Helgarpósturinn - 23.02.1984, Page 26
HELGARDAGSKRÁIN
Föstudagur
24. febrúar
ágrip á táknmáli
Frétti1>og veður
~OTgfýsingar og dagskrá
Á döfinni
pkk
Kastljó^
*óg frelsið (Sally och
friheten) Sænsk biómynd frá
1981. Leikstjóri Gunnel Lind-
blom. Aöalhlutverk: Ewa Fröling,
Hans Wigren, Leif Ahrle og
Gunnel Lindblom. Myndin er um
unga konu, sem leggur mikiö I
sölurnar til aö fá hjónaskilnaö,
en kemst aö raun um þaö að
frelsið sem hún þráöi er engan
veginn áhyggjulaust heldur. Þýð-
andi Hallveig Thorlacius.
00.10 Fróttir í dagskrárlok.
Laugardagur
25. febrúar
15.30 Vetrarólympiuleikarnir i Sarajevo
(Evrovision — JRT — Danska
sjónvarpiö)
Fólk á förnum vegi
íþróttlr
Háspsamigeneió
Bresk bíómynd
eftir skáldsögu
Nikos Kazantzakis. Leikstjóri
Michael Cacoyannis. Tónlist eftir
Mikis Theodorakis. Aöalhutverk:
Anthony Quinn, Alan Bates, Lila
Kedrova og Irene Papas.
23.25 Allt sem þig fýsir að vita um ástir
(Everything You Always Wanted
to Know About Sex) Bandarisk
gamanmynd frá 1972 eftir Woody
Allen sem jafnframt er leikstjóri
og leikur fjögur helstu hlutverk-
anna. Aörir leikendur: Lynn
Redgrave, Anthony Quayle, John
Carradine, Lou Jacobi, Tony
Randall, Burt Reynolds og Gene
Wilder. I myndinni túlkar Woody
Allen meö sjö skopatriöum nokk-
ur svör viö spurningum sem fjall-
að er um i þekktu kynfræösluriti
eftir dr. David Reuben. Þýöandi
Guörún Jörundsdóttir.
00.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
26. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón
Helgi Þórarinsson flytur.
16.10 Húsiö á sléttunni
17.00 Stórfljótin 6. Visla i Póllandi
18.00 Stundin okkar
18.50 Reykjavikurskákmótið 1984 -
Skákskýringar.
Hlé
o á táknmáll
veður
gar og dagskrá
Sjónvarp næstu viku Umsjónar-
maður Guðmundur Ingi Krist-
■jánssSSf
Þessi blessuði^rn! Sjónvarps-
^ orés Indripason.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Tónlist: Hjálmar H. Ragnars-
son. Leikmynd: Baldvin Björns-
son. Persónur og leikendur:
Bjössi/ Hrannar Már Sigurðss.
Sigrún, móöir hans/Steinunn
Jóhannesd. Þorsteinn, faðir
hans/Siguröur Skúlason. Fjóla/
Margrét Ólafsdóttir. Steingrlmur
/Róbert Arnfinnsson. Bjössi, átta
ára, býr einn meö móöur sinni.
21.20 Llr árbókum Barchesterbæjar
22.15 Pláneturnar (The Planets) Mynd-
skreytt tónverk. Philadelphíu-
hljómsveitin leikur „Pláneturnar"
eftir breska tónskáldiö Gustav
Holst, hugene Ormandy stjórnar.
Meö tónverkinu hefur Ken
Russel kvikmyndastjóri valiö viö-
eigandi myndefni úr kvikmynd-
um um himingeiminn og sólkerf-
iö.
23.10 Dagsrárlok.
Fimmtudagur
23. febrúar
14.00
14.30
16.00
16.20
17.10
18.00
18.4J
19.'
19.51
20.00
21.15
21.50
23.05
23.50
„Klettarnir hjá Brighton" eftir
Graham Greene Haukur Sigurös-
son les þýóingu sina (7).
