Helgarpósturinn - 23.02.1984, Síða 22
BRIDGE
Nú spilum við bridge
eftir Friðrik Dungal
Þegar knýja þarf fram lokaspil
byggt á einangrun, má oft bjarga
sér með því að nota gamla bragð-
ið; að kasta tapslag á tapslag. Við
skulum skoða eftirfarandi spil:
S
H
T
L
S 7-2
H G-9-4
T Á-K-D-IO-7
L K-G-8
S
H
T
L
D-G-9-3
Á-5
6- 4-3-2
7- 6-2
S 6-4
H D-10-8-7-2
T 8-5
L 10-9-5-4
Á-K-10-8-5
K-6-3
G-9
Á-D-3
Suður opnaði á einum spaða.
Vestur doblaði og norður sagði
tvo spaða. Austur sagði pass og
suður sagði þá þrjá spaða. Nú var
lokað fyrir túlann á vestur, svo
hann sagði pass, en norður var
ekki alveg af baki dottinn, svo
hann bætti þeim fjórða við. Vestur
byrjaði að taka á ás og kóng í tígli.
Lét svo tíguldömuna, sem suður
trompaði. Austur kastaði hjarta.
enn. Hver meðal spilamaður sem
er vinnur spil þar sem öll spil
liggja eðlilega. En þegar legan er
öll öfugsnúin og andstyggileg, þá
kemur til kasta spilarans að kunna
sitt fag.
Til gamans sýni ég ykkur eftir-
farandi spil, þar sem suður spilar
fjögur hjörtu:
S 10-8-7-3
H 4-3
T 10-6-2
L 8-Ó-4-2
A-D-G
Á-D-2
Á-D-2
Á-G-7-3
S K-9-5
H K-10
T K-G-9-8
L K-D-10-9
6- 4-2
G-9-8-7-6-5-
7- 4-3
5
Ef suður færi nú út í þá ógæfu að
reyna að svína iaufinu, væri spilið
tapað. En slík spilamennska
hvarflar ekki að honum. Hann
spilar háu trompi þrisvar. Þá lætur
hann hjartaás úr borði. Lætur síð-
an hjartafimmið, sem hann tekur
á kóng. Aftur hjarta, sem hann
trompar í borði. Þá kemur síðasti
tígullinn úr borði og í hann er
laufaþristinum kastað. Vestur er
inni og nú er alveg sama hvað
hann lætur. Spilið er unnið.
Við skulum taka eina æfingu
Vestur lætur spaðaþrist. Borðið
lætur gosann og austur fær á
spaðakóng. Austur lætur laufa-
kóng, sem er tekinn með ásnum í
borði. Hann lætur meira lauf, sem
trompað er heima. Þá reynir suð-
ur að svína hjarta, en það mis-
tekst. Austur lætur meira hjarta
sem ásinn í borðinu tekur. Þá
kemur laufasjöið, sem suður
trompar og vonar um leið að
drottningin falli, svo að gosi hans
verði fríspil. En engin dama var
sjáanleg og í laufaslaginn gat hann
því ekki kastað tígli.
Svíni hann tígiinum núna, er
spilið tapað.
En bíðum við. Það liggur ekkert
á að spila tíglinum. Segjum að
laufadrottningin sé hjá austur,
sem er afar sennilegt, þá þarf enga
svínu. Suður á þá unnið spil og
tígulkóngur má sitja hvar sem er.
Fyrst er að tæma spaðann. Að
því loknu lætur hann laufagos-
ann. Austur iætur dömuna, en
suður gefur tígulþristinn í.
Austur á aðeins tígul og þving-
ast til að spila upp í gaffalinn í
borðinu, svo að suður hefur nú
fengið sína tíu slagi.
Ef spilin hefðu legið þannig, að
austur hefði átt lauf eða spaða,
skipti það engu máli, því þá er spil-
að í tvöfalda eyðu. Þá kastar suður
tapslagnum í tígli.
Aðeins eitt útspil gat hindrað að
spilið ynnist. Sé tígull látinn út, er
spilið tapað.
VEÐRIÐ
Allhvöss suövestan átt
gengur yfir landið með
slydduéljum á föstudag. Á
laugardag kólnar aftur sem
getur þýtt éljagang. Sunnu-
dagurinn verður hins vegar
þíður og þá bráðnar allt á
nýjan leik í sunnan súld.
Við mælum með hlýjum
regnfötum.
SKÁKÞRAUT
LAUSN Á KROSSGÁTU
35. Úr tefldu tafli
Hvítur á leik
36. Frank Healey (Collection of
Chess Problems 1866)
Mát í öðrum leik
»WISI
'úM. Íí!m. mb
WM WM Pi Á ■
S fl ■ M M
m m .* ««
€\ m gs Wl.
A iF réa
‘MM
pi Pf wm
jtö® «íí 'M-Á >#M
m m
Lausnir á bls. 27
K K ■ . E '0 ■ Ö • • ■ 5 T •
J 'fí R N 5 /n l Ð U R s Ý 5 L fí • Æ
fí T 'o m - 'o N fí R s V fí /< fí L £ 6
5 'R L m U R ú r S r R o /< R . o K fí 11 1
‘ft L F U m • 5 p R c> T r ■ /< fí R P R 1 V fí R
N ft R P I Þ V 7 . R íí Ð fí « p fí R r 1 5 S
R fí K ■ R fí s K ft V 5 r R t) ■ u 5 R fí r
* m • s £ Ð L fí R S K 'ft R fí R K . L 0
H 'fí S T y ■ L P <3 fí U R ft f 5 fí K fí V
■ s r £ Ð J fí • V fí K P 1 R K L ’fí R fí R ■
5 K '0 L 1 • S r 0 R K • N 'o r fí R .. L L u
H V O l P • S r 'o L P fí R • m fí Ð U R . fí 5
fí fí L fí K F fí i< K R N fí • fí R i • R fí u S
22 HELGARPÓSTURINN