Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 16
ÞJÓÐLEiKHÚSIti
Öskubuska
5. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Appelslnugul aðgangskort gilda.
6. sýn. laugard. 24.03. kl. 20.00.
7. sýn. sunnud. 25.03. kl. 20.00.
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
föstud. 23.03. kl. 20.00.
Amma þó
laugard. 24.03. kl. 15.00.
Sunnud. 25.03. kl. 15.00.
Skvaldur
Miðnætursýning laugard. kl. 23.30.
2 sýningar eftir.
Litla sviðið:
Lokaæfing
í kvöld, fimmtud. 22.03. kl. 20.30.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15-20. Simi 11200.
LKiKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
Gísl
í kvöld kl. 20.30.
föstudag uppselt
þriðjudag kl. 20.30.
Guðgaf méreyra
laugardag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir.
Hart í bak
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
Miðasala í lönó kl. 14-20.30.
Forseta-
heimsóknin
Aukamiðnætursýning
í Austurbæjarbíói laugardag
kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbíói
kl. 16-21. Simi 11384.
Hverjum •X
bjargar það tfi
næstZr d
Sunnud. kl. 15.00.
Mánud. kl. 17.30.
Föstud.kl. 20.00.
Fáar sýningareftir.
y^akarinn
LSeviOa
Laugard. kl. 20.00.
Miðasalan eropinfrákl. 15-19,
nema sýningardaga til kl.
20.00. Sími 11475.
Kópavogs-
ieikhúsiö
Óvæntur gestur
eftir Agöthu Christie.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Fáarsýningareftir.
Miðasala fimmtud. og föstud.
kl. 18-20,'
laugard. frá kl. 13. Sími 41985.
SJÁIST
með
endurskini
Umferðarráð
STRAUM
,LOKUR
Cut out
nu
LANDSINS BESTA ÚRVAL
STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR
í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja
á mjög hagstæðu verði
HABERG hf
Skeifunni 5a. sími 84788.
SÝNINGAR
Ásmundarsalur
Þar sýnir nú Sigurður Eyþórsson mál-
verk og teikningar fram til 1. apríl. Sýn. er
opin daglega frá kl. 2-10.
Gallerí Langbrók
Þar er verið að kynna leðurfatnað eftir Evu
Vilhelmsdóttur. Sýn. er opin virka daga
frá kl. 12-20 en lokað um þessa helgi.
Nýlistasafnið
Teikningar eftir Flelmut Federle. Sýn. lýk-
ur 8. apríl.
Kjarvalsstaðir
Þessa dagana sýna listamennimir Rúna
Þorkelsdóttir, l'var Valgarðsson, Rúrí
og Þór Vigfússon. Einnig sýnir Sæ-
mundur Valdimarsson tréskúlptúr.
Standa sýn. fram til 1. apríl.
Árbæjarsafn
Safnið er opið eftir samkomulagi og fólk er
beðið um að hringja í síma 84412 kl. 9-10
virka daga.
Ásgrímssafn
Þar stendur yfir skólasýning f. 9. bekk
grunnskóla. Uppl. gefa Sólveig og Bryndis
á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, simi
28544. Símatímar mánud. kl. 13.30-
16.00 og föstud. kl. 9-12.
Vesturgata 17.
Þar standa ávallt yfir sýningar á verkum
félaga úr Listmálarafélagi íslands. Safnið
eropið kl.9-17.
Norræna húsið
Finnski listamaðurinn Máns Hedström
sýnir leikhúsplaköt. Á sýn. gefur einnig að
lita hluta af leikmynd þeirri, sem Máns
Hedström gerði fyrir ballettgerð Sölku
Völku, sem Raatikko-dansleikhúsiðsýndi.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 25. mars
og er opin daglega frá kl. 14-19. Dagana
23. mars til 7. apríl stendur yfir í anddyrinu
sýning á keramikverkum Snorra Step-
hensen.
Listmunahúsið
Laugardaginn 24. mars verður opnuð
sýning á verkum Valtýs Péturssonar.