Á frivaktinni
Fréttir
Siðdegistónleikar
Siðdegisvakan
Af stað meö Tryggva Jakobssyni
jr
völdfréttyjjlaglegt mál
n
Leikrit: „Stundum koma þeir
aftur“ eftir Stephen King Nem-
endaverkefni Leiklistarskóla ís-
lands 1983-84. Leikgerð: Karl
Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hall-
mar Sigurösson. Leikendur:
Einar Jón Briem, Þór Thuliníus,
Kolbrún Erna Pétursdóttir, Þröst-
ur Leó Gunnarsson, Alda Arnar-
dóttir, Barði Guömundsson,
Jakob Þór Einarsson, Karl Ágúst
Úlfsson, Rósa Þórsdóttirog Jón
Sigurbjörnsson.
Gestir i útvarpssal: Verdehr-tríóið
„Þinghelgi" Gissur Ó. Erlingsson
les fyrri hluta þýðingar sinnar á
u eftir Frederick Forsyth.
FréttirJ^estur Passiusálma (4).
á Gautaborg Umsjón:
Adolf H. Emilsson.
Síðkvöld meö Gylfa Baldurssyni
Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
24. febrúar
20 Frétlj
tTarnir hjá Brighton" eftir
Graham Greene Haukur Sigurös-
son les þýöingu sina (8).
14.30 Miðdegistónleikar
14_45-t4ýU undir nálinni
ISAE'Tréttir'
Siðdegistónleikar
. ’ . _ Jin
J<völdfréttj
/íð STbKíinn
ólksins
mjuiiibivaiamúsík Guómundur
Gilsson kynnir.
21.40 Fósturlandsins Freyja Umsjón:
HöskuldurSkagfjörö. Lesari meö
—lmnj.|riv Rirgir StefánSSOn.
22.^ Fréttir^.estur Passíusálma (5).
22.4uTTaBTr Umsjón: Gunnlaugur
Yngvi Sigfússon.
23.20 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar
Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok Næturútvarp
frá RÁS 2 hefst með veðurfregn-
um kl. 01.00 til 03.00.
Jaugardagur
brúar
12.2Ó Fréttir
',13.40 íþróttaþáttO
Gunnarssoní
L.00 Listalíf J^bíri’sjón: Sigmar
Jmsjón: Hermann
B.
istapopp
16.00 Fréttir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér
um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
gtónleikar
Kvöldfrétíi
„Áslaug Rajfofers ræðir við Guð-
___________ann
Gítartónlist: John Renbourn,
Charlie Byrd og hljómsveit leika.
Upphaf iðnbyltingarinnar á Bret-
landi á 18. öld Haraldur Jóhanns-
son flytur erindi.
Val Vilhjálms Þ.
Vilhj álmssonar
„Fréttir eru fyrir mér trúaratriðisegir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
„Þá verður að ríkja dauðajiögn á heimilinu, og þetta gildir um útvarps-
og sjónvarpsfréttir jafnt. Á föstudag get ég hugsað mér að hlusta á
kvöldvökuna í útvarpinu og í sjónvarpi horfi ég alltaf á Kastljós eða tek
hann upp á videó. Á laugardag mun ég láta Hemma Gunn hressa mig
á íþróttum og eins hef ég alltaf kunnað vel við Sigmar B. Hauksson og
þátt hans Listalíf. Síðar um kvöldið ætla ég að ná Áslaugu Ragnars ræða
við vin minn og gufubaðsfélaga Gulla Bergmann. í sjónvarpi hef ég á-
huga á knattspyrnunni og hlakka til að sjá Zorba aftur. Sunnudagurinn
byrjar með messu hjá mér.Svavar Gests.og endar á djassi Jóns Múla.Í
sjónvarpi ætla ég að horfa á leikritið hans Andrésar Indriðasonar.
20.20 Utvarpssaga barnanna: „Benni
og ég“ eftir Robert Lawson
Bryndís Víglundsdóttir les þýö-
ingu sína (2).
20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni
Björnsson
21.15 Á sveitalinunni Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RÚVAK).
22.00 „Hættuleg nálægð", Ijóð eftir
Þorra Jóhannsson Höfundur les.
22.15 Fréttir. Lestur Passíusálma (6).
22.40 Harmónikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
23.10 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok._
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
26. febrúar
1^20 Fréttir'
láOð-Aökair'íém var Umsjón: Rafn
Jónsson
IZ^UísÁrSOB^átatjfmæli Skaftárelda“
15.15J dægurlandi^vavarGests kynnir
^ . ara.
00 Fréttiþ
16.20-títfFvisindi og fræði. Uppspretta
iasergeislans.
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Þankar á hverfisknæpunni-
" 1 Aón Hafstein.
