Helgarpósturinn - 26.04.1984, Síða 22
HELGARDAGSKRÁIN
©
Föstudagur 27. apríl
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinni hluti. Þor-
steinn Hannesson les (12).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni.
nl5.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Siðdegisvaka
18.00 Tónlelkar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
.50 Við Stokkinn.
.00 Lög unga fólksins.
.40 Kvöldvaka
.10 Hljómskálamúsik.
.40 „Svartur skuggi á krossferli
kirkjunnar". Séra Árelíus Niels-
son flytur erindi.
.00 Tónleikar
.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
.35 Djassþáttur. Umsjónarmaður:
Gérard Chinotti.
3.15 Kvöldgestir - þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með
veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur
kl. 03.00.
Laugardagur 28. apríl
00 Listalif. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
10 Listapopp
00 Fréttir.
20 íslenskt mál.
30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
00 Siðdegistónleikar.
00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dóm-
hildur Sigurðardóttir (RÚVAK).
10 Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
0 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
35 Heimaslóð. Ábendingar um
ferðaleiðir. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson.
00 Rita Streich syngur lög úr
óperettum og kvikmyndum
með Promenade-hljómsveitinni í
Berlin; hans Carste stj.
20 Útvarpssaga barnanna.
.40 Norrænir nútímahöfundar 8.
þáttur; Bente Clod. Hjörtur
Pálsson sér um þáttinn.
20
20.
20
21.15 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu
Thorfadóttur, Laugum í Reykja-
dal (RÚVAK).
22.00 „Drottinn blessi heimilið",
smásaga eftir Guðrúnu Jacob-
sen. Höfundur les.
Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Hamonikuþáttur.
23.05 Létt sígild tónlist.
23*60 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
W 03.00.
Sunnudagur 29. apríl
10 25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls
▼ Jónssonar.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
Prestur: Ingólfur Guðmundsson.
Organleikari: Sigriður Jónsdóttir.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12 20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
^4#kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
▼ Jónsson.
14.15 Gagnvegir - Samskipti ungra
og gamalla. Umsjónarmenn:
Agnes M. Sigurðardóttir, Eðvarð
Ingólfsson, Niels Árni Lund og
ÞórJakobsson.
15.15 1 dægurlandi.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði. Franskar
bókmenntir á millistríðsárunum.
17.00 Síðdegistónleikar.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga. Stefán
Jónsson talar.
18.15 Tónleikar
18,45 Veðurfregnir. -
1S
I Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit.
19.50 „Og það var vor“, Ijóð eftir
Þuriði Guðmundsdóttur. Elin
Guðjónsdóttir les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Guðrún Birgisdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttir (RÚVAK). (Þátturinn end-
urtekinn i fyrramálið kl. 11.30).
23.05 Franska vísnasöngkonan And-
rea syngur á tónleikum í Nor-
ræna húsinu í febrúar 1983; fyrri
hluti - Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
21.00 John Speight og verk hans.
21.40 Útvarpssagan „Þúsund og ein
nött“.
Föstudagur 27. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20 40 Á döfinni.
20.55 Skonrokk.
%#25 Kastljós.
22.30 Griffin og Phoenix. Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1976. Leik-
stjóri Daryl Duke. Aðalhlutverk:
Þeter Falk og Jill Clayburgh.
Myndin er ástarsaga karls og
konu sem eru haldin ólæknandi
krabbameini. Þrátt fyrir það
reyna þau að njóta þess sem lífið
hefur að bjóða áður en það verð-
ur um seinan. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 28. apríl
15.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
16.15 Fólk á förnum vegi. 23. Mats-
eld. Enskunámskeið i 26 þáttum.
16.30 íþróttir-framhald.
18.10 Húsið á sléttunni. Ungur i ann-
að sinn. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20,00 Fréttir og veður.
20.25 Við feðginin. Ellefti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur
0 Thoroddsen.
10 Enn á ný lætur Dave Allen móð-
an mása. Breskur skemmtiþátt-
ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
i Níu til fimm. (Nine to Five).
Bandarísk gamanmynd frá 1980.
Leikstjóri Colin Higgins. Aðal-
Val Guttorms Einarssonar
„Eg horfi sérlega mikið á sjónvarp, horfi nánast alveg á það,“ segir
Guttormur Einarsson, bjórbruggari með meiru og eigandi Ámunnar í
Reykjavík. „Ég vil hrósa sjónvarpinu fyrir að sýna okkur Við feðginin
sem mér finnst vera mjög skemmtilegur gamanþáttur. Þá má einnig
þakka fyrir leikritið um Nikulás Nickleby, en uppfærslan á þessu stykki er
frábær, þó svo mér þyki höfundur efnisins vera fyrir löngu orðinn
úreltur. Rás 2 er ánægjuleg tilbreyting sem ég hlusta mikið á í mínum
vinnutíma. Rásin var kærkomin dekkun á gamla gufuradíóið, en skelfi-
legu dagskrárvali þess hafði einu sér verið nauðgað alltof lengi upp á
þjóðina. Þó má ekki skilja þessi orð mín svo að ég hlusti ekkert á Rás 1.
