Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 22.03.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE eftir Friðrik Dungal Stefnumót við Snjólf snilling Á slaginu þrjú þrjátíu hitti ég vin minn Snjólf snilling og var nú heldur forvitinn að vita hvað um væri að vera. Hann sat þama ósköp rólegur og fagnaði mér þegar ég kom og bauð mér sæti. „Ég skal segja þér eins og er, að ég var að spila í klúbbnum jórir kóngar" í gærkveldi. Þar voru mættir þessir venjulegu spila- fuglar. Við fórum að spila og það artaði sig þannig, að við Kári kennari spiluðum saman á móti Konna kæna og Benna brotlega. Til þess að gera langa sögu stutta ætla ég að segja þér frá einu spili, sem ég spilaði og sann- ast best að segja er ég dálítið montinn af spilamennskunni. Þess vegna datt mér í hug að hringja í þig og segja þér frá spil- inu, því þú ert ailtaf svo þakklátur ef ég læt þig fá eitthvert óvenju- legt spil.“ Ég tjáði honum að þetta litist mér vel á og bað hann blessaðan að byrja. Svo tók hann blað úr vasa sín- um og sagði mér að svona hefðu spilin verið: Á-K-G-8-3 10-6-5-2 7-5 L 5-3 S 7-5-4-2 H G-8-7-3 T G-10-9-3 L 10 D-10-9-6 4 Á-K-6 K-D-G-9-2 S -- H Á-K-D-9 T D-8-4-2 L Á-8-7-6-4 Sagnir gengu þannig: suður vestur norður austur 1 Iauf dobl pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði dobl pass pass 2 lauf pass pass dobl pass 2 hjörtupass 3 hjörtu pass 4 hjörtupass pass pass Hefði vestur byrjað á að spila út laufcikóngi, Véir spilið að sjálf- sögðu tapað. En forvitnin var svo mikil, að hann spilaði fyrst tígul- kóng til þess að sjá hvað væri í borðinu. Tígulútspil vesturs gaf mér möguleika sem ég notaði mér til hins ýtrasta. í tígulkóng lét austur gosann og fjarkinn kom frá mér. Vestur misskildi makker sinn og hélt að best væri að láta ásinn líka, en þá kom nían frá austur og ég lét átt- una. Nú var vestur orðinn of seinn með laufið. Hann lét kónginn, sem ég tók með ásnum. Nú voru dökku skýin á himnin- um að hverfa og nú var það ég sem hafði vald á spilinu. Ég lét ás og kóng í hjarta. Þurfti hjartað endilega að liggja svona and- styggilega? Austur lét laufahund í seinna hjartað. Eftir þetta áfall fór ég að raða spilunum í huga mínum. Niður- staðcin Véir þessi: S Á-K-G-8-3 H 10-6 T -- S D-10-9-6 L 5 S 7-5-4-2 H -- H G-8 T 6 T 10-3 L D-G-9 S -- H D-9 T D-2 L -- L 8-7-6-4 Samkvæmt sögnunum var sennilegt að vestur hefði átt fimm lauf, svo að austur vcir laufalaus. Suður hafði aðeins fengið þrjá slagi. Á laufaás og tvo trompslagi. Hann æfti að geta fengið til við- bótar tvo í trompi, einn í tígli, trompað einn tígul og spaðaslag. En þetta voru aðeins níu slagir og, hvemig var hægt að ná í þann tíunda? Ég varð að reyna að rugla cind- stæðingana á einhvem hátt. Ég lét tíguldrottninguna, sem var fríspil og trompaði hana með tíunni í borði. Þá kom hjartasexið og svínað með níunni. Hjcirta- drottning hirti síðasta tromp austurs og úr borðinu henti ég spaðaþristi. Vestur henti laufi í tvö síðustu trompin. Nú var komið að þeirri stóm stund að láta tígultvistinn. Gagn- vart vestri varð hann til þess að stytta sig