Helgarpósturinn - 07.02.1985, Blaðsíða 24
Bjarki Gunnars-
son og Rolf Johansen
takast í hendur eftir
furðulegan vinnudag í
lífi þeirra beggja.
Það er sjálfsagt hollt 03 sott aö setjast
niöur nokkur síödesi í lífi sínu 03 hus-
leiöa einsamall í ró 03 næöi hversvesna í
andskotanum maöur valdi sér þessa at-
vinnu sem er aö sera út af viö mann,
frekar en einhverja aöra sem auóvitaö
heföi hentaö manni miklu betur. Æ, já
ævistarfið; maður hasræðir sér aöeins í
uppáhaldsstólnum 03 setur finsur undir
kinn, spyr sis í hljóöi, allt aö því spek-
insslesa: Væri és ekki betur kominn í ein-
hverju allt ööru starfi en és hef veriö aó
baksa viö fram aö þessu?
Væri ekki Ijúft aö vakna næsta morsun,
albúinn í ákvaröanir inná fínu einkaskrif-
stofunni sinni, í staö þess aö klæðast sama
drullusallanum frá því í sær 03 eyöilessja
á sér bakið enn meira en oröiö er eftir
skipunum verkstjórans? Eöa öfust: Væri
ekki undursamlest aö taka leið fimm út í
morsunsólina 03 svitna soldiö í smur-
olíunni, í staö þess aö hendast enn einu
sinni inn á kontórinn í stífpressuöu jakka-
fötunum 03 sitja þar í sömu leiðindastell-
insunni allan dasinn á enda meö einhver
fáránles plöss fyrir framan sis 03 bindið
svo duslesa reyrt um hálsinn aö varla
næst andi til nokkurra verka? Svo slensir
maður býfunum upp á skemilinn 03 and-
varpar aöeins; aö hussa sér hvaö þetta líf
manns sæti veriö allt öðruvísi! Gvöö, sesir
maöur þvínæst. Os svo aftur: Gvöö,
vídeóleisan! És á eftir aö fá mér spólur fyrir
kvöldiö. Þar meö hussar maöur ekki meira
um þaö...
VISTASKIPTI
HP fær tvo menn í gerólíkum störfum til
aö sanga í verk hvors annars, eina grá-
i í janúar.
Rolf Johansen heildsali gerist vélvirki.
Egill Bjarki Gunnarsson vélvirki gerist heildsali.
eftir Sigmund Erni Rúnarsson — myndir Jim Smart
Fimmtudaginn 24. janúar klukkan 7.30 ók Rolf Johansen, alla jafna stórkaupmaöur, upp að
húsinu númer 19 í Síðumúla. Hann gekk innfyrir, þar sem er til húsa vélaverkstæði Björns og
Halldórs hf. og stimplaði sig til vinnu eins og hver annar vélvirki á staðnum. Áður en hann gekk
að verkefni dagsins, sem var illa bilaður mótor í loftpressu, klæddi hann sig í vatteraðan vinnu-
galla og batt grisju um hálsinn. Hann virtist ekki vera með það á hreinu hvaða verkfæri þurfti
til starfans, en greip þó vænan topplykil á leiðinni inn í sal, horfði um stund á einn boltann í
mótornum, en réðst að því búnu á hann: „Nei, það er í hina áttina sem þú snýrð, Rolf," kallaði
einn vinnufélaga hans utan úr salnum. Og Rolf fattaöi þessi fyrstu mistök dagsins.. . .
Sama dag, klukkan 9.30 tók Egill Bjarki Gunnarsson,alla jafna vélvirki, lyftuna uppá aðra hæö
hússins númer 178 við Laugaveg. Hanni kastaði kveðju á símastúlkuna í anddyri skrifstofu Rolf
Johansen & Company, og lét hana vita aó hann myndi ekki svara í síma fram að hádegi. Áður
en hann gekk inn í flennistóra einkaskrifstofuna, hengdi hann frakkann sinn á snaga, en settist
síöan í mjúkan leðurstólinn bakvið skrifborðið, hallaði sér aftur í honum og sneri sér í nokkra
hringi, uns hann stöðvaðist frammi fyrir bunka af innkaupaskýrslum sem þurfti að undirrita. Því
næst þrýsti hann á einn takka í innanhússkallkerfinu og bað um kaffi og bakkelsi inn á borð
til sín. „Nei, þetta er í 04 á lagernum, kaffistofan er í 02,“ var svarað. Og Egill Bjarki fattaði fyrstu
mistök dagsins. . .
Undir lok þessa vinnudags, fimmtudagsins 24. janúar, klukkan 17.00, gekk Rolf Johansen vél-
virki, út úr vinnusal vélaverkstæðis Björns og Halldórs í Síðumúla 19, að því er virtist þreyttur
og ringlaður. Loftpressumótorinn sem hann hafði fengið til viðgerðar fyrir rúmum átta stund-
um, var enn bilaðri en hann hafði nokkru sinni verið. Vinnugallinn sem Rolf hafði klæðst um
morguninn var nú ataður smurolíu.og grisjan storkin svita. Topplyklasettið var á tvist og bast
um salinn. Rolf afklæddist búningi sínum og kvaðst búast við harðsperrum næsta dag. „En þeir
eru andskoti líflegir kaffitímarnir sem þeir taka sér hérna á verkstæðinu," hafði hann á orði...
Á sömu stundu stóö Egill Bjarki Gunnarsson stórkaupmaður upp frá skrifborðinu inni á einka-
skrifstofunni niðrá Laugavegi 178. Hann greip um mjóhrygginn, alsendis ekki vanur þeirri kyrr-
setu sem hann hafði búið við síðustu sjö tímana, klóraði sér í hægra eyranu, því síður vanur
því að hafa símtól iímt við hlustirnar mestan hluta dagsins. Hann drap í allstórum vindli sem
hann hafði tottað á mikilvægum augnablikum þessar stundir, og setti sjálfblekung í statívið
fremst á skrifborðinu. Því næst reif hann af sér munstraða hálsbindið sem svo duglega hafði
verið bundiö um kverkar hans, og tróð því í jakkavasann um leið og hann fór í frakkann: „Mér
finnst að þió ættuö aö reyna að einfalda þetta innanhússkallkerfi hérna," varð honum að oröi
við símastúlkuna á leiðinni út í kuldann. . .
24 HELGARPÓSTURINN