Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 23
BYLTING I MYNDBANDALEIGU A ISLANDI Þú pantar þér myndir með einu símtali - íœrð heim- sendinguna ókeypis - greiðir íast gjald fyrir útlánskort - leigir myndir á langtum lœgra verði en íyrr. Videósaínið er bylting á sviði myndbanda- útlána á íslandi. Nú ertu laus við hvimleiða leit á videóleigum að myndum sem e.t.v. eru svo ekki til staðar, laus við biðraðir, laus við akstur til að sœkja, aðra feró til að skila - við sjáum einíaldlega um að sœkja og senda þér myndefn- ið hvenœr sem þér sjálíum hentar. Þú getur pantað eins oft og þú vilt - allt að þrjár myndir í einu sem þú mátt hafa samíleytt í tvo sólarhringa - og þú greiðir aðeins ki. 1.800fyiir 3 mánuði eða 3.200 íjrir 6 mánuði - óháð því hvað viðskiptin eru mikil. Þú þarít ekki að reikna lengi til þess að sjá hve sparnaðurinn er mikill! Þeir sem vilja geta að sjálísögðu einnig pantað eina og eina mynd án þess að vera með útlánskort til 3ja eða 6 mánaða. Fullorðinsmyndir kosta þá kr. 100 á dag, barnamyndir kr. 50 Heimsendingin ei alltai inniialin í verði. I ___________r VIDEÓSAFNIÐ sími 28951 Lúxus á lágu reiði! EITT SÍMTAL Með einu símtali pantar þú þœr myndir sem þér líst best á samkvœmt upplýsingum pöntunarlistans. ÓKEYPIS HEIMSENDING Okkar maður kemur með myndirnar að vörmu spori. Eí senda þarí myndir með pósti út á land greiðir viðskipt- avinurinn sendingarkostnaðinn - en sendingartíminn er ekki talinn til lánstíma. Þú íœrð þína tvo sólarhringa óskerta. HELGARPÓSTURINN 23 TlMABÆR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.