Helgarpósturinn - 30.08.1984, Blaðsíða 4
★Það upphefjast ægilegir
skrækir og óhljóð þegar þetta
verkfæri er komið á fulla ferð.
Það er í Tívolíi Heimilissýning-
arinnar í Laugardalshöll og lítur
ósköp sakleysislega út fyrst í
stað, meðan það er lárétt. Fyrst
eftir að fólk kemur um borð
byrjar það að snúast ósköp ró-
lega. En hraðinn smáeykst og
þegar miðflóttaaflið pressar
„farþegana" vel út í grindurnar
byrjar það að reisast upp á
endann og þá fer líka að heyr-
ast í liðinu.'Á'
Skrýtnir gestir
★Tvær heldur undarlegar verur
vögguðu inná gólf hjá okkur á
Helgarpóstinun nú í vikunni.
Þær voru að kynna nýja barna-
O K H LAÐANM,
Þangað liggur
leiðin í dag
Fjölbreytt úrval góöra
bóka og ritfanga
Viö minnum einnig á
Markaöshús Bókhlöö-
unnar miöstöö íslenskra
bóka sími 16180
11=
OKHL.AÐAN
Bókhlaöan hf. Laugavegi 39 sími 16031
Glæsibæ sími 30450
Ath. Opið Glæsibæ föstud. kl. 9—20
og Laugavegi laugard. 9—12
plötu sem Hljómplötuútgáfan
Þór hefur sent frá sér. Platan
heitir „Ævintýri úr nykurtjörn"
og henni fylgir myndskreytt
bók sem Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson hefur skrifað. Alla
söngtextana er að finna í bók-
inni sem er myndskreytt af
Garðari Péturssyni myndlistar-
manni.
Eins og nærri má geta fjallar
bókin og platan um það undar-
lega dýr nykurinn og er efnið
sótt í þjóðsögur. Tónlistin er
eftir Bergþóru Árnadóttur,
vísnasöngkonuna góðkunnu,
og Geir-Atle Johnsen. Bergþóra
er jafnframt aðalsöngvari á
plötunni.#
LAUSNÁ
SPILAÞRAUT
Þannig voru öll spilin:
S K-D-4
H D-G-10-9-7
T -
L 10-6-5-3-2
S G-5-3
H K-8-2
T Á-10-9
L Á-K-D-4
S 10-9-6-2
H Á-5-3
T K-D-4-3-2
L 8
S Á-8-7
H 6-4
T G-8-7-6-5
L G-9-7
Vestur tekur á kónginn. Lætur tlgultíu.
Þegar norður á engan, er tekið í borði.
Spilar aftur tlgli og svínar tlunni. Þá er
hann öruggur með níu slagi. En takið eftir
því, að ef vestur tekur fyrst á tígulás, er
spilið tapað.
HVERJUj^
\
ll8TnDAB
4 HELGARPÓSTURINN