Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 21
G
óðar fréttir berast nú í her-
búðir borgarstjórnarfuiltrúa sjálf-
stæðismanna. Grafarvogsævintýrið
svonefnda virðist ekki ætla að enda
í martröð eins og vinstriminnihlut-
inn hefur haldið fram hingað til.
Lóðirnar ganga nú hratt út og hefur
60 þeirra verið úthlutað frá áramót-
um. Þannig vart.d. 10 lóðum úthlut-
að sl. þriðjudag á einu bretti, tveim-
ur í Seláshverfi og einni í Selja-
hverfi. Ef svo heldur fram sem horf-
ir er líklegt að lóðaúthlutun ljúki um
næstu áramót. Enn er 250 lóðum
óúthlutað í Grafarvogi. Síðustu út-
hlutanir hafa átt sér stað án auglýs-
inga og er líklegt að fjörkippur fær-
ist í leikinn þegar þær koma til. Lóð-
irnar eru 800 fermetrar að stærð og
kostar stykkið um 400 þúsund krón-
M
leira um lóðaúthlutanir:
Bráðlega verður 20 einbýlishúsa-
lóðum úthlutað í Stigahlíð við hlið
Menntaskólans við Hamrahlíð.
Sennilega birtast auglýsingarnar í
fjölmiðlum í endaðan mars. Hér er
um að ræða 800—900 fermetra lóð-
ir og er víst að barist verður um
þær. Sjálfstæðismenn í borgarstjórn
eru ekki á eitt sáttir um hvernig
standa skuli að úthlutuninni. Sumir
vilja láta útboð fara fram, þar sem
hæstbjóðandi hreppi lóðirnar, en
aðrir vilja hafa lýðræðislegri að-
ferðir í heiðri og setja fastan prís á
ióðirnar. En þá lendir borgarstjórn-
armeirihlutinn í erfiðum gildrum
eins og t.d. punktakerfi.. .
S
'enn mun verða efnt til skipu-
lagssamkeppni um Skúlagötuna,
þar sem forskriftin verður niðurrif
umræddra húsa. Skilafrestur verð-
ur fram í júlímánuð . . .
Rakarastofait Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
Góöir gestir Arnarhóls!
Viö höfum tekió í notkun nýjan
stórkostlegan
sérréttamatseöil
Sýnishorn:
Forréttur
Reykt laxamousse
m/kaldri kryddjurtasósu og þriggjakorna brauðhleifi
Fiskréttur
Rauðspretta au gratin
og pönnusteiktir humarhalar i skel
Villibráð
Hreindýrasteik m/týtuberjasósu
Kjötréttur
Pottsteiktar grisalundir í dijon-portvinssósu
Eftirréttur
Kampavins-melónusorbet
HELGA' 'STURINN 21.