ÞcU' er dálítið af ágæti innan um, eins og fréttir, margir viðtalsþættir og
fleira þess háttar. Svo þykir mér mjög vænt um þætti Svavars Gests, I
dægurlandi."
hlutverk: Jane Fonda, Dolly
Parton og Lilly Tomlin. Þrjárskrif-
stofustulkur, sem oft hafa fengið
að kenna á kúgun og karlrembu
vinnuveitanda síns, taka saman
höndum um að veita honum
verðuga ráðningu.
23.50 Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. apríl 1
18.00 Sunnudagshugvekja. Jóhanna
Sigmarsdóttir flytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn:
Ása H. Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
. 20 00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20,40 Sjónvarp næstu viku.
20.55 Tökum lagið. Fjórði þáttur.
21.30 Gönguleið i Búrfellsgjá. Ekki
þarf ávallt að fara langt inn í
óbyggðir til að finna fagra og sér-
kennilega staði til gönguferða.
Einn slíkur er i grennd við Hafn-
gárfjörð og nefnist Búrfell og Búr-
fellsgjá.
22.10 Nikulás Nickleby. Sjötti þáttur.
23.10 Dagskrárlok.
Föstudagur 27. apríl
10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson og Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnendur:
Valdís Gunnarsdóttir og Hró-
bjartur Jónatansson.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi
Vernharður Linnet.
17.00-18.00 I föstudagsskapi. Stjórn-
andi Helgi Már Barðason.
23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2.
Stjórnandi Ólafur Þórðarson.
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00 og heyr-
ist þá í Rás 2 um allt land.
Laugardagur 28. apríl
Í00-00.50 Listapopp (endurtekinn
þáttur frá Rás 1). Stjórnandi
Gunnar Salvarsson.
0-03.00 Á næturvaktinni. Stjórn-
andi Kristín Björg Þorsteinsdótt-
ir.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá i Rás 2 um
allt land.
SJONVARP
eftir Ingólf Margeirsson
Heimildamyndir
Af ágætu efni sjónvarps um páskana
var það undirrituðum mikið gleðiefni að
deildirnar tvær; Frétta- og fræðsludeild
og Lista- og skemmtideild tefldu fram
boðlegu, íslensku efni. Um leikrit Kjart-
ans Ragnarssonar er fjallað í Listapósti
en að því slepptu voru páskamir mjög í
anda heimildakvikmynda; sú fyrri um
Móðuharðindin og Skaftárelda, sú síðítri
um ævi og list Ásgríms Jónssonctr list-
málara. Báðar voru myndimar rúmlega
klukkustundctr langcir.
Heimildcimyndin um Skaftárelda,
sögu þeirra, afleiðingar og ummerki sem
blasa við nú á dögum, sýnir - með
nokkmm undantekningum þó - að ís-
lenska sjónvarpið er í stakk búið að
senda frá sér heimildamynd á heims-
mælikvarða. Hið stórfenglega viðfangs-
efni, ein mestu eldsumbrot mannkyns-
sögunnar, og þau áhrif sem fylgdu fyrir
land, þjóð og reyndar stóran hluta
Með smálagfæringum er heimildamyndin
um Skaftárelda boðleg í hvaða sjón-
varpsstöð heims sem er.
heimsins alla vega í veðurfræðilegu til-
liti, var sett fram skipulega af þeim
Ómari Ragnarssyni og Magnúsi Bjam-
freðssjmi. Þó voru hnökrar á þessari
fræðandi og velgerðu mynd. T.ajn.
hættir okkur íslendingum til að skreyta
mál okkcir sem hæfir illa heimildatexta
og þar fyrir utan umgöngumst við
heimildir og staðreyndir af þvílíkum ótta
að stundum kunnum við okkur ekki hóf;
vitum ekki hvenær nóg er komið. Þess
vegna urðu sum myndskeiðin of stutt
fyrir hinn flúraða og upplýscindi texta,
svo Magnús varð að lesa í belg og biðu til
að koma öllu fyrir. Hin leikna eldmessa
slapp fyrir horn, en með allri virðingu
fyrir séra Emil Björnssyni - hvers vegna
var ekki fenginn góður leikari í að lesa
upp texta síra Jóns Steingrímssonar?
Mögnuð var flugferðin með Omari og dr.
