Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 5
Bjóðum öllum morgunbrauð með 50% afslætti fyrir þá sem versla fyrir kl. 10.00 JI Ekki stórmarkaður.... ; ☆Minnsta matvörubúö í við búðarboröið í sex áratugi ; höfuðborginni, segir fólkiö á og talsvert farið að sjá á nolfur °Pnar erslun sina Se‘nni 'Part ■ '-'ii da9s... ; Framnesveginum og státar ; sig af. Og hún er það svo : sannarlega, agnarlitla ; búðarboran hans Runólfs ; ívarssonar númer fimm við ; nefnda götu. „Ekki stórmarkaður, það ;;er alveg rétt hjá þér“, segir : Runólfur þegar við heilsum upp á hann seint um dag í ; síðustu viku. „En það eru samt býsn sem ég get boöið upp á hérna, þrátt fyrir allar þrengingar", bætir hann við. Þetta er ekki nema rétt skrokknum, enda81 árs gamall. „Bölvuð gigtin er að Wt fara með mig til andskot- ans“, segir hann gramur og tjáir mér ennfremur að hann hafi þurft að minnka við sig vinnutima á síðustu árum af þeim sökum. ,Ég opna yfirleitt ekki fyrr ennþá geta fylgst sæmiiega með vöruverðinu: „Enda verður maður að gera það. Andskotakornið, ekki fer maður að láta kúnnann snuða sig mikið.“ HannáheimaáStýri- ...... _ . . mannastígnum og labbar en hálffimm á daginn og loka þetta á milli dag hvern þegar svo um sexleytið. Mér finnst hann hefur opið, með staf að það alveg nóg, enda ::styðjasig viö. fylgjandi frjálsum opnunar- „Ætli maður standi ekki í tíma verslana." þessu meðan maðurkemst Hann er fæddur á Stokks- þetta á rnilli." íríflegasjöfermetraholahjá eyri en kom í bæinn 1916 og SííSSÍ Svo fussar hann og sveiar ;:honum, en vörurupp um alla hefurverið verslunarmaður :jveggi og reyndar hálft gólfið W& æ síðan. Kemst bærilega af íaðauki. Þarerlagerinnhans. og hefur alltaf gert: „Þettaersvonablandaaf „Ég hef aldrei verið gefinn jjhinu og þessu sem ég hefi i§f| fyrir gróða, get ég sagt þér. Á j:vitneskju um að er á meðan endarnir hafa náð jimarkaðnum. Hitt og þetta“, saman hef ég verið isvarar hann þegar ég spyr ánægður." íumúrvalið. Sjónin er að daprast eitt- Hann er búinn að standa hvað en samt segist hann ^9a^'ÞeSsari : þegar minnst erá elliheimili: „Ég hef ekkert þangað að gera, fyrst ég stend ennþá í ;lappirnar.“ Við Jim Ijósmyndari II — kaupum af honum tvær ^■■■*|'*""* ^þegarllanníæfu^retttokkur SigmundurEmir ogJimSmart. til baka úr peningakassanum 'miiii jsínum. Hann býst til að róta eitthvað í lagernum hjá sér á gólfinu þegar þeim viðskipt- um er lokið, ánægður með ævikveldið í búðinni sinni; ; Versluninni Vegur.* Komidog kaupiö siódandi heitog miúk brauó meó morgunkaffinu Briánn og bjartsýnisverðlaunin Opnum kl. 7.00 alla virka daga Opnum kl. 8.00 laugardaga Opnum kl. 9.00 sunnudaga • ☆Undankeppni fyrir íslands-|p:;;;í;;i| ; mótið í vaxtarrækt var hald- i in fyrir skemmstu á einum É|;g|;;:Ö skemmtistað borgarinnar. Svo sem vænta mátti höfðu $ ||| ekki allirerindi sem erfiði á | | |;| þetta mót, en á meðal þeirra I | var Brjánn Davíðsson, ungurl | pilturúrGarðaþænumsem | mátti sæta því að hafna í | | 11| síðasta sæti undankeppn- | ; I innar. Enguaðsíðursýndi 1 Brjánnslíktkeppnisskapá | mótinu að dómarar ákváðu að veita honum bjartsýnis- verðlaun Vaxtarræktarfélags 11 | íslands fyrir þátttöku hans í | undankeppninni. Brjánn || Davíðsson sést hér í einni pósunni sem hann sýndi á mótinu...* i T HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.