19.fe) Kvöldfréttií
19.35**Békvil Uttlíjón aö þessu sinni:
Þröstur Ólafsson.
19.50 „Hratt flýgur stund“ Þórunn
Magnea Magnúsdóttir les úr
samnefndri Ijóöabók Guörúnar
P. Helgadóttur.
20.00 Útvarp unga fólksins
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar
214£L.Útvarpssagan: „Könnuður i fimm
tfum“ eftir Marie Hammer
5 Fréttirj|rð kvöldsins.
2Í 53SnJraátjórnandi: Signý Pálsdótt
\K).
Djassþáaur — Jón Múli Arna-
50 FréttirsDagskrárlok.
Föstudagur 24. febrúar.
10.00 — 12.00 Morgunþáttur
14.00 — 16.00 Pósthólfið
16.00 — 18.00 Helgin framundan
23.15 — 03.00 Næturvakt á Rás 2
Laugardagur 25. febrúar.
24.00 — 00.50 Listapopp (Endurtekinn
þáttur frá Rás 1).
00.50 — 03.00 Á næturvaktinni.
SJONVARP
Gluggagæjur
Margt hefur Hrafn Gunnlaugsson brall-
að í Sjónvarpi og flest þessum sjónvarps-
áhorfanda til sárra leiðinda. Má ég þá
heldur biðja um tilsvör Sneglu-Halla eða
kveðskap Leirulækjar-Fúsa. Þeir voru
ekki aðeins hrekkjalómar og hneyksl-
unarhellur af vilja, heldur líka mætti. Yfir
þeim var stíll.
Samt gat ég ekki annað en fundið til
með Hrafni, þegar hann birtist í Gluggan-
um og rakti aðsóknarraunir nýjustu kvik-
myndar sinnar. Leikmunirnir sérhann-
aðir og handunnir með ærnum kostnaði,
og svo fást ekki gestir í kvikmyndahúsið
sem myndina sýnir. Þó ýttu sýnishornin
.ekki undir mig að fylla eitthvert af auðu
sætunum. Tilsvör í sögualdarmynd á
borð við: „Þú ert besta mamma í heimi"
bendir til að rétt hefði verið að sinna
handritinu betur, jafnvel á kostnað hross-
leðurserkjanna góðu.
Ekki var hægt annaö en að finna til með
Hrafni Gunnlaugssyni er hann rakti að-
sóknarraunir kvikmyndar sinnar.
eftir Magnús Torfa Ólafsson
Gluggarúðan með Hrafni var eitt af
dæmigerðum atriðum í þeim þætti, þar
sem Sjónvarpið kemur til skjalanna og
bendir út fyrir sjálft sig til annarra afþrey-
ingarsviða. En þar er sú hætta á ferðum
að aðstandendur og gestir þáttarins taki
sig svo alvarlega og hátíðlega, að úr
verði velgjusúpa, þar sem Menningin
með stórum staf svífur yfir vökvanum.
Glefsurnar úr barnaleikritinu „Amma
þó!“ og viðræðan við höfundinn voru i
slíku ósamræmi innbyrðis að úr varð
óviljafyndni.
En svo birtist ungur arkitekt með hug-
vitsamlegan kjaftastól, mesta augnayndi
auk þægindanna. Þar fóru bæði umsjón-
armaður og gestur á kostum, allt blátt
áfram, yfirlætislaust og athygli vert.
Samræðulist er hornreka í Sjónvarpi
Reykjavík, og virðist dagskrárstjórn þess
ekki hafa frétt af því, að ýmsar skærustu
sjónvarpsstjörnur komust á festinguna
fyrir að kunna að koma vel fyrir sig orði.
Sagnfræðingurinn A.J.P. Taylor varð á
efri árum eftirlæti breskra sjónvarps-
áhorfenda, fyrir að geta talað blaðalaust
í klukkutíma af fyndni, andríki og ótæm-
andi fróðleik. Myndaefni var við hæfi, en
orðsnilld prófessorsins uppspretta vin-
sældanna.