Sigurði Þórarinssyni yfir og um Lakagíga
og öll grafísk vinna við myndina til fyrir-
myndar. Þeim félögum Ómari og Magn-
úsi er óskað til hamingju með stórgóða
mynd sem með ca. 10-15 mínútna stytt-
ingu og smálagfæringum væri örugg
söluvara um flestar sjónvarpsstöðvar
heims. Og slíkt tekur maður ekki upp í
sig á hverjum degi þegar íslenskt sjón-
varpsefni er annars vegar.
Fróðleg var ennfremur heimilda-
myndin um Ásgrím Jónsson málara í
umsjón Hrafnhildar Schram. Myndin gaf
góða yfirsýn yfir ævi málarans, list hcins
og þróun sem málara. Velja hefði mátt
fleiri samferðamenn Ásgríms í viðtöl og
hafa hvert um sig styttra. Þrátt fyrir að
myndin væri í þessum hefðbundna
heimildamyndastíl íslenskasjónvarpsins;
nokkuð þunglamaleg og ívið hlaðin virð-
ingu fyrir viðfangsefninu, kom hún list
Ásgríms ágætlega til skila. En eitthvað
þótti mér litirnir undarlegir á köflum,
einkum í viðtölunum; daufir og brún-
þynnkuleitir. Fór eitthvað í handaskol-
um í framkölluninni?
ÚTVARP
eftirGíslaHelgason
Dulítið um dymbilviku
Nú er dymbilvikan gengin yfir og sum-
arið komið samkvæmt dagatalinu. Dag-
skráin í útvarpinu hefur á mairgan hátt
verið ágæt, en þó verð ég að viðurkenna,
að ég varð fyrir nokkrum vonbrigðum.
Ég bjóst við góðu páskaleikriti. Leik-
ritið sjálft var með eindæmum gott,
ádeila á hvemig peningæ og ágimd
eyðileggja mcmnssálina. En einhvem
veginn hef ég það á tilfinningunni, að
leikstjórinn Bríet Héðinsdóttir hafi ekki
lagt sig fram sem skyldi við leikstjóm
verksins. Skal fyrst nefna að tónlist sú,
sem var á milli atriða, var ekki notuð
sem skyldi, til þess að auka áhrifamátt
verksins. Þetta var frekar dapurleg
hörputónlist og með því að nota hana á
réttan hátt, hefði mátt auka áhrifamátt
verksins. Helgi Skúlason Iék nirfil. Hann
beitti sömu leiktækni og í leikritinu
tveimur vikum áður. Leikurinn var ein-
um um of yfirdrifinn og einhvem veginn
Svanhildur Jóhannesdóttir - kom sérlega
vel til skila miklum tilfinningum.
fannst mér hcinn ekki gefa rétta mynd cif
persónunni, sem hann átti að túlka. Hins
vegar var unun að heyra Helga og fleiri
flytja Paradísarmissi Miltons, sem end-
urtekið var á föstudaginn langa og á
páskadag. Eitt af aðcdhlutverkunum í
áðumefndu leikriti lék Amór Benónýs-
son. Mér þykir hann eiga langt í land,
ætli hann sér að verða góður leikari.
Hann las of mikið ieiktextann. Hins veg-
ar vom þær Guðrún Ásmundsdóttir og
Svanhildur Jóhannesdóttir alveg ein-
stcikcir í sínum hlutverkum. Svcmhildi
tókst sérlega vel að koma til skila þeim
miklu tilfinningum, sem bærðust með
stúlkunni, sem hún lék.
Þeir Artúr Björgvin Bollason og Þröst-
ur Ásmundsson vom með ágætan þátt
um vit og strit á föstudaginn langa. Þar
tíndu þeir til ýmislegt, sem sagt er um
vinnuna, og gerðu það vel. Dæmi um
velgerðan þátt.
Svo flutti útvarpið Matteusarpassíu
Bachs á eftir. Einhverra hluta vegna Vcir
hljóðritunin slæm, svo að flutningurinn
naut sín ekki. Auk þess vom lesnu text-
arnir ekki fluttir í samræmi við heildar-
svip verksins. Svo komst ég að því, að
verkið var ekki flutt í heild sinni, þess var
ekki getið í dagskránni, ef til vill hefur átt
að fylla upp í eitthvert gatið í dag-
skránni. Það er vanvirðing við Bach heit-
inn.
Fyrr í vikunni var bein útsending í
þættinum „Á virkum degi“ frá Þórshöfn í
Færeyjum og Kaupmannahöfn. Ég hlust-
aði með mikilli athygli og þótti vel til
takast. Reyndar fór ég að velta því fyrir
mér, hvort ekki væri gert ráð fyrir sér-
stakri rás fyrir útvarpið í gervihnetti
þeim, sem Skyggnir hefur samband við.
Ef svo er ekki, þá er það miður. Beinar
útsendingcir eriendis frá þyrftu að skila
sér miklu betur í tóngæðum heldur en
nú er.
22 HELGARPÓSTURINN