í annaðhvort laufi eða spaða og austur víirð að taka slaginn. Eg var sannast að segja mjög spenntur að sjá hvemig herbragð mitt tækist. Ég vissi að suður ætti aðeins spaða, en spumingin véir hvort hann ætti níuna eða tí'una. Ætti hann éuinaðhvort þessara spila, þá léti hcmn smáspil og draumurinn um að vinna spilið var fokinn. Raunar ætti vestur að eiga öll háspilin sem vantaði, en hvað vissi maður? En austur átti tóma hunda, svo að norður fékk fjóra slagi á spaða og vann spilið. Eg vil benda þér á það, að hvað spaðadrottningunni viðvíkur, var nauðsynlegt að hreinsa undan tíguldrottningunni með trompi, því annars gat hún orðið til þess að koma austur inn ef á þurfti að halda. Spaðadrottningu bið ég þig um að taka eftir, því að suður trompaði tíguldrottningu með háu trompi. Hjartasexið þarf að nota til þess að ná hinni áhrifa- ríku trompsvínu. Ég þakkaði Snjólfi vini mínum frásögnina og vona að ég hafi komið henni þannig frá mér að hún verði ykkur, sem þetta lesið, til sömu ánægju og hún varð mér. VEÐRIÐ Um helgina eigum við von á því að vindar muni blása á landið okkar úr austan- og suðaustanátt. íbúarnir á norðvesturhluta eyjarinnar eiga ekki von á úrkomu úr lofti en þeir sem búa á næsta horni, eða suðvesturhorn- inu, eiga von á að slydda og snjóél dembist niður á þá af himnum ofan. Það erum því við krakkarnir á suðvestur- horninu sem eigum von á snjó en ekki aðrir, liqqa- ligga-ló. SKÁKÞRAUT Úr tefldu tafli Hvítur á leik H m \m lii \± LAUSN A KROSSGÁTU Geoffrey Mott-Smith Mát í öðrum leik M: % wé H!l§ 'éÁé" ym mm .... 'kM á® LAUSN A BLS. 27. • • G ■ * s e • ■ G • 0 V » é. V • m y N V • 'fí • L O F T / 6 . fí F fí R E R F 1 T T ’o r fí G R fl F F R N S K fí • G fí 5 k fí . 5 fí r T • H /? fí U S r U • l< 'fí R 5 'O L ■ £ r L fí • F J fí t> R / (? L u F) R fí £ k fí R . fí G N /=) ’fí F R R m • S fí R G fí R N u fí L ■ R U • • r fí N L /£ K N 1 N u m 5 K fí s S 1 i) Æ L u R 0 'O l< fí N £ L B fí K S r fí F N • £ R . O P N fí S N 1 r r fí U r fí N • fí ■fí r • £ F ■ fí N S fí • T u R N fí R ■ K N 'fí R • 0 u m fi R G fí R G R • 0 K U R K f! R L fí • H F> m R G i L. • ’o R fí G 1 R • /< N fí L L Fiskur HftTfíFlR Ríím RR. SToR^ UR ‘ Hifíis' /NU þýr/ £ Rkl RfíDN /Ná t /3 RNl> S'fl s£m mLTUR TÍíöA fí/L SjfíVflR HLHTúR, •í VÖN7/J/V lfiyÞ,N/J PER 7>;úp-r ELÍ> SföÐ/ s/fím - S INN'T 5fímHt "j SfíVfl SmfíTT KOTflPfí £/A/S LiíTT/R m w HöCjG Ój-VF UflN BRfíGV fífí , . fí li f*>Kkut> kflLVufi EllVl £yja VÖKV/ fíLbFL- Log/Þ KVEN DýRit> miViHiJ El<i<l Þ/tt rYUKtL fer-ð REIK SkflPfí T>/ RÓL/Vfl FÆV/ r/L- LflGF) HiRÐu LfíUS P/ílHJ miKiLL FflR.lV S/flfl ÉR/rVÞ/j HEI/rrr InG BÖL/jJ í* ÚTfíTfíÐ Fjrz OTT . FJ-JÖT ÚRÓÐU/t ■ L/f LfíT SKR/t) vmíð m'oTQ - 'N LfTPP/R tr'e 'ILRT flf STflEJ VÖkKfí RlSTI roiifí vi r ÚTOLfí ► FljdTíD TÓNN 'L-X £/nS PUKflfí $K.$T. Su&r V /fíjöG HóúG 'ov/ssu STeF/VB Hlj'ot>! £YÐr Svfíi? Þflófí/f. SKflR r) HílÐuR IHN BlRTfífí S Ó'GN BoTN ffíLL. Fuoifí'n SflmríL ’flTT poKPi V/íLfí /n b- FUEL' fíRR LflNV VE/Gju ILL GRíjlÐ 1 1 L>N6- Vi Ð/ LESTfí 6fíU/V ■ 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.