í Sjónvarpi Reykjavík þekkjast ekki
sýningar á viðræðulist, samtöl verða að
snúast um háalvarlega hluti eins og gras-
köggla, aliminka eða loðnumjöl. Sú er
ein undantekning, að stundum er fólk á
efri árum yfirheyrt um lífshlaup sitt með
tilheyrandi myndaefni úr fjölskyldu-
albúminu. í þessari viku á Ómar Ragnars-
sontil að myndaþriggjakorteraviðtal við
elstu konu á íslandi, 105 ára. Jenný Guð-
mundsdóttir er merkiskona og líklega
finnst Ómari hún eiga heima í því sér-
stæða viðmælendasafni, sem hann er að
koma sér upp, en reyna mætti fleiri við-
ræðuform en rakningu æviatriða aldurs-
methafa eða einbúa.
UTVARP
Andvaka
Á undanförnum árum hefur Útvarpið
unnið að því að kynna bæði ljóðlist og
smásagnagerð höfunda okkar og er það
vel. Má nefna, að fyrir nokkrum árum
var lesið ljóð fyrir hádegisfréttir, en því
miður var þeim sið hætt, sennilega verið
Útvarpinu of dýrt. í þess stað hefur höf-
undum gefist kostur á að lesa upp úr
verkum sínum. Þau eru auðvitað ærið
misjöfn eins og gefur að skilja og stund-
um eru skáldin varla fær um að flytja sjálf
verk sín. Dæmi um slíkt gafst mánudag-
inn 13. febrúar, þegar Einar Már Guð-
mundsson las úr bók sinni „Vængjaslætti
í þakrennum". Efnið var áhugavert, en
lestur höfundarins heldur lélegur. Ef til
vill hefur Einar verið að reyna að skapa
sér sérstakan Iestrarstíl, en mér þykir
það hafa mistekist. Það er mjög mikil-
vægt fyrir höfunda, hvort sem þeir skrifa
sögur eða yrkja Ijóð, að geta skilað efni
Næturþættir Olafs Þórðarsonar eitt það
versta sem yfir okkur hefur dunið.
sínu skammlaust frá sér. Því vildi ég í
mestu vinsemd benda Einari á að fara á
námskeið í lestri eða framsögn. Hann
myndi sýna með því gott fordæmi.
Undanfarin laugardagskvöld hefur Jón
úr Vör flutt ljóð úr Ijóðaflokki sínum
Þorpið. Sá lestur þykir mér einkar góður,
en hins vegar líkar mér ekki tónlist Þor-
kels Sigurbjörnssonar, sem flutt er á eftir
lestri Jóns. Hún er vel flutt, en mér þykir
hún ekki falla að efni ljóðanna.
Á laugardaginn var, þann 18. febrúar,
var óvenjumikið af tilkynningum, svo að
dagskráin fór talsvert úr skorðum. Ég hef
áður minnst á, að Útvarpið verði að
kunna sér magamál i þessum efnum og
gæta þess, að svona lagað komi ekki fyr-
ir. T. d. mætti setja reglur, sem takmörk-
uðu auglýsingatima Útvarpsins. Þeim
reglum yrði að fylgja stift eftir.
Eftir að Rás 2 tók til starfa, hefur verið
útvarpað fram til kl. 03 á föstudags- og
laugardagskvöldum. Er það nokkuð gott.
Þetta næturútvarp hefur verið frekar ein-'
hæft.menn hafa setið viðhljóðnemann og
leikið plötur fyrir þá, sem vilja hlusta.
Ólafur Þórðarson hefur reynt að láta
hlustendur hringja í sig og rætt síðan við
þá, en oftast hefur verið undir hælinn
Iagt, hvort þeir hafa komist að fyrir hon-
um. Þessir næturþættir hans hafa verið
eitt það versta, sem dunið hefur yfir okk-
ur, sem ligg.um stundum andvaka. Von-
andi gerið Ölafur betur í framtíðinni, ef
hann heldur áfram næturútvarpi. En
næturútvarpið þyrfti að vera fjölbreytt-
ara en það er nú. T. d. mætti hafa dag-
skrána blandaða og endurfiytja eða
frumflytja léttmeti og hafa tengsl við
hlustendur á annan hátt en nú'er, t. d.
með því að koma á fót sérstökum óska-
lagaþætti fyrir nátthrafna, og svo þyrfti
umfram allt að iengja útsendingartíma
næturútvarpsins, helst svo að útsending-
ar Ríkisútvarpsins spönnuðu allan sólar-
hringinn.
26 HELGARPÓSTURINN