Sýnd verða rúmlega 60 verk unnin með
gouache-litum. Verk þessi voru síðast
sýnd í Ásmundarsal fyrir 32 árum en
eru nú endursýnd.
LEIKHÚS
Leikfélag Akureyrar
Súkkulaði handa Silju föstudags- og
sunnudagskvöld i Sjallanum.
Leikfélag Önguls-
staðahrepps
Tobacco Road eftir Erskine Caldwell í
þýðingu Jökuls Jakobssonar í Félags-
heimili Seltjarnarness. Sýningar
föstudagskvöld kl. 20 og laugardag kl.
16. Leikstjóri: Hjalti Rögnvaldsson.
Alþýðuleikhúsið
Á Hótel Loftleiðum
Andardráttur
Fimmtud. kl. 20.30.
Laugard. kl. 20.30.
Undir teppinu hennar ömmu
Föstud.kl. 21.00.
Sunnud. kl. 21.00.
Miðasala frá kl. 17.00 sýningardaga.
Sími22322.
Léttar veitingar í hléi. Fyrir sýningu
leikhússteik kr. 194,- i veitingabúð
Hótel Loftleiða.
Þjóðleikhúsið
Fimmtud. 22. mars: Öskubuskakl.
20.00. - Lokaæfing kl. 20.30 á litla
sviðinu.
Föstud. 23. mars: Sveyk i síðari
heimsstyrjöldinni kl. 20.00.
Laugard. 24. mars: Amma þó kl. 15.00.
- Öskubuska kl. 20.00. Skvaldur kl.
23.30.
Sunnud. 25. mars: Amma þó kl. 15.00.
- Öskubuska kl. 20.00.
BÍÓIN
* ★ * * framsúrskarandi
* ★ * ágaet
★ ★ góð
+ þolanleg
. o láleg
Austurbæjarbíó
Atómstöðin
***
ísl. árg. '84. Leikstjóri: Þorsteinn
Jónsson.
, .Óðinn hefur semsagt framleitt
mynd sem stendur vel fyrir sínu - hún
er ekki gallalaus - og dæmd til aö
vekja deilur, ekki bara um pólitiskan
boðskap heldur vona ég um listræn
Nýja bíó
Hrafninn flýgur
***
ísl. árg. '84. Leikstjóri: Hrafn Gunn-
laugsson.
,,Hrafn heldur manni hugföngnum
við efnið með spennu, átökum og
hraðri framvindu. Undir niðri bærist
einhvers konar frumstæð heimspeki
höfundar um að þeir tímar komi þar
sem ,,hið mjúka muni sigra hið harða"
og „hugurinn taki við af höndinni",
sem sagt að listin muni sigra vopna-
burðinn."
- BVS.
Háskólabió
Hugfanginn - Breathless
Kyntákni níunda áratugarins, Richard
Gere , er leikstýrt í fangið á Valerie
Kaprisky af John McBride.
- Sjá umsögn í Listapósti.
Stjörnubíó
The Survivors
Ný bandarísk mynd með Walter
Matthau og Robin Williams í aðalhlut-
verkum. Tveir hálfvitar á flótta undan
atvinnumorðingja.
Ævintýri i forboðna beltinu
Ný bandarísk geimmynd. Aðalhlut-
verk: Peter Strauss og Molly Ring-
wald.
Martin Guerre snýr aftur
Frönsk. Árg. '83. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aðalleikarar: Gerard Depar-
dieu, Nathalie Baye, Maurice
Jacquemont, Maurice Barrier. „Falleg
saga en trist".
ccd
Regnboginn
Frances
Ensk-bandarísk mynd. - Sjá umsögn í
Listapósti
Svaðilför til Kína
Bandarísk mynd um eltingarleik eins og
þeir gerðust árið 1920.
Kafbáturinn
***
Þýsk mynd um kafbátahemað Þjóðverja í
síðasta stríði með Jurgen Prochnow, Her-
bert Grönemeyer og Klaus Wennemann.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
Hettumorðinginn
Bandarísk mynd um fjöldamorðingja sem
hélt amerískum smábæ i heljargreipum
óttans. Byggð á sannsögulegum atburð-
um. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Aðal-
hlutverk: Ben Johnson, Andrew Prince og
Dawn Wells.
