitísk
forystuöfl innan Sjálfstæðisflokks-
ins og Framsóknarflokksins sér leik
á borði: Stofnun Borgarísfilm mundi
ýta mjög á um að afgr.eiðslu þingsá-
lyktunartillögu um frjálsan útvarps-
rekstur yrði hraðað þegar haldfast-
ur samkeppnisaðili við Ríkisútvarp-
ið væri fundinn. Sú hefur einnig
orðið raunin. Ragnhildur Helga-
dóttir menntamálaráðherra hefur
nú lagt fram frumvarpið sem stjórn-
arfrumvarp og mikill þrýstingur er
meðal SlS-manna á þingmenn
Framsóknarflokksins að afgreiða
frumvarpið á réttan veg . . .
veröiJ'
mettur
ilKa
«S/LA» . ,
Bremsuklossar
Höggdeyfar
GJvarahlutir
Hamarshöfða 1 símar 83744 — 36510
r rrVCTD Bdalelga L ÍTlb 1 olrí. Carrental
Borgartún 24 (hom Nóatúnm) Sími 11015, ákvöidin 22434.
Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar.
Tegund og érgerð daggj. Kmgj.
Lada 1500 station árgerð 1984. 500 5,00
Opel Kadett (framdrif) argerð 1983. 600 6,00
Lada Sþort jeppar argerð 1984. 800 8.00
Allt verð er án söluskatts og bensins.
Flíkinni
fylgir
sæluvíma
Hnökraö 55%uiI/45% bómull
Caukur á Stöng veitingahús,
Tryggvagötu 22, sími 11556
puLt—
10 HELGARPÓSTURINN