Ég lifi
Bandarisk mynd byggð á örlagasögu
Martins Grey. Aðalhlutverk: Michael York
og Birgitte Fossey. Nokkuð góð mynd en
ósköp langdregin.
Allir elska Benji.
Leikstjóri: Ben Vaughn. Aðalhlutverk:
Patsy Garrett, Cynthia Smith og Allen
Fiusat. Gerðar eru itrekaðar tilraunir til að
stela hundi og eigendumir, sem allir eru
ungir krakkar, reyna að koma í veg fyrir
það.
Bíóhöltin
Porkys II
Sú fyrri var nú fremur þunn. Aðalhlutverk:
Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt
Knight. Leikstjóri: Bob Clark.
Goldfinger
**
Sean Connery-^James Bond 007. Með-
leikendur: Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton og Bernard Lee.
Tron
Bandarísk mynd um striðs- og videóleiki.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Wamer,
Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leik-
stjóri: Steven Lisberger.
Cujo
**
Ný mynd um óðan hund sem ræðst á fólk.
Aðalhlutverk: Dee Wallace (E.T.), Christ-
opher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny
Pintauro. Leikstjóri: LewisTeague. Nokk-
uð góð mynd.
Segðu aldrei aftur aldrei
**
Sean Connery - James Bond 007. Aðrir
aðalleikendur eru Barbara Carrera, Kim
Basinger, Klaus Maria Brandauer, Max.
von Sydow og Edward Fox.
Daginn eftir - The Day After
***
Það þarf ekki fleiri orð um þessa.
Laugarásbíó
Sting II
- Sjá umsögn i Listapósti.
VIÐBURÐIR
Norræna húsið
Laugardaginn 24. mars kl. 15.00 verður
kynning á sænskum bókum útkomnum
1983. Sænski sendikennarinn Lennart
Pallstedt annast bókakynninguna. Gestur
á þessari kynningu verður Sviinn Sven
Delblanc.
Broadway
íslandskeppni í vaxtarrækt verður haldin
sunnud. 25. mars. Forkeppni kl. 14 og
úrslitkl. 21.
Aðalfundur Kínversk-íslenska
menningarfélagsins
verður haldinn mánud. 26. mars n.k. að
Hótel Esju, 2. hæð kl. 20.30. Seldarverða
veitingar á fundinum. Félagsmenn eru
hvattir til að taka með sér gesti og nýja
félaga.
Thailenskir dagar
að Hótel Loftleiðum
í Blómasal fimmtudagskvöldið 22. mars
og Iýkursunnudagskvöldið25. mars. Mat-
reiðslumeistari frá Busabang (thailensk-
ur veitingastaður) i London mun töfra fram
austurlenskt Ijúfmeti og thailenskir dans-
arar koma gagngert hingað til lands af
þessu tilefni og sýna þjóðdansa frá sinu
heimalandi. Þá munu flugfélögin Thai Int-
ernational og SAS kynna ferðamöguleika
til Thailands og á sunnud.kv. verður sér-
stök ferðakynning á vegum Útsýnar. Fólk
er hvatt til að notfæra sér þetta einstaka
tækifæri til að fá nasasjón af ævintýra-
heimi Austurlanda. Dagskráin hefst kl.
19.00 öllkvöldin.
Ártún
Gömlu dansarnir á föstudagskvöld.
Gerðuberg
I tilefni af eins árs afmæli Gerðubergs
halda þeir Jónas Ingimundarson og Krist-
inn Sigmundsson tónleika laugard. kl.
14.30. Á efnisskránni er m.a. verk eftir
Beethoven, Schubert, Brahms, Árna
Thorsteinsson og Sveinbjöm Svein-
björnsson.
EXCELLENT — Sængurlín
Teygjulök
tvær
stærðir
Mikið
úrval
Jrteinavöt
Sími: 27755
U.
16 HELGARPÓSTURINN